Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 8
2 SlÐA MÓÐVILJINN Gleðileg jól! Viðtaekjavinnustofa Eggerts Benónýs- sonar, Laugavegi 178. G/eði/eg jól! Heildverzl. Ásgeirs Sigurðssonar. — Verzlunin Edinborg. Gleðileg jól! Happdrætti D.A.S. Gleðileg jól! Brauðgerðin, Barmahlíð 8. Gleðileg jól! Borgarbílastöðin. Gleðileg jóll Bílasmiðjan s.f., Laugavegi 176. Gleðileg jól! Bifreiðasalan, Borgartúni 1. Gleðileg jóH ísam h.f. — Landleiðir h.f. Gleðileg jól! Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun. Gleðileg jól! Albert Guðmundsson, heildverzlun, Smiðjustíg 4. GleðUeg jóH Afgreiðsla Smjörlíkisgerðanna, Þverholti 21. Gleðileg jól! Bókhlaðan, Laugavegi 47. Gleðileg jóH Bemharð Laxdal, Kjörgarði. Gleðileg jóH Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139. Gleðileg jól! Arnarfell, bókbandsvinnustofa, Skipholti 1. Matseiillinn Framhald af 5. síðu. lei'ka um stafaborðið, með hug og hjarta á teignum hjá bónd- anum unga. En snögglega var hún hrifin til baka í klettótt umhverfi Manhattan og rit- vélin tók til að skella og smella eins og mótor hjá verkfallsbrjóti. Klukkan sex færði þjónninn henni matinn og tók með sér vélrituðu seðlana. Andvarp- andi ýtti hún frá sér fífla- réttinum. Eins og þetta dökka mauk hafði breytzt úr fögru blómi í auvirðilegt grænmeti. þannig höfðu vonir hennar frá sumrinu lent í hrakningum og farizt. Vel má vera að ástin eins og Shakespeare segir, geti nærzt á sjálfri sér. en Sara gat ekki fengið af sér að leggja sér til munns blóm- in, sem með fegurð sinni höfðu verið til yndisauka á fyrstu hátíð hjartans yfir fölskvalausri ást hennar. 1 næsta herbergi byrjuðu hjón að rífast. Maður á hæð- inni fyrir ofan leitaði að A á flautunni sinni. Þrír kola- vagnar léttu af sér byrðinni og nokkrir kettir, skæðustu keppinautar jazzsöngvaranna, vældu að húsabaki. Á öllum þessum táknum sá Sara að tími var til kominn að taka sér bók í hönd. Hún náði í „Klaustrið og heimilið" setti fæturna upp á ferðakoffortið og lagði upp í ferðalag með Gerharð. Dyrabjallan hringdi. Húsfreyjan gekk til dyra. Sara lagði frá sér bókina og hlustaði. O, sei, sei, þú hefðir gert alveg það sama. Þá heyrðist hreimmikil rödd niðri í forstofunni. Sara hljóp út úr herberginu og skildi bókina eftir á gólfinu, hirðu- laus um afdrif hetjunnar. Þú átt kollgátuna. Hún náði fyrsta stigaþrepinu þegar bóndinn hennar kom þjót- andi upp og tók þær þrjár í stökki. Hann faðmaði hana, batt hana og kom henni í hús og skildi ekkert eftir handa þeim, sem rökin hirða. „Hvers vegna skrifaðirðu ekki, ó hvers vegna," hrópaði hún. „New York er ekkert lamb að leika sér við,“ svaraði Val- lýr. ,,Eg kom til borgarinnar í síðustu viku og fór beina leið heim til þín, en þar var mér sagt að þú værir flutt. Síðan hef ég leitað þín með aðstoð lögreglunnar og á ann- an hátt.“ „Eg skrifaði". sagði Sara áköf. „Fékk það aldrei." „Hvernig gaztu þá fundið mig?“ Ungi bóndinn brosti heið- ríku vordagsbrosi. „Eg skrapp hérna inn á matstofuna. Það er nú svona með mig — lái mér hver sem vill — en þegar þessi tími er kominn, fer mig alltaf að langa í grænmeti. Eg renndi augunum yfir fallega vélrit- aðan matseðil. Þegar ég var kominn niður fyrir kálið, velti ég stólnum og kallaði af öll- um kröftum á gestgjafann. Hann sagði mér hvar þú ættir heima.“ ,,Ó, ég man, ég man. Það eru fíflar næst fyrir neðan kálið". „V-ið á ritvélinni þinni teygir sig svo geðvonZkulega upp úr línunni, að ég treysti mér til að þekkja það, hvar i heiminum sem væri,“ sagði Valtýr Franklín. „Ha, það er ekkert V i fiflar", sagði Sara undrandi. Ungi maðurinn dró matseð- il upp úr vasa sinum og benti á eina línuna. Sara þekkti strax fyrsta seðilinn, sem hún vélritaði eftir hádegið. Það sást enn geislandi blett- ur í efra horninu til hægri handar, þar sem tár hafði fallið. En þar sem nafnið á engjajurtinni átti að standa, hafði áleitin endurminning um gullin blóm hennar, tælt fing- ur Söru til þess að slá á furðulegar nótur. Milli rauðkáls og grænna bauna var setning þessi letr- uð: „Elsku bezti Valtýr, með harðsoðnu eggi“. Samlag skreiðarframleiðenda óskar öllvm félagsinönr.um og viðskiptavinum gleSilegra jóla! og farsæls nýárs. Bifreiðaleigan HJÓL Þriðjudagur 24. desember 1963 Ólafsvík og nágrenni Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum góð viðskipti og ánægjulegt samstarf. Kaupfélagið Dagsbrún Ólafsvík og nágrenni. LáfícS LETU R f'lölrita fyrir ySur Offset-fjölritun er fullkomnasta fjölritun, sem völ er á, GleSileg /ó/, LETUR, Hverfisgötu 50. — Sími 23857. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík — Stofnað 1882. Þakkar öllum viðskiptavinum sínum og velunnurum fyrir liðinn tíma og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni. Gleðileg jó!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.