Þjóðviljinn - 08.09.1963, Blaðsíða 2
2 SlBA
MÖÐYILJINN
Sunautiagur 8. septeraber 1803
Minni þorskgengd
Framhald af 8. síðu.
er nú almennt kallaður. Voru
þá merktir 499 norður af Eldey
á venjulegum humarmiðum.
Nokkur merki hafa borizt i sum-
ar, svo að við merktum í þess-
um leiðangri 840 til viðbótar á
sömu slóðum.
Merkið er úr hvítu plasti og
fest með ryðfríum stálvír, sem
brugðið er utan um humarinn
á mótum bols og hala.
Leturhumarinn skiptir um
skel,, eins og önnur krabbadýr,
þegar hann vex, en hve ört
er ekki vitað. Skelin er það
hörð og teygjulaus að dýrið get-
ur ekki vaxið nema þegar það
skiptir um hana. Fyrst eftir að
Framhald af 1. síðu.
vaxandi dýrtíðar og erfiðrax sam-
keppnisaðstöðu landbúnaðarins
við aðra atvinnuvegi. Híns vegar
kvaðst ráðherrann sammála bvi ,
að nauðsyn bæri til að bæta kiör
bænda. Vissulega væri um
nokkra erfiðleika að ræða hiá
bændas'téttinni. en ráðherrann
taldi þennan fund ekki hafa bent
á leið út úr þeim erfiðleikum.
Að lokum ámaði ráðherra ný-
kjörinni stjóm samtakanna vel-
famaðar í starfi.
Ennfremur fluttu stutt ávörp
að lokinni ræðu landbúnaðar-
ráðherra Þorsteinn Sigurðsson,
formaður Búnaðarfélags Islands.
Gunnar Guðbjartsson, Fáll Met-
úsalemsson, Einar Ölafsson.
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Bjami Halldórsson og Hermóður
Guðmundsson. Þökkuðu oeir
þeim stjórnarmeðlimum Stétta-
sambandsins, sem nú láta af
störfum fyrir vel unnin störf í
þágu samtakanna. einkum og sér
í lagi Sverri Gíslasyni. sem verið
hefur formaður Stéttarsambands-
ins samfleytt í 18 ár eða al’t
frá stofnun þeirra. Sverrir Gísla-
son þakkaði þlý orð i sinn garð
og ámaði samtökunum heilia í
framtiðinni.
Fundinum lauk um kl. 2 á
föstud., og sleit Bjami Bjarnas.
honum með stuttri ræðu. —
Helztu ályktanir fundarins verða
birtar í1 blaðinu síðar.
gantla skelirt ór dottin ai er
dýrið' aðeins þakið mjúkri húð
og getur nú vaxið, þar til kalk
safnast í haná og hún verður
aftur aði harðri skel.
Gamla ekelin mun detta í
sundur á mófcum bols og hala, og
er því gert ráð fyrir, að mark-
ið. verði kyrrt' á sínum stað án
þess að Hindra skelskipti.
Skilið merkjmn oer dýri
Lengd skeljarinnar á höfði og
búk var mæld. og má þv£ við
endurheimtu sjá. hvað humarinn
hefur vaxið, en til frekari árétt-
ingar var klippt gat'á eina hala-
blöðkuna á öllum humar. sem
merktur var sl. vor, og 350 í
þessum leiðangri. Slík merking
á öðrum krabbadýrum hefur
sýnt, að götin gróa og fyllast
upp þegar dýii,ð skiptir um skel
og hverfa alveg eftir nokkur1
skelskipti. Má á þennan hátt oft
sjá. hve ört dýrið skiptir um
skel.
Merkingatilraunir erlendis hafa
lítinn eða engan árangur borið
fram að þessu, og segja má,
að ekkert sé vitað um aldur og
vaxtarhraða leturhumarsins.
Það væri því mikill ávinning-
ur, t.d. með tilliti til stofnstærð-
ar og framleiðslugetu stofnsins,
ef merkingarnar gætu gefið okk-
ur vísbendingu um vöxt og ald-
ur, auk þess sem þær geta gef-
ið beinar upplýsingar um göng-
ur og stofnstærð.
Þeir sem finna merktan humar
, ættu helzt að skila bæði merkj-
unum og dýrinu til Fiskideildar-
innar.
Mnd látinn
Benedikt Bjarklind stórtempl-
ar lézt í sjúkrahúsi í Kaup-
mannahöfn aðfaranótt 6. þ.m. 48
ára að aldri. Benedikt hafði far-
íð’ után’ fil''áð 'lei'ta' 'sér' lækníngá'
við hjartasjúkdómi og lézt hann
að lokinni skurðaðgerð.
