Þjóðviljinn - 20.03.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 20.03.1964, Side 3
Föstudagur 20. marz 1964 H6ÐVILIINN SlÐA 3 Gagarín og Bikovskí ræða við Einar Gerhardsen, forsætisráðherra Noregs, er þeir voru í heim- sókn í Osló fyrir nokkrum dögum. VANDERVELL * VANDERVELL m ÓTRÚLEGT « VANDERVELL eru stærstu vélalegu- framleiðendur í Evrópu. Framleiðsla þeirra eru „orginal” í 15 löndum. í verzlun okkar höf- um við stærsta og fullkomnasta véla- legulager landsins. SÝNISHORN AF TEGUNDUM 0G VERÐI Stangalegusett Höfuðlegusett Dodge 31/4” ’47 — ’59 244,30 Bronze 234,90 Dodge 37/16” 179,60 252,60 Chevrolet ’56 — ’62 319,85 Bronze 305,65 Chevrolet ’50 272,50 262,20 Ford V8 ’54 — ’63 347,15 Bronze 374,80 Ford 6 cyl. ’54 — ’63 251,80 Bronze 338,40 Thames Trader 492,80 Bronze 601,95 Ford V8 ’49 — ’53 353,35 Bronze 212,50 Consul ’56 148,60 117,05 Consul 315 225,30 253,45 Zephyr ’56 222,60 198,00 Anglia Perfect ’54 — ’59 148,60 133,90 Ford Junior ’46 133,90 Willys Jeep 117,60 223,40 Fiat 1800 446,80 Bronze 382,50 Fiat 1400 208,75 166,40 Fiat 1100 147,00 143,80 Opel Reckord 159,30 Bronze 294,10 Opel Kapitan 239,00 294,10 Skoda ’52 — ’63 198,90 416,00 Volvo 440 199,45 213,20 Benz 312 — 321 981,90 Bronze 581,90 Benz 170 — 180 316,05 Bronze 442,40 Benz 190 351,00 Bronze 287,00 Benz 220 651,90 Bronze 461,90 Pobeta 306,05 414,95 Austin 10 ’40 — ’47 161,80 179,35 Moskwitch 402 — 407 211,20 221,40 Volga 364,10 Bronze 332,20 Volkswagen 130,50 376,40 Bedford, Diesel 569,50 Bronze 625,10 Austin Gipsy og BMC * 382,50 Bronze Landrover ’48 — ’54 287,80 347,30 Dauphine 226,00 301,00 Ferguson Diesel 294,00 Bronze 376,00 G.M.C. Truck 399,55 Bronze 433,45 TRYGGIÐ YÐUR LÆGST VERÐ — MEST GÆÐI. Flugpóstpantanir yðar eru afgreiddar af lager í London. Þ. J0NSS0N & C0. Brautarholt: 6, SÍMI 15362 — 19215. Kýpur: Hör&ustu bardag- ar í tíu daga NICOSIA 19/3 — í morgun kom til snarprar skothríðar milli grísk- og tyrkneskumælandi manna í þorpinu Ghazi- veran. Grískmælandi menn umkringdu þorpið og voru þeir bæði fjölmennari og betur vopnum búnir. Fulltrúum Breta, Tyrkja og Grikkja tókst þó að lokum að koma á vopnahléi og er nú allt með kyrrum kjörum í Ghaziveran. Ghaziveran er lítið sveitaþorp 60 km vestan við höfuðborgina. 1 morgun höfðu verið reistar hindranir á þjóðveginum hjá þorpinu og voru tyrkneskumæl- andi menn þar að verki. Grísk- ir gæzlumenn kröfðust þess, að hindranimar væru rifnar tafar- Færeyskur stúdent Framhald af 1. síðu. samkvæmt sænskri venju, en dönsku stúdentamir hótuðu að yfirgefa ráðstefnuna. Þeir viðurkenna ekki Færeyjar sem sjálfstætt rí'ki og bentu á þá staðreynd, að enginn færeyskur háskóli er til í Færeyjum. Nú em dönsku stúdentamir oft harðir í um- sögnum sínum um nýlendu- stefnu á alþjóðamótum stúd- enta og á óbeinan hátt er þetta ókurteisi við fram- kvæmdastjóra Alþjóðasam- bandsins, sem er Indverji. Færeyski stúdentinn hélt fyrirlestur í Háskóla íslands í gærdag um færeyska stúd- entafélagið. Hann býr á Hótel Sögu. laust, en grískar heimildir segja, að því hafi verið svarað með skothríð. Hófu þá grískumælandi menn árás á þorpið og varð úr þessu harðasti bardagi sem orðið hef- ur í 10 daga. I bardaganum vom notaðar sprengjuvörpur, vél- byssur og hríðskotabyssur. Fréttaritari Reuters kom til Ghazaveran og gaf lýsingu á atburðinum. Segir hann, að a. m.k. 150 grískir Kýpurmenn hafi ráðist á Ghaziveran og verið mjög vel vopnum búnir. Hafi þeir haft ýmis þung vopn, vél- byssur hríðskotabyssur o.fL Hta* vegar hafi tyrkneskumælandl menn verið 60-80 og mun verr vopnaðir. Þeir lágu á bak við kýpmstré og ávaxtamnna, sem vaxa í útjaðri þorpsins og skutu með rifflum. Þorpið var mjög illa útleikið eftir bardagann og mörg hús bmnnu til kaldra kola af völdum sprenginga. Brezkir, grískir og tyrkneskir fulltrúar fóm strax á vettvang og tókst þeim að lokum að koma á vopnahléi. AFP-fréttastofan sagði frá því, að skömmu eftir að vopnahlé komst á f Ghazi- veran hafi skothríð hafist í öðm þorpi í grenndinni. Kolokorio, sem er