Þjóðviljinn - 21.11.1963, Side 2

Þjóðviljinn - 21.11.1963, Side 2
2 síða-----------------WÖÐVIIJINN Samstarfsnefndin og starfsgreinasamtökin ReykJavfrC. Bjarmi, Stokikseyri. Veríkamannafélagið Báran, Eyrarbakka. Verkamannafélagið Rangæing- ur, Rangárvallasýslu. Verkamannafélag Húsavikur, Húsavfk. Verkakvennafélagið Brynja, Siglufiröi. Verkam an naféiagið Þróttur, Siglufirði. Verkalýðsfélag Dalvikur. Dal- vík. Verkaikvennafélagið Framsókn. Reykjavík. VerkakvennaféLagið Framtíðin, Hafnariirði. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur, Keflavlk. Verkalýðsfélagið Jökull, Homa- firði. Alþýðusamband Vestfjarða, Isafirði. Félög verksmlðjufólksins Iðja, félag verksmiðjufólíks, Reykjavdk. Iðja, félag verksmiðjufólks,' Ak- ureyri. Iðja, félag verksmiðjufólks, -Hafnarfirði. Samtök verzlunarmanna Landssamband islenzkra verzl- unarmannau Verzlunarmannafélag Reykja- vík\ir. Félag verklunar- og skrifstofu- fólks, Akureyri. Verzlunarmannafélag Ames- sýsíiu, Selfossi. Félög málmiðnaðarmanna og skipasmlða. Félag jámiðnaðarmanna, Reykjavík. Félag bifvélavirkja, Reykja- vík. Félag Wlikksmiða, Reykjavik. Sveinafélag skipasmiða. Sveinafélag jámiðnaðarmanna, Akúreyri. i \ Félag jámiðnaðarmanna í Ar- nessýslu. Sveinafélag jámiðnaðarmanna, Vestmannaeyjum. Félag jámiðnaðarmanna, Isa- firðL Félag jámiðnaðarmanna, Hafn- arfirði. Félag skipasmiða á Alkranesi. Félög bókagcrðarmanna Hið íslenzka prentarafélag. Bókbindarafélag Islands. Félög byggingariðnaðarmanna Trésmiðafélag Reykjavíkur. Málarafélag Reykjaivíikur. Sveinafélag húsgagnasmiða, Reykjavík. Félag húsgagnabóJstrara, Reykjaivík. Félag byggingariðnaðarmanna. Selfossi. Múrarafélag Reykjavíkur. Félag ísl. rafvirkja. Mjólkurfræðingafél. Islands. Deilur kommúnistaflokkanna Nýjar viðræður þeirra eru sagðar standa fyrir dyrum ------*---- Fimmtudagur 21. nóvember 1963 • e Ofíug starfsemi Sviffíugfélagsins Framhald af 1. síðu. Lárus Bjamfreðsson formaður Málarafélags Reykjavákur, Einn frá Félagi íslenzkra raf- virkja: Óskar Hallgrímsson for- maður félagsins- Einn frá Mjólkurfræðingafé- lagi Islands: Sigurður Runóilfs- son formaður félagstas. Starfsgreina- hóparnir Starísgreinafélögin hafa einn- ig komið sér saman um að hafa samstöðu um framkvæmd samn- kngaviðræðnanna, þannig að þau Kandídata- styrkur ti/ náms í IfSA Fyrir tveimur árum hóf Otto Bremer-stofnunin, að tilhlutun VaMimars Bjömssonar fjár- málaráðherra M'innesotaríkis, að veita árlega nokkra fjár- upphæð til námsstyrkja fyrir . hásikóJamenntaða menn á Norð- urlömdium til framhaldsnáms við æðri menntastofnanir í Minnesota, einkum Rákisháskól- ann eða Mayo-læknaskólann. Var fyrsti styrkurinn veittur íslen2kum námsmanni. Sams konar styrkur. að upp- hæð $2.500, verður veittur til náms á nassta ári (1964—’65). Styrkurinn er til eins árs, en við Mayo-stofnunina eru möguleikar á framhaldsstyrk í tvö ár táil vlðbótar. Umsækjend- ur skulu hafa lokið háskóla- ' prófl í grein sinni, en til greina koma einnig þeir, er ljúka Sliíku prófi á þessu árf. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Islenzlc- ameríska félagsins, Hafnar- stræti 19, á þriðjudögum kl. 5—6 30 e.h. á þriðjudögum kl. þar fást og umsóknareyðublöð. (Frá Islenzk-ameriska fél.). félög sem nánasta samieið eiga varðandi meginatriði samning- anna og vinnutilhögun standi saman ym sfn mál. Starfsgreinahóparniir sem þann- ig hafa myndazt eru þessir: Landsnefnd verkamanna- félaganna. Aðilar að landsnefndinni eru þessi samtök: Verkamannafélagið Dagsbrún Reykjavík. Venkamannafelagið Hlíf. Hafn- arfirði. VerkalýðsféLagið Eining, Ak- ureyri. VerkalýðsféJag Akraness, Akranesi. Verkalýðsfélag Stykkishólms, StykkishóLmi. VerkalýðsféLagið Stjarnan, Grafarmesi. VerkalýðsféXagið Jölcull, Öl- afsvík. Verkalýðsfélagið Afturelding, Hellissandii. Verkalýðsfélag Borgamess, Borgamesi. Verkakvennafélagið Snót, Vest- mannaeyjum. VerkalýðsfeLag Vesfcmanna- eyja, Vestmannaeyjum. VeftoaJýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. Garði. Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Sandgerði. VerkaJýðsfélag Norðfirðinga, Neskaupstað. Verkamannafélagið Fram, Seýðisfirði. ' ' ' r Verkafcvennafélagið Framtíð, Esfcifirði. Verkamannafólagið Arvakur, Esfcifirði, Verkalýðsfélag Vopnafjarðar, Vopnafirði. Veiikalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðap Fáskrúðsfirði. VerkaJýðs- og sjómannafélaft Stöðvarfjarðar, Stöðvarfirði. VerkamannaféJag Reyðarfjarð- arhrepps, Reyðarfirði. VerkaJýðsfélag Skeggjastaða- hrepps, Bakkafirði. VerkamannaféLag Borgarfjarð- ar, Borgarfirði eystra. VerkalýðstféLag Hveragerðis, Hveragerði. Bílstjórafélagið ökuþór. Sel- fossi. Verkalýðsfélagið Þór, Selfossi. j Verkalýðs- og sjómannafélagið MOSKVU 20/11 — Fréttaritari Reuters í Moskvu segist hafa öruggar heimiidir fyrir því að starfsmönnum sovézka komm- únistaflokksins hafi verið skýrt frá bví að undirbúningur sé hafinn að nýjum viðræðum við Kommúnistaflokk Kína um ágreiningsmál flokkanna. Ekkj er þó vitað hvemig þess- um undirbúnlngi er háttað, en gizkað á að sennilegt sé að hann sé í höndum sendiherra land- anna hvors hjá öðru. Það voru slíkar viðræður stjómarerind- reka sem Ieiddu til viðræðn- anna í Moskvu í sumar sem engan árangur báru. Talið er að þessi undirbúning- Brezkir veiði- þjófar dæmdir ÞÖRSHÖFN, Færeyjum 20/U — Undirréttur í t>órsihöfn dæmdi í dag brezku togaraskipstjórana James Duncan og John Snell- ing í 25.000 danskra kr. sekt hvom fyrir landhelgisbrot. Afli og veiðarfæri voru gerð upp- tæk. Veiðiþjófamir neituðu að hafa verið í færeyskri landhelgi en neitun þeirra var ekki tekin til greina. Skipherrann á varð- skipinu ,,Vædderen” sem tók þá að veiðum í landhélgl sagði að þeir hefðu reynt að komast und- an og hefðu ekki hætt flóttanum fyrr en hann hefði skotið föstu skoti fyrir frarnan stefni ann- ars þeirra. Hækkerup færði Krústjoff að gjöf ruggustól MOSKVU 20/11 — Per Hækk- Qí-up, utanríkisráðherra Dan- merkur, raaddi í dag í tvo kl. við Krústjoff forsætisráðherra. Auk- in viðskipti