Næsta
bjargráð
Morgunbl. segir í fyrrad. í
forustugrein að nú sé „um
of mikla spennu að ræða“ í
efnahagskerfinu, en algilt úr-
ræði sé að „hækka vexti. beg-
ar tilhneiging er til of-
þenslu“. Þar með staðfestir
Morgunblaðið að hinir miklu
viðreisnarsérfræðingar séu að
hugsa um að hækka vextina
enn einusinni. og hafa íslenzk
stjómarvöld þó fyrir Evróou-
met í vaxtaokri. Er talið að
sérfræðingana greini helzt á
um það hvort útlánsvextimir
eigi að hækka í 12% eða
16%!
Það þarf einkennilega rök-
vísi til þess að ráðast gegn
verðbólgu með því að hækka
vexti. Slík hækkun mun að
sjálfsögðu þegar koma fram
í hækkuðu verðlagi: allir béir
atvinnurekendur sem fram-
leiða fyrir innlendan markað,
fjárplógsmenn og verðbólgu-
braskarar, velta hækkunirtni
tafarlaust yfir á almenning,
bannig að dýrtíðin verður ó-
bærilegri en nokkru sinni
fyrr. En þær greinar útflutn-
ingsatvinnuveganna sem nú
eiga í vök að verjast, eins og
togaraútgerðin. verða að fást
við erfiðari afkomu sem
vaxtahækkuninni nemur.
Auðvitað er sérfræðingun-
um það fullljóst að vaxta-
hækkun er ekki ráð við dýrtíð
heldur magnar hana. En tií-
gangurinn er sá að draga úr
framkvæmdum í landinu,
minnka atvinnu, enda er
kenningin um nauðsyn hins
hæfilega atvinnuleysis aldrei
fjarlæg valdhöfunum. Sú tak-
mörkun mun fyrst og fremst
bitna á íbúðarhúsabyggingum
handa almenningi. og vaxta-
hækkunin verður þungur
baggi á þeim þúsundum fjöl-
skyldna sem skulda stórfé
vegna íbúðakaupa. Hins ves-
ar munu verðbólgúbraskaram-
ir halda áfram að hagnast á
sívaxandi dýrtíð: þegar verð-
bólgan magnast á einu ári urn
20—30%, eins og nú mun
verða. halda braskmöguleik-
amir áfram þótt vextimir
hækki. Hömlur ríkisstjórnar-
innar bitna því einhliða á
þeim sem sízt skyldi, tak-
marka þær framkvæmdir sem
nauðsynlegastar eru, en
tryggja fjárplógsmönnum ó-
skerta gróðamöguleika.
Bjargráð þau sem sérfræð-
ingar ríkisstjórnarinnar ræða
mest um jafngilda því auk-
inni dýrtíð ásamt minnkandi
atvinnu. Þeir halda áfram að
berja hausnum við steininn,
brátt fyrir reynsluna, en sú
iðja hlýtur að enda með
skelfingu þótt höfuðkúpan sé
þykk. — Austrl.
Hagur Biínaðarbanka Is-
lands og vi&skiptahættir
Greinargerð frá bankastjórninni
Bankastjórn Búnaöar-
banka íslands hefur beðið
Þjóðviljann að birta grein-
argerð þá sem hér fer á
eftir í tilefni af skrifum
Frjálsrar þjóðar um hag
bankans og afkomu:
„í tveimur síðustu tölublöðum
vikublaðsins Frjáls þjóð. er
Búnaðarbanki íslands borinn
ýmsum sökum. Uppistaðan í
fyrri grein blaðsins er kæru-
bréf frá manni, sem telur sig
hafa lent í höndum okrara. Það
er að sjálfsögðu ekki síður á-
hugamál Búnaðarbankans en
Frjálsrar þjóðar, að það ' mál
upplýsist tii hlítar, þótt um-
ræddur lögfræðingur hafi aldrei
haft víxla- eða verðbréfavið-
skipti við Búnaðarbankann. Er
eðlilegt og nauðsjmlegt, að það
mál verði rannsakað af ákæru-
valdinu og mun bankinn ekki
eiga áðild að blaðadeilum um
það.
