Þjóðviljinn - 22.01.1964, Side 5

Þjóðviljinn - 22.01.1964, Side 5
T Miðvikudagur 22. janúar 1964 Þréttur og Haukar umu S. 1. laugardagskvöld fóru fram tveir leik'r í 2. deild Is- landsmótsins í handknattleik. Haukar úr Hafnarfirði unnu sigur yfir Keflvíkingum — 32: 12. Viðar Símonarson, sem gat sér gott orð í unglingalandslið- inu í fyrra, var beztur Hafn- firðinganna, en annars var munur svo mikill á liðunum, að ekki er hægt að gera sér fulla grein fyrir styrkleika Hauka, sem hér léku sinn 1. leik í ísiandsmótinu. Þróttur, sem féll niður úr 1. deild í fyrra, átti í engum erf- iðleikum með að sigra Breiða- blik, Kópavogi. 1 hléi stóðu leikar 20:6, en úrslitin urðu! 45:17. Munur á þessum liðum er svo mikill að ekki er vanza- laust að hleypa þeim saman í keppni. Þróttur hefur nú unnið alla þá þrjá leiki sem þeir hafa leikið í mótinu, og er ekki ólíklegt að þeir komist aftur í fyrstu deild næsta ár. Staðan í 2. deild Staðan í 2. deild Islandsmóts- ins í handknattleik er nú þessi: ÞlðÐVILIINN SÍÐA § Sigruðu i knattspyrnu á Hálogalandi L U J T Mrk St Þróttur 3 3 0 0 95:58 6 IA 2 2 0 0 66:34 4 Haukar 1 1 0 0 32:12 2 Valur 2 1 0 1 56:31 2 ÍBK 3 0 0 3 56:92 0 Breiðablik 3 0 0 3 40:118 0 Sigurvcgarar Keflvíkinga í innanhússmóti Fram í knattspyrnu, sem Iauk s.l. föstudag. Frá vinstri: Sigurður Albertsson, Jón Ólafur Ólafsson,, Högni Gunnlaugsson, Jón Jóhannsson og Hólmbert Frið- jónson. Reynir Karlsson er að afhcnda verðlaunin. HM í knattspyrnu 1966 AÐGONGUMIÐAR FYRIR 250 MILLJÓNIR KRÓNA Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1966 verð- ur háð á átta leikvöllum í Englandi, segir í ný- útkominni skýrslu Alþjóða-knattspyrnusam- bandsins (FIFA). Wembley- leikvangurinn í London verður aðalkeppnis- völlurinn. Þar verður úrslita- leikurinn háður svo og átta aðrir leikir. Auk þess verður keppt á heimavöllum New- castle United, Sunderland, Ev- erton, Manchester United, Sheffield Wednesday og Aston Villa og einnig á White City- frjálsíþróttavellinum í London. Um 100 þús. áhorfendur rúm- ast á Wembley, en 60-70 þús. á hinum völlunum. ----------------------------------3, Beðið eftir snjókomu SNJÓLEYSI ÓGNAR OL YMPÍULEIKUM PAAVO NURMI var óbilandi keppnismaður íNew York Hinn fornfrægi finnski | hlaupagarpur, Paavo Nurmi, er j staddur í New York um þess- ar mundir. Nurmi, sem nú er 66 ára gamall. var boðið til Bandaríkjanna til að taka við tvennum heiðursverðlaunum. sem honum hafa verið veitt vegna afreka og fórnfúss starfs í þágu íþrótta. Á árunum 1920-1930 setti Nurmi lö heimsmet, m.a. 1500 m, 5000 m og 10 000 metra hl. Þá vann hann það einstæða af- rek að vinna níu gullverðlaun á olympíuleikunum. INNSBRUCK 21/1 — Snjóleysið í Innsbruck og Seefeld heldur á- fram að valda áhyggj um og ógna fram- kvæmd vetrar-olymp- íuleikanna, sem eiga að^ hefjast á þessum slóð- um eftir rúma viku. Skipulagsnefnd leikanna seg- ir þó í fréttatilkynningu sinni i dag, að ekki sé áformað að fresta keppninni, og fari setn- ingarhátíðin fram samkvæmt áætlun 29. þ. m. Mörg þúsund lestir af snjó hafa verið fluttar með vörubíl- um á skíðabrautirnar síðustu dagana, en mikið þarf til, ef brautirnar eiga að verða sóma- samlegar t:l keppni. Yfirvöld leikanna