Þjóðviljinn - 17.11.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.11.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. nóvemfoer 1963 ÞIÖDVIIIINN SIDA 3 Á HVÍLDAR- DACINN Leynimakk Það er einkenni á íslenziku stjórnmálaMfi að um hin mik- ilvægustu qg örtlaganíkustu mál er ævinlega þingað að tjalda- baki af fáum útvöddum, en aimenninigur er ekiki til kvadd- ur fyrr en búið er að taka á- kvaröanir, og á alþingi er að- 'eins litið sem atkvæðavól þar sem menn færi til hendur eða tungu í samræmi við áfcvarðan- ir flokfcsleiðtoga. Þannig hefur að undanfömu verið makkað um Hvaifjörð, og framfourður náðamanna um þá samn’inga hefur fyrst og fremst haft þann tilgang að fela málavexti. Raun- ar hafa ráðherrarnir lýst yfir því að samningar um Hval- fjörð séu svo algjört einkamál 'þeirra, að þeir komi aiiþingi ekki einusinni við, og tillaga Aiþýðubandalagsmanna um málið fæst ekki tekin til um- ræðu. Hver veit nema þegar sé búið að undirrita samninga um vísi að kafb átab æk i stöð í Hvalfirði og Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra gangi með þá í sama vasanum og landhelgissamningana forð- um? Alúminíumvið- ræður En það er efcki aðeins ver- ið að mafcka um Hvalfjörð í kyrrþey. Nú að undanfömu hafa staðið yfir samningavið- ræður við fulltrúa svissnesks alúminíumhrings sem haft hef- ur hug á að koma upp verk- smiðju á íslandi. Að sögn Bjama Benediktsisonar forsæt- isráðherra á Varðarfundi fyr- ir skemmstu eru þessir samn- ingar nú fcomnir á úrsilitastig, og var það raunar ítrekað í Vísi fyrir nofekrum dögum. Að öðru leyti hefur almenningur harla lítið fengið að vita um mál þetta, og íslenzku samn- inganefndarmennimir hafa verið einstaklega þagmæls'kir. Er ekki annað sjáaniegt en ætl- unin sé að taka endanlegar á- kvarðanir, án þess að málið sé fyrst borið undir þjóðina og kjöma fuiltrúa hennar á al- þingi. Að visu mun ekki verða hjá því komizt að formlegar áfcvarðanir verði teknar á þingi, þvi lagabreytingar munu óhjá- kvæmilegar ef erlendur auð- hringur á að fá að starfrækja og eiga stórfyrirtæki hér á landi, en málið mtw að vanda verða útkljáð áður en það kem- ur til kasta alþingismanna; þeim verður það eitt eftir skil- áð að greiða atkvæði í sam- ræmi við ákvarðanir ráðherra og valinna sérfræðinga. Langur aðdragandi Áformin um erlenda alúm- iníumverksmiðju á íslandi eiga sér langa sögu. Á sínum tíma beHti Steingrímur Hermanns- son verkfræðingur sér mjög fyrir því máli, fékk til þess fjármagn úr rfkissjóði fyrir til- stiiii föður síns Hermanns Jónassonar, tók upp samninga við bandarískan alúminíum- hring, og voru þá gerðar ali- ýtarlegar áætlanir. Áhugi bandaríska hringsins reynd- ist þó tafcmarkaður, og síðustu áión hefur svissneskur hringur fyrst og fremst kannað aðstæð- ur hér á landi. Raunar munu alúminíumhringamir hafa mjög náið samband sín á milli; á fáum sviðum mun vera um algerarf einokun að ræða á heimsmarkaðnum. Svissneski hringurinn, sem nú er að bera víumar í Islendinga. mun til að mynda hafa átt allstóra verksmiðju í Bandaríkjunum; keppinautamir keyptu hana fyrir nokkrum árum, og verk- smiðjan sem rætt er um á ls- landi mun vera hugsuð sem einskonar staðgemgiU. ALUMINIUMVERKSMIÐJA? Hrauneyjafoss í Tungná, sem er einn meginstofn Þjórsár við Búrfcll. Fossinn er 29 m hár. Raforku- framkvæmdir Ástæðan till þess að stjórn- arvöldin telja sig nú verða að hröfcikva eða stökkva með á- kvarðanir sínar um alúminí- umverksmiðju á Islandi er sú, að nú er ekfci seinna vsenna að skera úr um hvemig næstu raforkuframkvæmdum skuli háttað. Hér verður kominn al- varlegur rafmagnsskortur eft- ir nokkur ár, ef ekki bætist við ný orka, og eru raunar þegar komnar til framkvæmda nokkrar takmarkanir á raf- magnsnotkun Áburðarverk- smiðjunnar. Og veruleg stór- virkjun, til að mynda i Þjórsá, er því aðeins talin framkvæm- anleg, að tiltækur sé kaupandi sem hirði talsverðan hluta af þeirri raforku sem Islendiingar þurfa ekki að nota á næstunni. Þess vegna hafa áætlanir um næstu rafv.