f síðasta blaði Frjálsrar þjóð-
ar er kæra verkamannsins hins-
vegar horfin í skugga heiftar-
legra árása og rógskrifa um
Búnaðarbanka fslands. Þar sem
þau skrif eru sýnilega til þess
ætluð að rýra álit bankans og
traust hjá þeim tugþúsundum
manna. sem við hann skiota,
telur bankastjómin óumflýjan-
legt að leiðrétta staðhæfingar
blaðsins um hag bankans og
viðskiptahætti almennt. f sam-
bandi við skrif blaðsins um ein-
stök viðskipti bankans nýtur
biaðið þess, að bankanum er að
lögum óheimilt að g°fa nokkrar
upplýsingar um, viðskipti ein-
stakra. aðila við bankann. Þeim
rógskrifum verður því eigi af
bankans hálfu svarað opinber-
lega.
f" timræddri grein- Frjálsrar
bjóðar eru þær fáránlegu stað-
bæflnvar fram bomar. að snari-
sióðsdeild bankans sé ,,gjald-
brota“, að bankinn „fleyti sér
a okurlánum frá SeðIabankanT
um“, að bankinn kaupi „við-
stöðulaust" „vafasama pappíra",
að bankinn kaunj ^jm'ónurn
saman skuldabréf með fi—7%
vöxtum, og að verðbréfaeiffn
bankans sé „ískvcryimffg rrtikil11
Allt eru betta ákæruatriði sem
svndu svo botnlausa óreiðu. ef
sömi væru, að setti aí? varða taf-.
arlausum stöðurnjssi stiórnenda
bpr>Vans oa onfnberri rannsókn.
Sem betur fer er hér um svo
dæmalausar fiarstæður að ræða.
að ^ einhver annarleg sjónarmið
hlióta að stvrp nenna manna.
sem slikar fulivrðingar láta frá
sér fara um opinbera neninva-
stnfnun. sem beir hlióta að
skilia að mi'kið v°Hur á að
niófj aimenns trausts.
Um síðustu áramét var sVnid-
laijs eif?n soarisióðsd°iidar Bún-
aðarbankans rúmar 28 millión-
ir Vróna OB banlcans í bejjd fifl
r”'11i kr„ auV fasteigna.
Fvrir nokkrnm ánjjn lenti
banicjnn í ccT,oTðeTccc,T*XtjrcToiVjjTn.
sem er ekkert óalgen?t um
banka hérlondis Var um bá
sknld samið með mun lægri
vöxt.um, en vfirdráttarvevtir
^eðiabankans þá voru. Var
nettóskuld bankans við Seðla-
bankann í árslok 1969 36 millý
kr Er bá ekki frá dregin inn-
eign á^ bundnum reikningi 5.6
milli. f árslok 1961 var að visu
fi millí. kr. skuld á sérstökum
roikningi. sem eingöneu stafaði
af því. að vanskil höfðu orðið
á endurgreiðslu opinbers' láns,
sem Búnaðarbankinn hafði veitt
á því ári fyrir millgöngu Seðla-
bankans. Var þessi skuld með
eðlilegum vaxtakjörum. enda
átti Búnaðarbankinn um þau
áramót 7,9 millj. kr. inni á við-
skiptareilmingi sínum í Seðla-
bankanum og 40,6 millj. á
bundnum reikningi.
Á Srinu 1962 varð aldrel yf-
irdráttarskuld við Seðlabankann
og í árslok var inneign á við-
skiptareikningi 37,8 millj. kr. og
á bundnum reikningi 71.3 millj.
Það, sem Frjáls þjóð telur ó-
reiðuskuld um síðustu áramót.
eru 38,5 milli kr. j endurseld-
um víxlum, vegna afurðalána
landbúnaðarins, sem bankinn
hóf þátttöku í á því ári. Eru
þau viðskipti hagstaeð fyrir Bún-
aðarbankann og hætt er við að
Frjáls þjóð gæti skrifað furðu-
fréttir um hag sumra annarra
banka, ef reikna á endurselda
víxla til óreiðuskulda.
Á þessu ári hefur hagur bank-
ans gagnvart Seðlabankanum
enn farið batnandi og hefur
aldrei á árinu verið um yfir-
dráttarskuld að ræða, en auk
innistæðu á viðskiptáreikningi
á bankinn nú 95,6 millj. kr.
innistæðu á bundnum reikningi.
Það er furðuleg kenning, að
verðbréfaeign bamka sé óhæfa,
enda bönkum beinlínis gert bað
að skyldu að eiga vissa lág-
marksupphæð í verðbréfum.