vona enn að úr muni rætast og bráðlega taki að snjóa. Ástandið er skárst í Axamer Lizum-dalnum, þar sem keppn in í alpagreinunum verður háð. Nú er verið að ljúka við að flytja ógrynni af snjó i Patsch- erkofel-brautina, en í hana eina hafa soldátar úr austurríska hernum rogast með 7000 kúbik metra af snjó. Þarna verður opnað æfingasvæði n. k. föstu- dag. tJrslitaleikurinn verður háður á Wembley laugardaginn 30. júlí, en und- anúrslitin á Wembley og Ever- ton-vellinum þrem dögum áð- ur. Heimsmeistarakeppnin hefst 12.júlí. 29. júli verður keppt um bronsverðlaunin á Wem- bley, þannig að Lundúnabúar munu geta séð tíu leiki á 16 dögum í þessari keppni. Allir leikir fara fram á kvöldin á virkum dögum, og verður notazt við flóðlýsingu, a.m.k. í sumum leikjunum. Vcrð aðgöngumiða að leikjum heimsmeistara- keppninnar verður hærra en dæmi eru til áður á íþrótta- móti í Englandi, að olympíu- leikjunum 1948 meðtöldum. — Leikirnir á Wembleyleikvang- inum einum saman færa meira en eina milljón sterlingspunda (125 milljónir króna) í tekjur. ! Ef enska liðinu gengur vel í keppninni verður verðið hækk- . að stórlega, því það er enskt þjóðarstolt að horfa helzt ekki nema á eigin menn í keppni. Alþjóða-knattspyrnusamb. gerir ráð fyrir að heildartekjur af keppninni fari yfir tvær millj. punda (250 milljón ísl. kr.). SUNDAF 1963 Mörg góð afrek voru unnin hér á landi á síð- asta ári. Hér á eftir birtist fyivti hluti afreka- skráiánnar, sem Guðbrandur Guðjónsson hefur tekið saman. Við byrjum á afrekum karla og birtum hitt síðar. 50 metra skriðsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 26,8 Davíð Valgarðsson IBK 27,2 Erlingur Georgsson SH 28,2 Sigmar Björnsson KR 28,4 Siggeir Siggeirsson Á 28,7 Þqrsteinn Ingólfsson ÍR 28,9 100 metra skriðsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 57,8 Davíð Valgarðsson ÍBK 1:00,8 Guðm. Harðarson Æ 1:01,2 Erling Georgsson SH 1:02,2 Þorsteinn Ingólfsson ÍR 1:04,7 Siggeir Siggeirsson Á 1:04,7 200 metra skriðsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 2:11,3 Davíð Valgarðsson ÍBK 2:17,3 Guðm. Þ. Harðarson Æ 2:23,3 Sigmar Björnsson KR 2:26,2 Trausti Júlíusson Á 2:29,2 Siggeir Siggeirsson Á 2:30,6 100 metra bringusund karla: Hörður B. Finnsson ÍR 1:13,2 Guðmundur Gíslason ÍR 1:14,1 Árni Þ. Kristjánsson SH 1:14,4 Erl. Þ. Jóhanness. KR 1:15,0 Sigurður Sigurðsson ÍR 1:16,9 Ólafur B. Ólafsson Á 1:17,8 200 metra bringusund karla: Árni Þ. Kristjánsson SH 2:40,5 Guðmundur Gislason ÍR 2:41,5 Hörður B Finnsson ÍR 2:42,8 Sigurður Sigurðsson ÍR 2:49,2 Ólafur B. Ólafsson Á 2:50,8 Gestur Jónsson SH 2:54,7 50 metra baksund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 32,8 Þorsteinn Ingólfsson ÍR 35,0 Guðmundur Guðnason KR 35.2 Björn Þórisson AK 35,3 Trausti Júlíusson Á 35,3 Óli Jóhannsson AK 36,2 400 metra skriðsund karla: Davíð Valgarðsson ÍBK 4:39,9 Guðmundur Gíslason ÍR 4:42,2 Guðm. Þ. Harðarson Æ 5:14,3 Trausti Júlíusson Á 5:19,4 Guðmundur Gíslason er á af- rekaskránni í öllum sundgrein- um, og hvergi neðar en nr. 2. Júlíus Júlíusson SH 5:28,8 Gísli Þ. Þórðarson Á 5:31,5 1500 metra skriðsund karla: Davíð Vaigarðsson ÍBK19:35,0 Guðm. Gíslason ÍR 20:13;6 Guðm. Þ Harðarson Æ 21:11,2 Trausti