Þjóðviljinn - 27.11.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.11.1963, Síða 2
2 SIDA ÞlðÐVlLIINN Miðvikudagur 27. nóvember 1963 Húsnæðisleysi Framhald af 1. síðu. 2. Að hefja andirbúning að byggingu 100 íbúða af mis- mnnandi stærðum, er ætlaðar verði til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæði, bæði því, sem er í eigu borgarinnar og annarra, svo og til að leysa vanda húsnæðislansra fjöl- skyldna, einkum bamafólks, sem æ örðugra veitist að fá nokkurs staðar inni, nema þá með afarkostum, sem em fjárhag þess ofviða. Ibúðir þær, er um ræðir í 1. og 2. lið hér að framan, skulu reistar í hentugum sambýlis- húsum og efnt til opinberrar hugmyndasamkeppni um gerð þeirra og fyrirkomuIag.“ Viðreisnarárin skera sig úr 1 upphafi framsöguræðu sinn- ar minnti Guðmundur Vigfús- son á, að snemma á þessu ári hefði borgarstjómin samþykkt ráðstafanir, sem stefnt hefðu að þvi að útrýma heilsuspill- andi húsnæði í borginni og byggja húsnæði fyrir aldrað fólk. Þetta, sagði Guðmundur, er út af fyrir sig gott og bless- að, en hrekkur þó skammt til að leysa þann mikla vanda, sem til staðar er í þessum efnum. Minnti ræðumaður í þessu sambandi á að síðustu áratug- ina hefðu aðeins á 4 árum ver- ið fullgerðar fleiri íbúðir í Beykjavík en kunnáttumenn hefðu talið algert lágmark nýrra árlegra íbúða í borginni, þ. e. 1956 þegar 705 íbúðir voru fullgerðar, 1957 = 895, 1958 = 865 og 1959 = 740. Kvað Guðmundur það athyglis- vert, að mjög hefði tekið að síga á ógæfuhlið í þessum efn- um við tilkomu viðreisnar- stjórnarinnar og ástandið á síðustu árum orðið mjög svipað og á tímum hins alræmda Fjár- hagsráðs. Á árunum 1960, ’61 og ’62 hefðu t.d. verið full- gerðar mun færri íbúðir í Reykjavík en talið væri nauð- synlegt, þ. e. 1960 = 642, 1961 = 541 og 1962 = 598. Á þess- um 3 árum hefði því vantað 319 íbúðir upp á lágmarkstöl- una að áliti borgarhagfræðings eða með öðrum orðum íbúðir fyrir 900—1200 manns. Okur í kjölfar húsnæðisskortsins Allir vlta, bætti Guðmundur Vigfússon við, hvaða áhrif framansagt hefur haft á sölu- verð ibúða og húsaleigu. Nú er svo komið, sagði ræðumaður, að 2—3 her- bergja íbúðir eru Ieigðar á 3500—5000 kr. á mánuði og Þrjú Islandsmet og eitt Metaregnið hélt áfram á seinna kvöldi Sundmóts Ár- manns í gærkvöldi. og mörg ágæt afrek voru unnin. M.a. settl Norðmaðurinn Korsvold nýtt norskt met í 100 m. bak- sundl. 1 100 m. flugsundi sigraði Guðmundur Gíslason á nýju Islandsmeti — 1.04,7 mín. Ann- ar varð Korsvold á 1.08,0 mín., en Davíð Valgarðsson þriðji á 1.08,6 mán. sem er nýtt drengja- met. Hrafnhildur Guðmundsdóttir setti Islandsmet i 200 m. fjór- sundi kvenna 2.49,0 mín. Hún norskt áttt sjálf gamila mettð — 2.53,4 mín. Þá setbu Ármannsstúlkumar Islandsmet í 4x50 m. fjórsundi kvenna — 2.41,1 mín. í 3x100 m. þrísundi synti Norðmaðurinn Korsvold bak- sundssprettinn í einni sveitínni. Tími hans var 1.07,5 mín., sem er nýtt norskt met. Hann áttt sjáifur eldra metið — 1.07.8 mín. Þá vakti það ekki litla athygli. að 15 ára gamall piltur úr Hafn- arfirði, Gestur Jónsson, stgraði í 200 m. bringusundi. Tími hans var 2.54,7 mín. V Dollarinn skal standa Ríkisstjórnin hefur flutt um það frumvarp á Alþingi að Seðlabankinn fái heimild til að gefa út verðbréf eða aðrar skuldbindingar sem séu bundnar gengi erlends gjaldeyris. Segir í greinar- gerð að verðbólguþróunin hafi „ásamt endurteknum gengisbreytingum, sem af iþessu hefur leitt,... aukið mjög vantrú manna á fram- tíðarverðgildi peninganna . • skapað