Þjóðviljinn - 22.09.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.09.1963, Blaðsíða 4
4 SlDA HÖÐVIUINN Sunnudagur 22. september 1963 Otgefandl: Sósíalistaflokk- Sameiningarflokkur alþýðu urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartanssan (áb.|, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 80,00 á mánuði. Reikningslist Tl/forgunblaðið fjallar um væntanlegt verðlag. á landbúnaðarvörum í leiðara í gær og er ’til- efni þess að því er virðist, að Þjóðviljinn hefur bent á, að allar líkur benda til þess að verð til neytenda hækki um a.m.k. 30% að meðaltali. Ætti flestum að vera ljóst úr því sem komið er, að tæp- lega v&rður þessi hækkun minni, þar sem yfir- nefndin hefur þegar úrskurðað 20,8% hækkun á verðlagsgrundvellinum, en þar við bætist síðan hækkun á dreifingarkostnaði og vinnslu. Samt sem áður kemst Morgunblaðið að þeirri niður- stöðu, að skrif Þjóðviljans um þetta hljóti að sta'fa af löngun til að falsa staðreyndir eða af ein- skærri heimsku, og eru röksemdir Morgunblaðs- ins byggðar á því, að dreifingar- og vinnslukos’tn- aður muni ekki hækka eins mikið og verðlags- grundvöllurinn 'sjálfur og þar af leiðandi hljóti hækkunin til neyíenda að verða innan við 20,8%! Að sjálfsögðu mun reynzlan skera úr um þetta núna næstu daga, og geta þá neytendur íhugað reikningslist ritstjóra Morgunblaðsins um leið og þeir kaupa í matinn á hinu nýja verðlagi. En hitt er víst, að ef ríkisstjórnin og sérfræðingar hennar nota sömu aðferð og Morgunblaðið, þegar þeir eru að íhuga hinar margvíslegu „'ráðstafánirr‘ sínar ’til þess að halda verðbólgunni í skefjum, þá þarf engan að undra, þótt óðaverðbólgan magnist nú af meiri hraða en nokkru sinni fyrr. Óstj orn IVrýjasta ráðstöfun ríkisstjórnarinnár til þess að hamla gegn verðbólgunni er svo sú, að full- frúar ríkísstjómarinnar í verðlagsnefnd hafa nú ákveðið að gefa frjáls öll flutningsgjöld á vörum til landsins. Það er alkunna að flutningsgjöldin eru stór liður í verðlagi innanlands og hafa geysi- mikil áhrif til hækkunar eða lækkunar á vöru- verð í fjölmörgum vöruflokkum. Skipafélögin hafa stöðugt krafizt nýrra og stórfelldra hækk- ana á farmgjöldum síðustu ár, og hafa óspart vitn- að til þess „frelsis“ og „heilbrigðrar samkeppni", sem viðreisnarstjómin hafi heitið að innleiða á öllum sviðum þjóðlífsins. En allt til þessa hefur ríkisstjómin þó þrjózkazt við að gefa farmgjöldin frjáls, þar sem hún hefur gengið út frá því sem gefnum hluf að 1 kjölfar þess muni sigla stórfelld- ar verðhækkanir. A’f skrifum stjórnarblaðanna hefði mátt ætla, að •*■• ríkisstjórnin væri nokkuð uggandi vegna verð- bólguþróunarinnar í landinu. En ekki virðist liggja mikil alvara bak við þau skrif, þegar litið er á þessa nýju ráðstöfun ríkisstjómarflokkanna að gefa flutningsgjöldin frjáls. Með því er verið að opna allar flóðgáttir fyrir óðaverðbólgunni; af- henda „frjálsri“ verðbólgu siálfa stjórnartaum- ana, en slíkt stjórnarfar heitir á mæltu mál’ óstjórn. — b. Sovétríkin: Júgóslavía Hin árlega skákkeppni milli Sovétríkjanna og Júgóslavíu fór fram í júní sl. Sigruðu Sovétrikin, að venju, með nokkrum yfirburðum, hlutu 35% vinning gegn 24%. Verð- ur þó ekki annað sagt en það sé þokkaleg frammistaða hjá Júgóslövum, því ekki er við menn að eiga, þar sem bann- settur Rússinn er. á skákborð- inu. Júgóslavar eru í hópi fjög- urra þjóða, sem munu ganga næst Sovétríkjunum að styrk- heldur hagkvæmur fyrir hann. 23. Rxa7 Be4 Svartur nær að vísu kóngs- biskupi hvíts í uppskiptum. en jafnhliða færist þó enda- faflíð in»r 24. Bxe4 Rxe4, 25. Rb5 h5 íæssa sóknartilraun hrekur hvítur auðveldlega. 