Þjóðviljinn - 30.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.08.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA MðÐVILJINN hádegishitinn útvarpið skipin ★ Klukkan 12 í gærdag var ýmist hsegviðri eða suðvestan gola. Á sunnanverðu landinu voru smáskúrir. en burrt og bjart frá Vesturlandi til Aust- fjarða. Alldjúp lægð um 1000 km suð-suðvestur af Islandi á hreyfingu austur eftir. til minnis ★ I dag er föstudagur 30. ágúst. Felix og Adauctus. Ár- degisháflæði kl. 2.22. lón Vídalín. biskup. d. 1720. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 24. til 31 ágúst annast Ingólfs Apótek. Sími 11330 *ic Næturvörzlu í Hafnarfirðí vikuna 24. til 31. ágúst ann- ast Ólafur Einarsson læknir Sími 50952. ★ Slysavarðstofan f Heiis'j- verndarstöðinni er opin alian sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sfmi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl 9-12 taugardaga kl 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt 4ila daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga kiukkan 9 15- 16 og sunnuda"T- v m-is 13.25 18.30 20.00 20.30 20.45 21.10 21.30 22.10 21.30 23.15 Við vinnuna: Tónleikar. Harmonikulög. Efst á baugi. Nýja sinfóníuhljómsveit,- in í Lundúnum leikur hljómsveitarþætti úr óperum. Erindi: Hálflærður prestur í hálft annað ár (Séra Gísli Brynjólfss.). Solomon leikur píanó- sónötu nr. 13 í Es-dúr. op. 27 nr. 1 eftir Beet- hoven. Útvarpssagan: Herfjötur. Kvöldsagan: Dularilmur. Menn og músik; IX. þáttur. Hugo Wolf. (Ól- afur Ragnar Grímsson). Dagskrárlok. Krossgáta Þióðviljans ★ Lárétt: 1 eins 3 sæti 7 rugga 9 lem 10 stafur 11 tala 13 dvali 15 hestur 17 upphr.. 19 blað 20 hús 21 tala. ★ Lóðrétt: 1 karlnafn 2 lægi 4 samst. 5 karlnafn 6 fugl 8 orka 12 væla 14 kvennafn 16 sendiP 1P Fr»trnpfní Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Ilafskip. Laxá fór í gser frá Kristiansand til Ventspils. Rangá er í Nörresundby. ★ Skipadeild SlS. Hvassafe fór frá Kristiansand 27. þ.n. áleiðis til Húsavíkur. Arnai fell er á Raufarhöfn; fer það- an til Húsavíkur og Sigla- fjarðar, Jökulfell er væntan- legt til Reyðarfjarðar 2. sept. Disarfell fer i dag frá Aabo til Leningrad. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er i Arkangel; fer baðan um 4. sept. til Delfzijt í Hol- landi. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi til Rvíkur Stapafell, fer væntanlega 31 ágúst f rá Reyðarfirði ti. Weaste. ★ Loftlciðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 6. Fer til Glasgow og Amsterdam klukkan 7.30. Kemur til baka frá Amster- dam og Glasgow klukkan 23. Fer til N. Y. klukkan 00.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá N. Y. klukkan 22. Fer til Oslóar. Kaupmanna- hafnar og Hamborgar klukk- an 23.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 24. Fer til N. Y. kl. 01.30. félagslíf ★ Jöklar. Drangajökull er í Camden; fer þaðan til Glou- cester. Langjökull er í Vent- spils fer þaðan til Hamborg- ar og Rvíkur. VatnajökuU fei frá Hamborg í dag til Rotter- dam og Rvíkur. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Hjalteyri 29. ágúst til Vestfjarða og Seyðisfjarðar og þaðan til Arcrossan, Belfast Brombor- ough, Avonmoth, Sharpness og London. Brúarfoss fór frá N. Y. 28. ágúst til Rvíkur. Detti- foss fer frá Dublin 4. septem- ber til N,Y. Fjallfoss fór frá Lysekil 29. ágúst til K-hafn- ar. Goðafoss fór frá Reykja- vík klukkan 15. í gær til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til K-hafnar 29. ágúst frá Leith. Lagarfoss fór 29. ágúst til Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 28. ágúst frá Gufunesi. Reykjafoss kom til Rotterdam 28. ágúst; fer það- an til Rvíkur. Selfoss fer frá Rostock 31. ágúst til Hamborg- ar. Tröllafoss fór frá Akur- eyri 28. ágúst tií Seyðisfjarð- ar, Hull og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykja- víkur 27. ágúst frá Stettin. i; Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 18 á morgun til Norðurlanda. Esja er á Norðurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21 i kvötd til Vestmannaeyja. Þyrill kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun frá Weaste. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. brúðkaup glettan Þú gcimfari. Fæ cg sam- band . . . 