Þjóðviljinn - 22.11.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.11.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. nóvember 1963 mmimm Sendiráðsmenn handteknir í Leopeldville asamban senn rofii LEOPOLDVILLE og MOSKVU 21/11. — í dag var tveim sovézkum sendiráðsmönnum í Leopold- ville vísað úr landi, en þeir höfðu setið í fangelsi frá því seint á þriðjudag. Var þeim gefið að sök að hafa flutt inn í landið ríkishættuleg skjöl. Sendiráðsmennirnir voru látnir lausir í dag, og hafa þeir fengið 48 stunda frest til að taka sam- an föggur sínar og koma sér út úr landinu. Aðrir starfsmenn sovézka sendiráðsins í borginni eru um leið lýstir non grata, og talið er fullvíst, að stjórnmálasamband rofni milli Sovétríkjanna og Kongó. sIða 3 Kuu<> sueiuíui eKKi^ein i barattu sinni við bandaríska heimsvaldasinna. Öll hafa alþýðulýðveldin stutt eyrikið með ráðum og dáð, end sízt vanþörf. Siðferðilegan styrk hefur þó Kúba fengið víðar að. Á myndinni sjáum við mótmælagöngu í London, þar sem þess er krafizt, að Kúba fái að ráða málum sínum sjálf án íhlutunar annara, Á kröf uspjaldinu stendur: Kennedy forseti er svikari! Sovézkar herþotur skjóta niður íranska flugvél TEHERAN 21/11. — í dag skutu sovézkar flug- vélar af MlG-gerð niður íranska flugvél. Flugvél- in var í eigu íransks fyrirtækis, er fæst við korta- gerð. Segja Persar, að flugvélin hafi villzt inn fyrir landamæri Sovétríkjanna. Sovétflugvélar skipuðu henni að lenda á tilteknum flugvelli, en flugmaðurinn kvaðst ekki hafa til þess nægt elds- neyti og sneri við til íran. Sovétflugvélarnar skutu þá hina írönsku niður fyrir innan landamæri ír- ans. Flugmaðurinn komst lífs af, mikið særður, en tveir kortagerðarmenn, sem með honum voru í vélinni, létu lífið. Það var forsætisráðherrann í Kongó, Cyrille Adoula, sem til- kynti það á blaðamannafundi í dag, að mönnum þessum hefði verið vísað úr landi. Sendiráðs- starfsmenn eru samkvæmt al- Enn barizt í Caracas CARACAS 21/11 — Að mínnsta kosti 24 menn hafa látið lífið og 90 særzt j götubardögum í Caracas undanfarna þrjá daga. Það er stjómin í Venezúela, sem þetta tilkynnir. Bardagar hófust með , skærum á þriðjudag, en j hafa farið æ harðnandi. Hafa verið háðar harðar orustur milli vopnaðrar lögreglu og manna úr skærnliðahreyfingu FALN. f morgun bárust frétt- ir af nýjum götubardög- um í Caracas, en allar voru þær fregnir óljósar. Inn- anríkisráðuneytið tilkynn- ir, að um fimm hundruð manns hafi verið hand- teknir. meðan á bardögun- um stóð. Kanar halda heim BONN 21/11 — Lokið er nú mlkiilli bandarískri heræfingu. Heræfing þessi, er nefnd hefur verið Big Lift, hófst í október, en þá var heil herdeild. banda- rísk flutt frá Texas til Vestur- Þýzkalands. Þegar er tekið að flytja hermennina heim á leið. þjóðavenjum friðhelgir, og áður hafði Ú Þant, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, sent Adoula skeyti og mælzt til þess, að mennirnir væru látnir laus- ir Forsætisráðherrann lýsti því yfir að ekki væri rofið stjórn- málasamband Sovétríkjanna og Kongó, en hins vegar væri það vel séð, ef Sovétríkin skiptu um sendiherra í landinu. Opin- berir aðilar í Leqpoldville segja PEKING 21/11 — Stjórn Kín- verska alþýðulýðveldisins til- kynnti það í dag, að Kína muni standa við hlið Kambodsja og veita landinu alla nauðsynlega hjálp, ef Bandaríkin og fylgiríki þeirra hefji innrás í landið. 