Þjóðviljinn - 21.03.1964, Blaðsíða 8
g SlDA
ÞIÓÐVILIINN
Laugardagur 21. marz 1964
Rússa/eppi
tíl sölu
Bifreiðin er yfirbyggð
í góðu standi — traust
og örugg ferðabifreið.
Upplýsingar í síma
36171.
KristínboBsdagurinn 1964
Pálmasunnudagur hefur um margra ára skeið
verið helgaður kristniboðinu. Við guðsþjónustur
og samkomur í eftirtöldum kirkjum í Reyk’javík
og nágrenni mun einnig í ár verða tekið við gjöf-
um til kristniboðsins í Konsó.
AKRANES
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli í „Frón“.
Kl. 2 e.h. Guðaþjónusta í Akraneskirkju. Jóhannes Sig-
urðsson prédikar. Síra Jón M. Guðjónsson fyrir
* altari.
Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Frón“. Jóhannes
Sigurðsson talar.
HAFNARFJÖRÐUR
Kl. 10.30 f.h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við
Hverfisgötu.
Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Síra Jó-
hann Hannesson, prófessor, prédikar. Sóknar-
prestur sr. Garðar Þorsteinsson, prófastur, fyrir
altari.
Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma i húsi K.F.U.M. og K.
KEFLAYÍK
Kl. 11 f.h. Barnaguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Síra
Björn Jónsson, sóknarprestur.
Kl. 8 e.h. Kristniboðssamkoma í kirkjunni. Baldvin
Steindórsson og Hilmar B. Þórhallsson.
KÓPAVOGUR
Kl. 2 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Síra Gunnar Árna-
son, sóknarprestur.
REYKJAVÍK
Kl. 11 f.h. Hallgrímskirkja. Síra Sigurjón Þ. Árnason,
sóknarprestur.
Kl. 2 e.h. Fríkirkjan: Síra Þorsteinn Björnsson.
Grensásprestakall: Guðsþjónusta í Breiðagerðisskóla.
Síra Felix Ólafsson, sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Síra Jakob Jónsson, sóknarprestur.
Laugarneskirkja: Síra Garðar Svavarsson, sóknarprestur.
Neskirkja: Síra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur.
Kl. 5 e.h. Dómkirkjan: Síra Óskar J. Þorláksson, sóknar-
prestur.
Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K.
við Amtmannsstíg. Friðbjörn Agnarsson og Narfi
Hjörleifsson. Kristniboðsþáttur. Söngur.
Vér bendum vinum og velunnurum kristniboðsins
í Konsó á guðsþjónustur þessar og samkomur,
þar sem gjöfum til þess verður veitt móttaka.
SAMBAND ÍSLENZKKA KRISTNIBOÐSFÉLAGA.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við fráfall
BJARGAR BJÖRGÓLFSDÓTTUR
Hafnarfirði
BOKiN
Klapparstíg 26.
■ KAUPUM
■ LESNAR
■ BÆKUR.
Gjörið svo vel að
hringja í síma 10680.
BÓKIN h.f.
Klapparstíg 26.
H jörleifur
Guðbjörg Gunnarsdóttir;
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Ada Litvak Gunnarsson,
Asta Lúðvíksdóttir,
Nanna Friðgcirsdóttir,
barnabörn
Gunnarsson
Asgeir Long,
Magnús Gunnarssoti,
Björgúlfur Gunnarsson,
Geir Gunnarsson,
Hjörtur Gunnarsson
og systkini.
Kaupstefnan í Leipzig
Framhald af 6. síðu.
fræðingar, íorvitinn almenn-
ingur og fávísir blaðamenn
(þar af 200 erlendir) sem þyrp-
ast um sýningarsalina dag
eftir dag, kaupstefnunni er
fyrst og fremst aetlað að skipu-
leggja viðskipti. Hvert fyrir-
tæki sem sýnir hefur sérstak-
ar skrifstofur til sinna afnota,
og þar er þingað og samið lið-
langan daginn. Hversu um-
fangsmikil viðskiptin eru þessa
fáu daga sem kaupstefnan er
haldin má marka aif því að ut-
anríkisviðskipti Þýzka lýðveld-
isins eru nú um 20 miljarðar
marka, en á kaupstefnunum
tveimur á síðasta ári var sam-
ið á vegum Þýzka lýðveldisins
um viðskipti sem námu rúmum
sjö miljörðum marka; þannig
eru kaupstefnurnar sjálfar mjög
veigamikill þáttur í samninga-
gerðinni. Auk þess takast þar
viðskiptasambönd milli annarra
ríkja, einkanlega milli auð-
valdsríkja og sósíalistískra
ríkja.