hins vegar ótta við nýja gengisbreytingu og þá spákaupmennsku sem því fylgir." Gat ríkisstjórnin naumast gefið öllu hvat- skeytlegri lýsingu á afleið- ingum stefnu sinnar á þessu sviði. En úr þessu ,á ekki að bæta með breyttri stjómar- stefnu, heldur er ætlunin að gefa mönum kost á að trúa á dollarann i staðinn fyrir krónuna; hin nýju verðbréf eiga að iafgilda erlendum bankaseðlum. Sú var tið að hamlað var gegn verðbólgu og gengis- breytingum með vísitölubót- um innanlands. Sú trygging var bönnuð með lögum í upp- hafi viðreisnarinnar, og átti það að draga úr verðbólgu- þróuninni þótt reynslan yrði raunar þveröfug. Verði nú tekinn upp sá háttur að binda verðbréf gengi erlendrs gjald- eyris, hljóta aðrir aðilar að sjálfsögðu að feta í þau spor; varla eru verðbréf heil- agri en aðrir fjármunir á fs- landi. Launþegasamtökin gætu þá til að mynda kraf- izt þess að kaupgjald yrði reiknað í dollurum og héldi erlendu verðgildi sinu hvem- ig svo sem ríkisstjómin ráðskaðist með gengið, þótt dollaraupphæðimpr hérlendis yrðu að vísu mjög smávaxn- ar í samanburði við kaup- gjaldið í heimalandi hins heilaga gjaldmiðils. Þannig hljóta afleiðingam- ar að verða. þegar stjómar- völd gefast upp á þeirri frum- skyldu sinni að tryggia sæmilega traustan gjaldmið- il og stöðuet verðlae Það vrðu þvínæst hín rökréttu málalok að kasta bessari ó- nýtu oe örsmáu krónu okkar fyrir borfl en láta dollaran'- gilda milliliðalaust — Austri. dæmi munu til um enn hærri leigu. Ársleigu er jafnan krafizt fyrirfram. Litlar íbúðir, 2—3 her- bergi, í sambýlishúsum eru nú seldar á 450—500 þús. krónur, og allt upp í 600 þús. kr. Nýlega var eins her- bergps íbúð í einu háhýsa borgarinnar seld á 475 þús- und krónur. Þessi sama íbúð kostaði fyrir fáum árum í byggingu 235 þús. krónur og fyrir einu ári var hún seld á 300 þús. krónnr. íhaldið sýni hug sinn tii unga fólksins Þessi dæmi gafa nokkra hug- mynd um hvemig ástatt muni vera fyrir ungu fólki sem er að stofna heimili og getur ekki á öðru byggt en atvinnutekjum sínum, sagði Guðmundur Vig- fússon ennfremur. Hér er um vandamál að ræða sem borgar- stjómin verður að láta til sín taka, alveg á hliðstæðan hátt og útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis og smíði íbúðarhús- næðis fyrir aldrað fólk. Taka verður tillit til unga fólksins í Reykjavík við næstu fram- kvæmdir borgarinnar í húsnæð- ismálum og þessvegna er til- lagan flutt. Birgir Isleifur Gunnarsson hafði uppi andmæli af hálfu íhaldsmeirihlutans og lýsti til- lögu hans um að visa tillögu Guðmundar ýmist frá eða til borgarráðs. Einnig tók Einar Ágústsson, fulltrúi Framsókn- ar, til máls og varði m.a. nokkrum hluta ræðu sinnar til að verja hið sálaða Fjárhags- ráð og gerðir þess! Að um- ræðum íoknum var tillaga íhaldsins samþykkt. Húsbyggjendur! Húsbyggjendur! f Plötusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódýrustu og beztu milliveggjaplötumar. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Mikill afsláttur gegn staðgrelðslv Sími 35785 Verkfræðingar Lausar eru tvær stöður verkfræðinga við Iðnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans við byggingarefna- og bygg- ingafræðilegar rannsókn'ir. Öskað er eftír byggingaverk- fræðingum. en komið getur til greina að ráða efna- verkfraeðing í aðra stöðuna. Laun eru samkvæmt launasamningi ríkislns og opin- berra starfsmanna, 22. launaflokki. