Þjóðviljinn - 07.02.1964, Side 5

Þjóðviljinn - 07.02.1964, Side 5
Föstudagur 7. febrúar 1964 ÞJCÐVILÍINN Keppni kvenna á OL LLE SIGRAÐI í SKÍÐAGREI Þetta cru Goitschel-systurnar frönsku í keppni á olympíuleikunum. Hin frábæra frammistaða þeirra I svigi og stórsvigi vakti heimsathygli. Til hægri er Christine 19 ára, en til hægri Mari- elle, 18 ára. Franska stúlkan Marielle Goi’tschel bar sigur úr býtum í samanlagðri brun- svig- og stórsvigs- keppni kvenna á vetrar-olympíuleikunum. Hef- ur hún því hlotið tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á þessum OL. I gær var keppt i þriðju lögðu vegna frábærrar frammi- alpagreininni, bruni, og enda stöðu sinnar í svigi og stór- þótt Marielle næði aðeins 10. svigi. Marielle Goitschel er að sæti, náði hún sigri i saman- eins 18 ára gömul. Orslit í ~f samanlögð'um alpagreinum: 1) Marielle Goitsche, Fr., 34,82 stig. 2) Christel Haas, Austrr., 40.11 stig. 3) Edith Zimmermann, Aust., 43.13 stig. 4 Jean Saubert, USA, 58,76 stig. 5) Barbi Henneberger, Þýzkal., 70,40 stig. 6) Pia Riva. Italíu, 92,50 stig. 7) P. de Vlicquy, Belgíu, 100.11 stig. 8) Nancy Green, Kanada, 115.13 sti£. 9) Heide Mittermayer, Þýzka- land, 130,58 stig. 10) Liv Jagge, Noregi, 140,36 stig. Marielle Goitschel sigraði, sem kunnugt er, í stórsvigi. Systir hennar, Christine, vann hinsvegar svigkeppnina, en hún tók ekki þátt í bruni, og kom því ekki til álita í saman- lögðum alpagreinum. | utan úr 1 i Mfl Skíðaboð- ganga Á morgun fer fram 4x10 km skiðaboðganga á vetrar- olympíuleikunum, og verður það siðasta göngukeppnin á leikunum. 15 lönd senda sveit- ir í keppnina og leggja þær af stað í þessari röð: 1. Júósiavía, 2. ítalía, 3. Kanada, 4. Austum'ki, 5. Sviss, 6. Svíþjóð, 7. Finnland, 8. Bretland 9. Pólland, 10. Sov- étríkin, 11. Frakkand, 12. Jap- an, 13. Bandaríkin, 14. Nor- egur, 15. Þýzkaland. -Jr Gert er ráð fyrir að rúmlega ein milljón áhorf- enda komi til vetrar-olympíu- leikanna áður en þeim lýk- ur, og er þá miðað við að aðsókn haldist hcr eftir sem hingað til. Fyrstu 6 dagana voru áhorfcndur samtals 576.000. Leikunum lýkur næstkomandi mánudag. Lang- mest aðsókn hefur verið að íshokkíkcppninni. ■A- Englcndingar unnu Skota í Iandskcppni í knattspyrnu í Newcastle í gær. Urslitin urðu 3:2. 1 Belfast kepptu frland og Wales á sama tíma, og varð jafntefli — 3:3. Körfuknatt- leikur í kvöld 1 kvöld keppa í körfuknatt- leik á Hálogalandi úrvalsiið KKl og úrvalslið Bandaríkja- manna af Keflavíkurflugvelh. Áður hafa þessi lið háð þrjá leiki. Vallarliðið vann fyrsta leikinn, KKl-liðið tvo þá síð- ari. Vinni KKl-l'ðið í kvöld fær það til eignar bikar sem keppt er um í keppni þess- ( arra liða. Þarf hann að vinn- ast þrisvar í röð eða í fjög- ur skipti af sjö. Á undan þes^um leik í kvöld keppir lið úr Verzlunarskólan- um við lið úr gagnfræðaskóla Bandaríkjamanna á Keflavík- urflugvelli. Fyrsta skíða- mótið ó vetrinum Um ræstu helgi verða hald- In tvö skíðamót í Skálafelli. Á laugardaginn kl. 3 hefst i afmælismót K.R. sem er stór-1 svigsmót með þátttakendum j frá: Skíðadcildum Ármanns, Í.R., Víkings og K.R. Á sunnudaginn kl. 11 hefst Stefánsmótið 1964 og er það svigmót í öllum flokkum með bátttakendum frá sömu félög- um, og einnig keppt í stór- svigi. Mót þetta er minning- annót um Stefán heitinn Gísla- son einn af brautryðjendum K.R. Stefán dó fyrir mörgum árum en félagar hans úr K.R. halda árlega minningarmót um hinn látna félaga sinn. Hinn þekkti skíðamaður Haukur Sigurðsson mun leggja allar brautir. Haukur starfar með K.R.