Þjóðviljinn - 26.04.1964, Page 9
Sunnudagur 26. aprfl. 1964
ÞlðÐVILIINN
SlÐA ^
Aðalfundur Fél. ísl. rafvirkja
Aðalfundur Hélags íslenzkra
rafvirkja var haldinn 10. þ.m.
í Félagsheimilinu að Freyju-
götu 27. I
Formaður félagsins, Óskar
Hallgrímsson, flutti skýrslu
stjórnarinnar og greindi frá
þeim margvíslegu verkefnum er
félagið hefur unnið að á liðnu
starfsári. Félagsmenn eru nú
452 talsins, þar af í Reykja-
vik og nágrenni 338, en utan
þess svæðis 114. Félagssvæðið
er allt landið. — Við nám í raf-
virkjun og rafvélavirkjun voru
um sl. áramót 195 nemendur á
öllu landinu, á móti 169 á sama
tíma í fyrra.
Gjaidkéri félagsins, Magnús
K. Geirsson, las og skýrði end-
urskoðaða reikninga félagsins,
er sýndu að fjárhagur þess er
góður. Skuldlaus eign félagsins
nam kr. 2.643.316,71 og hefur
eignaaukning á s.l. ári numið
kr. 398.274,37.
KÓPAVOGUR.
Til sölu:
2 herb ný íbúð við Ás-
braut.
5 herb. nýleg fbúð við
Hlíðarveg. sér hiti,
þvottahús á hæðinni,
svalir og bílskúr.
6 herb glæsilegar endaf-
búðir við Ásbraut, 130
ferm.. sér bvottahús é
hæð. selst í smíðum. með
sameign utan og innan-
húss fullfrágenginni.
Glæsilegt einbýlishús við
Melgerði, fokhelt. með
bílskúr.
Byggingalóðir við Álfhóls-
veg og Austurgerði.
HtJSEIGN í KÓPAVOGI:
Lúxusbæð 4 herb næstum
fuílgert með einu herb.
ög fleiru í kjallara.
2 herb. fbúð eða stórt
vinnupláss f smíðum f
kjaíiara. selst með hæð-
inni eða sér
Til kauns óskast í Kópa-
vogi, miklar útborganir.
3 herb íbúð helzt við
Hlíðarveg.
2—3 hcrb. 'búð f smíðum.
3, 4 og 5 herb. íbúðir.
4 herb íbúð og 2 herb f-
búð f sama húsi.
Félag íslenzkra rafvirkja rek-
, ur ásamt Múrarafélagi Reykja-
. víkur félagsheimili að Freyju-
I götu 27 og gekk rekstur þess
vel á árinu.
Á fundinum var lýst úrslit-
um stjómarkjörs, sem fram
átti að fara að viðhafðri alls-
herjaratkvæðagreiðslu. Aðeins
einn listi kom fram, listi stjórn-
ar og trúnaðarmannaráðs, og
varð hann því sjálfkjörinn.
Stjórnina skipa _nú þessir
menn: Fctrmaður: Óskar Hall-
grímsson. Varaformaður: Rétur
K. Árnason. Ritari: Sigurður
Sigurjónsson. Gjaldkeri; Magn-
ús K. Geirsson. AðstoðargjaH
keri: Sveinn V. Lýðsson.
Varastjórn skipa: Kristinn K
Ólafsson. Kristján Bjarnason.
Trúnaðarmannaráð skipa auk
stjórnar: Jón Hjörleifsson, Ól-
afur V. Guðmundsson, Olfert J.
Jensen, Leifur Sigurðsson. Vara-
menn: Björgvin Sigurðsson, Jón
Páll Guðmundsson, Magnús
Guðjónsson og Gunnar Bach-
mann.
ASVALLAGÖTU 69
SlMI 2 1515 — 2 1516.
KVÖLDSlMI 2 1516.
TIL SÖLU
UM HELGINA:
3 herbcrgja íbúð í Vestur-
bænum. 1. hæð. Harð-
viðar hurðir. tvöfalt
gler, endurnýjaðar inn-
réttingar i eldíhúsi og
baðherbergi, Þokkaleg
íbúð. Úborgun minnst
350 þús.
4 herbergja íbúö í sam-
býlishúsi við Stóragerði.
Mjög vandaðar innrétt-
ingar, tvennar svalir,
gólf teppalögð út í horn.
Ibúðin er á 4. hæð. Laus
strax.
3 herbcrgja íbúð í nýlegú
húsi í Ljósheimum.
Laus um áramót.
LÚXUSVILLA
Lúxusvilla á sjávarströnd.
Óvenju stór. Selst upp-
steypt, eða tilbúin undir
tréverk. Bátaskýli og
bátaaðstaða.
5—6 herbergja fokheldar
íbúðir í tvíbýlishúsum i
bænum. á Seltjarnamesi
og í Kópavogi.
