Þjóðviljinn - 30.10.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.10.1963, Blaðsíða 2
2 SIÐA --------------------MÓÐVILJINN ÍSLAND ÞOLIR EKKI ,FRJÁLSA VERZLUN' Tillaga Einars um áaetlunar- ráð er flestum k-unn; hefur og ■verið ýtarlega rakin í Þjóðvilj- anum. En í framsögu sinni í gaer gerði Einar upp sakirnar við hina ráðþrota viðreisnar- stjóm og rakti lið fyrir lið það öngþveiti sem áætlanir hennar hafa leitt yfir íslendinga. Nefndi hann fyrst verzlunarjöfnuðinn og hlutföllin milli inn- og út- lánaaukningar bankanna. Benti hann síðan á að orsakanna væri fyrst og fremst að leita í nær algjörri einokun innflutnings- verzlunarinnar á tekjum út- flutningsverzlunarinnar. Bílainnflutninginn og stór- hýsabyggingar bifreiðaumboð- anna tók Einar sem dæmi um stoðar þörf Á undanförnum árum hafa fslendingar viljað leggja sitt af mörkum þegar fólk úti í heimi hefur orðið fyrir þung- bærum áföllum af völdum náttúruhamfara eða af öðrum ástæðum. Hefur Rauði kross fslands venjulega beitt sér fyrir þvílíkri aðstoð, nú síð- ast til Skoplje i Júgóslavíu og til Alsírs. Þótt Íslendingar séu fámenn þjóð og geti því ekki aðstoðað milljónaþjóðir nema að óverulegu leyti, hef- ur þessi hjálp vafalaust bjargað mannslífum og að- stoðað marga við að vinna bug á efnahagslegum örðug- leikum. Fyrir nokkru varð Kúba fyrir óvenjulegum áföllum af völdum náttúrunnar. Fellibyl- ur geisaði um landið austan- vert dögum saman, á annað þúsund manns létrj lífið, yfir 10.000 íbúðarhús hurfu með öllu, og uppskeran má heita gereyðilögð í ýmsum beztu landbúnaðarhéruðum landsins. Orðið hefur að taka upp stranga skömmtun á matvæl- fjárfestingarstefnu viðreisnar- innar og sýndi síðan fram á hvernig samkeppni braskaranna hefði skapað algjört öngþveiti í hinu almenna atvinnulífi. Hraðfrystihúsunum er haldið gangandi með gamalmennum og börnum en nýjar verksmiðjur stæðu auðar og ónotaðar. Og margan ósóma annan drap Ein- ar á. Þolum ekki „Frjálsa verzlun". Mesta áherzlu lagði hann þó á að sýna fram á að jafn lítið þjóðfélag og okkar þyldi ekki „frjálsa verzlun". Mótsetning- arnar milli innflutningsverzlun- arinnar og útflutningsverzlunar- um og mikill hörgull er á iyfjum, auk þess sem geysi- legar fjárhæðir þarf til að bæta það efnahagslega tjón sem orðið hefur. Víða um lönd hafa þjóðir og ríkis- stjómir brugðið fljótt við til þess að aðstoða Kúbubúa í þessum alvarlegu þrenging- um. m.a. nágrannaþjóðir olckar í Vestur-Evrópu; þann- 'g hefur til að mynda brezki Rauði krossinn beitt sér fyr- ir víðtækri söfnun ásamt fleiri félagssamtökum í því tándí.' 3l'- 11J "c Vart er að efa að íslenzki Rauði krossinn og íslenzk stjórnarvöld muni taka þátt í þessari hjálparstarfsemi. Við höfum ýmsar vörutegund- ir sem myndu koma sér vel á Kúbu eins og nú er á- statt, eins og t.d. þurrmjólk, meðalalýsi, fiskimjöl og salt- fisk, en Kúba hefur um langt árabil flutt inn verulegt magn af íslenzkum saltfiski bótt þau viðskipti hafi tak- markazt síðustu árin af ann- arlegum ástæðum. En til þess að slík aðstoð komi að fullu gagni þarf hún að berast skjótt. — Austri. innar eru orsakimar fyrir efna- hagsöngþveitinu; frelsi innflutn- ingsverzlunarinnar væri fjötur um fót útflutningsverzluninni. Þessa andstæðu hagsmuni er ekki hægt að samræma, efna- hagskerfið sem alla tíð hefur leitast við það er nú gjaldþrota og hefur allt of lengi verið hem- ill á eðlilegri framþróun í ís- lenzku athafnalífi. Þessu kerfi verður haldið uppi með tvennu móti sagði Einar. Annarsvegar með skipulögðu atvinnuleysi og neyð til að draga úr kaupgetu almennings eins og reynt var 1950 og hinsvegar með harð- stjóm eins og reyna átti 1942 (Gerðardómslögin). „Hafi þetta hvarflað að einhverjum ráð- herra", sagði Einar, „vildi ég minna hann á sporin — þau hræða“. *y Ekld sósíalismi > Sýndi Einar fram á hvemig fyrrnefnt kerfi hefur gert ís- land að tilraunadýri fyrir efna- hagskenningar sem rekja má til Mandhesterstefnunnar frá 1850 og það þýddi ekki að halda á- fram á sömu braut. Að lokum las Einar viðreisnarþingmönn- um þarfa lexíu um