1 tilkynningunni segir enn- fremur, að kínverska stjómin hvetji öll þau ríki, sem sé málið skylt. til þess að koma í veg fyr- ir innrás bandarískra heims- valdasinna í Kambodsja. Frá Washington berast þær fréttir, að bandaríska stjórnin hafi sent orðsendingu til Síhan- úks prins, og viðurkenni þar móttöku orðsendingarinnar frá honum. en í þeirri orðsendingu fór prinsinn fram á viðræður um að stöðva þegar alla hemað- ar- og fjárhagslega aðstoð hinsvegar, að í raun sé stjórn- málasambandið að heita má rofið. Frá Moskvu berast þær frétt- ir, að Andrei Gromyko, utan- rikisráðiherra Sovétrikjanna, hafi afhent sharge d’affair Kongósendiráðsins í borginni harðorð mótmæli gegn handtök- unni og öðrum yfirgangi sem sovézka sendiráðið í Leopold- ville hafi orðið fyrir. Isvestía, málgagn sovétstjómarinnar, seg- ir í leiðara, að yfirvöld Kongó taki á sig þunga ábyrgð með því að skipa sér á þennan hátt í flokk nýlenduveldanna. Á blaðamannafundinum hélt Adoula því fram, að fundizt hefðu hjá sendiráðsmönnunum skjöl, er sönnuðu það, að þeir hefðu unnið með þjóðlegri frels- isnefnd, er stofnuð hefði verið í Brazzaville og stjórnað væri af fyrrverandi stjórnarandstöðu- þingmanni, Christophe Gbenye. Meðal skjalanna væri bréf frá nefnd þessari til sovézka sendi- ráðsins, þar sem beðið sé um fimm milljarða Kongófránka í frönskum seðlum, vopn, segul- bandstæki og annan útbúnað. Bandaríkjanna til Kambodsja. Haft er eftir opiríoerum aðilum vestra, að í orðsendingu sinni samþykki Bandaríkin að fella niður umrædda aðstoð. Þá er einnig sagt, að utanríkisráðu- neytið fari þess á leit við Síhan- úk prins. að hann færi sönnur á ásakanir sínar á hendur stjóm Bandaríkjanna. Enn karpað um kjúklinpa BRUSSEL 21/11 — Sáttanefnd, skipuð af hinni albjóðlegu tolla- og verzlunarmálastofnun GATT, hefur nú slegið því föstu, að bandarískur útflutningur á fið- urfé til Vestur-Þýzkalands nemi 26 milljónum dala árlega. Þetta var tilkynnt í Brussel fyrr í dag. Tala þessi er málamiðlun, Bandaríkjamenn halda því fram, að árlegur útflutningur nemi 48 milljónum en vestur- þýzkir segja ,hann aðeins nema 16. Ef báðir aðilar fallast á að viðurkenna þessa tölu, getur hún orðið grundvöllur fyrir því að reikna út þann skaða, er Bandarikjamenn bera sökum tolla Efnahagsbandalagsins á fiðurfé. Síðar um daginn bárust þær fréttir, að Bandaríkjamenn hefðu staðfest þessa málamiðl- un. Enn er ekki vitað um við- brögð Efnahagsbandalagsins. Kirkjuþing kaþóiskra PÁFASTÓLI 21/11 — Kirkju- þingið í Róm samþykkti í dag sem umræðugrundvöll uppkast að þrem fyrstu köflum stefnu- skrár um kristilega einingu. Var það gert með miklum meirihluta atkvæða. Þá var kirkjuþinginu um leið tilkynnt það, að atkvæðagreiðsla um fjórða og fimmta kafla stefnuskrárínnar fari fram síð- ar. FjaRa þeir kaflar um afstöðu rómversk- lc aþóLsku kirkjunnar til gyðinga og til trúfrelsis. í dag sendi íranska stjórnin mótmælaorðsendingu sovét- stjórninni vegna þessa atburðar. Forseti Sové«tríkjanna, Leonid Brésnéf, er um þessar mundir í opinberri vináttuheimsókn í íran. Fyrr um daginn hafði Brésnéf haldið ræðu í íranska þinginu, og talið vináttu Sovét- ríkjanna og fran mikilsverðan stuðning heimsfriðnum. Forset- inn varð afar undrandi er hann heyrði um atburðinn, og kvaðst harma hann mjög. Jafn- framt kvaðst hann mundu æskja nánari skýringa hjá stjórn sinni á því, hvernig slíkt mætti eiga sér stað. franska flugvélin var sem fyrr segir að landmælingum, og skyldi mæla nokkur héruð í norðurhluta landsins. Utan- ríkisráðuneytið í fran tilkynnti það seint í dag, að það myndi bíða með aðgerðir í málinu, unz Erhard rœðir við de Gaulle! PARÍS 21/11 — Fyrsti