Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 12
Kröfur Verzlunarmannafélogs Reykiavíkur: 53%-90,7% hækkun á kaupi afgreiðsiu- stúlkna Borholan / Umðavatni orðin 40 m. Egilsstöðum, 30. semtember. — Fyrir viku var byjað að bara í tilraunaskyni eftir heitu vatni í Urriðavatni í Fells- hreppi sem er 5 km frá Eg- ilsstoðum. Ég átti í dag tal við Sigurð Sveinsson bor- stjóra og sagði hann mér að verkið gengi að óskum og er nú búið að bora 40 metra niður og reyndist hitinn á þeirri dýpt vera 49 gráður. Borað er þannig að bor- holan á að koma í berg- sprungu á 60 metra dýpi og má þá búast við að hitinn aukist. Ætlunin er að bora 1 allt að 100 til 120 metra dýpi. Sl. vor var hitinn mældur í vatninu þar sem borinn er nú að bora og mældist hitinn þá 59 gráður á vatnsbotni. Þetta er ífyrsta sinn sem borað er eftir heitu vatni á Austurlandi og senni- lega í fyrsta sinn hérlendis sem borað er eftir hita úti í miðju vatni. S. G. Miðvikudagur 2. október 1963 — 28. árgangur — 210. tölublað. Þjóðviljanum nýverið sett fela Eins og frá hefur verið skýrt hér í hefur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fram nýjar kaupkröfur fyrir íélagsmenn sína er í sér gerbyltingu á launflokkum og kjörum. Hefur við kröfugerðina verið höfð hliðsjón af samníngum ríkis- og borgarstarfsmanna um launaflokkaskipun svo og af úrskurði Kjaradóms um laun ríkisstarfsmanna. Til glöggvunar fyrir verzlun- arfólk svo og aðra lesendur Þjóðviljans verður hér í blað- inu á næstunni gerður nokkur samanburður á núverandi kjarasamningi VR annars veg- ar og kröfum félagsins hins vegar. Skal fyrst tekið sem dæmi kaup afgreiðslustúlkna í verzlunum. Af þessum saman- burði er ljóst að kröfurnar fela í sér mjög mikla hækkun frá núverandi kaupi samkvæmt samningi en í því sambandi er vert að hafa það í huga að flest verzlunarfólk mun vera mikið yfirborgað. Þjóileikhúsið frum- sýnir Fiónið 9. þ.m. Þann 9. október n.k. verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu á franska gamanleiknum „Flón- inu“. eftir Marcel Achard. Þýð- ing leiksins er gerð af Emu Geirdal, en hún þýddi ..Nas- hymingana" á sínum tíma. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Að- alhlutverkin eru leikin af Krist- björgu Kjeld og Rúrik Haralds- syni, en aðrir leikendur eru: Bessi Bjamason, Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Sig- ríður Hagalín, Róbert A.rn- finnsson, Baldvin Halldórsson o.fL Leiktjöld eru gerð af Lárusi Ingólfssyni. Flónið er léttur og skemmti- legur gamanleikur, sem fjailar um sakamál og ástir á franska vísu. en sem kunnugt er eru frönsk skáld sérfræðingar í slíkum málum. „Flónið" hefur farið sigurför á mörgum leikhúsum að undan- förnu, sérstaklega auðvitað í París, þar sem leikurinn gerist, en þar var hann sýndur í nær því tvö ár. Flónið var frumsýnt í París þann 23. september 1960. Einnig hefur leikurinn orðið mjög vinsæll á Norðurlöndum, sérstaklega í Svíþjóð og Dan- mörku. Yfirgaf klaustrið til þess að „frelsa heiminn" Til íslands kom í morgun Indverji, aö nafni Maharishi Mahesh Yogi, leiðtogi hreyfingar er nefníst „Andlega Endursköpunarhreyfingin“ (Spiritual Regeneratíon Move- ment) og titlaður „Hans Heilagleiki“ af fylgjendum sín- um. Hans Heilagleiki var áöur munkur en fékk leyfi tíl að yfirgefa klaustur sitt í Himalaja til aö leggja land undir fót og frelsa heiminn. Héðan kom hann frá New York og klukkan hálf sex í dag heldur hann fyrirlestur í Stjömubíói. Mun hann þar ræða um hina fornu Veda- menningu Indverja og gildi hennar á okkar dögum. Blaðamenn voru boðnir á fund með nokkrum meðreiðar- mönnum Hans Heilagleika í gær en þeir voru m.a. frú Stein- haug frá Noregi og leiðtogi Evrópudeildar hreyfingarinnar, Henry Nyburg fyrrum listverka- sali í London. er nú helgar sig eingöngu þessari nýju köllun. Hreyfingin er stofnuð 1958 í borginni Madras á Indlandi og minnir um flest á Siðvæðingar- hreyfinguna (Moral Rearma- ment), sem íslendingum er að ýmsu kunn. „Andleg Endursköpun“ gerir sér, líkt og Siðvæðingin, mikið far um að nudda sér utan í nöfn og titla og inntak kenning- ar hennar er það sama, eða svo vitnað sé í orð Hans Heilag- leika: ..Til að skógurinn grænki Framhald á 2. síðu. Lærðar afgreiðslu- stúlkur Samkvæmt núgildandi samn- ingi taka afgreiðslustúlkur laun eftir 4. flokki a og b.. Af- greiðslustúlkur með verzlunar- skóla- eða hliðstæða menntun taka laun eftir 4. fl. a: Byrjunarlaun Eftir 6 mán. Eftir 1 ár Eftir 2 ár kr. Samkvæmt kröfum VR skulu afgreiðslustúlkur fá sömu laun og karlar