1 Pét/ur ei sannfærður um það, að Lúpardi sé að engu treystandi. og lætur sér ekki til hugar itoma að hleypa ionum um borð. Nansí klifrat hærra og hærra og með brjálæðislegum •reyf’ngum sker hún sundur hvern strenginn á fætur iðrum. ★ Farfuglar! — Ferðafólk! Hlöðufell um helgina. Uppl. í skrifstofunni Lindargötu 50. stmi 15937 á kvöldin klukkan 8.30-10. — Farfuglar. minningarkort ★ FlugbjörgunarsveitiD gefUT út minningarkort til stvrktar starfsemi sinni og fást bau á eftirtöldum stööum; Bóka- verzlun Braga Brvniólfssonar. Laugarásvegi 73 simi 34527. Hæðagerði 54. simi 37391. ALfheimum 48 simi 37407. Laugarnesveei 73 simi 32060 ★ 17. ágúst sl. voru gefin sam- an í hjónaband af bæjarfó- getanum í Kópavogi ungfrú Sólveig Kolbeinsdóttir. cand. mag. Tjarnargötu 43 og dr. júris Hafþór Guðmundsson Eskihlíð 8 A. „Þér virðist ekki skiija það, rninn góði herra, að Sjana Winter er í lífsháska stödd'v heyrist aftur t Lúpardi. Ég er eini maðurinn, sem getur bjargað henni Takið þét ^önsum og hleypið mér um borð Ég einn get bjargað stúlkunni". söfn ★ Borgarbókasafn Reykjavik- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Otibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Oti- búið vtð Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Asgrimssafn Bergsstaða- stræti 74 er opið alla daga júlí og ágúst nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- sáfn’'ríkisins eru opin daglega frá klukkan 1.30 til kl. 16.00 •k Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl- 1-30 1 3.30 ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga klukkan 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daea klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan i0- 12 og 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudÖgum Á sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar i Dillous- húsi á sama tíma. gengid kaup Sala 9 120.28 120 58 U. S A 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr 822.35 623 95 100 norsk kr. 602.22 Sænsk kr 829.38 931.83 Nýtt f mark 1 335 72 1 339 14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg franki 86.16 86 38 Svissn franki 99.3.53 996 08 Gyllini 1 192.0? 1 195.08 Tékkn kr 596.40 598 01 V-þýzkt m 1 078.74 1 081 5' Lfra (1000) 69.08 69.2' Austurr sch 166.48 166 8! Peseti 71.60 71.8' Reikmnaar.— Vöruskiptaiönd 99.86 100 14 Reikningspund Vöruskintal 120 25 120 55 'jr* í2& ---Föstudagur 30. ágúst 1963 AlyktaBÍr þings sveitarfélaganna Bókhald sveitarfélaga a.) Landsþingið felur stjórn sambandsins að leita samvinnu við félagsmálaráðuneytið um hvernig auðveldast verði að framkvæma ákvæði 48.—54. gr. sveitarstjórnarlaga um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga. b) Með hliðsjón af því, að hin nýju sveitarstjórnarlög leggja forsvarsmönnum sveitarfélaga stórum auknar skyldur á herðar um fullkomið bókhald telur landsþingið æskilegt. að stjóm sambandsins tryggi aðstoð bók- haldsfróðs manns, er geti verið sveitarfélögum til ráðuneytis um uppsetningu nauðsynlegs bók- halds. c) Jafnframt lóti stjómin fara fram athugun á hentugum bók- haldsgögnum og aðstoði sveitar- félög við útvegun þeirra. Tekjustofnar sveitarfélaga Landsþinginu höfðu borizt all- mörg erindi varðandi fram- kvæmd laga um tekjustofna sveitarfélaga og tillögur um breytingar ó þeim lögum. Fjall- aði þingið um þessar tillögur og samþykkti að vísa til stjómar og fulltrúaráðs ýmsum ábendingum varðandi tekjustofna sveitarfé- laga. Var stjórninni falið að vinna að ýmsum lagfæringum á löggjöíinni við ríksstjóm og Alþingi. Þar á meðal var eftir- farandi tillaga: „Landsþingið samþykkir. að fela stjórn sambandsins að leita samstarfs við ríkisvaldið um at- hugun á því, hvort hagkvæmt sé að innheimta tekjuskatta til ríkis og sveitarsjóðs um leið nc teknanna er aflað“. Víðtækara samstarf sveltai félaga 7. landsþing Sambands ísi sveitarfélaga beinir því til sveit- arfélaganna að þau taki til gaumgæfilegrar athugunar, hvort eigi geti verið hagkvæmt að koma á meira og víðtækara sam- starfi þeim til aukins hagræðis og sparnaðar í framkvæmd ým- issa mála þeirra. Vill sambandsþingið í því sam- bandi benda á brunamál, sam- eign stærri vinnuvéla. sameigin- lega gjaldheimtu, sorphreinsun o.m.fl.“ Búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum Fyrir landsþinginu lá frumvai til laga um búfjárhald í kaup- stöðum dg kauptúnum. þar sem sveitarstjórnum er veitt heimild til að banna búfjárhald, tak- marka það við tiltekin svæði innan sveitarfélags. Landsþingið samþykkti að mæla með frum- varpinu. Auk framangreindra ályktana voru gerðar ýmsar samþykktir um málefni sambandsins og kos- in nefnd til að endurskoða lög þess og skipulag. 23. ársþing Lands- samb. blandaðra kóra 23. ársþing Landssambands blandaðra kóra var haldið í Reykjavík nýlega. Mættir voru 18 fulltrúar frá 7 kórum auk formanna og söngstjóra. I sambandinu eru nú 8 kór- ar sem hafa að telja nokkuð á fjórða hundrað kórfélaga. Auk venjulegra þingstarfa voru rædd ýms mál er Samband- ið hefur á sinni stefnuskrá. Ákveðið var meðal annars að hraða fyrirhugaðri útgáfu á fs- lenzkum þjóðlögum. ennfremur þ.ióðsöngvum raddsettum fyrir blandaðra kóra. Samband blandaðra kóra á 25 ára afmæli á þessu ári. Fráfarandi formaður Gísli Guðmundsson baðst eindregið undan endurkjöri. Stjómina skipa nú: Halldór Guðmundsson formai'ur. Stefán Þ. Jónsson rit- ari, Rúnar Einarsson gjaldkeri. Meðstjómenrlur söngstjóramir dr. Róþert Abraham Ottóson o- Jón Ásgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.