GLÆSILEG IBÚÐ
Glæsileg íbúð í tvíbýlis-
húsi á hitaveitusvæðinu í
nágrenni Sjómannaskól-
ans 166 fermetrar. Selst
uppsteypt með hitalögn
og einangrun. Aðeins
tvær ibúðir í húsinu.
Bílageymslur uppsteypt-
ar.
VERZLUN ARHÚSN ÆÐI
Verzlunarhúsnæði á góð-
um stað í Ármúla. Selst
uppstyept með glugga-
umbúnaði og hita til af-
hendingar síðar í sum-
ar. Mjög góð teikning.
Stórhýsi.
HÖFUM KAUPANDA AÐ:
einbýlishúsi á viður-
kenndum stað. Útborgun
ca 1.700.000,00 kr.
AIMENNA
FflSTEIGN AS&lflN
IINDARGATA 9 SÍMI 21150
LÁRySJ^AlDIMARSSON
TIL SÖLU:
2 herb. kjallaraíbúð við
Gunnarsbraut. Sér inn-
gangur. sér hitaveita.
3 herb. nýleg og vönluð
jarðhæð við Álfheima,
allt sér.
3 herb efri hæð í stein-
húsi við Bragagötu, 1.
veðréttur laus. Góð
kiör.
4 herb. hæð við Lauga-
teig. sér inngangur, sér
hitaveita.
5 hcrb. ný og glæsileg í-
búð í Vesturborginni.
5 herb. nýleg hæð við
Rauðalæk vönduð Ibúð,
gott útsýni.
Lúxus efri hæð f Laugar-
ásnum.
Raðhús við Asgarð.
Steinhús við Langholtsveg,
* með 4 herb. íbúð f risi
og 3 herb fbúð á hæð
með meiru.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að öll-
um stærðum fbúða.
Lcerið að fljúga
hjó Flugsýn
Getum nú bætt við nokkrum nemendum. — Veit-
um aljar upplýsingar um flugnám í síma 1882.'?
eða í skólanum á Reykjavíkurflugvelli.
FLUGSÝN h.f.
Hverjir sem fara með stjóm í Vientiane, höfuðborg Laos, er það staðreynd að mestur hluti
landsins er á valdi þjóðfrelsishreyfingar Pathet Lao, sem Súfanúvong prins, hálfbróðir Súvanna
Fúma, er Ieiðtogi fyrir, en hersveitir hægrinianna hafa hins vegar flesta aðra hluta landsins á
sínu valdi. — Myndin er tekin í þorpi einu, Khang Khay, á Krukkusléttu, skammt frá aðalbæn-
itm þar Phon Savanh, þar sem Súfanúvong heldur aðallega tll.
í boði brezka þingsins
Framhald af 7. siðu.
ýmsum þingmönnum persónu-
lega. Ég kynntist t.d. þing-
manni einum, Carol Johnson,
sem er einn af forystumönnum
félagsskapar sem stuðlar að
rannsóknum á lífi og starfi
einhvers ágætasta Englendings
sinnar tíðar. Williams Morris.
En Morris, sem var merkur rit-
höfundur og einn af leiðtogum
brezkra sósíalista, hefur haft
mikla þýðingu fyrir okkur Is-
lendinga. Hann ferðaðist hér
um, þýddi Islendingasögur á-
samt Eiríki Magnússyni, hann
hafði góð og vinsamleg sam-
skipti við Jón Sigurðsson. Matt-
hías Jochumsson sagði í eftir-
mælum um Morris. að nafn
hans ætti að skrá gullnu letri
á söguspjöld Islands. Og sagði
Johnson mér, að fjórir ungir
menn úr þessu Morrisfélagi
hefðu- í fyrra farið um Island
sömu leið og Morris fór 1871-
1873, og hefðu þeir verið mjög
ánægðir með ferðalagið og gef-
ið félaginu skýrslu um það.
Ég sá einnig aldraðan og
virtan þingmann úr Verka-
mannaflokknum. Fenner-Brock-
way, sem áður var forystu-
maður . Óháða verkamanna-
flokksins, gömul kempa og
mikill fjandmaður styrjalda;
gaf á sínum tíma út merka
bók um gróða af styrjöldum og
alþjóðlega samvinnu vopna-
hringa, „Death pays a divid-
end“. Það var yfirleitt mjög
Módelskartgripir
Framhald af 12. síðu.
hér á landi að gullsmiðir gefi
fólki kost á að velja teikningar
að skartgripum og er trúlegt
að bessi nýbreytni verði vinsæl.
Jafnframt þessu munu þeir fé-
lagar jafnan hafa talsverðan
lager af skartgripum handa
beim sem ekki kæra sig um að
lata smíða fyrir sig skartgripi
eftir teikningu:
NÝ SKURÐGRAFA
Framhald af 12. síðu.
17900 kg. Mesta grafdýpt með
standard skófluarmj er 4,5 m.
og hleðsluhæð 5,4 m. Hægt er
að fá lengri skófluarm ef burfa
þykir. os er þá mögulegt að
grafa og lyfta 1 m. hærra en
með standard-skófluarminum..
