Þjóðviljinn - 07.02.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 07.02.1964, Síða 2
2 SÍÐA ÞJðÐVILTINN Dómur kveðinn upp um faun verzlunarmanna Hér fer á. eftir sá hluti fcjara- dómsins um kjör verzlunar- manna sem fjallar um skipt- ingn verzlunarmanna i flokka og segir til um hvaða fcaup hver flokfcur skal hafa. Ályktunarorð: 1. gr. Laun þau, er hér greinir, eru lágmarkslaun, þó skal starfs- maður, er nýtur betri kjara en hér eru ákveðin, halda þeim réttindum óskertum, meðan hann gegnir sama starfí. 2. gr. Skrifstofu- og verzlu-narfólki er þannig skipað í launaflokka: 1. flokkur: Ungiingar að 14 ára aldri. LAUGAVBta m SMilVin T I L S Ö L U : 2ja herbergja íbúðir við Nýbýlaveg, Blómvallagötu, Hofteig, Flókagötu og Fálkagötu. 3ja herbergja íbúðir við Ásbraut, Hlíðarveg, Kárs- nesbraut, Efstasund, Am- argötu, Ferjuvog, Lauga- veg og Laugateig. 4ra herbergja íbúðir við Garðsenda, Framnesveg og Njörvasimd. Eínbýlishús við Langholts- veg og Steinagerði. 6 herbergja hæð við Lyng- brekku, tilbúin undir tré- verk. Einnig 3ja herbergja á jarðhæð. Tvær tveggja herbergja í- búðir á jarðhæð við Lyng- brekku, tilbúnar undir tréverk. Raðhús við Ásgarð, 6 her- bergja íbúð ásamt lítilli íbúð í kjallara. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2JA, 3JA OG 4Ra HER- BERGJA ÍBÚÐUM. 2. flokkur: Unglingar 14 og 15 ára. 3. flokkur: Aðstoðarfólk á skrifstofum (3 ár), Símastúlkur II. Inn- heimtumenn II. Afgreíðslu- fólk í verzlunum (3 ár), a. Karlar. b. Konur. 4. flokkur: Ritarar II. Simastúlkur I (sem vinna við simavörzlu á stóru skiptiborði, 10 línur eða meira). Innbeimtumenn I. Sendibílstjórar. Lagermenn. 5. flokkur: Fólk við bókhaldsvélar. Af- greiðslufólk (með þriggja ára starfsreynslu)'. Sendibílstjór- ar (með þriggja ára starfs- reynslu). Lagermenn '(með þriggja ára starfsreynslu). Af- greiðslufólk með verzlunar- skóla- eða hliðstæða mennt- un (3 ár). G. flokkur: GJaldkeri II. Bókar ' II. Rit- arar I. Afgreiðslufólk með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun eftir 3 ár. 7. flokkur: Sölumenn II. Bréfritarar, sem sjálfir geta annazt bréfa- skriftir á erlendum tungu- málum. Sérhæft afgreiðslu- fólk með staðgóða vöruþekk- ingu við flókin og vandasöm störf, eða afgreiðslufólk með nokkra verkstjóm. Deildar stjórar II, í verzlunum. Yfir- menn á lager og í vöru- geymslum. 8. flokkun Bókarar I. Gjaldkerar I. Fulltrúar II. Sölumenn I. Deildarstjórar II á skrifstof- um. Deildarstjórar I f verzl- tmum. 9; flokkur: Deildarstjórar I á skrifstof- um. Sölustjórar. Verzlunar- stjórar II. 10. flokkur: Aðalbókarar. Aðalgjaldkerar. 11. flokkur; Fulltrúar I. Verzlunarstjór- ar I. Skrifstofustjórar. 