Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA - 1 11 11 —.. ......... ... ÞJÖÐVILJINN---------------------------------------Föstudagur X. nóvember 1963 Bann við öllum verkföllum Aðstoðaði bát og fékk 1700 tunnur í fyrstu veiðiferð Framhald af 1. síðu. legra útgjalda, sem fylgja starfi hlutaðeigandi launþega“. Lögin gilda áðnr en þau eru samþykkt! Eins og sjá má er bannið við kauphækkunum talið gilda frá þvi er „frumvarp þessara laga var lagt fram á alþingi.“ Lögin eru semsé talin taka gildi frá því þau voru lögð fram, áður en Alþingi hefur fjallað um þau og afgreitt þau. Mun slikt vera algert einsdæmi í þingsögunni. Sama atriði kemur fram 1 annarri grein. Þar segir að ef launahækkun sé ákveðin með- an alþingi er að fjalla um málið sé „slík ákvörðun ógild Þá birtum við úrslitin í deilda- samkeppninni í afmælissöfnnn- inni. Fjórar deildir náðu 100% og tíu deildir fóru yfir 50%. 15. deild bar sigurorð af 1. deild þrátt fyrir ötula baráttu. Við þökkum öllum þeim sem lögðu fram afmælisgjafir til flokksins og einnig þeim sem unnið hafa vei að þessari söfnun. Röðin er þannig: um bleiu Alþýðublaðið vakti athygli á því fyrir nokkrum dögum, að enda þótt atvinnurekend- ur hefðu sannað það með töl- um árum og jafnvel áratug- um saman að þeir væru allt- af að tapa, kæmi það aldrei fyrir að neinn þeirra færi á hausinn. Þetta er mjög fróð- legt einkenni á íslenzku auð- valdsþjóðfélagi, vegna þess að málsvarar kapítalismans telja það einmitt helzta kost skipulagsins að menn fari þar á hausinn. Þeir viður- kenna að kapítalismanum fylgi stjórnleysi í hagþróun, en hin svonefnda frjálsa samkeppni hafi það aftur á móti í för með sér að þau ein fyrirtæki standist sem séu starfrækt á hagkvæman hátt; ef fyrirtæki séu illa rekin eða óskynsamlega fari þau á hausinn. Þetta sé harkaleg afleiðing. en engu að síður stuðli hún að framförum í at- vinnuháttum. Ástæðan til þess að ís- lenzkir atvinnurekendur fara ekki á hausinn er ekki sú að þeir séu allir afburðamenn i stjóm fyrirtækja sinna og geri það eitt sem skynsam- legt er. Þeir eru öllu heldur einhverjir mestu skussar sem til eru í víðri veröld, kunna ekkert fyrir sér í viturlegri verkstjóm og hagkvæmni, heldur láta allt vaða á súð- iim. Þeir bjargast vegna bess eins að það megineinkenni kapítalismans að hinir frjálsu, og hlutaðcigandi vinnuveitend- um er óheimilt að hlíta henni.“ ðll verkföll bönnuð f þriðju grein eru bannaðar „vinnustöðvanir til að knýja fram breytingar á launum eða breytingar á vinnutíma og öðru, er felur í sér launabreytingar. Og síðan er tekið fram að þetta eigi einnig við um verk- föll sem byrjað hafi eftir að frumvarpið var „lagt fram“, og er því ákvæði auðsjáanlega beint sérstaklega gegn þeim launþegasamtökum sem boðað hafa verkföll næstu daga, Hinu íslenzka prentarafélagi, Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur og Landssambandi verzlunar- manna og Verkakvennafélaginu Framsókn. 5. 14 90% 6. 2 — 62% 7. lOb — 60% 8. 8a — 59% 9. 5 — 58% 10. 6 — 52% 11. 4a — 45% 12. lOa — 40% 13. 9 — 38% 14. 4b — 31% 15. 7. — 31% 16. 16 — 27% 17. 11 — 18% 18. 13 — 7% 19. 