Þjóðviljinn - 08.10.1963, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 08.10.1963, Qupperneq 8
3 SlÐA ÞJÓÐVILIINN Þriðjudagur 8. október 1963 Utanríkisþjónusta og fískmarkaðir okkar Við kraftblökkina. '1S 0II Siyurþórjónsson &co Jhfhanstœti b Hver á að taka A,lar aðstæður að sér hlutverkið? eru fyrir hendi Það liggur í augum uppi, að fela verður einhverjum sér- stökum aðila að hafa forgöngu um að láta gera þessar tilraun- ir, og mætti þá hugsa sér að Fiskimálasj. eða Síldarútvegs- nefnd gegndi því hlutverki bg kostaði tilraunirnar. Þetta þyrfti ekki að kosta nein ó- sköp, enda tel ég á því mögu- leika, að varan greiddi kostn- aðinn að mestum hluta, þó að um tilraunaframleiðslu væri að ræða og það í smáum stíl. En þetta mál er þess virði, að því sé gaumur gefinn, og að hafizt verði handa um framleiðslu strax nú i vetur. Takist þetta vel, þá gæti svo farið að útvíkka mætti mark- að fyrir Suðurlandssíld í stærri stíl en margan grunar nú, og það strax á næsta ári. Það er ekki hægt að for- svara það, ef ekkert verður aðhafzt nú á þessu hausti þessu máli til framdráttar. Allar aðstæður eru fyrir hendi sem með þuifa, svo að hægt sé að framkvæma þessa verk- unartilraun því að hana má framkvæma á hverri algengri saltfiskverkunarstöð, þar sem þurrk-hús er fyiir hendi. Það sem sérstaklega mælir með, að þessi tilraun sé gerð í sambandi við Suðurlands- síldveiðarnar, er sú staðreynd, að í þessa verkun má nota magra síld sem tæpast hentar í aðra verkun. Það er ekki miklu til kostað þó þessi verkunartilraun verði framkvæmd. En ávinningur- inn gæti orðið mikill, ef vel verður unnið að verkun síld- arinnar og markaðsleit. Síldin er komin að skipshlið — gott kast. Niðursuðuiðnað- inum má ekki gleyma Við eigum að nota okkar góðu síld sem veiðist hér við land vetur og snmar sem hrá- efni í fjölbreyttan matvæla- iðnað, og einn af stóru þátt- unum í þeirri hagnýtingu verður niðursuðu- og niður- lagningariðnaður. ☆ ☆ ☆ Prófraun um manndóm Að síðustu þetta. Tilraunir með nýjar verk- unaraðferðir á suðurlandssíld- inni nú á þessu hausti, og þá sérstaklega þ'urrsöltun síldar- innar fyrir Grikldands- og Afríkumarkað er prófraun um manndóm okkar, og getu, til að lyfta sjávarútveginum upp, og skapa honum meiri mögu- leika. Niðui’suðu- og niðurlagning- ariðnaður hefur haldið velli í harðri samkeppni á undan- förnum árum. Þessi iðnaður hefur þróazt gegnum árin og tileimkað sér alla nútíma tækni í vinnubrögðum, svo að í dag stendur hann ennþá sem ein fremsta aðferð til geymslu á vandmeðfömum matvælum. Stjómarvöld landsins þurfa með löggjöf og fjármagnsút- vegun að leggja þessum iðn- aði lið; hann getur orðið mik- il lyftistöng fyrir okkar þjóð- arbúskap sé vel og réttilega að unnið. 1 þessum efnum eig- um við mikið ólært, en það verður að lærast á næstu ár- um. IV 't%B í tUUðlGCÚfi fiifiucmattrcmfioa Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. LÆRIÐ FUNDARSTÖRF 0G MÆLSKU HJA ÓHÁÐRI OG ÓPGLITÍSKRI FRÆÐSLU- STOFNUN Nú er hver síðastur að innrita sig. Kennsla hefst 20. október. Námsflokkarnir verða einnig reknir fyrir einstök félög eða starfsmannahópa, ef óskað er. Innritunar- og þátttökuskírteini fást í Bókabúð KRON í Bankastræti. Önnur bókin í bókasafninu komin út. FJÖLSKYLDAN OG HJÖNABANDIÐ fjallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ.á.m. um ástlna, kynlífið, frjóvgun, getnaðarvarnir, bama- uppeldi, hjónalífið og hamingjuna. Þessi bók á erindi til allra kynþroska karla og kvenna. m félagsmAlastofnunin Kj/ Pósthólf 31 — Reykjavik — Sími 19634. Bækur — Frimerki Vil kaupa gamlar og nýjar bækur og alls- konar tímarit, gömul og ný. Kaupi einnig íslenzk frímerki hæsta verði. Fólk sem flytur utan af landi eða úr göml- um húsum hér í horginni, kastið ekki göml- um bókum. Baldvin Sigvaldason Hverfisgötu 16 A — (Búðinni). Þau orð voru eitt sinn höfð eftir vel metnum útlendingi, að við Islendingar höguðum okkur í utanríkismálum sem værum við stórveldi. Þetta má víst á margan hátt til sanns vegar færa, þegar talað er um hið diplo- matiska svið þeirrar þjónustu. En sú hlið utanríkisþjón- ustu sem að markaðsmálun- um snýr, er hins vegar mjög rislág og tilþrifalítil hjá hinu íslenzka riki, og er sú usta þó að margra dómi þýð- ingarmest. Eg held að ekki sé of sterkt að kveðið þó sagt sé, að þessi hlið okkar utanríkis- mála hafi verið vanrækt. Það væri auðvelt að telja fram mörg dæmi þessu til sönnunar, en ég mun hér láta nægja átakanlegasta dæmið, því að það varpar skíru ljósi á þetta mál. 1 Nígeríu, einu þýðingarmesta markaðslandi okkar, er hvorki starfandi ís- lenzkt sendiráð eða að ís- lenzkur verzlunarfulltrúi hafi þar aðsetur. Þó getur varla nokkrum dulizt það, sem hef- ur opin augun, að í hinum nýju ríkjum Afríku muni í náinni framtíð verða meiri möguleikar til markaðsöflun- ar fyrir fiskafurðir heldur en viðast hvar annarsstaðar í heiminum. En þó sjónarmið framtíðarinnar væri ekki haft í huga, heldur aðeins líðandi stund, þá hlýtur það að skoð- ast sem mikil vanræksla, að hafa ekki svo mikið sem verzlunarfulltrúa í jafn stóru markaðslandi sem Nígería er nú í dag. Tilraunir með Faxasíld Eitt af því þýðingarmesta sem nú kallar að, er að haf- izt verði handa um verkunar- tilraunir á suðurlandssild strax á þessu hausti. Það er sjálfsagt að nota alla þá möguleika sem fyrir hendi eru til síldarsölu, jafnt nýrrar síldar, frosinnar síldar, salt- síldar og súrsíldar. En þetta er bara ekki nóg. Við þurfum nauðsynlega að útvíkka síldarmarkaðinn til manneldis í miklu stærri stíl en verið hefur. Og það eru margvíslegir möguleikar til þess, að þetta sé hægt, ef að því verður unnið af viti og fyrirhyggju En það er úti- lokað að þetta sé hægt, nema að gerðar séu tilraunir með nýjar verkunaraðferðir. Við vitum að hægt er að framleiða fyrsta flokks Kipp- ers úr okkar suðurlandssíld, en hinsvegar er ekki fyrir hendi nein afkastamikil niður- suðuverksmiðja hér, sem tek- ið gæti að sér það verk í stórum stíl, enda þyrfti jafn- Sendisveinn óskast strax. Afgreiðs/a ÞjóðvHjans Sími 17 500 hliða að tryggja þeirri fram- leiðslu markað, sem að lík- indum væri auðveldara nú en oft áður, þar sem Norðmenn hefur skort hráefni til þessar- ar framleiðslu á siðustu árum. Þurrsöltuð síld Þegar tekið er tillit til þeirrar staðreyndar, að hér fer meirihluti síldarfram- leiðslunnar í bræðslu fyrir til- tölulega lágt verð, þá ætti að gera tilraunir með þurrsalt- aða síld fyrir Grikklands- og Afríkumarkað, því að skilyrði til slikrar framleiðslu frá fjárhagslegu sjónarmiði ættu að vera betri hér heldur en í nokkru öðru landi. 4> FISKIMAL - Eftir Jóhann J. E. Kúld

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.