fyrir sömu störf og á aígreiðslufólk með verzlunar- skóla- eða hliðstæða menntun að taka laun samkvæmt 8. flokki tillagnanna nema það sem vinnur í kjöt-, bifreiða- og varahlutaverzlunum, jám-, bygg- ingavöru- og veiðarfæraverzlun- um en það á að taka laun sam- kvæmt 9. flokki Skalarnir í þessum tveim flokkum eru sem hér segir (9. fl. í sviga): Byrjunarlaun Eftir 1 ár — 3 ár — 6 ár — 10 ár — 15 ár kr. 7.694 (8008) — 8.008 (8322) — 8/322 (8658) — 8.658 (9005) — 9.005 (9363) — 9.363 (9744) Ef kröfur VR næðu fram að ganga mywdi kaup btyrjenda hækka samkvæmt þessu um 83,2% (8. fl.) og 90,7% r(9- fl.). en hæsta kaup (eftir 15 ára starf) yrði 79,5% (8. fl.)' til 87% '(9. fl.) hærra en hæsta kaup var áður (eftir 2 ár starf). Ólærðar afgreiðslu- stúlkur Samkvæmt núgildandi samn- ingi eru laun ólærðra af- greiðslustúlkna sem hér segir: Byrjunarlaun kr. 3.514 Eftir 6 mán. — 3.926 — 1 ár. — 4.633 — 2 ár — 4.953 — 4 ár — 5.170 — 5 ár — 5.211 Framhald á 2. síðu. 2500 sáu v-þýzku bókasýninguna hér Vestur-þýzku bókasýningunni í Góðtemplarahúsinu lauk s. 1. sunnudagskvöld. Vakti sýningin talsverða athygli og var ágæt- lega sótt, sýningargestir munu alls hafa orðið um 2500. 4.200 4.500 5.108 5.211 Frá seiningu Gagnfræðaskóla Austurbæjar í GÆR voru gagnfræðaskólarn- ir hér í Reykjavík settir en nemendur í þeim í vetur munu verða um eða yfir 4600 að tölu. Skólasetningarnar fóru að sjálfsögðu hátíðlega fram og sóttu þær bæði nemendur og kennarar. Fóru setningarathafnirnar fram í skólunum þar sem því varð við komið en þó varð að setja suma skólana í öðru húsnæði vegna rúmleysis í skólunum. MYNDIRNAR hér að ofan eru báðar teknar vij) setningu Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar. Á efri myndinni sést skólastjórinn, Sveinbjörn Sig- urjónsson, vera að flytja setningarræðuna en á neðri myndinni sést yfir nemenda- hópinn. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Haustsýning F.ÍÆ i Listamannaskáianum Haustsýning á málverkum og höggmyndum verður opnuð í Listamannaskálanum í kvöld og verður sýningin opin næstu vik- ur. Þetta er ein stærsta samsýn- ing, sem haldin hefur verið á vegum Félags íslenzkra mynd- listarmanna og sýna ekki færri en 23 íslenzkir listmálarar og 4 myndhöggvarar þar verk sín. Þá eru einnig kynntir á þess- ari samsýningu tveir listammn frá Norðurlöndum og er bað Daninn Boye Givskov og Finn- inn Eva Cederström og sýna þau nokkur nýjustu verk sín. Hér er um nýmæli að ræða á sam- sýningum félagsins og verður fé- lagsmönnum gefinn kostur á að sýna verk sín á Norðurlöndum á samsvarandi samsýningum í framtíðinni og verður fyrsta kynningin sennilega á næsta ári. Fimm listamenn sýna nú ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Tvö fyrirtæki kærð fyrit vörumagnssvik \ Síðari hluta þessarar viku mun verðlagsdómur taka til meðferðar kærur frá verð- lagseftirlitinu á hendur tveim fyrirtækjum hér í bæ. Eru þau bæði kærð fyrir það að pakkavörur frá þeim hafa ekki staðizt þá vigt sem gef- in hefur verið upp að í pökk- unum eigi að vera. 1 verðlagsdómi eiga sæti Gunnlaugur Briem sakadóm- ari og Rannveig Þorsteins- dóttir hrl., en varadómari er Eyjólfur Jónsson lögmaður. Þjóðviljinn snéri sér í gær til Gunnlaugs Briem og innti hann frétta af kærumáli þessu. Kvaðst hann litíar upplýsingar geta gefið um málið að sinni þar sem hann væri enn ekki farinn að kynna sér það neitt að ráði. Hins vegar sagði hann að rannsóknarlögreglan hefði haft málið til athugunar á- samt verðlagseftirlitinu. verk sín í fyrsta skipti á sam- sýningu hjá félaginu. Það eru Jóhannes Geir. Eggert Magnús- son, Hringur Jóhannesson, Björg- vin Haraldsson og Hallsteinn Sigurðsson. Óvenjumikið barst af nýjum málverkum til dómnefndar fé- lagsins og var úrval fyrir hendi til þessarar sýningar. Enn ta/svert fé á afrétti SKAGASTRÖND 30/9 — Ó- venjulega margt fé er nú kom- ið miður að réttum, enda var vont veður og kalt fyrri part september, þó sérstaklega upp til fjalla, þar sem snjóaði niður í miðjar hlíðar. Grös féllu snemma. Hér var réttað í Spákonufells- rétt mánudaginn 23. september sl. í bezta veðri. Eitthvað mun enn vera af fé á afrétti. Miðvikudaginn 25. september gerði norðan bleytuhríð með þeim afleiðingum að haglendi tók af. Þrátt fyrir sólríka daga að undanförnu tek-ur lítið upp snjóinn, veldur því frost hveria nótt. Ekki hef ég heyrt að itla hafi farið um fé hér í náerenn- inu. en búast má við að bað fé sem á fialli er hafi farið illa. — FG. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.