12 — 4% framtakssömu einstaklingar keppi innbyrðis er aldrei lát- ið koma til framkvæmda á fslandi. Ætli einhver að fara á hausinn tekur ríkisstjómin í taumana og bjargar honum. öll hagstjómin er við það miðuð að aumustu amlóðam- ir komist af og að þeir sem eitthvað kunna fyrir sér græði þá að sama skapi. Rík- isstjómin er forsjá atvinnu- rekenda í einu og öllu; þeg- ar þeir gera kaupgjalds- samninga við verkafólk nem- ur ríkisstjómin samningana úr gildi með öðrum ráðum; ef þeir gera verzlunarsamn- inga með tapi lætur ríkis- stjómin þ.ióðina taka á sig skellinn. öll landsstjómin er við þetta miðuð og ekkert annað en þetta; sum árln er gengið lækkað í þágu at- vinnurekenda, önnur árin má ekki lækka gengið vegna þess eins að heildsalamir skulda svo mikið í erlendum gjald- eyri að þeir færu á hausinn ef skráningunni væri breytt. Af- leiðingin af allri þessari iðju er sú að verulegur hluti af atvinnurekendum lætur sér gersamlega á sama standa um stjómina á fyrirtækjum sínum; þeir vita að þeim verður alltaf bjargað. 1 rauninni eru íslenzkir at- vinnurekfendur eins og á- byrgðarlaus og ómálga böm og ríkisstjómin eins og um- hyggjusöm móðir sem í sí- fellu er að skipta um bleiu á brjóstmylkingi sfnum. Sú athöfh er rétt einusinni að fara fram þessa dagana. Austri. f fjórðu grein er bannað að hækka álagningu á vörur og vinnu og þjónustu að „hundr- aðshluta“ en ekki að krónutölu. Þá eru verðhækkanir óheimilar „nema með samþykki viðkom- andi yfirvalda, og mega þau ekki leyfa meiri hækkun en svarar sannanlegri verðhækkun efnivara og annarra kostnaðar- Iiða. Sama gildir um hvers konar selda þjónustu, þar á meðal um aksturstaxta vöru- bifreiða, fólksbifreiða og sendi- ferðabifreiða og um fargjöld og flutningsgjöld skipa og flug- véla.“ Þarna eru semsé allar verð- hækkanir heimilaðar ef at- vinnurekendur og aðrlr fé- sýslumenn geta lagt fram rök- studda kostnaðarliði. En kaup- hækkanir eru bannaðar þótt allir kostnaðarliðir heimilanna hafi hækkað stórlega á undan- fömum mánuðum. Félaasdómnr dæmir í sektir f síðustu þremur greinum frumvarpsins er ákveðið að Fé- lagsdómur skeri endanlega úr öllum ágreiningsatriðum, en, með brot gegn lögunum skuli fara að hætti opinberra mála og varði brot sektum. Gildis- tími laganna er — fyrst um sinn — ákveðinn til áramóta. LofaSu einn... Framhald af 7 .síðu. andblæ setningarinnar svo til spállis sé. Bæði hinn ensiki þýð- andi og M. Á. hafa hrifizt dá- lítið af fuglinum, enda engin furða, og Cambfell lætur það vel í ljós. Hann getur ekki stillt sig um að tala um ,,himn- eskt hvíti” (eða birti) vængs- ins, og að gylla á fuglinum nefið. Já, það er gaman að þessu, og það er sett upp til mót- vægis gegn allri smáninni en C.B. sjálfur, þessi látlausi tíign- armaður (sem raunar var gróf- lega skrúfaður og strílaður) var vel'á'verði gegn öllu ofskrauii (gyllingu hvítagulls og glitum lilja). M. A. er l£ka hrifinn, en hann lætur sér hóflegar. Ekki sé ég það sklipti neinu máli hvort sá óartugi sjómað- ur, sem var að angra fuglinn að gamni sínu, gerði það með því að blása á hann reyk úr pípustertinum (brule-gueule), eða að kitla hann eða meiða í nefið, eða að reyna að, troða upp í hann pípunni, til þess að gera hann enn hlægilegri. „Dægurglaumsins ríki’’ hefur nokkuð sjálfstæða merkingu eins og flest í þýðingunni. Þá kemur niðurlagið, þar sem þessum aðfinninga- og til- sagnamanni finnst týTa: draum- avængir, slíkt og þvílíkt! Draumavængir eru þetta nú einmitt. ,,Ailes de géant”, risa- vængir, eða tröllauknir væng- ir, heitir þetta á frönskunni, og kann að fara vel á þessu þar, en miður í íslenzku. 