Þjóðviljinn - 12.02.1964, Page 1
Miðvikudagur 12. febrúar 1964 — 29. árgangur — 35. tölublað.
Nýhygging í smíðum við Stáismiðjuna
Málflutningur í
Sigurbjarnarmál-
inu í gærmorgun
■ í gær fór fram málflutningur í máli Sigurbjarnar Ei-
ríkssonar veitingamanns í Glaumbæ og gjaldkeranna
tveggja við Landsbankann er sakaðir eru um misferli
í starfi í sambandi við ávísanasvik Sigurbjarnar. Má
vænta dóms í málinu upp úr miðjum þessum mánuði.
Málflutningurinn hófst kl. 10 £
gærmorgun og flutti verjandi
Sigurbjamar, Jón Magnússon
lögmaður, fyrstur vamarræðu
sína. Jón viðurkenndi brot skjól-
stæðings síns varðandi útgáfu
innstæðulausra tékka en taldi
honum ýmislegt til málsbóta og
óskaði þess að hann hlyti væg-
ustu refsingu, fjársekt eða skil-
orðsbundinn dóm.
<<
„Hefndarráðstafanir
Þá lagði verjandinn áherzlu á
að Sigurbjöm hefði með eignum
sínum sett fulla tryggingu fyrir
greiðslu á því fé er hann hefði
haft ranglega af Landsbankan-
um. Hins vegar gagnrýndi verj-
andinn Landsbankann harðlega
fyrir að beita Sigurbjöm „hefnd-
arráðstöfunum" svo sem með því
að reyna að þvinga fram nauð-
ungaruppboð á Glaumbæ og
fleiri eignum hans og sagði í því
sambandi að einn af bankastjór-
um Landsbankans hefði haft í
hótunum um að bankinn myndi
gera sérstakar ráðstafanir gagn-
vart þeim mönnum er leyfðu sér
að bjóða í Glaumbæ. Einnig
sagði verjandinn að maður sem
hefði hlaupið undir bagga með
Sigurbirni og lagt fram trygg-
ingu til þess að hann gæti hald-
ið Glaumbæ hefði verið beittur
refsiaðgerðum af hálfu bankans.
Einnig kvartaði verjandinn yfir
óhæfilega lágu mati á eignum
Sigurbjamar, svo sem Álfsnesi
Kröfðust sýknudóms
Verjendur gjaldkeranna
tveggja er vikið var frá störfum
i Landsbankanum vegna Sigur-
bjamarmálsins, þeir dr. Gunn-
laugur Þórðarson og öm Claus-
en hrl. kröfðust báðir sýknu-
dóms fyrir hönd skjólstæðinga
sinna. Leituðust þeir . báðir við
að færa rök fyrir því að ekki
bæri að dæma, gjaldkerana eftir
sömu reglum og ppinbera starfs-
menn þar eð vafi léki á um að
þeir væru opinberir starfsmenn,
nytu ekki sömu réttinda og þeir
og gætu því ekki borið sömu
skyldur.
Verjendurnir töldu báðir að
ekkert það hefði komið fram við
rannsókn málsins er benti til
þess að skjólstæðingar þeirra
hefðu haft hagsmuna að gæta
í sambandi við greiðslu á ávís-
unum til Sigurbjamar.
Þá töldu báðir verjendumir
að skjólstæðingar .þeirra hefðu
Framhald á 2. síðu.
Ljósmyndar! Þjóðviljans átti ®
í gær leið framhjá Stálsmiðj-
nnni og tók þá þar þessa bráð-
skemmtilegu mynd af nýbygg-
ingu sem þar er í smíðum. Þarna
á að setja upp tvo krana, ann-
an 12% tonns og hinn 5 tonna
og verðúr byggt þák yfir þá og
braútimar sem þéir eru á. Er
ætlunin að smíða þarna skips-
hluta cr síðar verða fluttir til
og settir saman annars staðar.
— (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason).
Kvenf élag
sósíalista
Kvenfélag sósfalista heldur
aðalfund sinn að Tjarnargötu 20
í kvöld miðvikudag, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál.
Kaffidrykkja.
Aríðandi að félagskonur mæti
vel og stundvíslega.
Hvernig komust liuldumennirnir
inn á launaskrána?
■ Eins og skýrt hefur ver-
ið frá hér í blaðinu hefur
komið í ljós að á launaskrá
á Keflavíkurflugvelli hafa
verið ýmsir menn sem alls
ekki hafa unnið þar syðra,
sumir höfðu aldrei á völlinn
komið, aðrir voru látnir, og
enn aðrir hafa aldrei verið
til svo vitað sé. Samt var
ævinlega hirt kaup fyrir alla
þessa menn.
