Þjóðviljinn - 22.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1963, Blaðsíða 2
 Austurþýzku sundfólki meinuð hingaðkoma Framhald af 1. siðu. Naína sundfólksins og afreka var getið í Morgunbiaðinu s.L föstu- rlag. Vesturþýzk yfirvöld hafa lagt á það mikið ofurkapp að hindra öll menninigarsamskipti annari-a þjóða við Austur-Þýzkaland. Fékk Bonn-stjómin knúða fram samþykkt á NATO-fundi. þess etfnis að Austurþjóðverjum skildu torveldaðar allar ferðir tH landa Atianzhafsbandalagsins. Þetta kom nua. í veg fyrir það að tvö stór austuriþýzk farþega- Skip gaetu komið hingað til lands sJL sumar. Mál að linni ÞjóðvQjánn áttl í gær viðtai við Baidur Möller, ráðuneytis- Otvarpið minnist árna Magnúss. Ríkisútvarpið minnist þriggja alda afmælis Ama Magnússon- ar með erindaflokki og sérstakri dagskrá á afmaelisdag hans, og annaðist hana Bjöm Th. Bjöms- son 13. nóvember. Erindin eru 8 sunnudagserindi og hafa 4 þeirra þegar verið flutt. en hin koma næsrtu vikumar. Erindin eru þessi: Bjöm Sigfússon: Mannta!- ið 1703, Bergsteinn Jónsson: Landsmálin, Sigurður Líndal: Ami Magnússon og dómsmálin, Bjöm Sigfússon: Jarðabókin. Næstu erindin verða þessi: Ól- afur Halldórsson: Ami Magnús- son og Þormóður Torfason. Jón- as Kristjánsson: Fræðistörf Ama Magnússonar, Þórhallur Vilmundarson: Bruninn í Kaup- mannahöfn og Jón Helgason: Amasafn. (Frá Ríkisútvarpinu.). stjóra í dámsmálaxáðuneytimi en undir hann heyra vegabréfs- áritanir til Islands. Baldur sagði að leitað hefðí verúð til ráðu- neytis*ns um það. hvort sund- fólkið fengi óhindrað að dvelja hér. Þar sem áðurgreind NATO- samþykkit heyrði undir utanrík- ■isráðuneyt*ð, hefði veríð beðið ura umsögn þess. Og ráðuneyti Guðmundar 1. Guðmundssonar treysti sér ekki til að leyfa heim- sókn sundfólksins. og efcki væri hægt að breyta út af samþykfct- Inni frá NATO. Það hefð* veríð gengið eftir því við íslenzk stjóm- arvöld, að þessari samþykfct yrði framfylgt hér. Samþykfct þessi er á þó lund. að Austurþjóðverj- ar verði að hafa áritun frá skríf- stofu hemámsyfirvaldanna í Vestur-Berlín, ella fái þe*r ekfci að fcoma til NATO-lands. Aust- urþýzka sundfólkinu var synjað um sltka áritun í Vestur-Berlín og íslenzk yfirvöld treysta sér dkfci lengur til að veita þeim vegabrófsá r*tun. Við spurðum Baldur MöDer hvort efcki væru horfur á að þessi ógestrisni yrði afnumin, a m. k. varðandi menningarsam- sfcipti. Hann kvað litlar horfur á því, Vestuúþýzk yfirvöld legðu e*n- mitt áherzlu á að torvelda slík samskipti og hefði þetta m. a. truflað alþjóðleg stoákmót eins og kuimugt væri. Það 6krítna væri þó, að Vestur-Þjóðverjar hefðu sjálfir talsverð samskáptl v*ð Austur-Þjóðverja, t. d. á íþróttasviðinu, og mynduðu með þeim sameiginlegt olympdulið. Vestunþýzk íhlutun Það er álit allra íþróttamanna og annarra þeirra sem menn- ingarmálum unna. að samsfcipti ungs fóílks á íþróttasv*ðinu eigi að vera hafin yfirstjórnmálatog- streitu. Samskipti íSIenzks og Enn Kve skemmtilegt Naumast hefur maður fyrr heyrt jafn barnalegan hé- gómaskap og daglega kemur fram í frásögnum séra Emils Björnssonar hirðfréttamanns ura ferðalag forsetahjónanna til Bretlands. Þar eru enda- lausar frásagnir af klæða- burði og titlatogi, hver hafi leitt hvern og hver hafi set- ið hjá hverjum; daglega er okkur tjáð hvað