Þjóðviljinn - 21.03.1964, Side 2
2 SÍÐA
Verður bannað að þeyta bíl-
hornið á byggðum svæðum?
Umferðarmerki, sem bannar
bflstjórum að þeyta horn. á að
afnema, en í staðinn á að koma
almennt bann við notkun bfl-
horna á byggðum svæðum.
Þetta er till. umferðarnefndar
sem starfar á vegum Efnahags-
nefndar Sameinuðu þjóðanna
fyrir Evrópu (ECE), og var hún
--------------------------®
Stjórn Framsókn-
ar var öll
endurkjörin
Aðalfundur Verkakvennafél-
agsins Framsóknar var haldinn
sl. sunnudag og var hann fjöl-
sóttur. Á áramótum voru í fé-
laginu 1652 konur.
Stjórn félagsins var öll end-
urkosin en hana skipa: Jóna
Guðjónsdóttir formaður, Guð-
björg Þorsteinsdóttir ritari,
Ingibjörg Bjamadóttir gjald-
keri, Ingibjörg Ömólfsdóttir
fjármálaritari og Þórunn Valdi-
marsdóttir varaformaður.
í varastjóm eiga sæti Pál-
ína Þorfinnsdóttir og Kristin
Andrésdóttir. Endurskoðendur
voru kjörnar Helga Pálsdóttir
og Guðrún Ingvarsdóttir.
Á fundinum var samþykkt að
árgjaldið fyrir árið 1964 yrði
kr. 500,00.
Explorer-20 féll
í Atlanzhafið
KENNEDYHÖFÐA 19/3 — Kl.
12.40 að íslenzkum tíma skutu
Bandaríkjamenn þriggja þrepa
gerfihnetti á ioft frá Kennedy-
höfða. Tilgangurinn með skot-
inu var að kanna jónósfemna
Og auk þess átti hnötturinn að
endursenda geisla til jarðarinn-
ar:
Gerfihnötturinn Explorer-20
var rúm 50 kiló að þyngd.
Nokkm eftir klukkan 14.00 að
íslenzkum tima var tilkynnt, að
geimskotið hafi misheppnazt. Það
mun hafa verið þriðja þrepið,
sem brást og sennilega féll Ex-
plorer f Suður-Atlanzhafið.
Aðeins ein endurvarpsstöð f
Brasilíu gat fylgzt með útvarps-
sendingum gerfihnattarins í 15
mínútur. Engin önnur stöðheyrði
hljóðmerkin.
lögð fram á síðasta fundi henn-
ar.
ECE bendir hins vegar á, að
áður en hin hljóða umferð
komist á i Evrópu, muni nú-
gildandi umferðarmerki verða
notað enn um sinn í mörgum
löndum,
Umferðarnefndin samþykkti
nokkur ný umferðarmerki,
m. a. „viðvömn við hliðar-
vindi”, en það er mynd af
loftbelg, og merki sem afnem-
ur öll gildandi bönn á ákveðn-
um vegarkafla (bann við að
fara fram úr farartækjum, há-
markshraða o.s.frv.), og er það
ljós kringla með dökkri þver-
rák, sem er alsett þéttum mjó-
um strikum.
Þá vom einnig samþykkt tvö
bannmerki. sem em í sérflokki.
Annað gefur til kynna, að á-
kveðnir vegir séu lokaðir öku-
tækjum sem em með auka-
vagn í eftirdragi, og er senni-
legt að með þvf verði auka-
merki sem segi til um, hvaða
þungi aukavagna sé bannaður.
Hitt merkið á að gefa til
kynna, að vegurinn sé lokaður
ökutækjum, sem em eitthvað
lengri en tiltekið er á merkinu
með tölu sem stendur fyrir
ofan ör með tveimur punkt-
um.
Ný merki á krosSgötum
Nefndin gerði mikilvæga sam-
þykkt um merkingu vegamóta.
Hingað til hefur verið notazt
við merki með lóðréttri ör og
þunnu þverstriki til að merkja
þá vegi, sem yfirvöldin hafa
gert að aðalbrautum frá upp-
hafi til enda. Á öðmm veg-
um, sem liggja þvert á aðal-
brautir, mun að sjálfsögðu
eftir sem áður verða notazt við
stöðvunarmerkið sem gefur til
kynna aðalbraut (þrihyming-
urinn sem vfsar einu homi
niður), en merkið sem hingað
til hefur einungis verið not-
að um þá vegi sem em aðal-
brautir frá upphafi til enda
(lóðrétt ör með þunnu þver-
striki) mun eftirleiðis verða
notað á öllum aðalbrautum,
hvort sem þær eru langar eða
stuttar. Með þessu móti mun
hið almenna merki um kross-
götur (svart krossmerki) ávallt
merkja að skyldan til að víkja
á umræddum vegamótum lúti
þeim reglum sem gilda í land-
inu, þ.e.a.s. hægrihandar-regl-
an í flestum löndum. (Frá S.Þ.)
