Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. október 1963 ÞIÖDVÍLIENN SlÐA 3 Peng Sén á fjórtán ára afmæli kínversku byltingarinnar: Stríði yrði forðað ef allar AÐALUMBOÐ FYRIR PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON OG MELSTED Hafnarstræti 19 t SÍMAR 10-275 OG 11-644 Bmti Við Hlið bins himneska friðar í l'eking. jjjóðir heims legðust á eitt 1 bænum Orangeburg í Suð- ur-Karólínu voru 200 manns tekin höndum. Flestir voru bað stúdentar og aðrir nemendur sem höíðu farið fylktu liði um götur bæjarins syngjandi frels- issöngva. Þeir voru handtekn- ir begar þeir reyndu að fá af- greiðslu í veitingahúsum bæjar- Foríngjar vinstrí manna handteknir ÍDAG FYRSTA AÆTLUNARFLUG MEÐ ÞOTUM UM ISLAND 1 dag hefjast fastar áætlunarferðir með þotum milli New York og London — með viðkomu í Keflavik. í dag hefja hinar hraðfleygu og þægUegu „Pan Am Jet CUpper" reglubundið áætlunarflug á milU New York og London með viðkomu í Keflavík. Aætlanir alla miðvikudaga Frá Kefiavík kl. 08.30 í Glasgow kl. 11.30 og í Lond- on kL 12 20. Frá Keflavík kL 19.40 í New York Kl. (21.35 (staðartími) í dag gengur í gildi þotuáætlun Pan American World Airways um Island. Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt: Til dæmis bjóðum við sérstakan afslátt þeim er hyggjast dvelja tíltölulega stuttan tima í USA eða Evrópu. Keflavík — New York — Kcflavík kr. 10.197,00 ef ferðin hefst fyrir lok marzmánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522.00. Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710,00 ef ferð- in hefst i þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tíma en 30 daga. INNFLYTJENDUR — ÚTFLYTJENDUR Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því að vörurými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am. VIÐ GREIÐUM GÖTU YÐAR A LEIÐARENDA. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrif- stofum og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. LEITIÐ UPPLYSINGA — ÞAÐ KOSTAR EKKERT. / fangelsií suBurríkjunum árás á kommúnista og aðra rót- tæka verklýðssinna. I gær voru handteknir 23 menn úr komm- únistaflokknum og Byltingar- flokki vinstrimanna og í morg- un voru aðrir 111 teknir hönd- um til viðbótar. Meðal hinna handteknu voru þingmenn bess- ara flokka sem fram að bessu hafa notið þinghelgi. Moskvusáttmálinn um takmarkað bann við kjarnasprengjum hefur nú verið undirritaður af rúm- lega eitt hundrað ríkjum og hefur þannig verið samþykktur af fleiri þjððum en nokkur annar samningur miili ríkja. Þjóðþing stórveldanna sem gerðu með sér samninginn hafa nú fullgilt hann, bæði Æðstaráð Sovétríkjanna og öldungadeild Bandaríkjaþings. Myndin er tekin í öldunga- dcildinni þegar sáttmálinn var fullgiltur þar með miklum meiríhluta. L. B. Johnson varaforseti er í forsæti og allir hundrað ödungadeildarmenn voru viðstaddir að einum undantcknum sem var fjarverandi sökum veikinda. ins. Einn af forgöngumönnunum, séra de Quincey segist hafa kært lögregluna fyrir ofbeldi. Lögregl- an neitar sakargiftunum. í bænum Selma í Alabama, þar sem róstur hafa verið und- anfarið, voru um 300 manns handtekin af sömu ástæðum. 1 New Orleans komu um 10. 