áætlunarbú- skap Frakka og Norðmanna og ráðlagði þeim að draga lærdóma af reynslu þessara auðvaldsþjóð- félaga ef þeir héldu að hvers- kyns áætlunarbúskapur jafn- gilti sósíalisma. Ósiðlegt athæfi Framhald af 1. síðu. hann handtekinn síðar um kvöldið hér í Reykjavík er hann koma úr bíói. Við yfirheyrslu í gær játaði maðurinn afdráttar- laust brot sitt og var honum sleppt úr haldi að yfirheyrslu lokinni. Maður þessi hefur ekki áður gerzt sekur um svona athæfi, en hann hefur þrívegis sætt dómi, tvisvar fyrir ölvun við akstur og í annað skiptið einnig fyrir bílstuld og loks einu sinni fyrir hlutdeild í þjófnaði. Þjóðviljann vantar unglinga eða roskið fólk til útburðar í eftirtalin hverfi: Grímstaðaholt I. og IL Tjarnargata Laugarás Heiðargerði Herskálahverfi momm i’.SJA fer vestur um land i hringferð 1. nóvember. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Sveirceyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar. Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers. Raufarhafnar og Þórshafnar. Farmiðar seldir á fimmtudag. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyrar 2. nóvember. Vörumóttaka í dag til Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna. Ölafsfjarðar og Dalvíkur. Farmiðar seldir á fimmtudag. Klapparstíg 26.': Smurt brauð Snittur. 61, gos og sælgætl Ðpið frá kl. B—23,30. Pantið timanlega i ferm- ingarveizluna. BBAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012 Miðvikudagur 30. október 1963 Slll ÞJðHHSTAH LAUGAVEGl 18 SIMl 19113 TIL SÖLU: 2 herb. góð kjallaraíbúð við Flókagötu. sér inngangur 3 herb. hæð í timburhúsi við Grettisgötu. útb. 175 þúsund. 2 herb. kjallaraíbúð við Holtsgötu. sér hitaveita, sér inngangur. 1. veðr. laus. 3 herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum, sér inngangur. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. laus nú þegar. 4 herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inngang- ur. 4 herb. kjallarahæð í Garða- hreppi, sér inngangur, sér kynding. Verð: kr. 300 þús. útb. 175 þús. I S M I Ð U M : 80 ferm. kjallaraíbúð við Kársnesbr. fokheld. Verð: kr. 175 þús. útb. 75 þús. 3 herb. jarðhæð og 6 herb. hæð við Lingbrekku, full- búnar undir tréverk, allt sér. IBUÐIR ÖSKAST: miklar útborganir. 2—3 herb. nýjar eða ný- legar íbúðir. 2—3 herb. ris og kjallara- íbúðir. SELJENDUR, ef þið þurf- ið að selja eða skipta, vin- samlegast talið við okkur sem fyrst. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæslu vinningar 1/2-milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. t Utför föður míns og tengdaföðnr Dr. juris BJÖRNS ÞÓRÐARSONAR fyrrum forsætisráðherra og Iögmanns í Reykjavík verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. nóvember kl. 10.30. Þórður Björnsson Guðfinna Guðmundsdóttir Skrifstofustúlka óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlku til starfa við bókhaldsdeild félagsilns. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi í söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 2 og hjá Starfsmannahaldi í Bænda- höllinni. — Umsóknarfrestur er til 8. nóv. n.k. Bifreiðaleiqan HJÓL FALKINN Stórkostleg verSlaunagefraun er byrjuÓ IFÁLKANUM — Átta glœsilegir vinningar- Stœrsti vinningurinn er isskápur— VERIÐ MEÐ FRÁ BYRJUN Margar góðar og skemmtilegar greinar eru í blaðinu. Efni meðal annars- HEIMSÓKN SPARTAK PILSEN Grein og myndir af tékkneska handboltalið- inu sem kemur hingað á miðvikudaginn... ÁTTI FÓTUM SÍNUM FJÖR AÐ LAUNA Séra Gísli Brynjólfsson skrifar frásögn af því, er maður frá Hrífunesi í Ska’ftárfung- um hljóp undan Kötluhlaupi og tókst að komast yfir Hólmsárbrúna, nokkrum sek- úndum áður en hlaupið tók hana a’f. í þess- um mánuði eru 45 ár liðin frá síðasta Kötlu- hlaupí... BETTY DAVIS GEFST EKKI UPP Grein um hina þekktu kvikmyndaleikkonu, er hefur snúið aftur til kvikmyndanna ... Nf MYNDASAGA HEFST I ÞESSU BLAÐI OG HEITIR HON X-9, OG BIRTIST UM SKEIÐ I EINU DAGBLAÐANNA HÉR OG VAR GEYSI VINSÆL. MARGT FLEIRA SKEMMTILEGT ER 1 BLAÐINU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.