Hinsvegar hefur Búnaðarbattk-
inn af viðskiDtalegum ástæðum
síðustu árin ekki keynt önnur
verðbréf en í sambanöi vi.ð op-
inberar aðgerðir. Verðbréfaeign
bankans nam í árslok 1960 alls
98 milli. kr„ í árslok 1961 82.8
millj. kr og 89 millj. kr. í árs-
lok 1962, en á því ári k°ypt.i
bankinn 4 millj. kr. í verðbréf-
um Veðdeildar Landsbpnkans á
vegum bnsnæðismálastiórnar o°
um 9 millj kr. í vaxtabréfum
Veðdeildar Búnaðarbankans
vegna lausaskulda bænda, bann-
ig að önnur verðbréfaeign bank-
ans hefur lækicaó veruleea. Það
skal játað, að umrædd verð-
bréfakaup eru bankanum ekki
hagstæð vaxtalega, því að bréf-
in bera 7—8% vexti. en bað
væri fróðlegt aí! fá . bað.. stað-
fest, hvort einhveriir telia bað
sakarefni.
Tölulega er ekki hægt að
hrekja, að bankinn kaupi „vafa-
sama paDDÍra". Það er háð áliti
manna á bankasfiú^imum, hvort
það er talið sennilegt.
Ein furðusaga. blaðsins er sú.
að innstæðuaukning um stund-
arsakir hafi lagfært efnahag
bankans árið 1961. Vöxtur bank-
ans hofjrr vprið miö° miVin und-
anfarin ár, og er bar ekki nm
-*cín„ hráðphirnðphrénn að rpnðp
Heildarinnstæður hafa verið sem
hér segir-
t árslok 317,5 millj.
— - iop" —
— — 1961 453.7 —
— — 1962 599.8 —
Þessar uonlvsingum um ha?
bankans telur bankastjórnin sér
skvlt að koma fyrir augu al-
mennincrg vp'ma umræddra, áras-
arskrifa. bótt haukastiormn
hvorki g°ti vpgna hasnarsVvldjj
sinnar né viiii elta óTar við þá
menn pðp hlöð. «>m af ejnhveri-
Um PStæðnm telip pftjroélcnpr-
vert að níða bankann. Banka-
stiórnin mun pft.ir beztu getu
revna að vinna sitt verk á bann
'mv. að bankinn peti verið sú
lyftistöng landbúnaðar og heil-
hrisðs a+.hafnab'-fs j iandinu. sém
honum er ætlað. og lesvia sig
fram um að reynast verðug
trausts bess sívaxandi fiölda
landsmanna, sem eru viðskinta-
vinir bankans. Hvort henVino pé
landbúnaðinum lítils virði, svo
sem haldið er fram í umræddu
blaði, verða bændur og for-
svarsmenn landbúnaðarins að
meta. Bankastjórar Búnaðar-
bankans verða auðvitað að svara
til saka sem aðrir menn, ef þeir
brjóta af sér, en það er illt
verk að reyna með ósannind-
um áð grafa .undan stofnun,
sem er þjóðarnauðsyn að geti
sem bezt verið fær um að gegna
hlutverki sínu.
Reykjavík, 6. september, 1963
Magnús Jónsson
Stefán Hilmarsson“.
☆ ☆ ☆
Þá hefur Þjððviljinn og verið
beðinn að birta svohljóðandi
greinargerð frá Seðlabankanum:
„6. september 1963.
Búnaðarbanki fslands
Reykjavík.
Samkvæmt beiðni vottast hér
með, að heildarreikningsstaða
Búnaðarbankans gagnvart Seðla-
bankanum var sem hér segir í
árslok áranna 1959—1962 i þús-
undum króna:
1959
1962
1969 1961
Nettó-staða
— 34.177 —39.281 42.981 109.973
Frádráttarmerki fyrir framan
töln merkir að úm skuld er að
ræða.
Árið 1962 yfirtók Búnaðarbank-
inn hluta af endurseldum vixlum
landbúnaðarins og nam skuld við
SpðTpbankann vegna bess 38.5
millj. kr. í árslok 19u2. Þama
er um að ræða skuld. sem er
sérstaks eðiis og er hún því
ekki talin með í stöðu Búnað-
arbankans hér.
Munur sá, sem fram kemur
á nettó-stöðu á viðskiptareikn-
ingi milli Búnaðarbanka og
Seðlabanka. skv. bókum þeirra,
stafar af því. að lokadagur reikn-
inga er ekki hinn sami í báðum
bör.kunum.
Það skal tekið fram-, að Bún-
aðarbankinn hefur ekki sótt um
né Jengið neina yfirdráttar-
heimild hjá Seðlabankanum í s.l.
1V; ár.
Nettó-innstæða Búnaðarbank-
ans hjá Seðlabankanum, var
eins og áður segir, tæpar 110
milliónir króna um s.l. áramót.