-ingum í vetur. Stjórn skíðadeildar K.R. hef- ur séð um und:rbúning mót- anna og ftrekar við alla garnla K.R.-inga að fjölmenna til starfa í Skálafelli um helg- ina. I hinum vistlega skála K.R. mun um helgina verða greiða- sala. Ferðir í Skálafell eru um helgina kl. i á laugardaginn (fyrir keppendur og starfs- menn) og ennfremur kl. 2 á laugardaginn. Og fyrir Stefáns- mótið á sunnudaginn og fyrir þá sem gista ekki í Skálafelli um nóttina eru ferðir kl . 9 á sunnudagsmorgunn. Skíðafólk mætið vel að stundvíslega. Keppendur munið að vera á mótsstað klukkutíma áður en keppnin hefst. • ' 'ú': GVý •' :'cs' ' ' . Christel Haas, Austurríki, á fullri ferð. Hún sigraði í svlgi kvenna og varð nr. 2 í samanlögðu svigi, stórsvigi og bruni. Skíðakeppni kvenna á OL CHRISTL VANN BRUNKEPPNINA Það varð þrefaldur svigi kvenna á olympíu- leikjunum í gær. Þar sigraðj Christel Haas, en Edith Zimmermann og Traudl Hecher voru í 2. og 3. sæti. Urslitin í bruni kvenna urðu miklar sárabætur fyrir Aust- urríkismenn, en stúlkur þeirra höfðu staðið sig heldur lak- lega í svigi og stórsvigi. Brunbrautin var 2450 metra löng, hæðarmunur 625 metr- ar og hliö'n 24 að tölu. Christl Haas er hávaxin stúlka og sterkleg, tvítug að EitthvaÖ gott í helgarmatinn Smásöluverð pr. kg. Svínalæri 75,05 Svínabógar, heilir 60,15 Svínahryggir, heilir 105,20 Lundir 121,15 Svínasteikur, vafin læri 150,95 Svínasteikur, vafðir bóar 118,70 Svínahnakkar, nýir 118,70 Smásöluverð pr. kg Svínahnakkar, reyktir 131,85 Svínaskankar Hamborgarhryggir 157,00 Svínasulta Reykt svínalæri 144,40 Svínahausar Reykt síðuflesk, heilt 114,70 Svínafeiti Reykt síðuflesk í snelðum 133,15 Spekk Saltaðar svínasíður 92,20 Svínamör Svínakjötshakk 103,20 Smásöluverð pr nýir og salt. . kg. 32.80 66,60 21,50 Matarhúöir SS Hafnarstræti 5 Sími 11211 Bræðraborgarst. 43 — 14879 Laugavegi 42 — 13812 Skólavörðustíg 22 — 14685 Grettisgötu 64 Sími 12667 Brekkulæk 1 — 35525 Réttarholtsvegi 1 — 33682 Álfheimum 4 — 34020 HEILDSÖLUBIRGÐIR SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20 — Sími 11249. aldri, og var hún af flestum talin gigurstranglegust fyrir keppnina, Urslitin urðu þessi: 1) Christl Haas 1.55,39 min. 2) Edith Zimmermann 1.56,42 mín. 3) Traudl Hecher 1.56,66 min. 4) Heidi Biebl, Þýzkal., 1.57,87 mín. 5) B. Henneberger, Þýzkal., 1.58,03 min. 6) Madeleine Bochatay, Frakkl., 1.59,11 mín. 7) Nancy Greene, Kanada, 1.59,23 mín. Bandaríska stúlkan Jean Saubert, sem er 18 ára, náði aðeins 26. sæti, en Bandaríkja- menn höfðu ge;-t sér vonir um sigur hennar. Marielle Goitsschel varð í 10. sæti, og nægði það henni til að sigra í samanlögðum alpagreinum kvenna. Christel Haas sigraði í hinni alþjóðlegu Graukogel-keppni í Badgastein í janúar, og marg- an annan stórsigur hefur hún unnið á alþjóðamótum undan- farið. Hér á síðunni var skrif- að um Christel 18. jan. sl. og því spáð að hún myndi sigra í bruni á OL. Hún býr i skíðabænum Kitzbuehl og hef- ur góða aðstöðu til skíðaæf- inga. Keppnin i gær fór fram f 16 stiga frosti og nokkurri snjókomu. Olympíu- dagskráin 1 dag er eftirfarandi m.a. á olympíuskránni: — 10.000 m. skautahlaup karla. — 3x5 km. skíðaboðganga kvenna. — Svig kvenna, forkeppni. — Bob-sleðakeppni, fjögurra manna. — Ishokkí.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.