Júlíusson Á 22:26,8 Gísli Þ. Þórðarson Á 22:48,5 Júlíus Júlíusson SH 23:09,9 50 metra bringusund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 34,2 Erlingur Jóhannsson KR 34,3 Sigurður Sigurðsson ÍR 34,3 Ólafur B. Ölafsson Á 35,2 Einar Kristjánsson Á 36,5 Guðm. Þ. Harðarson Æ 36,5 100 metra baksund karla: Guðmundur Gislason ÍR 1:07,8 Guðm Þ. Harðarson Æ 1:16,5 Guðm Guðnason KR 1:16,6 Davíð Valgarðsson IBK 1:18,5 Trausti Júlíusson Á 1:20,3 t>orsteinn Ingólfsson ÍR 1:21,3 R U C. sitt af hverju + Bandaríska blökkustúlkan Wilma Rudolgh, sem vann þrenn gullverðlaun í sprctt- hlaupum á olympíuleikunum 1960, mun ekki keppa f Tókíó í sumar. Wilma heitir núna frú Elridge og mun eiga von á erfingja í júní. Hún hefur samt í hyggju að fara til olympíuleikanna sem áhorf- andi. Ennþá hefur engri konu tekizt að hnekkja heimsmet- um hennar í 100 m (11,2), 200 m (22,9) og 4x100 m (44,4) •jc Danskar handknattleiks- stúlkur unnu þær sænsku i landskeppninni í Næstved um síðustu helgi með 11:0 (5:0). ir Marika Kilius og Hans Jiirgen Baumler frá Vestur- Þýzkalandi urðu hcimsmeist- arar í par-Iisthlaupi á skaut- um, en heimsmeistaramótið fór fram i Grenoble um síð- ustu helgi. Þýzka parið fékk 311,9 stig. Næst urðu Lud- milla Relusova og Oleg Proto- pov frá Sovétríkjunum með 309 stig, 3) Tatiama Zhuk og Alexander Gavrilov (Sovétr.) 293,9 stig. Sov^zki skautahlauparinn Lcv Zaitzev jafnaði heims- metið í 1500 m skautahlaupi (2,06,3 mín.) á undirbúnings- kcppni fyrir vetrar-olympíu Icikana, scm fram fór í Alma Ata fyrir skömmu. Nikolaj Kaidalov varð annar á 2.06,6 mín. og Vladimir Orlov 3. á 2.08,7 mín. Það er Finninn Juhani Járvinen, sem setti hcimsmetið í Squaw Valley 1959. ★ Landslið Austur-Þýzka- lands er nýkomið úr keppn- isfcrðalagi um Asíu, eftir að hafa dembt miklu marka- regni yfir ýmsar Asíuþjóðir, scm skammt eru á vcg komn- ar í knattspyrnu. í 5 leikj- um í Burma varð hcildar- markatalan 27:2, í 3 leikjum í Indónesíu 16:1 og í þrem leikjum á Ceylon 40:2, — samtals 83:5 í 11 leikjum. Ekki er ljóst í hvaða tilgangi er vcrið að stofna til svona öjafnra l«kja. utan úr heimi 50 metra flugsund karla: Davíð Valgarðsson IBK 28,3 Guðmundur Gíslason ÍR 30,3 Pétur Kristjánsson Á 30,9 Erling Georgsson SH 32,2 Trausti Júlíusson Á 32,9 Erlingur Þ .Tóbannss KR 34,7 100 metra flugsund karla: Davíð Valgarðsson IBK 28,3 Guðmundur Gíslason ÍR 30,2 Pétur Kristjánsson Á 30,9 Erling Georgsson SH 32,2 Trausti .Túliusson Á 32,9 Erlinsur Þ .Tóhannss KR 34,7 100 metra flugsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 1:04,7 Davíð Valsarðsson TBK 1:06.8 Trausti .Túlíusson Á 1:19,1 Guðm Þ Ha"ðarson Æ l:21,fi 200 metra flugsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 2:28,6 Prausti .Túlíusson Á 3:16,1 100 metra fjórsund karla: Guðmundur Gíslason TR 1:09,2 Erling Georgsson SH 1:12,3 Davíð Valsarðsson IBK 1:12,6 Guðm Þ. Harðarson Æ 1:19,1 Trausti Túlíusson Á 1:20,5 T’-austi SveÍTihi'i-n'-s SH L24,8 200 metra fjórsund karla: Tuðmundur Gíslason ÍR 2:23,3 Davíð Valgarðsson TBK 2:34,4 Juðm. Þ Harðarson Æ 2:39.3 Trausti Júlíusson Á 2-53,1 Erling Georgsson SH 2:54,3 Gísli Þ Þórðarson Á 2:57,5 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.