Litið iöngunar-
augum
Eins og áður er getið er
hlutur Þýzka lýðveldisins að
sjálfsögðu langmestur á kaup-
stefnunni í Leipzig. Og það
duldist ekki að Austurþjóð-
verjar voru hreyknir af vöru-
framboði sínu og töldu það
sóma sér vel við hliðina á
varningi annarra þjóða, jafnt
vestrænna sem austrænna. Al-
menningur skoðaði hverskonar
austurþýskar neyzluvörur með
miklum áhuga, en ég heyrði
það á tali manna að ýmsar
þeirra væru ekki enn fáanleg-
ar í verzlunum í Þýzka alþýðu-
lýðveldinu, til að mynda sum
þau heimilistæki sem hag-
kvæmust virtust og glæsilegust.
Ástæðan er sú að Austurþjóð-
verjar eru mjög háðir utan-
rík.' sviðskiptum, þá skortir
m.jög hráefni í landinu og
verða að flytja inn undirstöðu-
efni eins og olíu, kol, jám-
málm, baðmull, valsað stál
og fleiri málma, ull og koks,
svo að Bokkuð sé nefnt. Þess
vegna verður utanríkisverzlun-
in að vera í fyrirrúmi í ýms-
um þáttum iðnaðarframleiðsl-
unnar, og kaupstefnan í Leip-
zig hefur m.a. þann tilgang
að kanna hvaða nýjar vöru-
tegundir eru markaðshæfar á
heimsmarkaðnum. Þegar sú
reynsla er fengin hefst fjölda-
framleiðsla, og þá líður sjaldn-
ast á löngu þar til Austurþjóð-
ver.jjar sjá í verzlunum sínum
ýmsar þær vörur sem þeir
höfðu áður litið löngunaraug-
um á kaupstefnu í Leipzig.
Efnaleg velmegun
Kaupstefnan f Leipzig hlýt-
ur að vera mjög mikilvæg
fyrir Austurþjóðverja sjálfa;
þar geta þeir kynnzt því með
samanburði við vaming ann-
arra landa hvar þeir eru á
vegi staddir. Og aðkomumað-
ur er auðvitað býsna forvit-
inn að kynnast efnahagsþró-
uninni í Þýzka lýðveldinu, sem
jafnaðarlega verður að þola
meiri hrakyrði en nokkurt
annað land í víðri veröld f
afturhaldsblöðunum. Þegar ég
kom þangað nú voru liðin
fimm ár síðan ég heimsótti
land'ð seinast, og ég reyndi
auðvitað að bera saman í hug-
anum hvað hefði breytzt. Auð-
vitað gerir nokkurra daga dvöl
í framandi landi aðkomumann
ekki að neinum sérfræðingi um
hagi þess, en sum meginatriði
blasa að sjálfsögðu við: yfir-
bragð fólksins, klæðaburðar
þess, andrúmsloftið f verzlun-
um og veit'ngahúsum. Ég gat
ekki betur séð en Leipzig bæri
á sér allt yfirbragð efnalegrar
velmegunar, klæðaburður fólks
var mjög svipaður og í Skand-
inavíu. vöruframboð í verzlun-
um allgott og andrúmsloftið
létt og þægilegt. Enn mun þó
°inhver skortur vera á land-
h-'irp^p-vörum. hótt ástandið á
hv' sv*ði hafi batnað stórlega
frá þvj scm var fyrir hálfu
öðru ári; raunar nota Austur-
þjóðverjar meira af landbún- ’
aðarvörum en flestar þjóðir
aðrar.
Þetta mat mitt var einnig
staðfest af viðtölum við fólk,
heimamenn og fastagesti á
kaupstefnum í Leipzig. Lífs-
kjörin halda stöðugt áfram að
batna, þótt heimamenn færu
ekki dult mcð það heldur að
margt mætti betur fara.
