Þjóðviljinn - 27.08.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.08.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1963 ÞIÖÐVILIINN SIÐA 9 HASKÓLABÍÓ Slml 22-1-40 Gefðu mér dóttur mína aftur (Life for Ruth) 1 Brezk stórmynd byggð á sannsögulegum atburðum, sem urðu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Michael Craig, Patrick McGoohan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Bönnuð börnum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Síml 11-1-82 Einn, tveir og þrír (One. two three) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerisk gamanmynd í CinemaScope, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wildeí. Mynd sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn. Mynd- in er með íslenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍO Sími 50 - 1 -84. 8. SÍNINGARVIKA: Sælueyjan DET TOSSEDE PARADIS med DtRCH PASSER OVE SPROG0E GHITA N0RBY o. m. fl. Sýnd kL 7 og 9. Bönnuð bömum HAFNARBIO Siml 1-64-44. Tammy segðu satt! (Tammy tell me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Sandra Dee, John Gavin. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARFIARÐARBÍÓ Simi 50-2-49 Ævintýrið í Sívalatuminum TJARNARBÆR Simj 15171 Virðulega gleðihúsið (Mr. Wai'rens Profession) I Ðjörf og skemmtileg, ný þýzk kvikmynd eftir leikriti Bern- ards Shaw. Mynd þessi hlaut fróbæra dóma í dönskum blöð- um og annars staðar, þar sem hún hefur verið sýnd. Danskur texti. Aðalhlutverk: LILLI PALMER. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝ|A BÍÓ Sími 11544. Milljónamærin (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerisk mynd byggð á leikriti Bernard Shavv. Sophia Lorcn. Peter Seller. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 Halldói Knstinsson GullsmiðuT - Siml 16979 Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd með hinum óviðjafnfui lega Dirch Passer. Sýnd kl. 7 og 9 . GAMLA BÍÓ Simi 11-4-75. • ,1 ' Alt Heidelbercr (The Student Prince) Bandarísk MGM söngvamynd eftir hinum heimsfæga söng- leik Sigmunds Rombergs. Ann Blyth, Edmund Purdon. (Söngrödd Mario Lanza) Endursýnd kl. 9. Professorinn er viðutan (The Absentminded Professor) Gamanmynd frá Walt Disney. Endursýnd kl. 5 og 7. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 1-91-85 8. sýningarvika: Á morgni iífsins IVTjög athygiilverð ný° þýzk litl mynd með aðalhlutverkið fer Rutb Leuwerik. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala - frá kl. 4. AUSTURBÆJARBlÓ Simi 11 3 84 K A P O — í kvennafangabúð- um nazista Mjög áberandi og áhrifamik- il, ný, ítölsk kvikmýnd. Susan Strasberg, Emmanuelle Riva. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ Siml 18-9-36 Músin sem öskraði! Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í litum. Peter Sellers (leikur 3 hlutverk i myndinni), Jean Seberg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUCARÁSBÍO Simar 32075 og 38150 Hvít hjúkrunarkona í Kongó Ný, amerísk stórmynd i Ut- um. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. tunBiecús si&UKmoRraRscm Fást í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18, Tjarnargötu 20 og afgr. Þjóðviljans. Gleymið ekki að mynda bainið. Pípulagnir Nýlagnir oo viðgerð- ir á eldri lögnum. Símar 35151 og 36029 STAKIR HERRAIAKK- AR KR. 890.00. .........'■“IiitmiMHin Miklatorgi. Trúlofunarhringir Steinhringir m I SeGjf* tífri'/. '/f Eínangrunarglef Framleiði einungis úr úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgð; Fantið tímanlega. . Korkiðfan h.f. Skúlagötu 57. — Símt 23200. Sængurfatnaílur — bvftur og mislltur Rest bezt koddar Oúnsængur. Gæsad ú nsængur. Koddar. Vðggusængur ,»e svæflar. Fatabúðin Skó'avðrðustfe 81. V0 CR : A** m khhki úr blómakælinum Pottaplöntur úr gróðurhúsinu Blómaskreytingar Sími 19775. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands saupa flestir Fást hjá slysa varnadeildum um land allt 1 Reykjavík i Hannyrðaverzl- unjnni Bankastrætj 6. Verzl- un GunnbórunnaT Halldórs- dóttur. Bókaverzluninnj Sögu Langholtsvegj og i skrifstofu félagsins < Naustl á Granda- earði. Smurt brauð Snittur. ÖI, Gos og sælgæti. Opið trá U. 9—23,30. Pantið tímanlega I terminga- veizluna. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. TECTYL er ryðvörn Fornverzlunin Grettisgötu 31 ’ Kaupir og selur veJ með far- tn karlmannajakkaföt húa- 17500 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS Akið sjálf nyjuin bíl Aimcnna bifreiðaleigan h.f Suðurjotu 91 — SimJ 477 Akranesl Akið sjólt ný)m bíi Aimenna bjfrelðaleigan h.t. Hringbraut 108 - Simí 1513 Keflavík AMð sjálf nýjism bíl \ Almenna feifreiðaleígan Klapparsfig 40 Simi 13776 UTBOD Tilboð óskast í að steypa úpp nýbyggingu Sjúkrahúss Akraness. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu byggingafulltrúans á Akranesi gegn 2000 kr. skilatryggingu. Bygginganefnd sjúkrahússins Bækur — Tímarit Kaupi ávallt gamlar og nýjar íslenzkar bækur og tímarit og alls konar smápésa. Hátt verð fyrir fágætar bækur. Einnig kaupi ég notuð íslenzk frímerki. Fyrsta dags umslög og laus merki. , BALDVIN SIGVALDAS0N, Herfisgötu 16A. LjósmæBur Ljósmóður vantar að sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga og fyrir iiæstu sveitir. Þrjú umdæmi. Kvaðning út í sveit hrein undantekning. Hús- næði í sjúkrahúsinu Aðstoðarhjúkrun þar get- \ ur komið til grema, eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa, héraðslæknirinn á Hvammstanga, formaður spítalanefndar og und- irritaður. Skrifstofu Húnvatnssýslu, 21/8 1963, G U Ð B R . í S B E R G settur. ÓSKA EFTIR eins til þriggja herbergja íbúft í Reykjavík eða nágrenni. 30 þús. kr. fyrir- framgreiðsla- Kaup á smáíbúð koma til greina. Útborgun 100—150 pús. kr. Leggið nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu Þjóðviljans sem fyrst merkt B.H. UTBOÐ Tilboð óskast 1 að byggja 3. áfanga Gagnfræða- skólans við Réttarholtsveg. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Von- arstræti 3, gegn 3.000.— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. bifreiðaleigan HJÓL Sími 16-370 Hverfisg. 83.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.