Þjóðviljinn - 22.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.11.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. nóvember 1963 MðÐVlLTINN SIÐA Sb°ís moiPSjirD fl \ \ hádegishitinn útvarpid ‘k Klukkan 11 í gær var norðaustan hvassviðri og snjó- korha norðanlands og eink- um á Vestfjörðum. en austan strekkingur og slydda aust- 'ahlands. Sunnanlands var úr- komulaust að kalla. Djúpar lægðir fyrir suðaustan land á hreyfingu norðaustur eftir en hæð yfir Grænlandi. I j I til minnis i i ★ í dag er föstudagur 22. nóv. Gecilíusmessa. Árdegis- háflæði klukkan 8.51. Þjóð- hátíðardagur Líbanon. Hrafn Oddsson dáinn 1289. Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 16. td 23. nóv. ann- ast Ingólfs Apótek. Síml 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 16. til 23. nóv. ann- ast Jósef Ólafsson læknir. Sitni 51820. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Nseturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ SlðkkvHiðlð og sjúkrafcif- reiðln simi 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Hoitsapótek og Garðsapóteli eru opln alla virka daga kl 9-12. iaugardaga kL 9-18 og sunnudaga klukkan 13-16 k Neyðariæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — SimJ 11510. ic SJúkrabifrciðin Hafnaríirði *ími 51338. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. iaugardaga Klukkan 9.15- ið os sunnudaga kL 13-16 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna" 14.40 „Við sem heima sitj- um“: Tryggvi Gíslason cand mag les söguna „Drottningarkyn“. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 17.40 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- tíðarmenn: Séra Magn- ús Guðmundsson talar um Ú Þant fram- kvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Einsöngur: Kirsten Flag- krossgáta Þjóðviljans i V m Ý H /o ■ m J u (v 7? /g | íle stad syngur norsk lög. 20.45 Erindi: Leit að manni (Grétar Fells rithöfund- ur). 21.10 Píanótónleikar: Artur Balsam leikur verk eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukotsannáll". 22.10 Daglegt mál (Ami Böðvarsson cand mag). 22.15 Upplestur: Hildur Kal- man les ljóð eftir Odd- nýju Guðmundsdóttur. 22.30 Næturhljómleikar: a) Dansar úr Galanta- héraði eftir Zoltán Kodály. b) Fjögur lög eftir Nicolas Nakob- ov. c) Píanókonsert nr 5 eftir Tsjerepín. 23.35 Dagskrárlok. skipin ★ Lárétt: 1 upphr. 3 kimi 7 hljóð 9 á lit 10 lægð 11 sk.st. 13 for- setn. 15 reynast vel 17 lær- dómur 19 fiskislóð 20 norðl. búi 21 frumefni. ★ Lóðrétt: 1 ríki 2 heiður 4 þungi 5 am- boð 6 telgdi 8 á lit 12 vesöl 14 nokkra 16 skora 18 fmm- efni. ar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Belfast, fer þaðan til Dubl- in og Hamborg. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. Stapafeil er væntan- legt til Rotterdam 23. þ.m. ★ Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Lysekil í gær til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fer frá Rotterdam á morgun til Hamborgar og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Goða- foss fór frá Turku 20. þ.m. til Kotka og Leningrad. Gullfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá N.Y. 14. þ m. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 20. þ.m. til Lysekil og Fuhr. Reykja- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og Rvík- ur. Selfoss fór frá Dublin í gær til N.Y. Tröllafoss fór . frá Antwerpen 16. þ.m. vænt- anlegur til. Reykjavíkur í dag. Tungufoss fór frá Akra- nesi í gær til Patreksfjarðar, Bolungarvíkur og Norður- landshafna. Hamer fór frá Keflavík 20. þ.m. til Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar. Andy fer frá Bergen í dag til Reyð- arfjarðar og Austfjarðahafna. ★ Eimskipafcl. Reykjavíkur. Katla hefur væntanlega farið í. gærkvöld frá Leningrad á- leiðis til K-hafnar. Flekkefj. og Rvíkur. Askja fer vænt- anlega í kvöld frá N. Y. til Bridgewater (Nova Scotia). glettan ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Eyja og Reykjavíkur. Þyrill fór frá Reykjavík 19. nóv. til Rotterdam. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gærkvöld vestur um land til Isafjarð- ar. Herðubreið er í Reykja- vík. Baldur fer frá Reykja- vík á mánudaginn til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarð- arhafna. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell fór 19. nóv. frá Norðfirði til Aabo, Helsinki, Valkom og Kotka. Amarfell er væntan- legt til Hull 24. nóv., fer þaðan til Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell los- Sannlcikurinn er sá Guðrún að ég hef tilbeðið þig síðan þú varst fimm ára. visan ★ Ekki ber mönnum saman um, hvort gosið i Vest- mannsey beri að skoða sem mótmæli við fráför Ólafs eða uppgangi Bjama. Eftirfarandi vísa er úr herbúðum Fram- sóknar. og vonandi rétt með farin, svona hér um bil: Ekki batnar ástandið, orðið fátt til varna, því sjálfan fjandann velgir við valdatöku Bjarna. GflD Q O Niður við höfn nirta þeir bræður Biliy Bol China, og sá er nú ekki blíður i bragði. „Við fömm og sækjum demantana," segir Spencer, „þeir eru um borð í dráttar- bátnum. t.jóshærða nomin fór um borð líka, og enginn þarf að segja mér neitt um það, að hún hafi gert það af einskærum mannkærleika. En þær vmkonumar haia ekki reiknað með okkur!