Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 11
Þriðiudagur 24. desember 1963 ÞIÓDVILnNN SlÐA 11 Minningar Framhald aí 7. siðu. og höfuðbóla með öllu mann- laus. eða þar sitja 2—3 mann- eskjur sem bíða brottflutnings. Einn af þessum stöðum er Hraun. En um leið og mér er það hryggðarefni að sjá Hraun eyðast, er það þó i afsökunar- átt fyrir þá sem þaðan flytja, að ég sé að hernámið hefur stígið sinni ljótu löpp niður rétt fyrir ofan túngarðinn, og verð ég að segja um þann yndislega reit, að þar fór góð- ur biti í .. Ég sé nú að þetta er orðið lengra mál en ég hafði upp- haflega ætlað. Skal nú lokið þessum sundurlausu og slitr- óttu hugleiðingum um æsku- heimili og aðstandendur Krist- inar Hafliðadóttur. og sleginn botninn í þær með innilegri samúðarkveðju til eftirlifandi eiginmanns hennar, Gísla Narfasonar. Elías Guðmundsson. Hundruð þúsunda fara um jólin til ABerlínar BERLÍN 22/12 — 1 dag höfðu austurþýzk stjórnarvöld veitt 358.000 Vestur-Berlínarbúum sem ættingja eiga í Austur- Berlin vegabréf til að þeir geti heimsótt skyldmenni sín um jólin. Hundruð þúsunda bíða enn vegabréfsáritunar.________ Stal hundrað lítr- um af benzíni Nýlega var brotizt inn 1 geymsluhúsnæði á vegum Hita- veitu Reykjavíkur við Laugar- dalsvöllinn og var þjófurinn að brjóta sér leið að benzíntanki og tókst að hafa á brott með sér hundrað lítra af benzíni. Ekki hefyr sá verið bjartsýnn á lausn vinnudeilunnar, þar sem afgréiðsla á benzíni hófst aft- ur þegar næsta morgunn. Féll fyrir borð og drukknaði Um kl. 23.40 á laugardag varð það slys um borð í vél- bátnum Hannesi Hafstein frá Dalvík er skipið var að leggja frá Ægisgarði. að einn skipverja Gylfi Axelsson frá Patreksfirði féll fyrir borð og drukknaði. Skipið var komið um 50 metra frá garðinum er slysið bar að höndum. Reyndu skip- verjar að bjarga manninum með þvf .að kasta ti'l hans bjarghring en þær tilraunir báru ekki árangur og sökk maðurinn áð- ui en til hans næðist. Náði Andri Hafberg kafari líki Gylfa upp í fyrradag kl. 2. Gylfi var 25 ára að aldri, ó- kvæntur. Hann NILf^lSK va]di rétti ALLIR cru ánægðir með NILFISK Vegleg jólagjöf nyfsðm . cg Vdranleg. Cóð/r ■ greidsluskitmálðr. ,SfiuJum um allt land. hcímsins bczlu ryksugu. QSSOl CTTornerup-hansen Siml 12606. SuöurgfitU 10. m m Rt ..,/ffá •>nl ...íSSiiSíS. "ify * NÚ ERU að verða síðustu forvöð fyrir þá sem ætla að kaupa númeraraðir, því AUKAFLOKKURINN er að seljast upp Umboðsmenn í Reykjavík Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 - sími 19030 Elís Jónsson, Kirkjuteig 5 ......... sími 34970 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu ....— sími 13557 Guðrún Ólafsdóttir, Austurstræti 18 Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar . sími 16940 Helgi Sívertsen, Vesturveri ......— sími 13582 Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11 .. sími 13359 Þórey Bj arnadóttir, Laugavegi 66 .. sími 17884 Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 ...... sími 34151 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 ...— sími 19832 Umboðsmenn í Hafnarfirði Valdimar Long, Strandgötu 39........ sími 50288 Kaupfél. Hafnfirðinga, Veiðarfæradeild .... sími 50292 Umboðsmenn í Kópavogi Guðmundur Þórðarson, Litaskálanum .... sími 40810 Ólafur Jóhannsson, Vallargerði 34 -- sími 41832 NÚ ER mögulegt að vinna 2.000.000,00 tvær milljónir kr. í einum drætti ef þér eigið sama númer í báðum flokkunum yinningar árið 1964: 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 2 !!■« m 500.000 — 1.000.000 — 22 — m 200.000 — 4.400.000 — 24 — • 100.000 — 2.400.000 — 802 — m 10.000 — 8.020.000 — 3.212 — m 5.000 — 16.060.000 — 25.880 —* m 1.000 — 25.880.000 — AUK AVINNING AR: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 52 — 10.000 — 520.000 — 30.000 60.480.000 kr. Það eru vinsamleg tilmæli til allra við- sem fyrst, til þess að forðast biðraðir skiptamanna okkar, að þeir endurnýi síðustu dagana. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.