í sjö km fjarlægð frá Ghaziveran. Skyldusparnaður Framhald af 12. síðu. verið um að ganga eftir um árabil. Og þó að skyldusparnaður unglinga sé allra góðra gjalda verður, sagði Lúðvík, er það ranglátt að hlífa stóreignamönn- um og miljónerum að leggja sinn hlut til á meðan sparn- aðarskyldur unglinga eru stór- auknar. Með því að afnema í rauninni stóreignaskattinn hefði Húsnæðismálastjóm verið svipt miklum tekjum til lánveitinga sem vinstristjórnin hafði tryggt henni. Erindaflokkur fyrir hugsandi fólk, sem veltir fyrir sér eðli og tilgangi lífsins: Á vegum Félagsmálastofnunarinnar hefst 5. apríl n.k. í kvikmyndasal Austnrbæjarbarnaskóla erindaflokkurinn: Heimspekileg viðhorf og kristin- dómur á kjarnorkuöld Erindín verða flutt kl. 4—6 eftirtalda sunnu- daga: „ 5. APŒtlL: Eðli lífsins og tilgangur tilverunnar frá kristi- legu sjónarmiði, Herra biskupirm yfir Islandi Sig- urbjöm Einarsson. Þróun efnisins og staða mannsins f alheimi. Dr. Askell Löve, prófessor. Kvikmyndin: Að skilja alheiminn. Gerð af Goronet samkvæmt leið- sögn dr. Henry J. Otto. 12. APRlL: Boðskapnr Krists og helgihald kirkjunnar. Séra Sigurður Pálsson, Selfossi. Dæmi úr þróunarsögu trúarbragða og heimsmyndar mannsins. Hannes Jóns- son, M.A. 19. APRÍL: Kostir kristilegs Iífernis. Pétur Sigurðsson, ritstjóri. Heimspeki og trú, Bjarni Bjarnason, heim- spekingur. 26. APRIL: Kristileg siðfræði. Prófessor Bjöm Magnús- son íslenzkir sáimar og sálmaskáld. Séra Sigurjón Suðjónsson. 3. MAl: Hvað er spíritismi? Sr. Sveinn Víkingur. Guð- spekifélagið og afstaða þeSs til helztu trúarbragða heims. Grétar Fells, rithöfundur. 10. MAl: Hamingjan og hið góða líf. Prófessor Jóhann Hannesson. Trúarbragðastofnanir og guðshugmyndin. Hannes Tónsson, M. A. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð KRON, Bankastræti. Verð krónur 150.00. f Tryggið ykkur miða í tíma. — Látið þetta tækifæri ekki ónotað. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN PÓSTHÓLF 31 REYKJAVÍK Pósthólf 406!” Marokkanskir stúd- entar mótmæla dauðadómi MOSKVA 19/3 — Um 50 stód- entar frá Marokkó, sem stunda nám í Moskvu settust utan við marokkanska sendináðið í Moskvu í dag til þess að mótmæla dauða- dómi, sem felldur var i Rabat Stúdentamir sátu í heilan sólar- hring utan við sendiráðið, sungu arabiska þjóðsöngva og limdu mótmæli sín á veggi byggingar- innar. Mennirnir, sem dæmdir voru til dauða í Rabat eru 11 talsins og ákærðir fyrir að hafa ætlað að myrða Hassan konung og hrifsa völdin í sínar hendur i sínar hendur i júlí í fyrra. Með- al hinna dauðadæmdu voru tvedr stúdentar. 11 ára móðir í Suður- Afríku JÓHANNESARBORG 1973 — 11 ára gömul telpa fæddi í gser dóttur. og líður bæði móður og dóttur vel. Hún er yngsta móð- irin i Suður-Afríku, sem vitað er um. Aukið eftirlit með flugvélum yfir N ATO-löndum WASHINGTON 19/3 — Banda- ríkin ætla að auka eftirlitið með flugvélum, sem fljúga yfir lönd Atlanzbandalagsins. M. a. á að endurbæta ratsjárkerfið. Biskupsgröf í Fær- eyjum ÞÓRSHÖFN, 1973 — Fundizt hefur gömul biskupsgröf á Straumey í Færeyjum. Við upp- gröft hjá gömlu kirkjunni að Kirkjubæ á Straumey var komið niður á biskupsgröf. í gröfinni fannst m.a. biekups- stafur, sem hafði verið 170 cm langur, en er nú brotinn í tvennt. Kirkjubær var biskupssetur Færeyja í rúm 400 ár, þegar Færeyjar lutu erkibiskupnum í I Niðarósi. Stefna brezka Verka- mannaflokksins í ut- anríkismálum NEW-YORK 1973 — Patrick Gordon Walker, talsmaður brezka verkamannaflokksins um utan- ríkismál, á grein í síðasta tölu- blaði bandaríska tímaritsins For- eign Affairs. Þar segir hann, að ef verkamannaflokkurinn kom- izt til valda f Bretlandi, muni hann setja sér það markmið að Vestur-Þýzkaland og Frakkland fái að gegna sama hlutverki og Bretland í Atlanzbandalaginu. Walker kvað það fásinnu, að Frakkar fengju aðstoð til þess að framleiða kiamavopn. Þet.ta cé eina ríðið til bess að Vestur- ! Pn' f,,'i réttindi innan II kjarnavopn. m þess að fá eigin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.