fundur þeirra de Gaulle og Ludwig Erhards var í alla staði mjög vel heppnaður, sögðu talsmenn beggja aðila á fimmtudagskvöld. Þeir forsetinn og kanzlarinn ræddu saman i hálfa aðra klukkustund um morguninn, og tóku einkum til meðferðar vandamál landbúnaðarins inn- an Efnahagsbandalagsins. Síðar um daginn ræddu þeir Nato og sambúð austurs og vesturs. Rædd vandræSi sænskra blaða STOKKHÓLMI 21/11— Sænska stjórnin hefur nú ákveðið að koma á fót nefnd, er rannsaka skal erfiðleika þá. er sænsk blöð eiga nú við að etja. Það er ákvörðun sænska aliþýðusam- bandsins um að leggja niður Gautaborgarblaðið Ny tid, sem er orsök þessarar nefndarskipunar. Formaður nefndarinnar verður Yngvar Lindell, fyllösmaður. Leonid Brésnéf KEY WEST, FLORIDA 21/11 — I dag var saknað bandarískr- ar flugvélar af gerðinni WU-2, og var flugvólin á njósnaflugi yfir Kúbu. Seinna um daginn fann svo bátur frá bandarísku strand- gæzlunni brak, som fullvíst er taliö að sé úr flugvélinni. Hefur flugvélin farizt í Mexíkóflóan- um, um það bil 40 sjómílur norðvcstur af Key West. Útvarpið í Hávanna hafði áð- ur skýrt frá því, að skotin hefði verið niður bandarísik njósnaflug- vél. Yfirherstjórn bandaríska flughersins heldur því hins veg- ar fram að allt bendi til þess, að vélin hafi farizt vegna smíða- galfla. I opinberri tilkynningu flug- stjómarinnar segir að flugvél- in hafii verið á heimleið, en hafi flogið yfir Kúbu. Flugvélin er að heita má af sömu gerð og U-2, sem skotin var niður yfir Sovétríkjunum, eins og menn muna. Það voru olíuflekkir í hafflet- nefnd sérfræðinga hefði ratm- sakað atburðinn. Síðar bámst svo fregnir af því, að íranska stjórnin hefði sent Sovétstjórn- inni mótmælaorðsendingu. SÞ fordæma nú kynþáttakúgun 1 NEW YORK 21/11 — Allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna sairw þykkti í dag ályktun. þar sem hverskonar kynþáttamisréttí. «• fordæmt og talið brjóta í bága við almenn mannréttindi. Alyfct- unin var samþykkt með yfin- gnæfandi meirihluta atkvæða og með miklu lófataki. Fulltrúi S-Afríku greiddi að sjálfsögðu atkvæði gegn tiUIög- unni. Ekki kvaðst fulltrúi Eng- lendinga heldur geta greitt hermá atkvæði. Drœm kjör- ? sékn í Japan 1 TOKIO 21/11 — Þátttaka var lítil í kosningunum í Japan, en þeim Jauk í dag. Munu aðejns 66% kjósenda hafa neytt atíi kvæðisréttar síns. Ekki er enn neitt unnt að fuU-; yrða um það, hver úrslit kosn- inganna verði. Fréttastofa Reutá ers segir þó, að samkvæmt fyrsttí úrslitum hafi Frjálslyndi lýð- inum, sem urðu þess valdandi, að brakið úr flugvélinni fannst. Talsmaður flotans lét svo um- mælt, að brakið væri greinilega úr flugvél, sem flogið gæti í mikúlli hæð. og væri ekki öðru til að dreifa én þessari vél. Einn maður var í vélinni. Kosningar í Tyrklandi ANKARA 21/11. — Ekki er enn kunnugt um urslit kosninganna í Tyrklandi. Óstaðfestar fregn- ir herma þó, að helzti andstöðu- flokkur stjórnarinnar, hinn svo- nefndi Réttlætisflokkur, hafi unnið mjög ó og hlotið 47,3% greiddra atkvæða. Voru þessar tölur að sögn byggðar á úr- slitum úr 49 af 67 fvlkjum landsins. Stjórnarflokkarnir þrír áttu að hafa fengið samtals 44,5% atkvæða. Alsírbúar búast til varnar J.ríníramt þvt sem reynt er að binda entla á stríðið við Marokkó el'iist Alsír herinn. Ben Bella hefur livatt menn til að gerast sjálf- boðaliðar, og í öllum stærri bæjum fer fram innritun þeirra. Kínverjar munu sty&ja Kambodsja ræðisfloíkkurinn forystuna. Bandaríkin missa njósnaflugvél

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.