26. f3 Rxd2 Ef til vill veitir 26. — Rg5 meiri mótstöðu. 27. Dxd2 h4, 28. Ha-el hxg3, 29.hxg3 He6, 30. b3 Hb-e8, 31. e4 De7, 32. Kg2 g5, 33. g4 Athyglisvert er, að öll peð hvíts hafa nú staðfest sig á hvítum reitum. En hvítur á nú kost á ágáetum reitum til innrásar í stöðu svarts með riddaranum; reitunum d5 Qg f5. 33. — Hh6 Leiðir einungis til frekari uppskipta. En að öðrum kosti næði hvítur algjörum yfirráð- um á h-línunni. 34. Hf-hl Hxhl, 35. Hxhl Be5 36. Rc3 Kg7 36. — Bxc3, 37. Dxc3 De5, 38. Dxe5 væri vonlaust fyrir svartan. 37. Rd5 Dd8, 38. Hh5 Kg6, 39. f4! gxf4, 40. Rxf4f Kg7 Eftir 40. — Bxf4, 41. Dxf4 hótar hvítur bæði á f5 og h6. 41. Rd5 He6. 42. Re3! Enn betra en 42. Dg5f 42. — Db6 43. Rf5t Kf8. 44. Dg5 Da5, 45. Hh3 Hindrar — Dc3. 45. — Dc7, 46. Hh6 Dd7, 47. Kf3 De8, 48. Dh5 Nú má svartur heita knú- inn í hrókakaup vegna mát- hótunarinnar á h8. 48. — Hxh6, 49. Dxh6f Kg8, 50. g5 Dd7, 51. Kg4 De8, 52. Kf3 Dd7, 53. Dh3! Með leikvinningi fer drottn- inginn til f5. 53. — Dc7, 54. Rh6f Kf8. 55. Df5 Ke8 Ella léki hvítur g6. 56. Kg4 Bd4 Leikþvingun! 57. Rxf7! Falleg lokaflétta. 57. — d5 Ef 57. — Dxf7, kæmi 58. Dc8t Ke7, 59. Dxb7t Ke8, 60. Dxf7t Kxf7, 61. a5 og peðið rennur upp. 58. De6f Kf8, 59. Rd6 Svartur gafst upþ. Eftir 59. — dxc4 yrði hann mátaður með 60. DeSt Kg7, 61. Rf5t Kh7, 62. g6tt Skýringar eftir júgóslavn- eska stórmeistarann Pirc. Lauslega þýddar úr „Schach Echo“. Gligoric leika, en hinar eru Banda- ríkjamenn, Ungverjar og Arg- entínumenn. Keppni miili Sovétríkjanna og Júgóslaviu vekur því jafn- an alheimsathygli; fæðir enda af sér margar viðburðarikar og snjallar skákir, eins og þá sem hér fer á eftir, en hún er frá ofangreindri keppni. Júní 1963 Hvítt: Korstnoj (Sovétríkin) Svart: Gligoric (Júgóslavfa) H| ■*# *nr 'rrt' ,p» •ú..- Kóngs-indversk vörn I. d4 R f6, 2. c4 g6, 3. g3 Bg7, 4. Bg2 0—0, 5. Rc3 d6, 6. Rf3 c5 Þetta er hin svokallaða júgó- slavneska vöm í kóngs-ind- versku tafli. 7. d5 Sem kunnugt er, má hér einnig leika: 7. 0—0 Rc6, 8. d5 o.s.frv. En ef hvítur hyggst hnekkja vamarkerfi svarts, þá er hyggilegra fyrir hann að trufla útkomu riddarans á b8. 7. — Ra6, 8. 0—0 Rc7, 9. a4 Hb8, 10. Rel Þetta er frávik frá hinni venjulegu taflm’ennsku: 10. Bf4 a6. 11. a5 o.s.frv. Hvort hinn nýi leikur íelur í sér verulega endurbót fyrlr hvit- an, er þó ennþá rannsóknar- efni. 10. — c6 Eins og síðar kemur í ljós, hefði verið ráðlegra að leika 10. -— a6. Svar hvíts við þeim leik yrði væntanlega 11. a5. II. dxe6 Bxe6, 12. Bf4 Rf-e8 E’.cki var um annað að ræða. 13. Db3 Bd7, 14. Rd3 Re6, 15. Bd2. Riddaranum er ætlað að styrkja völdin á d5 frá reitn- um f4. Að því miðaði hemað- aráætlun sú, sem hófst með 10. leLk hvíts. 15. — Rf6, 16. Rf4 Rd4? Rannsóknir að skákinni lok- inni sýndu að þessi leikur er afleikur, sem ræður sennilega •úrslitum skákarinnar. Hvitur hrekur riddarann nefnilega brátt frá u4 með 'leikvipningi. Betra var að valda enn reit- inn d5 með 16 — Rc7.' 17. Dhl Bc6, 18. Rf-d5 He8 59 e3 Re6, 20. Dc2 Rc7 Þangað varð þó riddarinn að fara samt sem áður eftir ''"rulegt tímat.an. ’i. Rxc7 Dxc7, 22. Rb5! Dd7 Þannig taoar sýartur peði án endur''íalds. en lióst er, að 22. — Bxb5, 23. axb5 er ekki IÍRÍTT: LÓÐRÉTT: 1 skáld 4 yfirhafnir 8 svívirða 9 krot, 10 kven- 1 morgunroði 2 konungur 3 svik 4 kvenna 5 nafn 11 frumefni 13 ílátið 15 skræla 17 tölur 19 grimmt (fornt) 6 frumefni 7 tröllum 12 ilma prik 21 refir 23 fegra 26 fugl 27 kindur 28 púls- 14 rabba 16 egg 18 forn 20 ófús 22 lánuð 24 hestar. nemur 25 peningar 26 slægja. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.