1 upphafi kvæðisins er ekki annað að sjá en að verið sé að lýsa þeim nátturlega fugli, sem um suðurhöfin flýgur, enda er svo, en áður en lýkur hef- ur gerzt sú umbreytáng, sem að er stefnt og fyrst vottar fyrir í þriðju vfsu, og í samræmi við það tekur þýðing Magnúsar á sig þann blæ sem hæfir, svoað við þykjumst heyra af vængja- taki þessa umbreytta, annar- lega fugls þann þyt, sem ekki verður séð að tálsagn amaðu r vor hafi eyru til að heyra. M. E. A fundi sameinaðs Alþingis í gær var samiþykkt kjörbréf Ax- els Jónssonar fulltrúa úr Kópa- vogi og tekur hann sæti Matthí- asar Á. Mathiesen er farinn er í „nokkurra vikna opinbemm erindagerðum” til útlanda. Axel var fjórði maður á lista íhalds- ins í Reykjaneskjördæmá í kosningunum 9. júnf s. 1. Réttlætismál Framhald af 12. síðu. varpið og að blaðamaður hlyti að skilja það. En eins og kunn- ugt er á Jóna sæti í miðstjórn Alþýðufl. og fulltrúaráði hans. Pétur Stefánsson formaður Hins íslenzka prentarafélags sagði að hann hefði vitað að eitthvað þessu líkt væri í bígerð allt frá því að viðræður hófust við atvinnurekendur. Hann sagði að stjóm félagsins mundi að sjálfsögðu mótmæla þeim rétt- indaskerðingum sem frumvarpið felur i sér og leggja mótmælatál- lögu fyrir félagsfundinn sem halda átti kl. 5.30 í gær. Að lokum sagði hann að stjórnin ætlaði ekki að beita sér fyrir því, að verkfalli prentara yrði aflýst. Kaupdeila stýrimanna og vélstjóra Kaupdeila skipstjórnarmanna og vélstjóra í félögum innan Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands hefur verið vísað til sáttasemjara, og var samn- ingafundur með aðiljum í fyrra- kvöld. án þess að samkomulag næðist. Skipstjómarmennimir og vél- stjóramir hafa haft Iausa samn- inga alllengl. 1 gær kom í bókaverzlanir ný bók eftir Áma Óla og ber hún heitið: Eriil og ferill blaðamanns hjá Morgunblaðinu í hálfa ðld. Árni Öla er sem kunnugt er elzti starfandi blaðamaður lands- ins en hann réðist blaðamaður við Morgunblaðið þegar við stofnun þess 2. nóvember 1913 og hefur starfað við það síðan að undanskildum þó árunum 1920 — 1926. 1 bókinni rekur hann endur* minningar sínar frá hinum langa blaðamennskuferli sínum og seg- ir frá atburðum sem hafa orð- ið honum sérstaklega minnis- stæðir. Er þar margan fróðleik að tánna. Um tilefni samningu bókarinn- ar segir Ámi í forspjalli, að stjóm Morgunblaðsins hafi far- ið þess á leit við hann fyrir um það bil ári að hann ritaði end- urminningar frá blaðamennsku- ferli sínum í tilefni af hálfrar aldar afmæli blaðsins sem er á morgun, laugardag; segist hann ékki hafa getað skorazt undan því þótt sér hafi aldrei Prentarar Framhald af 1. síðu. að skapa milli auðstéttar og launafólks og bvemig nú væri hlaupið til að bjarga þeim gróða sem jólakauptíðin væri vön að gefa, óskiptum yfir til verzlunarauðmanna og prent- smiðjueigenda. Fjórum sinnum á fjórum ámm hefði ver- ið höggvið í sama knérunn til skerðingar á kjörum og rétt- indum launafólks. Nú ætti að reyra fjötrana til fulls. Þá rakti Stefán nokkuð sögu gerðardómslaganna alræmdu og baráttu prentara gegn þeim. Enda þótt margt væri breytt frá þeim dögum, væri það enn í gildi að fjötruð samtök þyrftu að beita öðrum bardagaaðferð- um en frjáls, og vopn skæru- hemaðarins væm ennþá tiL Það væri t.d. ótrúlegt að þving- unarlög ykju á vinnugleði manna og afköst frekar nú en fyrr. Það sem máli skipti fyrir þá sem óréttinum eru beittir væri að standa saman í baráttunni og brjóta fjötrana af samtökunum. Nokkrir fleiri tóku til máls og að því loknu var tillaga stjórnarinnar borin undir at- kvæði og samþykkt í einu Ihljóði. í gærkvöld kom hinn glæsilcgi hafnfirTki bátur Faxi að bryggju úr sinni fyrstu veiðiför. Faxi er 212 tonna járnbátur smiðað- ur í Noregi og kom hingað til lantís í september. Heyrzt hafði, að Faxi hefði þurft að h.iálpa Sigurði frá Akranesi á miðun- um og tók Þjóðviljinn skip- stjórann á Faxa, Björn