Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 5
▼ / ÞIöÐVILJINN gmrnrmrtigi ★ Tékkneska knattspyrnu- liðið Dukla frá Prag vann á || sunnudaginn leik við Valetta, sem er knattspyrnumeistari á Möltu og ber sama nafn og höfuðborgin. Úrslitin urðu 2:0 og fór leikurinn fram í Val- etta. A heimavelli höfðu Tékk- ar unnið áður með 6:0. * Tékkar unnu Frakka s 4:0 í landskeppni í knatt- spyrnu I Prag s. 1. laugardag. Þetta var leikur í forkeppni olympíuleikanna 1964. 1 hléi stóðu leikar 2:0. ★ „Manchester United“, sem sigraði í ensku bikarkeppn- inni í fyrra, komst í efsta sæti í ensku l.-deildarkeppn- inni um síðustu helgi mcð því að sigra Leichester 3:1. Manchester United hefur nú 14 stig. Jafnmörg stig en lé- Iegra markahlutfall hafa: — Tottenham. West Bromwich, Sheffield United og Notting- ham Forest. ★ Bandaríkjamenn kepp- ast um að fá olympíulcikana 1968 haldna í Detroit. Eitt atriðið í áróöri þeirra til að ná því marki er að skipu- leggja boðhlaup frá Los Ang- eles til Detroit. Það var hinn kunni hlaupari Jim Beatty sem hóf hlaupið nú rétt fyrir helgina. 200 hlauparar munu taka þátt í þessu langa boð- hlaupii vegalengdin er 4050 km. '0= m ★ Heimsfréttimar segja að þannig eigi sundfatatízkan að líta út árið 1964. og má því búast við að þessi sérkenni- Iegi sundbúningur fari bráð- Iega að sjást á sundstöðunum. ★ Búlgaría sigraði Frakkland í Iandskeppni í knattspyrnu sl. sunnudag. Leikurinn var háður í Sofia, og urðu úr- slitin 1:0. Þetta var liður í Evrópubikarkeppni landsliða. ★ Vcstur-Þýzkaland sigraði Holland í landskeppni í sundi um hclgina í Dortmund. Stigin urðu 129:119. Þýzka sveitin setti nýtt met í 4x100 m. fjórsundi á 4.07,6 mín. ★ Miðjarðarhafsleikirnir svo- kölluðu í frjálsum íþróttum voru báðir um s.I. helgi í Napólí. Helztu afrek voru þessi. 110 m. grindahlaup: Chardel (Fr.) 13.9 sek., Duriez (Fr.) 14,1 og Mazza (ft.) 14,1 sek. 200 m.: Berutti (ft.) 21,1 sek. 100 m.: Piquemal (Fr.) 10.5 sek. 400 m.: Hiblot (Fr.) 47.6 sek. Kringlukast: Cado- sevge (Júg.) 53,96 m. Sleggju- kast: Beziak (Júg.) 63,95 m. Maraþonhlaup: Bakir (Mar- okkó) 2.26,50 klst. utan úr heimi BRETAR UNNU RÚSSA í FRJÁLSÍÞRÓTTUM 168:161 Það þykir tíðindum sæta í íþróttaheiminum að Sovétríkin töpuðu í fyrsta sinn landskeppni í frjálsum íþróttum (kvenna og karla) um síðustu helgi og það á heimavelli í Volgagrad. Það voru Bretar sem sigruðu. ... „ I karlagreinum fengu Bretar 112 stig gegn 95 stigum Rússa. En í kvennagreinum unnu þær sovézku — 62 :56. Samanlagt unnu Bretar þannig meðl68:161. Brezku íþróttaleiðtogarnir döns- uðu stríðsdans á vellinum eft- ir sigurinn og kunnu sér ekki læti fyrir fögnuði. Helztu úr- slit urðu þessi: Karlar. 