forsetafrúin sé tilkomumikil í skautbún- ingi, hvað forsetinn sé ein- staklega myndarlegur maður og hvað hann tali Ijómandi vel ensku; þeir innbornu hafi jpfnvel skilið hann. Umræðu- efnið í veizlunum virðist að sögn hirðfréttamannsins eink- anlega vera það hvað Ólafur Thors sé merkilegur stjórn- málamaður og muni þó Bjami Benediktsson eflaust ekki duga síður. Sem betur fer eru þó til Bretar sem standast samjöfnuð við þetta íslenzka einvalalið: bannig segir hirðfréttamaðurinn að forsetahjónin hafi „sérstak- lega haft orð á því hversu ánægjulegt hafi verið að heimsækja Elísabetu Breta- drottningu og mann hennar Philip prins í gær sökum bess hve blátt áfram og að- laðandi bau væru og skemmtileg heim að sækja“ En það eru fleiri sem eru blátt áfram og aðlaðandi í Bretaveldi. Þannig skýra blöðin frá þvi að forustu- menn brezkra togaraeigenda hafi boðið forsetahjónin sér- staklega velkomin, þar á meðal sumir þeir sem fyrir nokkrum árum voru manna illyrtastir um fslendinga og mestir hvatamenn þess að réttirfdabarátta þjóðarinnar yrði brotin á bak aftur með vopnuðu ofbeldi. Þeim tókst sem kunnugt er að tryggja togurum sínum undanþágur til veiða 5 íslenzkri land- helgi, og var forseti fslands mikill hvatamaður þess að heir samningar væru gerðir. Þessar undanþágur eiga að falla úr gildi á næsta ári, en áður en til þess kemur hafa Bretar boðið til ráð- stefnu um lancLhelgismál og ríkisstjóm íslands þegið það boð. Að vísu fylgja þeir fyr- irvarar frá íslenzku stjóm- inni að nú verði ekki fallizt á neina undanþágusamninga, en það er eins og menn hafi heyrt þvílíka svardaga áð- ur. Og er ekki nofckru fvrir það fómandi að geta sýnt sig í sparifötunum sínum meðal fyrirmanna i Bret- landi; hver veit nema síðar gefist þá tækifæri til að heimsækja enn einu sinni bessi lítillátu og gestrisnu hjón í Buckingham-höll. Austri. austurþýzks sundfódks eru orð- in að fastni og góðrí venju, og hafa verið báðum aðlium til gagns og sóma. Það er ekk* víst að íslenzka ríkisstjómin hafi gert sér í upp- hafi grein fyr*r því hversu ó- sanngjamar og ruddalegar af- leiðingar þetta valdboð Bonn- stjómarinnar og NATO myndi hafa á menningarviðskipti Is- lendinga og þess hluta þýzko þjóðarínnar sem býr í Austur- Þýzkalandi. A. m. k. héldu í- þróttasamskipti áfram og það er ekki lengra síðan en 1961 a' a-þýzkt landslið í frjálsum fþrótt um kom hingað til keppin. En það kom brátt í Ijós hvaða aðili ætiaði sér að sjá um þa^ að NATO-samþykktúmni skyld; framfýlgt á Island*. Vestu r þýzka sendiráðið tók í vaxanö mæíli að hlutast t*l um það hvemig Islendingar tækju á móti a-þýzku íþróttafólki. V- þýzki sendiiherrann mótmælt* því að austuriþýzfci fáninn sæist hér þegar fþróttafólk frá Aiustrjr- Þýzíkalandi var hér í he*msókn. Þessu hefur haldið áfram þar til nú að svo er koraið að islenzk yfirvöld þora ekki að veita aust- urþýzku sundfóllki dvalarleyfi hér. Er nú reisn íslenzfcs sjálf- stæð*s ekk* meiri en svo, að rík*sstjómin lýtur fyrír ofstæki vesturþýzkra yfirvalda. og bann- ar fþróttasamsikipti ungs fólks. Nýting á jarðhita A fjóröungsþingi Austfirðinga er haldið var fyrir nokkru var eftirfarandi tillaga um rann- sóknir á jarðhita- og jarðgasi á Austurlandi samþykkt ein- rrana; „Fjórðungsþing Austfirðinga telur mjög miklu máli skipta, að