Þýzka undrið
Oít varð mér hugsað til þess
á kaupstefnunni í Leipzig þegar
ég kom í fyrsta skipti til Aust-
ur-Þýzkalands 1951 og sá við-
urstyggð eyðileggingarinnar.
rústir í öllum áttum, og hvem-
ig fólk starfaði að því að
endurreisa nýtt þjóðfélag með
tvær hendur tómar í bókstaf-
legri merkingu þeirra orða,
handlangaði tígulsteina í löng-
um röðum og gekk að fram-
leiðslustörfum með frumstæð-
ustu verkfærum. Fyrir styrj-
öldina var ekki einusinni þriðj-
ungur af iðnaðarmætti Þýzka-
lands í þeim hluta sem nú
heitir Þýzka lýðveldið, hráefni
eru þar af mjög skornum
skammti eins og áður er get-
ið, og ofan á rústirnar í styrj-
aldarlok bættist það að Sovét-
ríkin hirtu þar stríðsskaða-
bætur þær sem þau áttu rétt á
— á sama tíma og Vesturveldin
jusu frá upphafi fé í Vestur-
þjóðverja.
Engu að síður hefur það nú
gerzt að Þýzka lýðveldið er
orðið eitt af tíu mestu iðnaðar-
veldum heims. Þótt það nái
aðeins yfir fjórðunginn af hinu
gamla Stórþýzkalandi, er iðn-
aðarframleiðsla þess nú eins
mikil og alls Þýzkalands fyrir
styrjöldina, og þá var Þýzka-
land eins og alkunnugt er eitt
fremsta iðnaðarveldi ■ veröld-
inni. Nú framleiðir Þýzka lýð-
veldið 5 miljörðum kílóvatt-
tíma meiri raforku en allt
Þýzkaland fyrir styrjöldina og
er nú annað í röð Evrópu-
landa að því er varðar orku-
framleiðslu á rnann, en orku-
framleiðslan er óvefengjanleg-
asti mælikvarðinn á iðnaðar-
getu ríkis. 1 efnaiðnaði eru
Bandaríkin ein ofjarl Þýzka
lýðveld'sins. Skipabyggingar
eru orðin ein helzta sérgrein
Þýzka lýðveldisins, eins og ís-
lendingar ættu að hafa nokkra
hugmynd um; skipasmíði er þar
nú hin sjötta mesta í heimi.
Og þannig gæti ég haldið áfram
að þylja tölur um þá frain-
þróun sem orðið hefur á ótrú-
lega skömmum tíma; ég held
að það sé ótvírætt að þeir
menn hafi satt að mæla sem
halda því frsm, að h:ð raun-
verulega „þýzka undur” hafi
gerzt t Austurþýzkalandi.
Samkvæmt hinni nýju sjö
ára áætlun sinni ætla Austur-
þjóðverjar að auka iðnaðar-
framleiðsluna enn um 60%
fram til ársins 1970, og þá á
hún að vera orðin sexfalt
meiri en hún var 1949, árið
sem Þýzka lýðveldið var form-
lega stcfnað. Þá staðreynd
ættu íslenzk stjórnarvöld og i
íslenzkir kaupsýslumenn að
festa sér í minni, því hún er
til marks um það að viðskipt-
in við Austur-Þýzkaland ættu
að geta orðið stöðugt auðveld-
ari og umfangsmeiri á næstu
árum. ef við höfum vit á að
festa okkur þá ágæt umarkaði
sem þar bjóðast fyrir fram-
leiðsluvörur okkar. En að því
efni verður vikið í annarri
grein. — m.
Fylkingin
Fclagar. Farið verður í Skálann
um páskana. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofu ÆFR, sími
1-75-13. Stjórnin.
Klapparstíg 26.
REGNKLÆÐI
Síldarpils
Sjóstakkar
Svuntur
o.fl.
Mikill afsláttur gefinn.
VOPNI
Aðalstræti 16
(við hliðina á bílasölunni)
ÁSVALLAGÖTU 69.
Sími 2-15-15 og 2-15-16.
Kvöldsimi 2-15-16.
TIL SÖLU:
4 herbergja óvenju
skemmtileg og vönduð
ibúðarhæð í sambýlishúsi.
Allar innréttingur úr
teak. gólf teppalögð. Tvö
svefnherbergi, tvennar
svalir. Mjög gott útsýni.
5 herbergja íbúð í vestur-
.. bænum. Sólrík, sér hiti,
þrjú svefnherbergi.
2 herbergja íbúð nær full-
gerð á Seltjamarnesi, út-
borgun 250 þús.
5 herberg.ja III. hæð, inn-
dregin við Sólheima, 3
svefnherbergi, stórar stof-
ur. Svalir meðíram allri
suðurhlið íbúðnrinnar.
teppalagt út í horn.