æðingarframkvæmd- ir verið samdar með sérstakri hlóðsjón af ósfcum alúminíum- hringsins um verksmiðju hér á landi. Hefur áætlunargerðin verið falin bandarísku verk- fræðifyrirtæfci sem hefur gert það að sérgrein sinni að gera rafvæðingaráætlanir fyrir alúminíumhringana um heim allan. Islendingar hafa hins vegar greitt allan kostnað af rannsókn og áætlunargerð, og mun hann nú nema um 25 miljónum króna. Búrfellsvirkjun Niðurstaða hinna bandarísku verkfræðinga er sú að þeir leggja til að ráðizt verði í stór- virkjun í Þjórsá við Búrfell. Leggja þeir til að virikja í fyrsta áfanga rúmlega 100.000 kílóvött, en þegar fuillvirkjað hefur verið samfcvæmt áætlun- um sérfræðinganna ættu að geta fengizt um eða yfir 200.000 kfLóvött. Heildarkostn- aður við virkjunina er áætíað- ur um 1.500 miljónir króna, þannig að stofnkostnaður á kílóvatt nemur um 7.500 fcrón- um, og er það mjög ódýr raf- orka. Áætiað er að alúminíum- verksmiðjan fengi um það bil hélminginn af orkunni úr fyrstu virkjun. Rætt hefur verið um að al- úminíumverksmiðjan risi á Hvaileyrarholti fyrir sunnan Hafnarfjörð. Hún myndi vinna úr alúmimíumoxíði sem flutt yrði hingað til landsins, og er áætlað að ársframleiðsla henn- ar yrði um 30 000 tonn af alúminíum. Stofnkostnaður slíkrar verksmiðju er talinn ekki lægri en vinkjunarkostnaðurinn við BúrfelL í Alþjóðabankinn skipar fyrir Eins og áður er sagt er á- ætlunin um Búrféllsvirkjun i Þjórsá sniðin eftir þörfum al- úminíumhringsins. Ásetíanir um fjárútveganir hafa beinzt á sörnu brautir. Isilenzka rifcis- stjómin hefur lagt niðurstöður bandarísku verkfræðinganna fyrir Alþjóðabankann í Wash- ington og spurzt fyrip um það hvort Islendingar geti vaenzt þess að fá lánsfé til virkj- unarinnar. Alþjóðabankinn hef- ur svarað því til að hann sé reiðubúinn að lána fjár- magn, en með því ófrávíkjan- lega skilyrði að Islendingar semji vð svissneska alúminí- umhringinn um verksmiðju sen kaupi frá upphafi hluta af raf- onkunni. E,r það ekki í fyrsta skipti sem Alþjóðabankinn hlutast tii um innamlandsmál Islendinga í sambandi við lán- veitingar sínar. Skilyrðin einhverja leigu fyrir starfsemi sína hér á landi, auk þess sem alimikiar gjaideyrístekjur yrðu af því að koma verksmiðjunni upp, en í kringum byggingij hennar myndi myndast eins- konar Kefiavífcurflugvöllur þangað sem vinnuaflið sogað- ist úr ísienzkum frarráeiðslu- greinum, og væri það vissu- lega vafasamur ávinningur. Eft- ir aö verksmiðjan væri kom- in á laggimar myndu hins- vegar fáir starfa við hana; hún yrði að verulegu leyti sjálf- virk. Hæpinn ábati Jafnvel þeir sem einvörðungu líta á þetta mál frá ábaitasjón- armiði munu draga mjög í efa að þvMkur samningur væri hagkvæmur Islendingum. Raf- orka okkar er mjög dýrmæt og hún getur margfaldazt að verð- mæti í íslenzkum iðngreinum. 