Þjóðviljinn - 23.12.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.12.1963, Blaðsíða 9
Mánudagur 23. desember 1963 r~ ! ÞlðÐVILJINN SÍÐA útvarpið i I 13.45 „Vid vinnuna“. 14.40 Steindór Hjörleifsson les fyrri hluta sögunnar I „Barnið í Betle!hem“ L eftir Selmu Lagerlöf, í | þýðingu Magnúsar Ás- k geirssonar. 15.00 Síðdegisútvarp. | 17.05 Tónlist á atómöld (Þorkell Sigurbjöms- son). 18.00 Úr myndabók náttúr- unnar: Jólatréð (Ingi- mar Öskarsson náttúru- fræðingur). 20,00 Jólakveðjur. k 22,10 Framhald á lestri jólakveðja — svo og g tónleikar. * 01.00 Dagskrárlok tannpína hádegishitinn strætisvagnar ★ Klukkan 11 i gær var sunnan vindur og þíðviðri um allt land, víðast 4 til 6 vindstig. Norðanlands var þurrt en skúrir á Suður- og Vesturlandi. Lægð yfir Græn- landshafi en mikil hæð yf- ir Bretlandseyjum. til minnis ! ! i I ★ 1 dag er mánudagur 23. des. Þorláksmessa. Árdegis- háflæði klukkan 10.16. Haust- vertíðarlok. ★ Næturvör/Iu í Reykjavik vikuna 21. til 28. des. ann- ast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 21. til 28. des ann- ast Ólafur Einarsson læknir, ölduslóð 46, sími 50952. Helgidagavarzla í Hafnar- firði: Aðfangadagur: Ólafur Einarsson læknir. Jóladagur: Eiríkur Bjömsson læknir. Annar jóladagur: Kristján Jóhannesson læknir. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir 6 sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slðkkviliðið og sjúkrafcif- reiðin sími 11100. ★ Lögregian simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapóteli eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kL 9-lfl og sunnudaga klukkan 13-16 •k Neyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — SímJ 11510. ■k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirðl dmi 51336. •k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16 ★ Ferðir S.V.R. um HÁ- TlÐlRNAR Þorláksmessa Ekið til kl. 01.00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds sem hér segir: Leið 2 Seltjamarnes: Kl. 18.30, 19.30, 22.30. 23.30. Leið 5 Skerjafjörður: Kl. 18.00, 19.00, 22.00. 23.00 Leið 13 Hraðferð Kleppur: 17.55, 18.25, 18.55. 19.25, 21.55, 22.25, 22.55, 23.25. Lcið 15 Hraðferð Vogar: Kl. 17.45. 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17 Austurbær-Vesturbær 17.50, 18.20. 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Leið 18 Hraðferð Bústaða- hverfi: 18.00. 18.30, 19.00, 19.30, 22.00. 22.30, 23.00, 23.30. Leið 22 Austurhvcrfi: 17.45. 18.15, 18.45. 19.15 21.45, 22.15, 22.45. 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smálönd: Kl. 18.30 og 22.30. Jóladagur Ekið frá kl. 14.00—24.00. Annar jóladagur Ekið frá kl. 9.00—24.00. Gamlársdagur Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur Ekið frá kl. 14.00—24.00. Lækjarbotnar Aðfangadagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóiadagur: Ekið kl. 14.00, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. Annar jóladagur: Ekið kl. 09.00, 10.15, 13.15, 15.15, 17.15. 19.15, 21.15. 23.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið kl. 14.00. 15.15, 17.15, 19.15, 21.15. 23.15. Til athugunar Akstur á jóladag og nýársdag hefst kl. 11.00 f.h. og annan jóladag kl. 7.00 f.h. á þeim leiðum, sem undanfarið hef- ur verið ekið á frá kl. 7—9 á sunnudagsmorgnum. Upplýsingar eru veittar i sima 12700. minningarspjöld ★ Flugbjörgnnarsveitin gefur út mlnningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Bimjólfssonar. Laugarásvegi 73. sími 34527. Hæðagerði 54, sími 37392, Alfheimum 48. efrni 37407, krossgáta Þjóðviljans ★ Tannlæknavakt. Svo sem undanfarið,. gengst Tannlæknafélag íslands í ár fyrir tannlæknavakt um há- tíðimar. Verða vaktir að- fangadag og gamlársdag kl. 9—11 f.h. og jóladag, 2. jóla- dag og nýársdag kl. 2—3 e.h. nánar verður tilkynnt um vaktir þessar i smáleturs- dálkum dagblaðanna. brúðkaup ! I ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari k Svavarssyni í Laugarnes- ™ kirkju, ungfrú Karítasi Har- aldsdóttir og Ólafur Ingi Rós- mundsscm. Heimili þeirra er að Sogavegi 218. Lárétt: 1 taða 3 áburður 7 flýtir 9 frumefni 10 mylja 11 félag 13 samteng. 15 kast 17 dá 19 henda 20 jarðaði 21 frum- efni. Lóðrétt: 1 Þ borg 2 kvennafn 4 félag 5 mökkur 6 fuglamor 8 vond 12 drykkjar 14 v.andfylla 16 bjálka 18 blettur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini | Björnssyni í Neskirkju, ung- * * frú Valgerður Anna Jónas- ■ dóttir Framnesvegi 27 og Eli- j as Hergeirsson Kaplaskjóls- ■ vegi 5. Heimili þeirra er að - Flókagötu 62. QBD Þórður les það sem á miðanum stendur, sýnir svo gamla manninum miðann. Á honum stendur: „Gætuð þér ekki tekið mig með sem léttadreng?“ Jú, faðir hans hefur ekkert á móti því, en hvað finnst yður? Þói'öi íellur vei við unga raanninn, en sjálfur vííí hann ekkert ákveða. Hann vill heyra álit Pálu á þessu. Hann sendir henni símskeyti og biður hana að koma k næsta dag og skoða skipið. Hann kveðst munu sækja " hana á braularstöðina. Ódýrf Ódýrt Barnafatnaður if a Smásala Laugavegi 81. RAÐSÖFIhúsgagnaaÁitektSVEINN KJAKVAL litið & húsbfinaðiun hjá. húsbúnaði , , , EKKERT HEIMILIÁNHÚSBÚNAÐAR SAMBAND HÚS GAGNAFRAMLEIÐENBA _______ laugavegiæ simi209 70 4 Nordvejene Nýútkomin mynd- \ skreytt minningabók danska teiknarans Sven Havsteen-Mikkelsen, frá íslandi og Grænlandi. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 18, Sími 18106. \_______________________________ l Munið happdrættí Þjóðviljans i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.