■ Nú hefur ekki verið neitt
auðhlaupið að því að kom-
íngar iréttir enn af
Stokkhólmsfundinum
Fréttir höfðu engar bor-
izt í gærkvöld af fundi flug-
málastjóra Norðurlanda, sem
staðið hefur yfir í Stokk-
hólmi undanfama tvo daga.
Agnar Kofoed-Hansen flug-
málastjóri fór til fundarins um
Stjórnmála-
klúbburinn
St.íómmálaklúbburinn.
verður annað kvöld
Tjarnargötu 2Ö.
helgina eftir tilmælum flug-
málastjórnanna í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð, og þá fyrst
og fremst til að ræða gagn-
kvæma samninga skandinavísku
landanna og fslands um loft-
ferðir með tilliti til ákvörðun-
ar stjómar Loftleiða um lækk-
un fargjalda með flugvélum fé-
lagsins á vori komanda.
Talsverð blaðaskrif hafa orð-
ið um þetta mál á Norðurlönd-
um að undanfömu og hafa sum
blaðanna talið líklegt að svar
skandinavísku flugmálastjóm-
anna við fargjaldalækkun Loft-
leiða yrði endurskoðun loftferða--
ast á launaskrá á Keflavík-
urflugvelli. Lengi vel voru
menn valdir til starfa á vell-
inum af þremur fulltrúum
hernámsflokkanna, Alþýðu-
flokksins, Sjálfstæðisflokks-
ins og Framsóknarflokksins
og höfðu þeir sérstaka trún-
aðarmenn sína í þeim verk-
efnum. En fyrir nokkrum ár-
um afnam Guðmundur í.
Guðmundsson þetta kerfi og
bjó til nýtt embætti: ráðn-
ingarstjóri ríkisins. Setti
hann í embættið ágætan
flokksbróður sinn, og síðan
hafa launaskrár á Keflavík-
urflugvelli verið sérmál Al-
býðuflokksins í innbyrðis
verkaskiptingu hernáms-
flokkanna.
1 Rannsókn sú sem nú er
verið að framkvæma hlýtur
m.a. að beinast að því hvern-
ig huldumennirnir hafa kom-
izt á launaskrá. Voru þeir
„ráðnir“ af fulltrúum her-
námsflokkanna þriggja á
sínum tíma, eða hafa þeir
„tekið upp störf“ eftir að
ráðningarst'jóri ríkisins var
skipaður í embætti sitt af
utanríkisráðherra Alþýðu-
flokksins?
Sósíalistar,
Kópavogi
i
•
Árshátíð Sósíalístafélags Kópa-
vogs verður haldin í Félags-
heimili Kópavogs n. Ic. laugar-
dag, 15. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 7.
Miðasala verður í Þinghól í
kvöld kl. 8—10.
Fund.ir iamn'nganna milli landanna og | Skemmtiatriði: Ávarp. — Karl
kl. 9 í blands, þannig að fækkað yrði, Guðmundsson, leikari flytmr
Indingarleyfunum. gamanþátt. — Dans,
Steinkast frá bif-
reiðum bótaskylt
I fyrradag var kveðinn upp
dómur í Hæstarétti í merki-
legu prófmáli. Fjallaði það um
bótaábyrgð vegna grjótkasts frá
bifreiðum. Þar er skemmst frá
að segja að Hæstiréttur stað-
festi bótaábyrgðina sem héraðs-
dómur hafði kveðið á um. Giss-
ur Bergsveinsson greiddi sér-
atkvæði.
Málsatvik eru þau, að hinn
19. júlí 1959 mættust tvær bif-
reiðar hiá Baldurshaga > ið Suð-
urlandsbraut. Þeir Ólafur B.
Jónas.son og. Erlingur 'óinfsson
óku bifreiðunum. Hrökk þá
steinvala í rúðu á bifreið Erl-
ings, og telur hann að hún hafi
flogið undan bifreið Ólafs. Fall-
ast bæði héraðsdómur og Hæsti-
réttur á það, að ekki sé ástæða
til að efast um að svo sé.