3. gr. Mánaðarkaup verzlunar- og skrifstofufólks skv. íiokkaskipan 2. gr. skal vera í samræmi við eftirfarandi launastiga: Raunhæf utanríkisstefna 'Á flokksstjórnarfundi Al- þýðuflokksins var samþykkt svohljóðandi þakkarávarp til Guðmundar í. Guðmundsson- ar utanríkisráðherra: „Flokks- stjóm Alþýðuflokksins fagn- ar því að eftir fáar vikur mun íslenzka lýðveldið hafa óskerta 12 mílna fiskveiði- landhelgi, viðurkennda af öllum ríkjum. Flokksstjórr,- in þakkar drengiiega baráttu og ötula forustu ráðherra flofcksins í þessu mikla hags- munamáli og bendir þjóðinni á hvem árangur hin raun- hæfa utanrikisstefna ríkis- stjómarinnar hefur borið í þessu máli“. Fyrir rúmum þremur árum höfðu fslendingar 12 mBna fiskveiðilandhelgi. Hún var viðurkennd af, öllum rikjum í verki, því brezkl flotinn var fyrir löngu guggnaður á hinum tilgangslausu ofbeldis- verkum sínum innan land- helginnar. Þennan gtórfelldá Byrjunarl. 3 mán 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 1. fl. 3.100 2. fl. 3.800 4.200 3. fl. a. karlar 5.700 5.900 6.100 6.340 6.590 6.850 3. fl. b. konur 5.200 5.400 5.590 5.710 5.940 6.180 1. 10. — 31. 12. 1963 5.033 5.233 5.420 5.500 5.723 5.957 4. fl. 6.170 6.340 6.510 6.770 7.030 7.310 5. fl. 6.720 6980 7.260 7.540 7.840 6. fl. 7.310 7.610 7.920 8.240 8.580 7. fl. 7.960 8.280 8.620 8.960 9.330 8. fl. 8.610 9.010 9.380 9.750 10.140 9. fl. 9.430 9.800 10.190 10.600 11.020 10. fl. 10.430 11.010 11.620 12.260 12.940! Ákvörðun launa samkvæmt 3. flokki b í 3. gr. er háð á- kvæðum laga nr. 60/1961 um launajöfnuð, þannig að i hærri 6.203 7.600 8.150 8.920 9.700 10:580 11.460 stiganum er innifalin sú hækk- un er verða átti á kvennakaupi við síðustu áramót. Farþegar F/ Framhald af 12. síðu. árinu 6510 á móti 8000 árið áður. Arðbærir farþegar í á- ætlunarflugi og leigujipfii vom samtals 97.503 á árinu. Auk arðbærra farþega fluttu flug- vélar Flugfélags Islands svo sem jafnan fyrr, allmarga far- þega milli staða innanlands og milli landa og er þar um að ræða hópa ferðaskrifstofanna, blaðamanna og sjónvarpsmanna, sem Flugfélagið bauð hingað til þess að kynna íslaad og starf- semi sína á erlendum vettvangi, svo • og starfsmepn o.fl, Alls flugu með flugvélum | Flugfélagsins á árinu 103.615 en 104.043 árið áður. Þess ber að gæta í þessu sam- bandi, að á árinu lamaðist rekst- ur félagsins tvisvar sökum verk- falla í júní og í desember áhrif hefur það óhjákvæmilega áhrif i á farþegafjöldann og afkomu j félagsins í heild. Föstudagur 7- febrúar 1964 árangur tóku Guðmundur f Guðmundsson og félagar hans af þjóðixmi með undanþágusamningum við Breta og Vesturþjóðverja. Vissulega er það fagnaðar- efni að samningur Guðmund- ar í. Guðmundssonar fellur nú úr gildi, en þakkir til ráð- herrans af því tilefni minna á þá hæpnu kennlngu að ranglátur maður sem bætir ráð sitt sé meira virði en hinn sem alltaf hefur forð- azt rangsleitnina. Flokksstjómarfundurinn getur þess ekki að Guðmund- ur í. Guðmundsson samdi einnig af fslendingum land- grunnið utan 12 mílnanna, og það hefur ekki enn ver- ið endurheimt. Auðvitað kem- ur að því að þeim ákvæð- trm verður rift. Þá gefst nýtt tilefni til að þakka ráðherr- anwm íyrir þá raunhæfu ut- anriki'sstefnu að gera þjóð- inni Ideift að endurheimta landsréttindi með því að semja þaa fyrst af henni. tasbcL VÖRUBÍLSTJÓRA FÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Aða/fundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldínn í húsi félagsins sunnudaginn 9. þ.m. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SAMKEPPN/ Samkv. ákvörðnn aðaifundar Bandalags íslenzkra lista- manna er hér með efnt til hugmyndasamkeppni um minn- ismerki er reist skuli Bjarna Jónssyni frá Vogi til heið- urs og þakklætis fyrir margvíslegt brautryðjanda»tarf hans í íslenzkum listmálum. Lausn verkefnisins er með öllu óbundin. Tillögxirnar skulu við það miðaðar að vorkið standi ut- anhúss, og skal fylgja hverri tillögu greinargerð um fulln- aðarframkvæmd verksins. Ein verðlaun verða veitt, kr. 25.000,00. ÖUum íslenzkum Iistamönnum er heimil þátt- taka í samkeppni þessari. Tillögum skal skilað auðkenndum ásamt nafni höfund- ar i lokuðu, sammerktu umslagi. Skulu þær hafa borizt ritara dómnefndar, Jóni Bjarnasyni hæstaréttarlögmanni, Skólavörðustíg 3 A, Rvík, eigi síðar en hinn 20. sept- ember 1964. Dómnefnd skipa þessir menn: Björn Th. Björnsson listfræðingur, formaður, Jón Bjamason hæsta- réttarlögmaður og Þorvaldur Skúlason listmálari, eg veita þeir frekari upplýsingar, ef óskað er. Úrslit samfceppninnar verða birt hinn 23. október 1964. DÓMNEFNDIN UTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í Faxaskjól, Sörlaskjjól, Granaskjól og hluta af Kaplaskjólsvegi og Nesvegi. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora Vonar- stræti 8, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Brídge Framhald af 12. síðu. ViHjiálmur Sigurðsson og skák- meistarinn, Svein Johannessen, sem gaf sér tíma til þess að spila í mótinu milli þess að hann þreytti skák við beztu skákmenn Islendinga og þrjá stórmeisara að auki. Svein og Vilhjálmur urðu að láta sér nsggja annað sætið en óhætt er að segja að skákmeistarinn hafi staðið sig vel bæði í sínu fagi og að auki í bridgekeppninni. Röð og stig þriggja efstu manna í 1. flokki var eftirfar- andi: 1. Öli M. Guðmundsson — Páll Bergsson TBK 1628 stig. 2. Svein Johannessen — Vil- hjálmur Sigurðsson BR 1611 stig. 3. Bemharð Guðmundsson — Steinþór Ásgeirsson TBK 1561 stig. Kefíavik Framhald af 1. siðu. maðuriTin upp. Nokkru síðar kvisaðist út, að fÓrriíaðúr full- trúaráðsins hefði verið hand- tekinn og fluttur á lögreglu- stöðina á Keflavíkurflugvelli, en vegna óróleika þessa pólitíska virðingamanns varð að flytja hann í jámum til Reykjavíkur og hefur hann setið í tugthúsi hér síðan. Þjóðviljinn mun halda áfram að birta fréttir af þessu máli næstu daga. MPIUTGtRÖ RiKIÍ.JN-S HERÐUBREIÐ fer austur um land til Kópa- skers 11. þ.m. Vörumóttaka ídag og árdegis á morgun til Homa- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar. Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. PANAMA OG BANDARÍKIN WASHINGTON 5/2 — Fastaráð- ið f Sambandi Ameríkunkja. OAS, samiþykkti á fundi sínum í gærkvöld að kalla saman fund utanríkisréðherra landanna til þess að ræða sambúð Fanama og Bandaríkjanna. Samþykktin var gerð með 16 atkvæðum gegn einu. Það var Chile, sem greiddi atkvæði gegn tillögunni. Málsaðllar, Panama og Banda- ríkin, máttu ekki greiða atkvæði um tillöguna. Kl 3 bændur drepnir LIMA 5/2 — Tólf jarðnæðis- lausir bændur í Perú voru drepnir á þriðjudag er til átaka kom milli lögreglunnar í Sicu- ana-héraðinu í Suður-Perú og bænda. Um átta þúsund bændur ' höfðu tekið á sitt vald stórt landsvæði og allmargar myllur Lögreglan reyndi að hrekja bændurna á brott, og varð þá [ hin harðasta orusta. I- AsvaUagötu 69. eími 33687. kvöldsimi 23608 T I L SÖLU: 3-4 herbergja íbúð í sam- býlishúsi við Ctóragerði. Tvöfalt gler, sameign full- gerð, standsett lóð. Sólar- svalir. 3 herbergja falleg íbúð í sambýlishúsi við Hjarðar- haga. Teppalagt. Verðmæt sameign. Stofa í risi fylg- ir. 4 herb. íbúð við Kirkju- teig og Silfurteig. 3 herbergja íbúð við Bugðu- læk, ca. 90 fermetrar. Sér hitaveita, sér inngangur. Stofur teppalagðar, harð- viður, ræktuð og stand- sett lóð. 5 herbergja III hæð við Grænuhlið. Sér hitaveita, teppalagt, standsett lóð. Tvennar svalir. 4 herbergja 120 fermetra íbúð í húsi við sjávar- bakka á Seltjamamesi. tvöfalt gler., teppalagt Mjög góð lán áhvílandi. TIL SÖLU í SMBDUM: Lúxushæðir í tvíbýUshús- um á hitaveitusvæðinu. Seljast uppsteyptar með bilskúr. Viðurkermdir stað- ir. 4 herbergja íbúðir með sér hitaveitu í Háaleitis- hverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk Qg máln- ingu með sameigm fult- gerðri. Hagstætt verð. 5 herbergja endaíbúðir í sambýlishúsi í Háaleitis- hverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk. Mjög vel skipulagðar og opnar íbuð- ir, sem gefa möguleika í innréttingum. LÚXUSIBUÐ I SMlÐUM f GARÐAHREPPI FVR- IRLIGGJANDI. HÖFUM KAUPANDA AÐ: 4 herbergja íbúð á góðum stað. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Útborg- un 6-800.000 kr. Nýlegri íbúðarhæð. Til mála kemur að taka íbúð sem er í smíðum. Útborg- un 700.000,00 kr. Má vera utanvið bælnn. Tveim íbúðum i sama húsi, mikil útborgun. Verzlunarhúsnæði á góð- um stað. Má vera í út- hveríi. 4 herbergja íbúð i smið- um. Útborgun 450.000,00 krónur. MUNIÐ AÐ EIGNASKIPTI ERU OFT MÖGULEG HJÁ OKKUR. — BÍLAÞJÓN- USTA! TIL SÖLU: 2jahcrbcrgja íbúðir: Á hæð við Ljósheima, við Hjalla- veg, við Samtún. 3ja herbergja íbúðir við Sólheima, Hverfisgötu, Tómasarhaga, Braeðra- borgarstíg, Þinghólsbraut, Samtún, í Norðurmýri. 4ra herbcrgja íbúðir við Stóragerði, Sólheima, Kirkjuteig — bílskúr fylgir, Silfuríeig — bíl- skúr fylgir, Hrísateig, Álfheima. 5 herbergja íbúðir við Kleppsveg, í Heimunum og víðar, Einbýlishús og íbúðir í =mfðnm. Fasteignasalan Tiarnargötu 14 sími 20625 og 23987. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.