Þjóðviljinn - 21.11.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1963, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 21. nóvember 1963 — 28. árgangur — 247. tölublað. VIÐTÆK SAMSTARFSNEFND SAMSTAÐA STARFSGREINA .,.¦¦. -¦¦ ;,- ¦; ¦ ¦ ¦ ; /V.; ' \ :¦;.: : ¦ ; ;,,¦¦¦ / ¦..;:¦;.,:. , /;¦.;;:, SNJÓNUM BLÁSIÐ AF FLUGBRAUTUM Þessi mynd var tckin á Reykjavfkurflugvelll í gærmorgun og sýnir snjóblásara sem notaður er til bess að Iircinsa flugbrautimar. Þcytir hann snjónum hátt f loft upp og myndar mikinn snjð- mökk. Ekki jafnast hann þó á við gosmökkinn í ICyjum enda varla von. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Tryggvi Helgason festir kaup á fjórum flugvélum Q Tryggvi Helgason flugmaður á Akureyri er nýkominn heim frá Bandarfkjunum en þar hefur hann dvalið um tveggja mánaða skeið. Hefur hann gert samning um kaup á 4 tíu sæta vélum er hann ætlar að kaupa af Bandaríkja- her. Mun hver flugvél kosta um 1 milljón króna að með- töldum breytinga- og lagfæringakostnaði. Kosningar í Japan TOKIO 20/11. — Á morgun, fimmtudag, fara fram þingkosn- ingar i Japan eftir harða kosn- ingabaráttu sem einkum hefur staðið um hið síhækkandi verð- lag í landinu og rýmandi kjör launþega af völdum verðbólg- unnar. Ekki er búizt við mikl- um breytingum á þinginu. Flugvélar þessar eru af gerð- inni • Twin Beech C 45. Eru þær tveggja hreyfla og meðalflrjg- hraði um 300 kim. á klukkustund. Þurfa þær 600 til 800 metra flugbraút fuUihJaðnar en henta að öðru leyti vel ísil. staðháttum að því er Tryggvi telur. Þykja þetta mjög ömggar vélar. Flug- vélarnar eru 7 árá gaimOar. Eins og áður seg^r taka fiug- vélar þessar 10 farþega og mun Tryggvi hafa í hyggju að nota BardagariCaracas Siá s.-ðu © þær til fólks- og vörufJutninga svo og sjúkrafkigs ef með þarf. Þarf aðeins emm JEugmann á hverja véL ^D Langflest verkalýðsfélögin sem lausa hafa samninga eru nú komin með í þá samtakaheild sem mynduð hefur verið fyrir forgöngu Alþýðu- samhandsins. ? Samstaða starfsgreinafélaganna í sanningavið- ræðunum hefur þegar verið ákveðin og sú skipt- ing tilkynnt sáttasemjara ríkisins. Allir starfs- greinahópar hafa myndað samstarfsnefnd, er fjalla skal um sameiginleg vandamál og stuðla að samræmingu innbyrðis við samningagerðina. O Samningaumræður eru nú þegar hafnar a'f hálfu landsnefndar verkamanna- og verkakvenna- félaganna, bókagerðarmanna, verzlunarmanna og iðnverkafólks, og er þess að vænta að samninga- viðræður hefjist hið fyrsta ag hálfu allra þessara aðila. verkafólks: Guðjón Sigurðsson formaður Iðju, Reykjavík og Jón Ingimarsson formaður Iðju Ak- ureyri. Tveir fulltrúar frá félögum bókagerðarmanna: Pótur Stef- ánsson formaður Hins Isl. prent- arafelags og Grétar Sigurðsson formaður Bókibindarafélags Isl. Þrír fulltriiar frá samtökum verzlunarmanna: Sverrir Her- mannsson forseti Landssambands íslenzkra verzlunarmanna. Guð- mundur H. Garðarson formað- ur Verzlunarmannafélags Reykja- vítour. Þriðjd fulltrúiinn er frá verzlunarmannafélagiiiu á Ak- ureyri, Sigurður Jóhannsson. Tveir fulltrúar frá félög- um málmiðnaðarmanna og skipa- smiða: Guðjón Jónsson fjármála- ritari Félags járniðnaðarmanna og Sigurgestur Guðjónsson for- maður Pélags bifvélavirkja. Tveir fulltrúar frá félögum byggingariðnaðarmanna: Sturla H. Sæmundsson varaformaður Trésmiðafélags Reykjavíkur og Framihald á 2. síðu. Samstarfs' nefndin Samstarfsnefndin er þannig skipuð: Tveir fulltrúar eru frá Al- þýðusambandi Islands: Harmibal Valdlmarsson forseti ASl, Snorri Jónsson framkvaamdastjóri ASl. Pimm fulltrúar frá landsnefnd verkamannaf élaganna: Eðvarð Sigurðssom formaður Verka- mainnafélagsins Dagsbrúnar, Her- mann Guðmundsson formaður Verkamannafélagsiins