Þjóðviljinn - 05.03.1964, Side 5
MÓÐVILJINN
hlaupi innanhúss — 3.58,5
mín. Fyrir tveim vikum
náði hann sjálfur bezta tíma.
sem nokkru sinni hefur náðst
innanhúss á þessarri vega-
lengd — 3.56,6 mín.
ir A ofangreindu íþróttamóli
í New Vork sigraði Kanada-
maðurinn Bruce Kidd í 3000
m hlaupi á 8.39,0 mín. Ástr-
aliumaðurinn Ron Clarke
varð að láta í minni pok-
ann eftir að Kidd hafði tek-
ið mikinn endasprett. .Tohn
Thonias vann hástökkið á
mótinu með 2,15 m. I kúlu-
varpinu sigraði Gary Gubner
olympíumeistarinn Parry
O’Brian í fimmta sinn f
röð.
1
PBswan
Kristín Halldórsd. Æ 1.36,8
100 m skriðsund drengja
Logi Jónsson KR 1.06,7
Trausti Júlíusson Á 1.08,0
Þorsteinn Ingólfsson Á 1.08,2
Jón Ólafsson, Self. 1.10,5
H.S K met.
50 m flugsund kvenna
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 33,6
Matthildur Guðmundsd Á 38,1
Hrafnh Kristjánsd. Á 41,0
Ásrún Jónsdóttir. Self. 45,8
100 m bringusund drengja
Guðm. Grímsson Á 1.19,5
-Einar Sigfússon. Self. 1..19.6
H.S.K met.
Sigurður .Tónsson. Self. 1.23,6
Sverrir Einarsson. Self. 1.25,5
Fimmtudagur 5. marz 1964
StDA 5
John Thomas
Myndin er af sundhöllinni á Selfossi, þar sem sem hið myndarlega sundmót fór fram um síðustu
helgi. Sundhöllin hefur verið mikil lyftistöng fyrir sundíþróttina á Selfossi, og þar cr nú vaxið
upp harðsnúið lið í sundi.
50 m bringusund stúlkna
Matth Guðmundsd. Á 38,8
Dðmh. Sigfúsd., Self. 39,4
H.S.K met.
Eygló Hauksdóttir, Á 41,3
Kristín Halldórsd. Æ 43,1
Vesturþýzka blaðið
„Kicker“ skýrir frá því að
stjórn hins kunna knatt-
spyrnufélags „Schalkc" hafi
setið á belík ákærðra í bæj-
arréttinum í Esscn í síðustu
viku. Stjórnin er ákærð fyr-
ir að hafa misnotað andvirði
scldra aðgöngumiða að le'kj-
um fclagsins og einnig fyrir
að hafa greitt leikmönnum
alltof háar upphæðir sem
vasapeninga. Er stjórnin sök-
uð um að hafa látið hvcrn
leikmann hafa um 30.000
mörkum (rúml 300 þús. krón-
um) of mikið af peningum
á þennan hátt.
•jr Bandaríski stúdentinn
Tom O’Hara setti um síðustu
helgi nýtt óopinbert heimsmet
í 1500 m. hlaupi innanhúss
— 3.43,6 mín. Þetta er þrem
sekúndum betri tími en
gamla metið sem Ungverj-
inn Istvan Rozsavölgi átti.
Tnnanhússmet á vegalendinni
er ekki viðurkennt af al-
þjóðasambandinu. 1 sama
hlaupi náði O’Hara næstbezta
tíma sem náðst hefur í mílu-
Snjókoma samkvæmt pöntun
Vinna vísincEin bug
á snjólevsinií?
Snjóleysi hefur löng-
um verið erkióvinur
skíðafólks, og margoft
truflað framkvæmd
skíðamóta. Næsrir í því
sambandi að minna á
erfiðleikana vegna snjó-
leysis á olypíuleikun-
um í ínnsbruck í fyrra
mánuði og íslenzkt
skíðafólk hefur nær
því misst af allri skíða-
þjálfun í vetur vegna
snjóleysis.
Vísindamenn og skíðaáhuga-
menn hafa oftar en ehvu sinni
hreyft við því á alþjóðaíþrótta-
þingum hvort ekki væri hægt
að framkalla snjókomu með
vísindalegum aðferðum. Mál-
ið komst m. a. á dagskrá á
Framhald á 8. síðu.
SPENNANDI KEPPNIÁ
SUNDMÓTI SELF0SS
Umf. Selfoss hélt sundmót í Sundhöllinni á
Selfossi s.l. sunnudag. Þátttaka var mikil og
árangur góður í mörgum greinum.