rannsakað sé tll hlítar. hvort og hvemig nýta megi þann jarð- hita og jarðgas, sem vart hefur orðið á Austurlandi. Ennfremur leggur þingið áherzlu á, að ítar- leg jarðfræðileg athugun fari fram á þvi, hvort þessi náttúru- auðæfi séu ekki víðar á Austur- landi. en þeirra hefur orðið vart. Fj órðungsþingið telur, að það hafi mjög mikla þýðingu, ef heitt vatn og jarðgas finnst í það ríkum mæli, að kostnaði svari að nýta það. Auk þess sem heitt vatn er ákjósanlegt til upp- hitunar húsa, getur jarðhitinn orðið m.a. grundvöllur umfangs- mikilla gróðurhúsaræknunar, og gæti þannig orðið grundvöllur nýrrar og þýðingarmikillar at- vinnugreinar. Jarðgas gæti aftur á móti orð- ið undirstaða margvíslegs iðnað- ar, en á Austurlandi er iðnaður lítill, enn sem komið er. og brýn nauðsyn að bæta þar úr, og auka þannig á fjölbreytni at- vinnulífsins í fjörðungnum. Fundurinn skorar á stjómar- völd landsins. að hraða svo sem verða má rannsóknum þessum" Kjörinn formað- ur Verzlunarráðs Hin nýkjöma stjóm Verzlun- arráðs Islands skipti með sér verkum fyrir skörnmu. Formað- ur var endurkjörinn Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri og 1. varaformaður Egill Guttormsson, stórkaupmaður. Gunnar J. Frið- riksson var kosinn 2. varafor- maður. Framkvæmdastjóri V.l. skipa auk formannanna þeir Gunnar Ásgeirsson, Hilmar Fenger, Magnús J. Brynjólfsscm. Othar Ellingsen, og Sigurður ó. Ólafs- son, Selfossi. Fimmtudagur 21. nóvember 1963 Fjallið heiga Fúsíama Fyrir skömmu voru dönsk hjón á ferð í Japan, og ákváðu þá að ganga á Fúsíama. Hefur ekkert til þeirra spurzt síðan, en fjallið getur verið viðsjált. þótt nógu líti það sakleysislega út. Hér sjá- um við mynd af hinu fomhelga fjaUL Stofnaður mennta- skóli á AusturlanJi? Á fjórðungsþingi Austfirðinga er haldið var í síðasta mánuði var eftirfarandi tillaga um menntamál samþykkt einróma: jJ’jórðungsþing Austfirðinga 1963 bendir á. að mikið skortir á, að vel sé séð fyrir aðstöðu til gagnfræðanáms í fjórðungnum. Telur þingið þar helzt til úr- bóta, að bæta aðstöðu unglinga- og gagnfræðaskólanna, sem fyr- ir em, og stofna nýja í þeim stærri kauptúnum innan fjórð- ungsins. þar sem þeir skólar em ekki komnir. Ennfremur leggur þingið áherzlu á, að lokið verði fyTÍrhuguðum nýbygging- Aðalfundur Landssambands íslenzkra stangaveiðimanna varð haldinn sunnudaginn þann 10. nóvember i Hótel Sögu. Rætt var meðal annars um að nauðsynlegt væri að fá lax- og silungsveiðilöggjöfinni breytt, einkum þyrfti að afnema neta- veiði á ósasvæðum og hrygning- arstöðvum. Vegna bréfs Veiðimálanefndar dags. 7. okt. s.L til Landssamb., þar sem nefndin óskar eftir áliti um breytingu á lögum um lax- og silungaveiði á ósasvæðum o.s.frv., var eftirfarandi tillaga frá stjóm Landssambandsins samþykkt með samhíjóða at- kvæðum: „Aðalfundur Landssambands ísl. stangveiðimanna haldinn að Hótel Sögu í Reykjavík 10. dag nóvembermánaðar 1963. leggur til við Veiðimálanefnd: í fyrsta lagi: að bönnuð verði öll neta- veiði lax og silungs í sjó, í öðru lagi: að engin netaveiði af neinu tagi verði leyfð í sjó nær ósi veiðivatns en 2000 metrum mið- að við síórstraumsfjöru. 