“ Mestur hluti af áhöfn „Brúnfisksins" er frammi á hvalbak. Jónas léttmatrós kemur á móti bræðrunum. Þeir gera boð fyrir skipstjórann, segjast þurfa að hafa tal af honum. flugið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar i dag kl. 8.15. vélin er væntanleg aftur ti! Reykjavíkur kl. 18.30 á morg- un. Gullfaxi fer til London kl. 9.30 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur kl. 19.10 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er ásptlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, ísafjarðar. Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Húsavíkur, Vest- mannaeyja. ísafjarðar og Eg- ilsstaða., ★ Loftleiðir. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá N.Y. klu.kkan 5.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 7. Kemur til baka frá Amst- erdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. Þor- finnur karlsefni er væntan- legur frá N.Y. kl. 7.30. Fer til Osló, Gautaborgar og K-hafnar kl. 09.00. félagslíf ★ Frjálsíþróttad. Armanns. Aðalf. deildarinnar verð- ur haldinn sunnudaginn 24. nóvember klukkan tvö eftir hádegi í félagsheimilinu- við Sigtún. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15 sept.— 15. maí sem hér seglr: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. *• Llstasafn Einars lónssonar er opið á sunnudögum og cnið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30 •ic Borgarbókasaínið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 Á simi 12308. Útlánsdeild 2-18 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 a!la virka daga nema laugardaga ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22 nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virks daga klukkan 13-15. •ie Asgrímssafn. Bergstaða- stræt’ 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Árbæjarsafn verður lokaf fyrst um sinn. Heimsóknir • safnið má tilkynna i síma 18000. Leiðsögumaður tekinn I Skúlatúni 2. ★ Þjóöskjalasafnið er oplð laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-1? og 14-19. •k Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 bazar k Prentarakonur mimið baz- arinn i Félagsheimili prent- ara 2. desember. Eftirtaldar konur veita gjöfum á bazar- inn móttöku: Inga Thor- steinsdóttir Skipholti 16, sfmi 17936. Helga Helgadóftir Brekkustíg 3. sími 14048. Ásta Guðmundsdóttir Karla- götu 6, sími 12130. Guðbjörg Jóhannsdóttir Melhaga 12. sími 24535. Guðriður Krist- jánsdóttir Skipasundi 44. sími 10080. Ragnhildur Sigurjóns- dóttir Hagamel 24, sími 16467. Einnig verður gjöfum veitt móttaka í Félagsheimilinu sunnudaginn 1. desember kl. 4-7 síðdegis. ★ Félagar í Sjálfsbjörg R- vik. Munið basarinn 8. des- ember. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborgarstig 9 kl. 9—5 alla daga nema laugardaga frá kl. 9—12. gengið Reikningspund Kaup Sa’a l sterlingspund 120.10 120 46 0. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr! 622,40 624,90 Norsk kr. 600.09 60163 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Bélg. franki 80.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-býzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lfra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vðruskiptalðnd 99.86 100.14 minningarspjöld ★ Minningarspjöld barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Staud- gripaverzlun Jóhannesai Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum. Verzlunin Vesturgötu 14 Verzlunin Spegillinn Laue- aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek, Holts Apótek og hjá vfir- hjúkrunarkonu fröken SignTV Bachmann Landspítalanum. minningarkort k Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið briðlu- öaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjarnarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 oe 8—10. Miðvikudaga kL 6.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. *r Tæknibókasafn ÍMSI er opið alla virka daga nema k Bókasafn Félags járnlðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fuUorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- •ir Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort tál styrktaT starfsemi sinni og fást þau é eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brvnjólfssonar Laugarásvegi 73. sími 34527 Hæðagerði 54. sími 37392 Álfheimum 48 simi 37407 Laugarnesvegi 73. sími 32060 minningarspjöld ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins Sjafnargötu 14. ±

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.