Selíyssingar buðu til móts-
ins fjölda af sundfólki frá
Reykjavik og nágrenni, og voru
í þeim hópi beztu sundmenn
og sundkonur landsins. Setti
þetta svip sinn á mótið, og
var keppni geysihörð í mörg-
um greinum.
Ný hár-
greiðslustofa
Nýlega tók til starfa í Ilótel
Sögu ný hárgreiðslustofa. Eig-
andi stofunnar cr Jórunn Krist-
insdóttir. Húsakynni hárgreiðslu-
stofunnar eru rúnigóö og
skemmtileg og tciknaði Jórunn
sjálf innréttinguna.
Jórunn hefur kynnt sér nýj-
ungar í hágreiðslu víða erlendis
og var síðast í Darmstadt í
Þýzkalandi. Á hárgreiðslustof-
unni eru einungis notaðar vörur
frá þýzka fyrirtækinu WELLA
og er þetta fyrsta hágreiðslustofa
hérlendis sem eingöngu hefur
þessar vörur á boðstólum. Jór-
unn sagði fréttamönnum að
WELLA-vörur væru sífellt að
ryðja sér til rúms á erlendum
markaði og hefðu upp á margar
nýjungar að bjóða.
Auk Jórunnar starfa þarna
sjö stúlkur. Verður lögð áherzla
á fullkomið hreinlæti og góða
þjónustu. Til að fyrirbyggja
misskilning má taka fram að
hárgreiðslustofa þessi starfar al-
veg sjálfstætt, og er ekki sér-
staklega ætluð gestum hótelsins.
URSLIT:
200 m bringusund karla
Guðm. Gislason ÍR 2.37,0
Guðm. Þ Harðarson Æ 2.48,0
Davíð Valgarðsson ÍBK 2.48,6
Guðm. Grimsson Á 2.58,7
100 m skriisund, konur
Hrafnh Guðmundsd ÍR 1.05,5
Ingunn Guðmundsd. Self. 1.10,8
H.S.K. met.
Hrafnh -Kristjánsd. Á 1.15,5
Andrea Jónsdóttir Self. 1.17,9
50 m bringusund, drcngja
Guðm. Grímsson Á 35,7
Einar Sigfússon, Self. 36.2
H.S.K. met.
Sverrir Einarsson, Self. 37,7
Sig. Jónsson. Self. 39,3
50 m baksund karla
Guðm Gíslason ÍR 32,0
Davíð Valgarðsson ÍBK 33,4
Trausti Júlíusson Á 34,9
Guðm Guðnason KR 34,9
100 m bringusund ctúlkna
Matth. Guðmundsd Á 1.25,5
Dómh Sigfúsdóttir, Self 1.27.3
H.S.K. met.
Eygló Hauksdóttir Á 1.31,5
50 m baksund stúlkna
Hrafnh Kristjánsd. Á 41.2
Drifa Kristjánsd. Æ 42.1
Andrea Jónsdóttir. Self 43,4
50 m skriðs. drengja
Trausti Júliusson Á 28,8
Logi Jónsson • KR 29,7
Þorsteinn Ingólfsson Á 30,3
Gunnar Guðmundss. KR 31,7
Kristján Antonsson Æ 31,5
50 m skriðsund stúlkna
Tngunn Guðmundsd.. Self 31,8
H.S.K met.
Andrea Jónsdóttir, Self. 34,3
Sólveic Guðmundsd.. Self. 34,4
Hrafnh Kristjánsd Á 34,5
4 x 5o m bringusund dreng.ia
Lítill bíll með
stóra framtíð,
fallegur 4 manna
bíll með rúmgóða
farangursgevmslu.
Kostar kr. 65.000,
kominn á götu.
Sveit Ármanns 2.31.8
Sveit Selfoss (HSK met) 2.32.8
3 x 50 m brísund stúlkna
A-sveit Ármanns 1.54.3
A-sveit Selfoss 1.54,3
H.S.K met.
B-sveit Selfoss 2.02,6
A-sveit Ægis 2.10,0
Aðalumboð: INGVAR HELGASON.
söluumboð:
B í L A V A L Laugavegi 90
Sími 19092 — 18966 — 19168.
92.
Þar sem vér höfum nú tekið við einkaumboði fyrir
JAPANSKA NETAFIRMAÐ
MIYE SEIMO Co. Ltd.
þá eru það vinsamlerr b'lmæli vor að viðskiptavinir snúi sér til oss hið allra fyrsta.
fyrirliggjandi eru þorskanet í möskvastærðum 7“, 77*4“*
HALLDÓR JÓNSSON h.f.
Hafnarstræti 18. — Símar 23995 og 12586.