Danmerkur og Sov- étríkjanna voru ein'kum á dag- skrá. Krtístjofif kvaðst hlaklka til að heimsaökja Norðurlönd næsta vor. Hækkerup færði honum að gjöf vandaðan ruggustól og var sú gjöf vel þegin. Krústjoff kvaðst immu reyna að rugga í tafct við Kennedy forseta. Finnska sfjórnin er völt í sessi HELSINKI 20/11 — Samsteypu- stjóm Karjalainens í Finnlandi er nú völt í sessi eftir að þingið felldi í dag frumvarp frá henni um tvöföldun bílaskattsins. Sum- ir þingmenn stjómarinnar gengu í lið með kommúnistum og só- síaldemókrötum um að hækka skattinn aðeins um 50 prósent og undanskilja frá hækkuninni alla vörubíla. I gær hafði stjómin neyðzt til að taka aftur sex tillögur sem hún ætlaði að bera fram um lækkun útgjalda og hækkun tekna ríkisins þar sem i ljós kom þegar um þær var fjallað í nefndum að meirihluti var ekki fyrir þeim á þingi. Slasaðist... Framihald af 1. síðu. ráða niðurlögum eldsins. Það slys vildii til í sambandi við sJökikvistarfið að Gunnar Sigurðsson varaslökikviliðsstjórl féll niður um lúgu á loftinu og meiddást talsvert. Festist hann i lúguopinu og mun hann hafa misst meðvitund um stund. Var hann flutfcur í sjúfcrahús og reyndust þrjú rff brotin. Ligg- ur hann í Landsspítalánum. Ekki er vitað með vissu um eldsupptök en grunur leiifcur á um það að kváfcnað hafi út frá rafmagnl en mifcið af raf- leiðsfan lá þama um loftið. ur að nýjum viðræðum flokk- anna hafi byrjað fyrir tveimur- þremur vikum, eða um sama leyti og mjög fór að draga úr gagnrýni sovézkra blaða og tals- manna á kínversku kommún- istaleiðtogana. Krústjoff for- sætisráðherra hefur sagt hvað eftir annað upp á síðkastið að enginn vafi sé á að þessi á- greiningur verði jafnaður og það væri miklu fleira sem tengdi flokkanna en ekildi á milLi þeirra. Kínversk blöð hafa þó ekki hætt gagnrýni sinni á sovézka flokkinn og Krústjoff persónu- lega. Þau kölluðu hann þannig fyrir nokkrum dögum „forsmáð- an biðil heimsvaldasinna". Svif-flugmenn voru allum- svifamiklir á sl. sumri. Reyk- vískir svifflugmenn tóku í notk- un nýja og ágæta svifflugu af gerðinni „K-8“ sem eins og all- ar hinar kunnu svifflugur úr „K“ flokknum er teiknuð af hin- um snjalla verkfræðingi Kaiser en smíðuð hjá A. Schleicher í Wassarguppe við Rhön. Var þetta þrlðja árið í röð sem Svifflugfélag fslands keypti nýja svifflugu frá því fyrir- tæki. Hinar tvær fyrri voru báðar kennslusvifflugur. Með tilkomu hinnar nýju „K-8“ opn- uðust aftur nokkrir möguleik- ar til þess að sýna getu ísl. svifflugmanna, en úrsér gengin og úrelt tæki höfðu verið þránd- ur í götu öllum afrekum um nokkurt skeið. Vakti hæfni hennar þegar mikla athygli á svifflugmeistaramóti íslands á Hellu í sumar. Síðar voru sett í hana súrefnistæki og varð þá bráftt vart við breytingu er hvert flugið öðru glæsilegra átti sér stað frá Sandskeiði, en bar hæst er Leifur Magnússon setti tvöfalt íslandsmet í hæðar- flugi og mestri hækkun í sept- ember s.l. Eftir svo glæsilegan árangur efldust svifflugmennirnir mjög í sófcn sinni og heita