Þjóðviljinn - 22.09.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1963, Blaðsíða 8
g SlÐA HÖÐVILJINN Sunnudagur 22. september 1963 f~'"'." nouÐmmmmB SJONVARPSTÆKI eru tæki hinna vandlátu 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. GEsEeE") Prásident Eru fyrir bæði kerfin, ameríska og evrópska Eru fyrir okkar straum, 220 volt 50 rið. Eru mjög hljomgóð Myndlampinn er með sérstökum lit, sem hvílir augun Eru öll í vönduðum harðviðarkassa Allir varahlutir eru fyrir hendi Gott sjónvarpsverkstæði Loftnet og allt tilheyrandi til staðar Afborgunarskilmálar Umboðsmaður í Keflavík: Verzlunin Kind^.1 Uppsetning á loftnetum og viðgerðir á þeim. 6UOIN Klapparstíg 26 — Söni 19800 — Reykjavík. r jr r Utvegsbanki Islands, Kefíavík Óskar að ráða gjaldkera, bókara og vélritunarstúlfcu. Laun skv. væmtanl. nýrri launareglugerð bankanna. Umsækjendur snúi sér til útibússtjóra bankans, sem verður til viðtals í húsakynnum bankans að Tjamar- götu 3, Keflavlk, n.k. mánudag og þriðjudag kL 4—6 e.h: ÚTVEGSBANKI ISLANDS. Auglýsið í Þjóðviljanum (þróttir Framhald af 5. síðu. blöðum og útvarpi er sjald- gæfur, á hinn bóginn eru fluttar fréttir um íþróttir, því miður oft neikvæðar vegna einstrengingslegrar félags- hyggju. Fræðandi íþróttablöð eru engin. Fræðsla í dag- og vikublöðum sjaldgæf. Fræðslu- þættir fluttir í útvarp ennþá sjaldgæfari. Uppeldí og fræðsla varðandi félagsmál íþróttahreyfingarinnar, full- komlega, vanrækt. Um upp- eldi, fræðslu og þjálfun leið- beinenda og þjálfara, gegnir sama máli, að undanteknum örfáum tilraunum í rétta átt. Engri nútíma þjóð er það lengur kleift að halda uppi iþróttamenningu án stöðugrar uppbyggjandi fræðslu, félags- legri og tæknilegri. Aðeins með sérhæfum skól- um eða námskeiðum, fræði- ritum, bæklingum, kvikmynd- um og erindum, verður íþróttahreyfingunni lyft til vegs í þjóðfélaginu Og sköpuð sú virðing, sem henni er nauð- synleg, til þess að hún fái no,tið sín, og boðskapur henn- ar verði heyrður. Utbreiðsla íþróttanna er því aðeins hugsanlfeg í framtíð- inni, að fjölmennu, sérþjálf- uðu starfsliði og allri áróðurs- og fræðslustarfsemi nútímans, verði beitt til að vekja þjóð- ina til skilnings á raunhæfu gildi iþróttanna fyrir einstak- linginn. Einstaklingurinn vill vita hvers vegna, og hann verður að fá svar. Menningargildi íþróttanna er ekki falið í örfáum góðum afrekum, heldur þeim þroska félagslegum og líkamlegum, sem íþróttirnar veita hinum almenna borgara., Takist íþróttaforystunni að manna og mennta unga og ðtula leiðtoga og leiðbeinend- ur, vekja hjá þeim áhuga og starfslöngun og kveðja,\þá til starfa fyrir íþróttahreyfing- una, mun hún fljótlega skjóta rótum í hinu unga og rótlitla þjóðfélagi. Iþróttahreyfingin þarf að skynja betur tilgang sinn. Marka stöðu sína. Efla sam- tök sín. Beita sér að sameig- inlegu marki. Herða á aga sín- um, bæði inn "á við og út á við. Verkefnin bíða lausnar. Þörf er þinnar handar, þinnar þekkingar og fórnfýsi — Islendin'gur. POSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður pússning- arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaöur, viS húsdymar eða kom- inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 32500. Regnklœðin sem passa yður fást hjá VOPNA. — Ódýrar svunt- ur og síldarpils. — Gúmmí- fatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. Sími 15830. BIKARKEPPNIN Melavöllur: f dag sunnud. 22. september kl. 2 keppir FRAM við AKRANES a-lið Dómari: Magnús Pétursson Línuverðir: Ingvi Eyvinds og Jón Baldvinsson. Kl. 5 keppir I.A. b-lið við K.R. Dómari: Baldur Þórðarson Línuverðir: Karl Jóhannsson og Róbert Jónsson Akureyri: í dag sunnudaginn 22. sept kl. 4 keppa Akureyringar við Keflvíkinga Dómari: Einar Hjartarson Mótanefndin o © \s. cv %iR isií^ tunöificús S 6UPm<umro$tm Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. VB LR óezt KHflKI Tilboð óskast Volkswagen — sendibíll árg. 1955. Chevrolet fólksbif- reið 6 manna, árg. 1953 (ákeyrður). Chevrolet, 2ja tonna, árg. 1955. 1 stk. Ingersol Rand loftpressa 105 cub.ft. 3 stk. Sullivan loftpressur 105 cub.ft. Tækin seljast í því ástandi, sem þau eru nú i og verða til sýnis í porti Áhaldahúss Reykjavíkurborgar, Skúla- túni 1, 23. og 24. þ.m. Upplýsingar eru gefnar hjá Vélaeftirliti Áhaldahúss- ins. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar, Vonarstræti 8, fyrir kl. 16,00, þriðjudag- inn 24. þ.m., og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar GAB00N 16—19—22mm 5x10" HARÐTEX 1/8" 4x9" KROSSVIÐUR Birki — Fura — Limba TEAK Wz' Og HOSGAGNASPÓNN Teak — Eik Fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co hf. Klapparstíg 28. — Sími 1 1956. Jarðarför sonar míns ÞORLEEFS SIGURBJÖRNSSONAR fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 3 síðdegis. Sigurbjörn Sigurðsson Faðir minn GUNNLAUGUR HALLGRÍMSSON Eskihlíð 14 sem andaðist í Borgarspítalanum 19. þ.m. verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. sept. klukkan 10,30, árdegis. Kristján Gunnlaugsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SIGURGEIRS SIGURÐSSONAR Sundstræti 17, ísafirði Vandamenn. I 4 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.