1 þriðja lagi: að öll netaveiði lax- og silungs á ósasvæðum verði al- gjðrlega bönnuð. I fjórða lagi: að öll netaveiði lax- og silungs á hrygningarstöðvum í ám og vötnum verði bönnuð. um á Eiðum, sem fyrst. FjórðungSþingið telur naiuð- synlegt, að stofnsettur verði menntaskóli á Austurlandi, og samþykkir að kjósa nú þegar þriggja manna nefnd, til athug- unar og undirbúnings á málinu, og leggi nefndin niðurstöður sin- ar fyrir næsta fjórðungsþing. Fjórðungsþingið telur þörf á, að iðnfræðsla verði færð í fast- ara og betra íorm, og telur heppilegast, að komið verði á fót einum iðnskóla fyrir fjórð- unginn allan, enda verði búið vel að skólum um húsakost og starfsaðstöðu". Einnig var samþykkt að fela stjóm Landssambandsins að vinna að því að samtök stang- veiðimanna fái skipaðan fulltrúa í Veiðimálanefnd. Að lokum skýrði formaður Landssambandsstjómar frá því að félagar í Stangaveiðifélagi R- víkur hefðu sýnt hlutfallslegan beztan árangur í laxveiði með flugu árið 1963 og afhenti hann formanni Stangaveiðifélags R- víkur, Öla J. Ólasyni. verðlauna- grip, sem veittur er f þessu skyni. Stjóm Landssambands fe- stangveiðimanna er nú þannig skipuð: Guðmundur J. Krist- jánsson Reykjavík, formaður, Sigurpáll Jónsson, Reykjavík, varaformaður, Hákon Jóhanns- son, Reykjavík, ritari. Friðrik Þórðarson. Borgamesi, gjaldkeri, Alexander Guðjónsson, Hafnar- firði. Auglýsið í Þjóðviijanum ýrbófatillögur amhald af 12. síðu. ér fyrir ýmsum ráðstöfumim 1 úrbóta í húsnæðisvandræðum korgarbúa, m. a. með því að hefja undirbúning að byggingu a.m.k. 100 tveggja herbergja í- búða sem ætiaðar séu ungu fólki em er að stofna heimili, og oð hefja uncfirbúning að bygg- ingu 100 fbúða of mismunandi tærðum, sem ætlaðar verði til útrýTningar heilsuspillandi hús- næöis. fling atvinnuvega Einnig flutti Guðmundur Vig- fússon ti'Klögu um gerð áætiunar ,um nauðsynlega eflingu atvinnu- vega borgarbúa á næstu árum 'vg sé fyrsit og fremst við það miðað að sjá fyrir nauðsynlegrí oukningu atv*nntækja og upp- '-lygglngu nýrra atvinnugreina og ið sjá atvinnuvegrjnum fyrir að- •töðu og eðlilegri þróun við 'ripulagningu borgarlands*ns. * Þjóðviljann vant- ar fólk til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Fálkagötu Tjamargötu og Grunnahverfi Vinsamlegast hring- ið í síma 17500. !ii!S!IS! IAUGAVBGI 18 SIMI IWTJ TIL SÖLU: Glæsileg 6 herb. efri hæð í tvtfbýlishúsi við Lyng- brektou. allt sér, seilst til- búin undir tréverk. 2ja herb. íbúð*r á jarðhæð við Lyngbrefcku, fullbúnar undir tréverk, málning hafin. Parhús á þrem hæðum v*ð Digranesveg, 6tórtogvand- að. 3ja herb. hæð í timburhúsi v*ð Grettisgötu, l®us nú þegar. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hverfisgötu sér inngangur, sér hitave*ta, laus fljótiega. Einbýlishús í Garðahreppi, fofchelt með bílskúr, góð kjör. 4ra herb. kjallaraíbúð í Garðahreppi. sér hiti. sér inngangur, verð kr 300 þús. útb. kr. 175 þús. Thnburhús 5 herb. íbúð v*ð Suðurlandsbrgut, útb. 150 þús. 80 ferm. jarðhæð við Kárs- nesbraut. fokheld. verð kr. 175 þús útborgun kr. 75 þúsund. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bólstaðahlíð. fullbúin undir tréverk. Glæsileg hæð, við Hjálm- holt 130 férmetra. fok- held með hálfum kjallara og bílskúr allt sér. Seljendur athugið. höfum kaupendur nieð miklar út- borganir að öllum teg- undum fasteigna. Breytt sé lögum um iax- og silungsveiBi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.