Heildarinnstæður hiá bankan-
um voru þ,á kr. 699 milliónir.
Tnest.ppður bankans í Soðlabank-
anurn um s.l. áramót voru þvi
um 18% af heildarinnlánsfé
bankans.
Virðingarfyllst,
SEÐLABANKI TSLANÖS
Jóhannes Nordal Oéign-)
Björn Tr--gvason (sign.)“
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
vamadeildum um land allt.
I Reykjavík í Hannyrðaverzl-
un Gunnþónmnar Halldórs-
dóttur, Bókaverzluninni Sögu
Langholtsvegi og í skrifstofu
félagsins í Nausti á Granda-
garði.
'ENEDIKT S. BJARKLIND,
lögfræðingur
lézt í RíKisspítalanum
föstudagsins 6, þ.m.
í Kaupmannahöfn adfaranótt
Eiglnkona og systkini.
ÞlQHUSTAN
LAUGAVEGI 18
TIL SÖLU:
SfMI 19113
1
Timburhús við Álfhólsveg.
Góð 3ja herb. íbúð 900m2
lóð Góð kjör.
Parhús við Digranesveg,
næstum tilbúið. Stórt og
vandað. Góð kjör.
IBÚÐIR í SKIPTUM:
3ja herb. góð ibúð í stein-
húsi við Njálsgötu 5 herb.
ibúð óskast í staðinn.
Verðmunur greiddur út.
5 herb. nýleg endaíbúð við
Laugarnesveg. 3ja herb.
nýleg íbúð óskast í stað-
fBÚÐIR ÓSKAST:
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að:
2—3ja herb. íbúðum í smíð-
um.
2— 3ja herb. ris-og kjall-
arafbúðum.
3— 4 herb. íbúðum og hæð-
um.
3— 4 herb. ris- og kjallara-
íbúðum.
4— 5 herb. íbúðum og hæð-
um.
Húsi með 2—4 íbúðum.
Gott timburhús kemur ti'l
greina.
2 íbúðum í sama húsi, helzt
3—4 herb. Gott einbýlis-
hús í borginni.
Hafið samband við okkur,
ef þið þurfið að selja eða
kaupa íbúðir.
Regnklœðin
sem passa yður fást hjá
VOPNA. — Ódýrar svuntur
og síldarpils. — Gúmmífata-
gerðin VOPNI, Aðalstræti 16.
— Sími 15830.
Skiotar skoðanir
Framhald af 8. síðu.
vinnutíma, kaup og annað varð-
andi þennan afbrigðilega verzl-
unartíma.
Óskar Hallgrímsson taldi að
sjónarmið kaupmannasamtakanna
hefðu verið látin ráða of miklu
við samningu þessara nýju til-
lagna og sagði að borgarstjóm
bæri að hugsa um hag almenn-
ings. Tillögumar fælu f sér
skerta þjónustu við almenning
og væru að þvi leyti sízt til
bóta. ^
Guðmundur Vigfússon kvaðst
um margt sammála frummæl-
anda, Sigurði Magnússyni, en
taldi tiilögurnar þó óþarflega
flóknar og margbrotnar. Einnig
benti hann á að það þyrfti að
liggja Ijóst fyrir að hvaða sam-
komulagi verzlunareigendur og
verzlunarfólk hefði komizt varð-
andi vinnutíma. en samtök verzl-
unarmanna hefðu fordæmt leng-
ingu vinnutímans. Loks taldi
hann að kvöldsölustaðir þeir
sem öryrkjar hefðu fengið leyfi
til að reka sér til lífsviðurvær-
is hefðu nokkra sérstöðu og ekki
væri hægt fyrir bæjaryfirvöld-
in að rifta þeim samningum er
þau hefðu gert við öryrkjana
um rekstur þeirra.
Einar Ágústsson taldi að til-
lögumar fælu í sér minnkandi
þjónustu við almenning en lýsti
yfir fylgi sínu við hið gagn-
stæða. þ.e. að fólki yrði gert
sem auðveldast að verzla. Renti
hann f bví sambandi á bann
möguleika að verzlanir skiptust
á um það að hafa opið á kvöld-
in f hinum ýmsu hverfum borg-
arinnar.
Að lokum1 talaði Si eurður ■
Magnússon aftur en síðan var
málinu vfsað til 2. umræðu.
Höfðu borgarfulltrúar þeir er
töluðu í málinu áskilið sér rétt
til þess að leggja fram breyt-
ingartillögur við frumvarpið
fyrir síðari umræðu.
I