100 m. 1) Jones (B) 10,4 sek. 200 m. 1) D. Jones (B) 21,4 sek. 2 P. Radford (B) 21,7 sek. 400 m. 1) Robbie Brightwell (B) 46.6 sek. 2) A. Metcalfe (B) 46,8 sek. 1500 m hlaup. 1) S Taylor (B) 3.44,8 min. 2) J. Boulter (B) 3.44,8 min. 800 m. hlaup. 1) M. Pleet (B) 1.49,1 mín. 2) C. Carter (B) 1.49,5 mín. 110 m. grindahlaup. 1) M. Parker (B) 14,1 sek. 2) Tsjaistikov (S) 14,1 sek. 400 m. grindahlaup. 1) J. Cooper (B) 50.5 sek. (brezkt met) 2) J. Hocken (B) 52.3 sek. 3000 m. hindrunarhlaup. 1) M. Herriot (B) 8.36,2 mín. (brezkt met). 2) N. Sokolov (S) 8 36,6 mín. 10000 m. hlaup. 1) L. Ivanov (S) 29.18,2 mín. 2) B.Heathley (B) 29.25,6 mín. 5000 m. hlaup. 1) J. Anderson (B) 14.04,4 mín. 2) B. Tulloh (B) 14.06,0 mín. . p| , J) ' é&m*.%;mmgm£ÍÉL, Robbie Brightwell Hástökk: 1) V. Brummel, S 2,18 m. 2) I. Kasjkarov, S 2,10 m. Stangarstökk: 1) S. Porter, B 4Í30 m, 2) B. Noskov, S 4,30 m. Þrístökk: 1) Krvtsjenko, S 16,06 m, 2) O. Fedosjev, S 15,98 m. Langstökk: 1) I. Ter-Ovanesi- an, S 7,56 m, 2) I. Davies, B 7,52 m. Kúluvarp; 1) V. Lipsnis, S 18,63 m, 2) B. Georgiev, S 18,51 m. Kringlukast: 1)' V. Layakov, S 52,83 m. 2) V. Trusenjev, S 52,69 m. Spjótkast: 1) V. Kuzentsov, S 76,25 m, 2) V. Ovtsjinnik S 70,92 m. Sleggjukast: 1) V. Rudenkov, S 65,04 m, 2) J. Nikulin, S 64,91 m. 4x100 m boðhlaup: 1) Sveit Breta 39,9 sek., 4x400 m boðhlaup: 1) Sveit Breta 3,06,6 mín. K O N U R 100 m: D. Hayman, B 11,5 sek. 400 m: E. Parker, B 53,3 sek. Kúluvarp: Tamara Press, S 16.42 m. Langstökk: Himbland, B 6,35 200 m; Hyman, B 23,4 sek. 80 m grindahlaup: N. Kulko.va, S 10,7 sek. Hástökk: L. Knowles, B 1,70 m Spjótkast: J. Gortsjankova, S 55,44 m Kringlukast: Tamara Press, S 54,95 m. Sovézki landsliðsþj álfarinn Alexander Pugatsjevski bendir á það eftir keppnina, að þreytu hafi gætt í sovézka lið- inu eftir marga erfiða lands- keppni undanfarið m.a. við Bandaríkjamenn, Frakka og Pólverja. Bretar hafi hinsveg- ar verið óþreyttari og frískari. Eigi að síður sé ósigurinn al- varleg áminning til Sovét- manna, einkum með tilliti til olympíuleikanna á næsta ári. AB gripa knöttinn ftalska liðið ,,Inter” frá Milanó sigraði Englandsmeistarana ,,Ever- ton” frá Liverpool í 2. umferð Evrópubikarkeppni deildarsigur- vegara í síðustu viku. Urslitin urðu 1:0 og skoraði Brasilíumað- urinn Jair markið fyrir Inter. Hér sést Jair til hægri £ elnni sóknarlotunni, en West markveði Everton, tekst að góma knött- inn, en tak hans er laust og óákveðið. Jurgen Heinsch, markvörður í Iandsliði Austur-Þýzkalands, er talinn með beztu markvörðum í Evrópu nú. Hér grípur hann knöttinn mjög „faglega” í keppni við Iandslið Vestur-Þýzkalands nýlega. Austiu--Þjóðverjar tryggðu sér rétt til áframhaldandi keppni í forkeppni OL með 4:2 — siigri (samanlagt) í tveim Ieikj- um við vestur-þýzka Iiðið, eins og frá var skýrt