!
!
!
!
i
I
!
i
I
Stjórnarflokkamir hafa lagt
til á þingi að skyldusparnað-
ur unglinga verði hækkaður
um 150%, en fyrir sjö ár.
um taldi Sjálfstæðisflokkur-
inn þvilíkan skyldusparnað
kommúnistískt tilræði við ís-
lenzku þjóðina. Þorvaldur
Garðar Kristjánsson gerði
svofellda grein fyrir stefnu-
breytingu flokksins á fundi í
Varðarfélaginu fyrir nokkrum
dögum:
„Þegar skylduspamaðurinn
var lögfestur árið 1957, var
ég á móti þeirri ráðstöfun.
Sjálfstæðisflokkurinn var á
móti þeirri ráðstöfun, og sér-
staklega snerist unga fólkið,
sem hlíta átti þessum að-
gerðum, á móti þeim. Ég
hygg að mótstaðan gegn
skyldusparnaðinum hafi fyrst
og fremst komið til af okk-
t- sérstöku siónarmiðum. Við
crum ekki mikið gefin fyrir
það að láta leggja bönd á
okkur og alira sízt unga fólk-
ið. En ef við ætluðum okk-
ur í dag að vera sjálfum okk-
ur samkvæmir, þá ættum við
að afnema skyldusparnaðinn.
En á það er ekki hlaupið,
alira sízt eins og ástatt er í
dag. Með skyldusparnaðinum
hefur veðlánakerfið yfir að
ráða fjármagni, sem nemur
70—80 millj. króna. Þetta fjár-
magn myndi þurfa að greiða
út úr veðlánakerfinu, ef
skyldusparnaður væri nú af-
numinn. Á því eru að sjálf-
sögðu hin mestu vandkvæði,
eins og nú stendur á. Við
þurfum meira fé en ekki
minna. Því sé ég ekki ann-
að ráð, en að mæla nú með
hugmyndum, sem fram hafa
komið um það að hækka
skylduspamaðinn frá því sem
nú er.“
Það þótti löngum ágætur
leikur hér á landi að flá
kött eða fara i gegnum sjálf-
an sig, og er ánægjulegt til
þess að vita að leiðtogar
Sjálfstæðisflokksins skuli
þrátt fyrir allt hald tryggð
við eina þjóðlega íþrótt.
— Austri.
vmrnim
Daugandagur 21. marz 1964
Þarna sjáið þið körfustýrið nýja, stefnuljósarofinn er nú
vinstra megin á stýrinu og siær auðvitað af án snertingar
cftir beygju. Blikkljósið sem sést ofan á mælaborðinu gefur
til kynna ef stefnuljós er í notkun.
Þama er hann á götu i Reykjavik. Takið eftir nýja griliinu,
breyttum lista utan á hurðum og brettum og einnig hinum
vel staðsettu stefnuljósum. Brcttaspeglarnir eru ærið sterk-
leglr.
MOSKVITCH 403
BILAÞATTUR
Bíllin hefur áfram 4ra gíra
skiptingu, en útbúnaður og
frágangur hennar er allur
annar, skiptingin er mjúk og
átakalaus, en það vildi
brenna við, að fyrstu 4ra gíra
bílarnir væru stirðir í gír-
ana og gekk mörgum illa að
□ Nú er 1964 árgerðin af MOSKVITCH
komin til landsins og fyrstu bílarnir hafa ver-
ið afhentir kaupendum. Hér á eftir verður
spjallað dálítið um þennan bíl og þær breyt-
ingar sem gerðar hafa verið frá síðustu árgerð.
Það þarf áreiðanlega ekki
að kynna útlit eldri árgerða
af þessari bílategund fyrir
lesendum, þeir eru margir
Moskvitcharnir hér á landi,
illameðfarnir og velmeðfamir
og allt þar á milli. Það hafa
margir sagt sem svo, að þetta
væru ónýtir bílar, þeir ryðg-
uðu niður á nokkrum mán-
uðum og væru að öllu leyti
ókeyrandi — það sé allt ó-
nothæft og óferjandi sem
kemur að austan, hverju
nafni sem nefnist.
Það er þó reynsla þess er
þetta skrifar og fjölmargra
annarra sem eiga þessa bíla-
tegund, að með góðri hirðingu
og umönnun eru þeir ósköp
álíka og flestir aðrir bílar í
sama stærðarflokki, einnig
geta eigendur þessara bíla
nefnt marga kosti sem þeir
hafa í ríkara mæli en aðrir.
Það er fengin reynsla fyr-
ir því að rafkerfi rússnesku
bílanna er framúrskarandi
vandað, vel einangrað og
endingargott. Rafgeymirinn er
ótrúlega endingargóður, dæmi
em til þess að þeir endist í
átta ár og fimm til sex ár er
algeng ending þeirra. Þetta
er nokkuð sem er tvímæla-
laust metending á rafgeym-
um.
