Þjóðviljinn - 03.09.1963, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.09.1963, Síða 6
SIÐA MðÐVIUINN Þriðjudagur 3. september 1963 hádegishitinn flugid skipin KLUKKAN 12 í gærdag var hæg norðaustan átt hér á landi. Víða þoka á norður- og austurmiðum, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Grunn lægð fyrir suðaustan land á hreyf- ingu austur. LOFTLEIÐIR. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl 08.- 00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka kl. 24.00 Fer til New York kl. 01.30. til minnis glettan I DAG er þriðjudagur 3. sept- ember. Remaclus. Árdegishá- flæði kl. 6. Fullt tungl. Fyrst flogið á Islandi 1919. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 31. ágúst til 7. septem- ber annast Laugavegs Apótek Sími 24048 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 31. ágúst til 7. sept- ember annast Eiríkur Bjöms- son. læknir. Simi 50235 ★ Slysavarðstofan í Heíisu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sinnrt 11100 ★ Lögreglan sími 11106 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510 *• Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. iaugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16 Þetta er konan mín . . . ein, sem ég var að segja þér frá. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 dauði 3 huldumann 6 for- faðir 8 sérhljóðar 9 mál 10 félagsk. 12 sk.st. 13 krefja 14 eins 15 utan 16 ásynja 17 gruna. Lóðrétt: 1 fisks 2 tvhlj. 4 fuglinn 5 blómin 7 keipa 11 bjáni 15 Langjökull er í Ventspils, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Vatnajökull fór 31.8. frá Rotterdam tii Reykja- víkur. ★ HAFSKIP HF. Laxá fór frá Ventspils 1. þ.m. til Riga. Rangá fór 31. ágúst frá Gautaborg til Reykjavíkur. ★ Skipadeild S. I. S. Hvassafell losar á Norður- landshöfnum. Amarfell fór 31 f.m. frá Siglufirði til Vent- spils. Jökulfell losar á Norð- urlandshöfnum. Dísarfell fór væntanlega 1 gær frá Lenin- grad til Islands. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Arkangel, fer þaðan 4. þ.m. til Delfzijt í Hollandi. Hamrafell fór 30. f.m. frá Batumi til Reykja- víkur. Stapafell er í Weaste, fer þaðan væntaniega í kvöld til Reykjavíkur. arsdóttur (Kristján Sig- urðsson). 21.30 Mantovani og hljóm- sveit leika létt iög úr söngleikjum. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Gerð- ur Guðmundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. söfn félagslíf 23. sambandsþing Ungmenna- sambands ísl. verður hald- ið á Hótel Sögu dagana 7. og 8. september. Þingið hefst kl. 2. e.h. á laugardag. útvarpið ★ SKIPAÚTGERÐ RlKISINS Hekla fer frá Bergen kl.17.00 í dag áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill var við Barrahead kl. 14.00 í gær á leið til Weaste. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er væntanleg til Reykja- víkur á morgun að vestan úr hringferð. ★ EIMSKIPAFÉL. ISLANDS. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 31.8. til Belfast. Avenmouth. Sharpness og London. Brúar- foss fór frá New York 28.8. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Dublin 4.9. til New York. Fjallfoss fer frá Kaupmanna- höfn 3.9. til Gautaborgar, Kristiansand, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss kom til Rott- erdam 2.9. fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavikur. Gull- foss fór frá Leith i gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fórfrá Reykjavík 30.8. til Gautaborg- ar og Fínnlands. Mánafoss kom til Akureyrar 2.9. frá Reykjavík. Reykjafoss fór frá Rotterdam 29.8. væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi i dag. Selíoss kom til Ham- borgar 1.9. frá Rostock. Trölla- foss fór frá Seyðisfirði 30.8. til Hull og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 27.8. frá Stettin. ★ JÖKLAR II.F. Drangajökull fór frá Glouceser 30.8. áleiðis til Reykjavíkur. 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Aríur og dúettar úr óperum. 20.20 Erindi: Frá Afríku: IV. — Norður Nigería (Elín Pálmadóttir). 20.30 Fiðlukonsert. 21.10 Erindi: Forngríska brosið eftir Ole Mæhle í þýðingu Málfríðar Ein- gengið kaup Sala e 120.28 120 58 u. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 822.35 823 95 100 norsk kr. 602.22 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339 14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 100 14 Reikningspund Vöruskiptal. 120.25 120.55 farsóttir ★ Frá skrlfstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 11 '•— 17. ágúst 1963 sam- kvæmt skýrslum 20 (18) starf- andi lækna. Hálsbólga ........... 39 (30) Kvefsótt ............ 55 (45) Lungnakvef ........... 8 (13) Iðrakvef ............ 44 (20) Kveflungnabólga ...... 8 (3) Hlaupabóla .......... 2 (0) ★ Borgarbókasafn Reykjavik- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof-. an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Útibúið Ilóimgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Ctibúið Hofsvallagövu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Úti- búið við Sól’neima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Assrimssafn Bergsstaða- stræti 74 er opið alla daga < júli og ágúst nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4 ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1-30 t 3.30 ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga klukkan 13-19. ★ Þjóðsk' ’asafnið er opið alla virka daga kiukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla dags nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan i0- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15 ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum Á sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar f Dillous- húsi á sama tíma. Sjómannsfjölskyldan að Stuðlum í Vogum Hér birtum við mynd af sjómannafjölskyldunni að Stuðlum í Vogum. Það er i Mývatnssveit og er hún þannig búsett áttatíu kílómetra frá sjó og var fjölskyldufaðirinn hætt kom- inn, þegar Snæfuglinn sökk skyndilega undan Austfjörðum í sumar. Hér sést Kristín Sigfúsdóttir með börn sín og Iitla frænku sína á stéttinni fyrir framan húsið þeirra. Þau eru Hinrik Ami, 9 ára, Gunnar 7 ára, Sólveig Anna 5 ára og tvíburarnir Ölöf Valgerður og Sigfús Haraldur og Iitla kúttið er Bóas Börkur 10 mánaða. Vú er pabbinn kominn heimog við óskum þeim til hamingju. Þórður og Lúparddi standa loks í eldflaugahöfðinu. klæddir varnarbúningi frá hvirflí til ílja. „Líkami Sjönu Winter er álíka mikið breyttur og apa skrokkurinn” segir prófessorinn og færir aðra hönr stúlkunnar úr hanzkanum. Þórður hrekkur við, þega' hann snertir hana, hún er köld og þvöl og hræðileg útlits. „Með þessu tæki get ég Iæknað stúlkuna af afleið- íngum hættulegrai geislunar. Gjörið svo vei að taka hjálminn af höfði stúlkunnar” Þórðu: gerir eins og honum er sagt. rg þessi harðgerði margreyndi maður vllist skelfirigu. Matsveina og veitingúbiónmkólim verður settur fimmtudaginn 5. september kl. 3 s.d. SKÓLAST J ÓRI ! I \ * * ! I I ! I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.