Hlífar, Hafnarfirði, Bjðrn Jónsson for- maður Verkalýðsfélagsins Ein- ingar, Akureyri, Jóna Guðjóns- dóttir, formaður Verkakvenna- félagsins Framsóknar. Reykjavík. Fimmiti fulltrúinn mun verða frá Vestfjarðafélögunum. Tveir ferlltrúar frá félögum iðn- Forsetaheimsókn- inni að Ijúka Aðalveizlan til heiðurs for- seta Islands í Bretlandsförinni var haldin í Guildhall 1 fyrra- kvöld, og var það yfirborgar- stjórinn í London sem hana hélt. Fluttu forsetinn og borgarstjór- inn langar ræður. Borgarstjórinn gaf forsetanum bókagjöf og áletraðan silfurbik- ar. Forsetinn sæmdi hann hárri gráðu Fálkaorðunnar. SpilakvaldSósíalistafélagsins Sósíalistafélag Reykjavíkur hqldur spila- og skemmti- fund í kvöld kl. 8,30 í Tjarnargö'íu 20. Stefán Jónsson rithöf undur les upp úr verkum sín- im. Kvenfélagskonur standa fyrir veitingum. Fjölmennið, félagar, og takið með ykkur gesti. — 1 gær heimsótti forsetinn British Museum og nútímalista- safnið Tate Gallaery. Forsetdnn sat hádegisverðarboð varautan- ríkisráðherra f veitingahúsinu Ye Old eheshiré Cheese í Fleet Street íslenzka sendiráðið hélt forsetanum síðdegisboð að Dox- chester hóteli og bauð þangað öllum Islendingum í London ð- samt mökum þeirra og stóð það samkvæmi f tvær klukkustund- ir. ^ 1 gærkvðld var forseta og fylgdarliði boðið í Old Vic leik- húsið að sjá Hamlet og var það Butler utanríkisráðíherra sem bauð. 1 dag er fyrirhuguð heimsókn í Oxford og í kvöld kyeðjuveizla sem forsetinn heldur. Húmi op- inberu heimsókn lýkur á fðstu- dagsmorgun. með því að fulltrúi Bretadrottningar kemur á hótel forsetahjðnanna og kveður þau formlesa. Gerið skil sem allrq fyrst HAPPDRÆTTI ÞJÓBIVILJANS 1963 berast stöðugt margar óstór um ákveðin númer og hefur tekizt að verða við þeim flestum hingað til. Þó hefur verið beðið um tvö númer sem búið er að senda út og ekkí hcfur enn náðst til. Eru það nr. 4232 og 8034. Þeir sem hafa fenglð þessi númer send eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofu happdrættisins ef núm- erin eru enn óseld og þeir vilja láta þau af hendi. ÞAÐ ER MJÖG BRÝNT að menn geri sem fyrst skil fyr- ír seldum miðum og það eins þótt þeir eigi enn eitthvað óselt af þeta miðum er þeir hafa fengið scnda. Má þá gera heildaruppgjðr fyrir þeim seinna. Skrifstofa happ- drættisins er að Týsgðtn 3, sími 17504, opin kl. 9—12 og 13—18. Þeir sem búa utan Reykjavíkur geta póstsent uppgjör tH skrifstofunnar. AUKAVINNINGURINN sem við kynnum að þessu sinni er sófasett frá HÚSGAGNA- VERZLUN AUSTUR- BÆJAR að verðmæti kr. 10.000,00. Vissulega stórglæsileg- ur viuning- ur. Hdingablass- arfrágas' staBvunum Allmargir cldingablossar sá- ust í gærkvöld frá Reykjavik úr átt gosstöðvanna, að því er Páll Bergþórsson veðurfræðtag- ur skýrði blaðtau frá, og var bó skýjað að mestu yfir fjall- garðinum. Sagðist Páll hafa séð þrjá srlampa um sjöleytið og a.m.k. tvisvar seinna um kvöldið. Hann kvaðst hafa talað við Vestmannaeyjar og hefðu menn þar lika haft á orði að óvenju miklir eldblossar sæjust frá gos- stöðvunum og gosið virtist síður en svo vera að minnka SLASAÐIST VIÐ SLÖKKVISTARFÍÐ Eins og f rá hef ur verið skýrt I í risi hússtas og urðu aluniklar í blaðinu í gær kom upp eld- skemmdir á þakinu og auk þess ur f húsi Pípuverksmiðjunnar að talsverðar skemmdir af vatni. Rauðarárstíg 25 um kl. 22.15 í Var slökkviliðið á þriðja tíma að fyrrakvSld. Kom eldurinn upp' Framhald á 2. síðu. Félagsfundur ÆFR 1 kvöld kl. 8,30 hefst í Tjarnargötu 20 félags- fundur í Æskulýðsfylkingunni í Reykjavík. D A G S K R Á • 1. Kjaramálin. Framsögumaður Björn Bjarnason. 2. Félagsmál. 3. Önnur mál. Fylkingarfélagar eru hvattir til að fjölmenna á f uiidiim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.