Það mun einróma álit
þeirra sem átt hafa Mosk-
vjtch-bíla, að þeir séu mjög
þægilegir ferðabílar, það er
hátt undir þá, þeir eru ótrú-
lega þægilegir í langkeyrsl-
um af ekki stærri bílum að
vera og það er hægt að böðl-
ast á þeim yfir vatnsföll og
gljár þar sem flestir aðrir
benzínmótorar dræpu á sér
af vatnsaustri; þar kemur að
góðu gagni hið vandaða raf-
kerfi og rimlatjaldið sem er
fyrir framan kælinn og hægt
er að loika með einu hand-
taki úr ekilssætinu.
Við skulum nú snúa okkur
að 1964-árgerðinni — Mosk-
vitch-403. — Grindarbygging
og ,tboddy“ eru eins, en á
stýrisgangi, girskiptingu.
kúplingu og smáhlutum utan
á bílnum hafa verið gerðar‘’“aaar
breytingar.
eiga við þá meðan bílarnir
voru nýir.
Stýrisgangur hefur breytzt
verulega, nú eru spindilkúlur
bæði ofan og neðan, ballans-
stöng hefur verið endurbætt
og gormaskálum breytt. Stýr-
ishjólið sjálft er nú svokall-
að körfustýri, mjög opið og
þægilegt, stefnuljósarofi er nú
staðsettur vinstra megin á
stýrisstöng.
Fetlarnir (pedalarnir) eru
nú upphengdir og þar af leið-
andi ekki göt í gólfið sjálft.
Kúplingin er nú með vökva-
dælu, mjög mjúk og þægileg.
Rúðusprautur eru upp á
framrúður og speglar á brett-
um.
Billinn er allur klæddur
innan með leðurlíki, toppur-
inn einnig, og ekkert tau er
lengur til staðar, og er því
hægt að sápuþvo allt áklæð-
ið. Breytingar utan á bílnum
eru þær, að nýtt „grill“ hef-
ur verið sett á hann, opnara
en á síðustu árgerð og stöðu-
og stefnuljós eru nú stað-
sett utar á brettunum, þann-
ig að þau gefa til kynna
fulla breidd þegar kveikt er
á þeim og stefnuljósin sjást
betur á hlið við bílinn en
áður var. Ljósastæðin að
aftan eru af annarri gerð en
áður. Þau eru ekki krómuð
en eru í sama lit og bíllinn,
stór og áberandi glitaugu
eru innbyggð í glerin. Núm-
ersljósið er krómað og örlít-
ið breytt í lögun frá eldri ár-
gerðum.
Einhver ryðvörn er á und-
irvagni frá verksmiðjunni en
til að hafa vaðið fyrir neð-
an sig, láta Bifreiðar & land-
búnaðarvélar ryðverja bíl-
ana um leið og þeir eru tekn-
ir upp. Sænska ryðvamar-
efninu DINITROL er spraut-
að á allan undirvagninn, inn-
an í hurðir og grind, einnig
í „sílsana" (þ.e. það sem yið
getum einna helzt kallað
þröskuldana á bílnum).
Nú munu komnir til lands-
ins milli 20 og 30 bílar af
1964 árgerðinni og- er verið
að afhenda þá þessa dagana,
en ef lesandanum dytti í hug
að fara og kaupa einhvem
þeirra þá verður að hryggja
hann með því, að þeir eru
allir seldir, en vonandi kem-
ur næsta sending fljótlega til
umboðsins svo hægt verði að
afgreiða pantanir fyrir vo.r-
ið. — L.
mynciír cru tcknar
i Kommúnarbifreið tvi.rksmiðjunum
Moskvitch-bifreiðarnar framleiddar.
í Sovétríkjunum, en þar eru
Horðurlönd kjarnorkuvopnalaus
STOKKHÓLMI 17/3 — Friðarþingi Norðurlanda lauk á
sunnudaginn var. Þarna voru mættir 400 fulltrúar frá
öllum Norðurlöndum nema íslandi og Færeyjum.
1 ályktuninni segir, að því
mundi eflaust ákaft fagnað á
No. ðurlöndum og um heim all-
an, ef lýst yrði yfir, að Norð-
urlönd séu
belti S’ -
kjarnavopnalaust
á rík-
ar, Finnia, IvUi'egS ctv>
hefja tafarlaust samninga sín
á milli, um, að kjamavopna-
Iauat belti á Norðurlöndum
verði staðfest með samkomu-
lagi milli þessara fjögurra
^íkja.
Til hægðarauka bendir ráð-
jiefnan á eftirfarandi þrjú
stig, sem áfanga að markinu:
1. Rikisítjórnir Danmerkur,
Svíþjóðar, Finnlands og Nor-
egs iýsa yfir, að þessi lönd
hafi ekki í hyggju að gera
breytingu á núverandi ástandi,
ætli ekki að verða sér úti um
FramhaJd á 9. siðu.