Þjóðviljinn - 25.10.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.10.1963, Blaðsíða 1
Föstudagur 25. október 1963 — 28. árgangur — 231. tölublað. Guðmundur í Guðmundsson færíst undun uð sunnu áburð sinn Flugvélin Sólfaxi brann í Grænlandi 1 fyrrinótt brann flugskýli til kaldra kola i Nassarsuaq f Grænlandi og brunnu þar inni þrjár flugvélar. Tvær voru danskar og eSn íslenzk. Var það skymasterflugvélin Sólfaxi, eign Flugfélags ls- lands. Hún hefur verið í ís- leitarflugi þar frá ársbyrjun 1961. Upplýsingar eru af skorn- um skamti, sagði Sveinn Sæm- undsson hjá Flugfélagi íslands í gær. Þó hefur komið skeyti frá Þorsteimi E. Jónssyni, flugstjóra og segir hann að engin slys hafi orðið á mönn- um. Aðrir af áhöfn íslenzku flugvélarinnar eru þessir. Geir Gíslason, flugmaður, Júlíus B. Jóhannesson, flug- leiðsögumaður, Ármann Ösk- arsson, flugvirki. Næsta mánudag flýgur Straumfaxi til Grænlands og tekur upp störf Sólfaxa. HVER ER SANNLEIKURINN? =® Laxveiði í Elliðacmum MYNDIN er tckin við Elliöaárn- ar f gær er verið var að draga þar fyrir í klak. Fór dráttur- inn fram f svonefndum Mó- hyljum sem eru einhverjir neðstu hyljirnir í ánni. Er klakfiskurinn síðan geymdur f ánni þar til hrognin eru tek- in en það verður gert í næsta mánuði. A MYNDINNI sést netið og Iaxakista sem mennirnir tveir eru að láta Iaxinn í. Fleiri myndir ásamt textum eru inni í blaflinu. Sjá 2. síðu. Gerð/ NATO Hvalf}arSar- áœtlun án samþykkis rikisstjórnarinnar? ¦ Fullyrðingar Guðmundar í. Guðmundssonar um að stórfelldar áætlanir um hernaðarfram- kvæmdir í Hvalfirði hafi verið teknar inn á In'frastructure áætlun Atlanzhafsbandalagsins 1956 með vitund og samþykki og ja'fnvel undir forsæti Kristins Guðmundssonar þáverandi utan- ríkisráðherra hafa enn ekki við neinar sannanir að styðjast. Þráast ráðherrann við að leggja fram nokkur þau gögn er staðfest gætu þennan áburð hans á dr. Kristinn. Stendur því enn fullyrðing ft Vinna stöðvast hjá Eim- skip í Re m Hafnarvinna stöðvaðist hjá Eimskip í Réykjavíkurhöfn um þrjár klukkustundir í gær við tvo Fossana, er spilmenn neituðu að vinna við spilin ef þeir ættu að vera lægri í launum en lúguverðirnir sem þeir vinna með. Óveðrið í fyrrinótt: Engin slys ámönnum og skemmdir litlar f" Þriggja - klukkustunda vinnu- stöðvun varð í gær við tvö af skipum. Eimskipafélagsins í R- vikurhöfn. Tilefnið var að fram- kvæmdastjóri Eimskipafélagsins Óttar MÖller hafði ákveðið að hækka kaup lúguvarða. sem hjá Furðulitlar skemmdir urðu í óveðri því er gekk yfir landið í fyrrakvöld og fyrrinótt og eng- in meiðsli urðu á mönnum svo teljandi sé. Vestmannaeyjar Langhvassast var í Vest- mannaeyjum og fór vindurinn þar upp í 16 vindstig þegar mest var en það var um kl. 6 síðdegis. Skemmdir á mann- virkjum urðu þó mun minni ^n húast hefði mátt við. Þó fauk þak af fiskvinnsluhúsi við höfn- ina og dreifðust þakplöturnar yfir báta í höfninni. Einnig fauk nótabátur og lenti á tveim ljósa- straurum og braut þá. Tvo menn tók stormurinn og á loft og kastaði þeim til en þá salc- aði ekki að ráði. Ff.vkiavíft Hér f Reykiavík urðu ekki heldur teljandi skemmdir af földum veðursins. Uppsláttur fauk við Álftamýrarskólann og einnig fuku þakplötur af nokkr- um húsum en meiðsli urðu skki á mönnum og skemmdir á mannvirkjum óverulegar. Hafnarfjörður Þar urðu þær skemmdir helzt- ar að þakplötur fuku af salthúsi Bæjarútgerðarinnar. Við Eyjafjörð A Akureyri urðu smáskemmd- ir á nýbyggingum og tveir menn meiddust lítillega. Einnig sleit þar upp bát en hann rak upp í fjöru og tókst að bjarga honum frá skemmdum. Smá- skemmdir urðu i höfninni og slippnum. Bilanir urðu á rafmagns- og símalínum við Eyjafjörð og á Grenivík rak upp 5 lesta bát er talið er að hafi slitnað upp á Arskógarsandi og rekið yfir fjörðin. Brotnaði báturinn tals- vert Landsnefndin á samningafiindi Boðað hefur verið töl samn- ingafundar með samninganefnd- um