nú að afla tveggja nýrra svifflugna úr keppnisflokki fyrir næsta sum- ar. Eru þær báðar kunnar frá Framhald af 12. síðu. sagðist ekki vilja blanda sér i deilur hans við Helga Bergs um þessi mál, en sagði meðal ann- ars. að ódýrara mundi vera að láta alla landsmenn búa við Faxaflóa og á Suðurlandsundir- lendinu en þetta kæmi engum manni til hugar. Við viljum halda uppi hinni fomu byggð eftir því sem við getum og fólk fæst til. Það hlutverk 6em við höfum tekið að okkur í þessu landi, að halda hér uppi sjálf- stæðu þjóðfélagi, viljum við ekki gefast upp við (svo!). en það hlýtur að vera hlutfallslega kostnaðarsamara að halda uppi litlu þjóðfélagi en stóru. Hin alhliða þýðing, sem landbúnað- urinn hefur fyrir íslenzkt þjóð- líf verður aldrei sett upp sem einhliða reikningsdæmi og það er úti hött að miða hagtölur okkar við tölur háþróaðra iðn- aðarlanda eins og til dæmis í V-Evrópu. Stjómarandstöðuskóli Framsóknar Einar Olgeirsson talaði fyrst- ur við þessar umræður og kvað það sífellt gleðiefni hve róttæk- ir og víðsýnir Framsóknarmenn yrðu í stjómarandstöðu og fcvaðst vona að sá lærdómur entist þeim nú einu sinni alla leið inn í næstu ríkisstjóm. Minnti hann á tregðu Fram- sóknar á undanfömum árum að ljá áætlunarmálum lið og gat þó einkum þess er Alþýðuflokk- urinn og Alþýðubandalagið höfðu í vinstri stjóminni orðið sammála um grundvallaratriði í þjóðhagsáætlun. Þar var gert ráð fyrir að stjóm Seðlabankans yrði jafnframt áætlunarráð þannig að ekkert ósamræmi þyrfti að vera milli áætlana og fjárveitinga, Þessu vildi Fram- sókn aldrei ganga að og á þvi strandaði málið. Loks benti Ein- ar á ýmsar takmarkanir þessa frumvarps Framsóknarmanna um þjóðhagsáætlun og sagði að þeim væri nær að stuðla að framgangi frumvarpsins um á- ætlunarráð ríkisins. sem Einar hefur enn á ný borið fram í neðri deild Alþingis og rakið hefur verið hér í blaðinu. alþjóðamótum, önnur þýzk .,K-6“, ættingi þeirrar sem keypt var í sumar, en hin er finnsk „Vasama" og varð fræg af heimsmeistaramótinu í Arg- entínu í sumar. Til þess að afla fjár til þess- ara miklu kaupa, hefur Svif- flugfélag fslands efnt til happ- drættis og eru vinningar alls fimm þ.e. 1. Volvo 544 glæsileg og eftirsótt bifreið, verð 170 þúsund kr., 2. ,,Ali-Craft“ hrað- bátur með 40 hestafla mótor, að verðmæti kr. 80.000,00, 3„ 4. og 5. vinningur eru farseðlar fyrir tvo með flugvélum og skipum til Evrópu og helm aft- ur. Dregið verður í happdrætt- inu á gamlársdag, 31. des. 1963. Verð happdrættismiðanna er kr. 50.00 og eru þeir seldir víð- ast hvar á landinu hjá bóksölum og velunnurum íþróttarinnar, en í Reykjavík eru þeir seldir í happdrættisbílnum sjálfum sem ásamt bátnum er staðsettur á auðu lóðinni við Austurstræti 1 á daginn, en ýmist þar eða I Lækjargötu á kvöldin. Ef happdrættið og fjáröfluniri fer að vonum, er sennilegt að nýju svifflugurnar sem kaupa á, verði notaðar fyrst á Norður- landameistaramóti svifflug- manna í Danmörku næsta surti- ar og myndi tilkoma þeirra vissulega ýta undir sigurvonir íslenzkra þar. Umræðum írestað Að snupruræðu forsætísráó- herra lokinni var umræðum frestað og öll önnur mál tefcin út af dagskrá. Var þó auðséð að mörgum Framsóknarþingmönn- um var brátt í brók að svara yfirlýsingu Gylfa Þ. og má bú- ast við líflegum umræðum um þetta mál á næstunni. SOIIH PI8IISIAR LAUGAVEG! 