Harðviðarinnréttingar. Sér
þvottahús á hæðinni.
5 herbergja íbúð í Grænu-
hlíð. 3 svefnherbergi.
hitaveita.
5 herbergja fokh^ldar hæð-
ir á Seltjarnarnesi. láns-
hæfar hjá Húsnæðismála-
stjórn. 3 íbúða hús.
EinbýliShús í Garðahreppi,
fokheld og lengra komin.
4 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi í Háaleitishverfi.
Selst tilbúin undir tré-
verk. Sér hitaveita, sól-
arsvalir.
5 herbergja íbúð á Melun-
um. Endaíbúð í 3 hæða
sambýlishúsi.
5 herbergja er.daíbúð í
sambýlishúsi í Háaleitis-
hverfi. Sér hitaveita. í-
búðin seist tilbúin undir
tréverk og málningu. Góð
teikning.
4 hcrbergja stór risíbúð við
K'rkjuteig. Sólrík. Ekki
teljandi súð.
Raðhús í Áiftamýri. Selst
fokhetlt með hita, eða
tilbúið undir tréverk og
rnálningu Mjög rúmgott
hús.
Auglýsið /
Þfóðvilfmum
AIMENNA
FflSTEIGNASAlAN
LINDARGATA^^SÍMJ^IIISO
LARÚTTr"vALbTMARSSÖN
T I L s ö L U :
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að:
2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum í smíðum eða
nýjum.
2j—3ja herbergja íbúð í
vesturborginni.
4ra—5 herb. íbúð í ná-
grenni miðborgarinnar.
4ra—5 herb. hæð helzt í
vestur'oorginni.
4ra—5 herb. íbúð í eigun-
um eða nágrenni.
3ja—4ra herb. íbúð í Laug-
arnesi eða við Kleppsveg.
Tveimur 2ja—3ja herb.
íbúðum í sama húsi.
3ja—4ra herb. kjallara og
risíbúðum.
Iðnaðar- og verzlunar-
húsnæði á góðum stað.
2ja—3ja og 4ra herb. íbúð-
ir í Kópavogi.
TIL SÖLU:
2ja herb. íbúð við Lang-
holtsveg, í góðu standi.
3ja herb. risíbúð við Máva-
hlíð.
3ja herb. nýleg kjallaraí-
búð við Heiðargerði, selst
aðeins i skiptum fjrrir
hús úr steini eða timbri
í borginni eða nágrenni.
Timburhús, jámklætt, hæð
og ris á steyptum kjall-
ara við Öldugötu. Eign-
arlóð. laus 14. maí.
Timburhús við Suðurlands-
braut, 5 herb. íbúð vél
staðsett, útb. Vr. 100—
150 þúsund.
Litið hús við Fáikagötu,
2ja herb. íbúð. Útb. 75
þús.
Múrhúðað timburhús, selst
til flutnings, góð lóð í
nágrenni borgarinnar get-
ur fylgt, mjög gott verð.
Lúxusíbúð á tveim hæðum
í Þingholtunum, hvor
hæð um 100 ferm,________
727 sö/u
Byggíngarlóðir, eignarlóðir
á góðum stað í Skerja-
firði. — Nánari upplýs-
ingar gefur
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar: 20625 og 23987.
Tilsölum.a.
2ja herb. góð kjallaraíbúð f
Vesturbæ. Sér hiti og sér
inngangur.
2ja herb. íbúð á 11. hæð í
Austurbrún.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Blönduhlíð. Laus strax.
2ja hcrb. risíbúð í steinhúsi.
3ja herb. íbúð í nýju húsi
í Austurbæ. Helzt í skipt-
um fyrir 2ja herb. íbúð
1 Vesturbæ.
3ja herb. góð íbúð í kjall-
ara við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð á hæð við
Vallargerði.
3ja hcrb. íbúðir á hæðum
við Hverfisgötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lönguhlíð.
4ra herb. íbúð á hæð við
Lokastíg.
4ra herb. fbúð á hæð við
Háaleitisbraut.
4ra hcrb. íbúð við Kirkju-
teig.
5 herb. íbúð á hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á hæð við
Kleppsveg.
5 hcrb. íbúðir á hæð við
Goðheima.
5 herb. íbúðir á hæð við
Ásgarð.
6 herb. íbúðir við Fellsmúla
og Háaleitisbraut.
Ibúðir í smíðuni og einbýl-.
ishús.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar: 20625 og 23987.__