Ólaf Þorfinnsson tali af því tilefni. Bjöm sagði, að hann hefði sótt síldina norður í Kolluál og væri með 1700 tunnur. Hann kvað Faxa mundu geta borið um 2400 tunnur. Skipið er af- bragðsskip, búið beztu .tækjum og býður skipverjum upp á glæstar vistarverur, sagði skip- stjórinn. Á miðvikudagsmorgun kom- um við að Sigurði frá Akranesi, sem hafði fengið góða torfu í nótina, en spilið hafði bilað áð- ur en hann var búinn að snurpa. Ég tók þá í endann og dró þá 10—12 faðma sem eftir voru og lokaði fyrir hann nótinni. Ann- sjálfum flogið til hugar að rita slíka bók. Bókin er 452 bls. að stærð og útgefandi hennar er Isafoldar- prentsmiðja. Sagði forstjóri út- gáfunnar í viðtali við fréttamenn í gær að eftir mánuð væri vænt- anleg hjá lsafold önnur bók eftir Áma og kemur hún út á 75 ára afmæli hans 2. des. n. k. Nefnist hún: Horft á Reykjavík og er fjórða bókin í bókaflokki hans um Réykjavík og fylgir henni m. a. nafnaskrá yfir öU bindin. Vasabók fyrir ár- ið 1964 komin út Offsetprent hefur fyrir nokkru lokið við að prenta og ganga frá vasabók fyrir árið 1964 og eru í henni margs konar upp- lýsingar, sem menn þurfa að hafa við höndina í daglegum störfum. Nefna má eftirfarandi atriði: Óslitið dagatal frá 1801—1999 lítil símaskrá með þeim númer- um, sem allir þurfa að nota meira eða minna, vaxtatafla, brottfarartími strætisvagna af Lækjartorgi, minnisblað veiði- mannsins, flóðatöflur, vegalengd- ir á ýmsum leiðum innanlands, fánadagar, bridgereikningur, um- ferðarmerki í litum og margt fleira, sem hér verður ekki upp talið. Handbókin er snotur og fer vel í vasa. Kápan er úr plasti og er hægt að fá hana í ýms- um litum. Falleg bék um Pál fsólfsson Komin er á bókamarkaðinn bók um Pál Isólfsson, sem Helga- fell gaf út á sjötugsafmæli hans, 12. október sl. Þar ritar Jón Þórarinsson tónskáld um Pál, ævi hans og starf, en auk þess flytur bókin mikinn fjölda mynda af Páli og umhverfi hans, allt frá æskudögum, og er það myndasafn og skýringar sem fylgja „kjamii bókarinnar” að sögn Jóns Þórarinssonar í inn- gangsorðum. Ritinu lýkur á skrá yfir verk Páls Isólfssonar, prentuð og ó- prentuð. að gerði ég ekki og er algengt að síldveiðiskip aðstoði hvert annað á þennan hátt. — Svo að þú hefur þá ekki háfað síldina fyrir Sigurð? — Nei, nei, sagði Bjöm skip- stjóri hlæjandi, slíka aðstoð er ekki hægt að veita. Sagan um slíka aðstoð er skemmtileg fiski- saga. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur.að meðaliali! Hæslu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægsiu 1000 krónur. Dregið 5. hvers rnánaðar. PJONUSIAH LAUGAVEGl SIMl 19118 Tlt SÖLU: 1 SMlÐum Lúxusíbúðir við Safamýri og Hjálmholt, allt sér, fokheldar með bílskúr. 6 herb. efri hæð við Lyng- brekku, allt sér. fullbúin undir tréverk. 5 herb. glæsileg endafbúð við Bólstaðaihlíð, tvennar svalir, mjög vandaður frágangur. fullbúin undir tréverk. Einbýlishús í Garðahreppi, fokhéld. TIMBURHtíS. 6 herb. íbúð við Þrastagötu- 4 hcrb. íbúð við Langholts- veg, steyptur bílskúr. 3 herb. íbúð við Bjargar- stíg, verkstæðispláss f kjallara. Timburhús við Miðstræti á eignarlóð, 3 hæðir og kjallari. Höfum kaupendur að öli- um stærðum íbúða. Mikl- ar útborganir. Þjóðviljann vantar unglinga eða roskið fólk til útburðar í eftirtalin hverfi: Grimstaðaholt t. og H Tjarnargata Laugarás Heiðargerðl Herskálahverfi Afmælissöfnunin: Lokastaðan í samkeppninni 1. 15. deild 116% 2. 1 — 113% 3. 8b — 107% 4. 3 — 100% Skipt Blaðamaður rekur starfssögu sína

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.