Fyrir rétti var mest rætt um
hvernig túlka skyldi 67. grein
umferðalaga nr. 26, 1958, en
upphaf hennar hljóðar svo: „Nú
hlýzt slys eða tjón á mönnum
eða munum af skráningarskyldu,
válknúnu ökutæki í notkun, og
er þá þeim, sem ábyrgð ber á
ökutækinu, skylt að bæta það
fé, enda þótt slysið eða tjón-
ið verði eigi rakið til bilunar
eða galla á tækinu eða ógætni
ökumanns".
f sératkvæði sínu segir Giss-
ur Bergsveinsson m.a. að um
hreina óhappatilviljun hafi hér
vérið að ræða. Ökutæki í notk-
un stofni hvort öðru í mikla
hættu, og f þá hættu ieggi eig-
andi ökutæki sitt þá er hann
hefur það í notkun. Það sé því
óeðlilegt, að eigendur ökutækja
beri hver gegn öðrum skaða-
bótaábyrgð vegna tjóins, sem
eitt ökutæki veldur öðru, nema
gáleysi stjórnanda eða umráð-
anda bess sé til að dreifa. Legg-
ur Gissur til, að Ólafur B.
Jónsson sé sýkn af kröfum Er-
lings Ólafssonar.
Þjóðviljinn átti í gærkvöld tal
við Egil Gestsson, hjá Vátrygg-
ingarfélaginu h.f. Egill kvaðst
ekki enn hafa fengið dóminn í
hendur, og gæti þvi litið um
hann sagt. Hinsvegar væri þetta
greinilega dómur á vátrygginga-
félögin. Esill kvr>« ó f ^V cfrtí
félögin hafa lagt fram í málinu
afrit af norskum hæstaréttar-
dómi um sama efni. Þar væru
sömu aðstæður og sömu vanda-
mál við að etja, malarvegir í
báðum löndum. f Noregi hefði
bótaskyldan ekki náð fram að
ganga, en svo virtist nú hins-
vegar orðið hér.
Ný
þingmál
Meðal nýrra mála, sem
lögð voru fram á Al-
þingi í gær, var frum-
varp Vestfjarðaþing-
manna um menntaskóla
á ísafirði og þingsálykt-
unartillaga Alþýðu-
bandalagsmanna um
verðlaunaveitingu fyrir
menningarafrek vegna
20 ára afmælis lýðveld-
isins.
Menntaskóli
á ísafirði
sé stofnaður
Flutningsmenn frum-
varpsins um menntaskóla
Vestfirðinga á Isafirði eru
þingmenn Vestfjarðakjör-
dæmis: Hannibal Valdi-
marsson, Birgir Finnsson,
Sigurður Bjamason. Sig-
urvin Einarsson og Matth-
ías Bjarnason.
Frumvarp samhljóða
þessu hefur nokkrum sinn-
um áður verið flutt á Al-
þingi, en jafnan dagað uppi.
Þar er gert ráð fyrir stofn-
un menntaskólans á Isa-
firði og að kostn. við stofn-
un hans og rekstur greiðist
úr ríkissjóði.
I greinargerð fyrir frum-
varpinu segja flutnings-
menn m. a.:
„Æska Reykjavíkur á
greiðan aðgang að mennta-
skólanámi. Sama er að
segja um Norðlendinga og
Sunnlendinga. — En vest-
firzkur æskulýður — og
austfirzkur er stórum verr
settur í þessu tilliti. Á því
fer tvímælalaust verr en
flestu öðru, að nokkur ein-
okunarblær sé á menning-
ar- og menntunaraðstöðu
þegnanna. Þess vegna er
það rétt stefna, að mennta-
skólar rísi af grunni í öll-
um landsfjórðungunum.”
Verðlaunaveit-
ing til minn-
ingar um stofnur
lýðveldisins
Þingsályktunartill., sem
áður var sagt frá. er flutt
af þeim Einari Olgeirssyni,
Hannibal Valdimarssyni,
Lúðvík Jósepssyni og Gils
Guðmundssyni og er svo-
hljóðandi:
„Alþingi ályktar að veita
fimm milljónir kr. til að
minnast tuttugu ára afmæl-
is lýðveldisins þann 17.
júní í ár með eftirfarandi
rnóti:
Veitt skulu verðlaun er
samanlagt nema þcssari
upphæð, fyrir beztu afrek
íslenzkra manna á sviði
tónlistar, myndlistar. bók-
mennta, sagnaritunar og
vísindarannsókna, svo og
fyrir ritgerðir og rannsókn-
«r, er varða auðlindir ís-
Iands og nýtingu þeirra.
Menntamálaráð skal ann-
ast veitingu þcssara verð-
launa samkvæmt reglugerð,
er það semur og mcnnta-
málaráðhcrra staðfestir.
Verðlaunaafhcnding fari
fram 17. júilí 1964.”
4