almennu verkamannafélag- anna, landsnefndinni, og samn- inganefnd Vinnuveitendasam- bandsins. Verður fundurinn haldinn f dag, föstudag, og hefst kl. 2 e.h. félaginu vinna með þvi að gera þá að eins konar flokksstjórum. Virðist þetta hafa verið gert með þeim hætti að meira en ht- ið hafi verið áfátt um samráð við aðra. og varð þegar í gær tí.1 þess að spilmenn neituðu að vinna á spilum nema upp á sama kaup og lúguverðirnir. Spilmennirnir munu vera um 20 manns. Lögðu spilmenn niður vinnu f tveimur skipum Eimskipafélags- ins sem verið var að vinna við í gær, Dettifossi og Reykjafossij og var ekki unnið í þeim frá kl. 1 til kl. 4. ~k Aðgerðum frestað Féllust spilmenn þá á að fresta aðgerðum og taka upp aftur vinnu til mánudags, gegn einhverjum loforðum sem for- stjórinn mun hafa gefið. í þá átt að hann muni beita sér fyrir því að spilmennirnir fái sömu hækkun og lúguverðirnir. Spilmennirnir hafa hins vegar einungis frestað aðgerðum sínum og munu leggja niður vinnu að nýju á mánudag nema gengið hafi verið að kröfum þeirra um hækkunina. • Ófriðlegt hjá Eimskip Fundir eru fyrirhugaðir í dag um mál þessi og er ekki séð fyr- ir endann á þeim. Virtist í gær allófriðlegt við höfnina og heil- ir hópar verkamanna hjá Eim- skip munu hafa haft við orð að fleiri atriði þyrftu tafarlausrar lagfæringar við í kaupgreiðslum ef þeir ættu að una við þessa vinnu. ELLIÐI náði heilu og höldnu til Elliðaeyjar Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær var óttast um af- drif 7 tonna triUubáts á Breiða- firði i óveðrinu í fyrrakvöld. Heitir báturinn Eliiði og fór hann frá Rifi og ætlaði til Stykk- ishólms með viðkomu £ EUiða- Framhald á 2. síðu Ragnar Arnalds gegn fullyrðingu: um- mæli GÍG gegn yfirlýs- ingu Kristins Guð- mundssonar er hann gaf Tímanum í símtali frá Moskvu. Spurning- unni, hvor ráðherranna segir ósatt? — er því ó- svarað. Urðu enn allharðar umræður um þetta mál utan dagskrár neðri deildar Alþingis í gser. „Getur hæstvirtur utanrdfeis- ráðherra lagt fram sönntmar- gögn, er sanni þá fullyrðingu hans, að dr. Kristinn Guðmunds- son, fyrrverandi utanríkisráð- herra, hafi samþykkt áætlanir um hernaðarframkvæimdir í Hvalfirði 1956?" Þessa fyrirspurn bar Ragriar Arnalds þingmaður Al|þýðu- bandalagsins fram utan dag- skrár i upphafi fundar neðri deildar í gær. f stuttri ræðu vitnaði Ragnar í fullyrðingar Guðmundar í. Guðmundssonar á þmgi sameinaðs þings í fyrri viku en þá sagði ráðherrann: „A árinu 1955 verður utanrík- isráðherra fslands, dr. Kristinn Guðmundsson, forseti NATO. Tilmælin um Infrastructure- framkvæmdir í Hvalfirði eru þá ræddar hér heitma og við NATO. Niðurstaðan verður sú, að fjárveiting til þessara fram- kvæmda er tekin upp í áætlan- ir um fjárveitingar úr Infrastr- ucturesjóði og eru áætlanir þessar gerðar 1. marz 1956. Ut- anríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson, er þá enn í for- sæti Atlanzhafsbandalagsins. Það er ekki venja og ég þekki þess engin dæmi að taka fjár- veitingar upp í fjárhagsáætlun Infrastructuresjóðsins nema áður sé gengið úr skugga um, að við- komandi land sé samþykkt fram- kvæmd þeirri, sem fé er veitt til". Framhald á 2. síðu. Prentarar boóa verkfall 1. nóv. ¦ Hið íslenzka prentarafélag hefur undanfarna daga látið fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félaga sinna um heimild til stjórnarinnar að lýsa yfir vinnu- stöðvun. . ¦ Atkvæðagreiðslunni lauk í 'fyrrakvöld og urðu úr- slit hennar þau að samþykkt var nær einróma að veita stjórn félagsins þessa heimild. ¦ Félagsstjórnin ákvað þegar að nota heimildina og tilkynnti atvinnurekendum í gær að vinnustöðvun prentara hefjist frá og með 1. nóvember, á föstudag- inn kemur, hafi samningar ekki náðst ¦ Engir samningafundir í prentaradeilunni höfðu verið boðaðir síðdegis í gær þegar Þjóðviljinn átti tal við skrifstofu félagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.