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Konan miín HALLDÓRA KATRÍN ANDRÉSDÓTTIR andaðist 26. þ.m. í St. Jósefsspítala í Hafnirfirði. Hlugi Guðmundsson. Prestskosningar í Reykjavíkurprófastsdæmi Prestskosningar í eftirtöldum prestaköllum Reykjavíkurprófastsdæmis fara fram sunnudaginn 1. desember n.k. Kosið verður á þessum stöðum og hefjast kosningar allstaðar kl. 10 árdegis og lýkur þeim kl. 10 síðdegis. NESPRESTAKALL: Melaskólinn, Mýrarhúsaskóli, (Seltjarnarnes). HÁTEIGSPRESTAKALL: Sjómannaskólinn. LANGHOLTSPRESTAKALL: Vogaskólinn ÁSPRESTAKALL: Langholtsskólinn, Hrafnista, (vistmenn á Hrafnistu). BÚSTAÐAPRESTAKALL: Breiðagerðisskóli. GRENSÁSPRESTAKALL: Breiðagerðisskóli. Takmörk prestakallanna eru greind í auglýsingu Dóms- og Kirkjumálaráðu- neytisins í Lögbirtingablaðinu 31. ágúst s.l. — Mælst er til þess, að sóknarfólk taki almennt þátt í kosningum þessum og greiði atkvæði snemma dags, til þess að koma í veg fyrir óþægindi við framkvæmd kosninganna. Reykjavík, 26. nóv. 1963. SAFNAÐARNEFNDIRNAR. Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkwæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 25. þ.m., verða lögtök látin fram fara fyrir vangreáddum út- svörum og kirkjugarðsgjöldum, álögðum við aukaálagn- ingu i októbermánuði 1963, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði. að átta dögum liðnum fná birtíngu þessarar aug- lýsingar, veröi gjöldin eigi að fulki greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetlnn í Reykjavík, 26. nóv. 1963. KR. KRISTJANSSON. soim PJðNUSIAH LAUGAVEGI 18 SfM! 19113 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir óskast, miklar út- borganir. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúðir á jarðhaeð í Kópavogi, full- búnar undip tréverk. 3ja herbergja hæð 1 timb- urhúsi við Grettísgötu, laus nú þegar. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Hverfisgötu, sér inn- gangur, sér hitaveita, laus fljótlega. 4r herbergja kjallaraíbúð í Garðahreppi, sér hiti, sér inngangur, hagkvæm kjör. Raðhús við Ásgarð og Skeiðarvog. Parhús við Digranesveg, stórt og vandað. 5 herbergja Iúxusíbúð á annari hæð í Hlíðunum, fullbúin undir tréverk. Hús við Langholtsveg. hús- ið sem er ein hæð er hentugt fyrir títla verzl- un. ffskbúð eðaléttan iðn- að, hagkvæm kjör. 4 hcrbergja ný og góð fbúð 100 ferm. á fyrstu hæð við Njörvasund. Sér hiti, sér inngangur, tvöfalt gler, teppi á stofu og holi. Steypur stór bíl- skúr og sér geymsla Ræfctuð og fullfrágengin lóð. Laus eftír samkomu- lagi. Lúxusíbúð 5 herbergi á góðum stað til sölu, all- Ur útbúnaður eftir hæstu nútímakröfum, laus í maí. Þjóðviljann vant- ar fólk til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Fálkagötu Framnesveg Tjamargötu Yoga Vinsamlegast hring- ið í síma 17500. TECTYL er ryðvöm Brezk flugvél skotin niður? DJAKARTA 26/11 — Indónesíska fréttastofan Antara skýrði i dag frá þvi að brezk flugvél hefði verið skotin niður yfir Indó- nesíu. I stöðvum brezka flug- hersins í Singapore vilja menn ekki við það kannast að nokk- urrar brezki-ar flugvélar sé saknað. OOUBLE L^Éf EDSE Inrndardómur PEtSONNA .r tb, ol m* *I6S- ■ osoni tDrmmum hetur ronnsóknDtCSI PERSONNA taktzt nS goro 4 flughoittor egg|or 6 hvnriu blaSl. SI»|tS srm PERSONNA SIEIirs. ■ ■ ■ . BLOÐIIM SIMAR 1.31 ? 2 Hin fróboeru nýju PERSONNA rokbló® úr „tlaln- lctt »»••1'' «ru nú loktint fóonleg Mr 6 londi. Stomlo nknfíS I þróun rakMoSa fró þvf o0 frerp- Ui6*la þclrre hóftl. PftSONNA rakbk>8tS hcldur flugblll fró fynto lll tlðotlo = 15. roktlurt. HflLDSOLUBIROOIR AK U

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.