1® SIM11910 TIL SÖLU: 2ja herb. íbúð 80 ferm. á jarðhæð við Safamýri fuli- búin undir tréverk, lán kr. 150 þúsund til 5 ára. 2ja herb. íbúðir á jarðhæð við Lyngbrekku, fullbúnar undir tréverk, málning hafln. 3ja herb. rfsfbúð í Kópa- vogi, góð kjör. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Grettisgötu, laus nú þegar. ■ 3ja herb. kjallaraíbúð við Hverfiisgötu sér inngangur, sér hitaveita. laus fljótíega. 4 ra herb. hæð við As- vallagötu, laus 14. mafn.k. 4ra hcrb. kjaLlaraíbúð í Garðahreppi. sér hiti. sér inngangur, verð kr. 300 þús. útb. kr. 175 þús. Timburhús 5 herb. íbúð við Suðurlandsbraut, útb. 150 þús. 80 ferm. jarðhæð við Kárs- nesbraut. fokheld. verð kr. 175 þús. útborgun kr. 75 þúsund. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bólstaðahlíð. fullbúin undir tréverk. Glæsilcg hæð við Hjálm- holt. 130 fermetra, fok- held með hálfum kjallara og bílskúr allt sér. Seljendur athugið, höfum kaupendur mcð miklar út- borganir að öllum teg- undum fasteigna. Raun- hæfar kjarabætur Morgunblaðið segir í gaer að hækkun fjölskyldubóta frá almannatryggingunum sé ein sönnun bess hvern áhuga ríkisstjómin hafi á að „tryggja hinum launalægri raunhæfar kjarabætur“. Fjöl- skyldubæturnar eru engan veginn nein sérgreiðsla til „hinna launalægri1*; þær eru einskonar uppeldisstyrkur sem allar barnafjölskyldur fá án tillits til efnþ'hags. Ekki er heldur ljóst hvers vegna þessar greiðslur eiga að vera „raunhæfari11 en til dæmis kaupgjald. Eigi Morgunblað- ið við að þær hafi ekki vald- ið verðhækkunum er sú kenn- ing alröng. Ríkisstjórnin stór- hækkaði söluskatt til þess að standa undir fjölskyldubót- unum og lagði bann meira að segia á hversdagslegustn lifsnauðsynjar eins og fisk. Það væri fróðlegt reiknings- iæmi að kanna það hvað visitölufjölskyldan greiðir annarsvegar í söluskatt og tolla í ríkissjóð en fær hins vegar frá almannatrygging- unum; er hætt við að þá kæmi i ljós að ránið er mun meira en endurgreiðslan. Fjölskyldubætur hafa þann kost að þær létta hlutfalls- lega undir með bamafjöl- skyldum; bins vegar valda þær umfangsmikilli _ skrif- finnsku sem er þjóðfélaginu býsna kostnaðarsöm, og væri ástæða til að kanna hvort ekki væri hægt að ná sama tilgangi með einfaldari að- ferðum En fyrir stjómarflokkana hafa fjölskyldubætumar þann mikla kost að það er hægt að halda áfram að guma af þeim endalaust, enda þótt bótaþegarnir borgi hvem eyri sjálfir. Auk þess eru bær notaðar sem frádráttar- liður við útreikning vísitöl- unnar, einnig gagnvart þeim fjölmörgu fjölskyldum sem ekki fá einn eyri greiddan úr tryggingunum. — Austri. Landbúnaðurinn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.