hér á síðunni 25. sept. s. I. A-Þjóðverjar keppa næst við Hollendinga í OL- keppninni. Vestur-Þýzkaland vann Finnland í frjálsum íþróttum Vesturþjóðverjar unnu Finna í Iandskeppni í frjálsum í- þróttum í Bremen um síð- ustu helgi. Stigin urðu 131:81 Tamará Press RegnkEœðin sem passa yður fást hjá VOPNA — Ódýrar svunt- ur og sildarpils. — Gúmmi- fatagerðin V0PNI Aðalstræti 16. Sími 15830. Glímuæfíngar hjá Armanni Æfingar eru nú að hefjast hjá glímudeild Glímufélags- ins Ármanns, og eru ýmis nýmæli á döfinni hjá deild- inni. Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til deildarinnar. Er það hinn góðkunni judomaður Sigurður Jóhannsson, sem verið hefur judoþjálfari Ár- menninga undanfarin ár. Sig- urður æfði íslenzka glímu um árabil hjá Ármanni og var áður í skóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal. Hann er manna bezt menntaður um giímuíþróttir og hefur stundað judónám við Bud- okwai í London. Vænta glím- umenn sé góðs af hinni ágætu þekkingu Sigurðar á glímum og i-eynslu hans sem kenn- ara. Glímudeild Ármanns tekur nú upp æfingar í tveim flokk- um. Flokkur fullorðinna æf- ir á fimmtudögum kl. 9— 10,30 s.d. og á laugardögum kl. 7 — 9 s.d. Sigurður Jóhannsson verður þjálfari þessa flokks. Flokkur byrjenda og drengja undir 15 ára aldri æfir á þriðjudögum kl. 8—9 s.d. Kennari þessa flokks verður Hörður Gunnarsson, sem ver- ið hefur helzti aðstoðarþjálf- ari deildarinnar undanfarið. Æfingar fullorðinna hefj- ast fimmtud. 3. októher, en. æfingar yngri flokks þriðju- daginn 8. október. Æft er í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar við Lindargötu. Glímu- menn yngri sem eldri, eru velkomnir á æfingar hjá Ár- manni og hvattir til að fjöl- menna. Glímudeild Ármanns hafði í sumar nærri 40 sýningar á glímu og fornum leikjum bæði í Reykjavík og utan- bæjar. Glímumennimir hafa vakið upp ýmsa forna og þjóðlega leiki, svo sem hrá- skinnsleik, beltadrátt o.fl., og sýnt þá jafnframt glímunni. Hafa þessar sýningar þótt takast vel og hafa vakið verð- skuldaða athygli. Þjóðverjum í vil. Helztu afrek: 100 m: D. Enderslein, Þ 10,2 A. Hebauf, Þ 10,2 400 m; J. XJlbricht, Þ 48,3 800 m: M. Kinder, Þ 1.49,0 1500 m: O. Salonen, F 3.57,6 5000 m: R Höykinpuro, F 14.22,0 110 m grindahlaup: K. Will- imczik, Þ 14,3 400 m grindahlaup: F. Haas, Þ 51,1 3000 m hindrunarhlaup: L. Miiller, Þ 9.05,4 Langstökk: P. Eskola, F 7,99 Hástökk: R. Drecoll, Þ 1,98 Þrístökk; H. J. Muller, Þ 15,42 Stangarstökk; K. Lehnertz, Þ 4,70 Spjótkast: H. Salomon, Þ 74,22 Sleggjukast: H. Fahsl, Þ 62,24 Kringlukast: P. Repo, F 55,88, N. Hangasvaara, F 55,16 4x100 m: Þýzkaland 40,2 sek. D^+ÍÁfÞÖR. ÓumumsoN VesLMjc&il7rvmo <SímL 23970 LÖGFRÆ.VtSTÖ1}t»K í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.