000 blökkumenn og einnig hóp- CARACAS 1/10 — Skæruliðar þjóðfrelsishersins FALN Iáta æ meira til sín taka. I gær réð- ust þeir á járnbrautarlest sem átti að flytja hermenn úr böf- uðborginni til héraðanna þar sem FALN er hvað öflugastur og féllu sex hermenn stjórnarinnar í þeirri viðureign sem af hlauzt. Stjóm Betancourts hefur not- að sér þetta atvik til að hefja PEKING 1/10 — Fjórtán ára afmælis valdatöku verka- lyðsins í Kína var minnzt í dag með miklum hátíða- höldum um allt landið. Að venju voru þau hátíðahöld stórfenglegust í höfuðborginni Peking, þar sem hundruð þúsunda manna gengu fram hjá Hliði hins himneska friðar þar sem Peng Sén, borgarstjóri í Peking, hélt ræðu dagsins. Peng Sén sagði að ef allar þjóðir heims legðust á eitt myndi hægt að komast hjá nýju stríði. — Við trúum því að stríði yrði forðað og öllu mann- kyni sköpuð farsæl framtíð, ef þjóðir hinna eósíalistísku landa og landanna í Afríku, Asíu og rómönsku Ameríku legðust á æitt. 1.800 erlendir gestir Aldrei hafa jafn margir ér- lendir gestir verið viðstaddir hátíðahöld í tilefni af afmæli kínversku byltingarinnar, en þeir eru nú 1.800 talsins frá 80 löndum. Hins vegar ber Moskvusáttmálinn íullgiltur nú minria á fyrirmönnum en oftast áður; flestir gestanna eru lítt kunnugir utan síns heima- lands. Þó er þarna stödd þing- manrianefnd frá Indónesíu og ríkisstjórinn í Alsír hefur sént aðra undir forystu Ouzegane ráðherra. Þá kom líka þing- mannnefnd frá Pakistan og riefndir skipaðar framámönn- um frá Norður-Kóreu og Norð- ur-Vietnam. Spámennirnir fjórir Umhverfis hið stóra torg sem Hlið hins himneska friðar veit að var komið fyrir risastórum myndum af ýmsum afreks- mönnum kínverskum sem hafa getið sér orð fyrir afrek af einnverri ástæðu fyrr og síðar, en einnig voru þar myndir af „spámönnunum fjórum“: Marx, Engels, Lenín og Stalín. Það vakti athygli að af þeim mikla mannfjölda sem gekk um tongið var enginn hermaður. Engin hergögn né vígvélar voru til sýnis. Hálf milljón manna 'Rúmlega hálf milljón marina tók þátt í göngunni miklu, börn, námsfólk, verkamenn, bændur, munkar, nunnur, dansarar og í- þróttafólk (þannig segir Reuter frá) og hyllti leiðtoga sína, þ. á.m. Mao Tsetung. Þótt engar hersveitir væru í göngunni voru þar allmargar sveitir heimavarnariiðs, og höfðu þær með sér eldflauga- vopn. Að göngunni lokinni var mikil flugeldasýning. Endurskoðunarsiimar nefndir Peng Sén nefndi á nafn defl- ur kínverskra kommúnista og sovézkra. Hann gagnrýndi end- urskoðunarsinna okkar tíma, en fór um þá vægari orðum en menn eiga að venjast af hálfu kínverskra forystumanna. „Al- þýðudagblaðið“ birti á áberandi stað skeyti frá Kommúnista- flokki Sovétrík'janna ásamt skeytum frá öðrum bræðra- flokkum. í skeytinu var sagt að stjórn, flokkur og þjóðir Sov- étríkjanna vilji statt og stöðugt treysta vináttu við kínversku þjóðina. Ben Bella í Algeirsborg: Allar jarðeignir Frakka þjóðnýttar ALGEIRSBORG 1/10 — Sam- bæi Kabylíu, gerði forseti Alsírs tímis því sem hersveitir stjórnar Ben Bella héldu innreið sína mótspyrnulaust í allar borgir og Ekki linnir kynþáttaofsóknunum HundruB blökkumunnu settír WASHINGTON 1/10 — Um sjö hundruð blökkumenn voru fang- elsaðir í gær í suðurríkjunum fyrir aö hafa tekið þátt í skipu- iögðum mótmælaaðgerðum gegn misréttinu á veitingahúsum. ur hvítra manna saman fyrir framan ráðhúsið að mótmæla misrétti kynþáttanna, en engar óspektir urðu þar. kunnugt að þjóðnýttar hefðu verið allar jarðir sem áður voru í eigu Frakka. Ben Bella tilkynnti þetta á fundi í Algeirsborg þar sem hundruð þúsund manna hlýddu á mál hans. Til fundarins hafði verið boðað vegna þeirrar uppivöðslu- semi sem andstæðingar Ben Bella í Kabylíu hafa sýnt af sér. Nú er augljóst að hersveit- ir stjómar Ben Bella ráða öllu þar í héraðinu, og að stjórnar- völd þar eru honum holl. Svo virðist á annan bóginn sem andstöðumenn hans hafi farið til fjalla og búi sig þar undir að gera honum skráveif- ur. Vaxandi ólga í Venezúela

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.