25 ára samningur um ódýra raforku jafingildir því að við séum að ofursefflja auðlindir okkar fyrir spottprís. Það mun til að mynda vera auðvelt reikniingsdæmi að þjóðhagslega séð myndi okkur nýtast raf- orkan betur með því að nota hana til uppihitunar húsa; og ef hagkvæmt yrði talið að leggja raflínu norður myndi megin- hluti þjóðarinnar geta notað orkuver við Þjórsá. Þess ber og að gæta að raforkuþörfin vex mjög ört hér á landi, m.a. vegna þess að iðnaður lands- manna hlýtur að halda áfram að þróast hröðum skrefum, ekki sízt fiskiðnaðurinn. Þótt megin- hluti fallvatnanna renni enn ó- beizlaður til sjávar, þarf ekki að skyggnast ýkjalangt fram í tímann til að gera sér ljóst að okkur mun henta að hagnýta þessar auðbnd'ir af fyrirhyggju og sparsemi, tryggja þjóðinni sem mestan arð af þeim í stað þess að láta orkuna fala á Mægtíega lágu verði Kaupbætirinn En samningur við alúminí- umhring er annað og meira en hagfræði. AMminíumverk-^ smiðja á Islandii myndi sporð- reisa ailt efnahagskerfi Islend- inga, hún yrði risafyrirtæki á okkar mælikvarða. Ef eigend- ur hennar viildu, gætu þeir sett hverri ríkisstjóm stólinn fyrir dymar og skipað hér málum að eigin geðþótta. Eftir því sem við næðum „hagstæðari” samn- ingum við alúminíumhringinn fjárhagslega, yrðum við jafn- framt háðari honum. Erlend fjárfesting á borð við alúminíumverksmiðju á Isilandi mun naumast þekkjast í nokkrj sjélfstæðu ríki í veröldinni. Stundum er rninnzt á erlent fjármagn í Noregi í þessu sam- band'i, en það er svo sára- lítið i samanburði við þjóðar- framleiðslu og mannfjölda í Noregi, að það jafngildir því að erilend'ir aði:lar ættu 1—2 tog- ara hér á landi. 1 hlutfalli við fjárhagsgetu okkar og fjölda væri alúminíumverksmiðja yfir tvöþúsundfalt meirf fjárfesting en alllt erlent fjármagn í Nor- egi. En jafnvel þótt Norðmenn hafi haldið erlendu fjármagni innan þröngra takmarka í landi sínu er reynsla þeirra tvíbent; m. a. kornst það upp fyrir skemmstu að sami svissneski hringurinn sem seilist til áhrifa hér hafði þar gert leynisamn- inga við valdamenn um mun meiri fríðindi en frarn kamu í opinberum samningum. Með samningum við svissn- eska alúminíumhringinn vær- um við ekki aðeins að selja raforku fyrir hlægilega lágt verð; á því væri mikil hætta að efnahagslegt sjálfstæði þjóðar- innar fylgdi með sem kaupbæt- ir. Vantrú Leyn'isamningamir um Hval- fjörð og alúminíumverksmiðju eru sama eðlis. Þeir eru sprottn- ir af vantrú valdhafanna á það að Islendingar geti staðizt í landi sínu af eigin rammleik, þeirri fullvissu auðmannastétt- arinnar að hún verði að fórna sjálfstæðinu að nokkru eða öllu leyti til þess að tryggja sér efnahagslegan bafchjarl. Sú af- staða þirtist einkar glöggt þeg- ar að því var stefint af ráðn- um hug að innlima ísland í Efnahagsbandalag Evrópu; með samningum við a'Iúminíum- hringiinn væri verfð að sam- einast „stærri heild“ eftir öðr- um leiðum. — Austri. Flokkurinn Deildarfundir annað kvöld, mánudagskvöld. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Því aðeins hefur aiúminíum- hringurinn áhuga á verksmiðju á Islandi að hann fái raf- orkuna mjög ódýra, að öðrum kosti telur hann sig ekki sam- keppnisfæran. Hann mun setja það skilyrði að fá fasitan samn- ing um raforkuna til 25 ára; auk þess mun hann setja hvers kyns skilmála um undanþágur frá íslenzkum lögum, skattfríð- indi, alger umráð yfir fram- leiðslu sinni og útflutningi, og annað slikt. Ábatinn af samn- ingum við hringinn ætti að vera sá að hann yrði öruggur kaupandi að rafmagni frá upphafi, hann myndi borga Verkfræðingar AthyglS skal vakin á auglýsingu iðnaðarmálaráðuneytis- ins um lausar verkfræðingastöður i LÖGBXRTINGA- BLAÐI 26. okt. 1963. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. nóv. n. k. IÐtNAÐARMÁLASTOFNUN lSLANDS. ekkert heimili án húsbúnaöar litið &______ hfrsbúnaðinn hjá húsbúnaði amBsmsmm WmjSBSSm laugavegi 26 simi 209 70 ( I | SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.