Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.11.1963, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. nóvember 1963 ÞTðÐVniniN SÍÐA 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ F L Ó N I Ð Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. GISL Sýning laugardag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. 45. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HAFNARBIO Siml 1-64-44. Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik- mynd í litum og Panavision, bvggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan, James Sbigeta. AUKAMYND: Island sigrar 1 Svipmyndir frá fegurðarsam- keppninni þar sem Guðrún Bjamadóttir var kjörin „Miss World“. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — HAFNARFJARÐARBÍÓ Siml 50-2-49 Ástir eina sumarnótt Spennandi ný finnsk mynd, með finnsfcum úrvalsleikur- um. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömnm innan 16 ára. Maðurinn í regn- frakkanum Sýnd kl. 7. BÆJARBÍÓ Simi 50 - 1 -84 Svartamarkaðsást Spennandi frönsk mynd eftir sögu Marcel Aymé. Aðalhlutverk: Alain Delon. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. STJORNUBiÓ Slmi 18-9-35 Barn götunnar Geysispennandi og ný amerísk mynd. Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. áfarifarík KOPAVOCSBIÓ Sími 19185 Ránið mikla i Las Vegas (Guns Girls and Gangsters') Æsispennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd, sem fjallar um fífldjarft rán úr brynvörðun, peningavagni. Aðalhlutverk: Mamie Van Doren Geralf Mohr. Lee Van Cleef. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. NÝJA BIO Simi 11544 Stúlkan og blaða- ljósmyndarinn (Pigen og pressefotografenj Sprellfjörug dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gamanleikara Norðurlanda Dirch Passer ásamt Ghita Nörby. Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Knlle. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. HASKOLABIO Slmi 22-1-41) Skáldið og mamma litla (Poeten og Lillemory Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd sem öll fjölskyldan mæl- ir með Aðalhlutverk: Helle Virkner Henning Moritzen Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIÓ Siml 11-1-82. ENDURSÝND STÓRMYND: Sjö hetjur (The Magnificent Seven) Viðfræg og snilldarvel gerð og leikin amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin var sterkasta myndin sýnd í Brctlandi 1960. Yul Brynner, Steve McQueen, Horst Buchhoíitz. Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. — Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ SímJ 11 3 84 I leit að pabba (Alle Tage ist kein Sonntag) Bráðskemmtileg og falleg, ný. þý2k kvikmynd. — Danskur texti. Elisabeth Má'ller, Paul Hubschmid. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TIARNARBÆR Símj 15171 LEIKHÚS ÆSKUNNAR Einkennilegur maður Gamanleikur Odds Björnsson- ar. ■— Sýning í Tjarnarbæ föstudag kl. 9. Næsta sýning sunnudag kl. 9. LAUCARÁSBÍÓ filmar 32075 oS 3815« Örlög ofar skýjum Ný amerisk mynd i litum, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. GAMLA BIÓ Slml 11-4-75. Konungur konunganna (King of Kings) Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists Myndin er tekin í litum og Super Technirama og sýnd með 4-rása sterótónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Ath. breyttan sýningartima. Orðsemfíng fráMÍR í Stjömubíói laugardaginn 2. nóvember, kl. 14: Frá Sovétríkjunum, Jón Grímsson. erindi: Kvikmynd: Lejla og Med- znún. Aukamynd: Saga frá Síberíu. Aðgangur ókeypis. velkomnir. Allir Hvítar drengja- skyrtur úr prjóna- nælon. Miklatorgi. SængurfatnaSur — hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavðrðustig 21. TECTYL ei ryðvöm Gerið við bílana ykkar sjálfir. Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrckku 53. VötR-^ KHAKI 8UÐIN Klapparstíg 26. Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó Sími 36905 KEMISK HREINSUN Pressa fötin meöan þér bíðið. Fatapressa Arinbjjarnar Kúld Vesturgðtu 23. aBSi{|a HHPfcEÍ Trúlotunarhringii Steinhringii trulofunar hringir^ AMTMANNSSTIG 2( \ Halldór Rristinsson GuIlsmlOuT 8iml 18979 Sængur I Endumýjum gðmlu sængum- lar, eigum dún- og fiður- Iheld ver. Seljum æðardúns- log gæsadúnssængur — og 1 kodda af ýmsum stærðum. Dún- oo fiðnrhreinsnn I Vatnsstíg 3 — Sími 14968. Radiotónar Laufásvegi 41 a P0SSNIN6A- SANDUR iHeimkeyrður pússning- larsandur og vikursandur, Isigtaður eða ósigtaður, Jvið núsdyrnar eða kom- [inn upp á tivaða haeð Isem er, eftir óskum | kaupenda. SANDSALAN v;ð Elliðavog s.f. Sími 32500. Gleymið ekki að mynda bamið. v^ÚFÞÓQ ÓUPMUmsON VeskMjá&í I7lvmn Símt 2397o , iNNtíEIMTA -•4t ‘immm LöaFn/e.t>t&róisp> Stáleldhúshúsgðgn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. .145.00 Fomverzlunin Grett- isaotn 31. 0D /fi/'/i. 'rf/ SeCkl* Einangninargler Framleiði einungis úr úrvaís glerL — 5 ára ébyrgði Pantlð tfmanlega. KorklSfan h.f. Skúlagötu 57. — S£M- 23200. v/Miklatorg Sími 2 3136 NÝTtZKU HtJSGÖGN Fjölbreytt örval. Póstsendum Axel Eyjólfsson SklDhoItl 7 - Simt 10117 S ÖUR ls\»^ tunmecús sifixmtoatttoR$oiL Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. VESTUR-ÞÝZKU 30 den. nylonsokkarnir KOMNIR AFTUR. REGNBOGINN Bankastræti 7 — Sími 22135. Sendum í póstkröfu um land allt. Auglýsing til símnotenda í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Athygli símnotenda skal vakin á því að svæða- númer símstöðvanna á Akranesi og í Vestmanna- eyjum, sem prentuð eru á minnisblað símnotenda á bls. 3 í nýju símaskránni, ganga ekki 1 gildi fyrr en sjálfvirku stöðvarnar þar verða teknar í notk- un, væntanlega um miðjan desember 1963. Þangað til eru símanúmer þessara símstöðva óbreytt Akranes 2 2300 Vestmannaeyjar 2 2340. Símnotendur eru góðfúslega beðnir að skrifa þessi símanúmer á minnisblaðið í símaskránni. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði 31. október 1963.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.