Þungi gröfunnar er 8710 kg.
með 500 lítra skóflu.
MæliMI
Framhald af 1. síðu.
mflur árið 1954. Vöruflutning-
ar beirra námu á síðastliðnu
ári 447 þúsund smálestum bæði
mnan lands og utan.
Það liggur nærri. að séu 30n„
af heldarinnfkitningi lands-
manna.
fróðlegt að kynnast Verka-
mannaflokknum. sem er eigin-
lega mitt á milli þess að vera
flokkur og samfylking. f hon-
um eru flest verkalýðsfélög
sem sterkur aðili. flokks-
deildirnar sjálfar, og svo
samtök eins og Samvinnu-
flokkurinn. — Það, eru oft
allsnarpar deilur milli hægri
og vinstri manna í flokknum,
en innan hans er mikið frjáls-
lyndi og góðir möguleikar á að
koma á framfæri ólíkustu sjón-
armiðum. En flokksmenn láta
þessar deilur niður falla og
standa saman þegar mikið er
í húfi og í þeim kosningum
sem senn eiga að fara fram.
— Voru þeir riieð nokkra sþá-
dóma um kosningaúrslit?
Framhald af 5. síðu.
m k. einnar stundar í íþrótta-
iðkunum á dag. Það hefur
tvíþættan. til gang. Annarsveg-
ar að vekja strax áhuga þess
fyrir íþróttum og hreyfingu
í þeirri vissu að það er öllum
hollt og eðlilegt.
Og hins vegar er tilgangur-
inn að búa það undir það að
verða síðar virkir þátttakend-
ur sem úrvals iþróttamenn
og áhugamenn, sem leggja
fram krafta sína til að halda
iþróttahreyfingunni gangandi
með áhugastarfi í félögunum,
í skólunum, í borgahverfun-
um eða landshlutunum.
Reynslan hefur sýnt að
með þessu skipulega starfi í-
þróttahreyfingarinnar þar
sem þeir láta ekki aðeins til
sín taka þau verkefni sem
eru innan sjálfrar íþrótta-
lireyfingarinnar, en koma til
samstarfs við hið ófélags-
bundna fólk hvar sem er, og
njóta við það samstarfs á-
hugamanna sem allstaðar eru
vakandi og tilbúnir að vinna
að þessu áhugamáli sínu, hef-
ur tekizt að halda áhuganum
vakandi. Það er greinilegt að
sjálfu íþróttasambandinu er
ekkert óviðkomandi er varð-
ar íþróttir og efling þeirra,
og þeir veigra sér ekki við að
leita til aðila um samstarf
þótt þeir standi utan samtak-
anna. Það er aðeins þáttur í
undirbúningi undir það sem
síðar verður, og miðar að á-
framhaldandi iðkun íþrótta
og leikja og almennum holl-
ustuháttum.
Það er þetta almenna sam-
starf, almennu iþróttamót,
sem varða alla hvort sem
þeir eru félagsbundnir eða
ekki, sem gerir íþróttahreyf-
— Þeir úr Verkamanna-
flokknum voru mjög bjartsýnir
á sigur, og það mátti heyra það
á íhaldsmönnum, að undir niðri
búast þeir við stjómarskiptum,
þótt þeir svo beri sig vel. Við
komum, vel á minnzt, við hjá
Wilson. foringja- stjórnarand-
stöðunnar, en hann hefur- sem
slíkur sérstök laun og starfslið
þar í húsakynnum þingsins.
Menn sögðu, að þó það væri
máske að sumu leyti óþægilegt
fyrir Wilson, þá yrði hann að
sætta sig við það, að allir töl-
uðu við hann sem verðandi
forsætisráðherra Englands.
Þetta var ánægjuleg för,
sagði Einar að lokum — ferðir
sem þessar efla ágætlega gagn-
kvæman skilning milli þjóða.
Vonandi Hður ekki á löngu þar
til brezkir þingmenn koma
hingað i boði Alþingis. ■ *
A. B.
inguna í Tékkóslóvakíu svo
sterka og almenna sem hún
er.
Það var auðheyrt á mönn-
um þeim, sem ég talaði við
úr framkvæmdastjórninni, að
það var fyrst og fremst bar-
áttan fyrir meiri líkamlegri
hreysti æskunnar í landinu,
meiri persónulegri vellíðan,
meira siðferðisþreki, öflugri
þjóðemiskennd sem leggja
ber mesta áherzlu á. Upp úr
þeim jarðvegi koma svo af-
reksmenn í íþróttum, sem
veita hinum áhugasömu í-
þróttaáhugamönnum skemmt-
un með ágæti sínu sem í-
þróttasnillingar, og verða þá
um leið góðir fulltrúar lands
síns hvar sem þeir fara, á
þessari öld íþróttasamstarfs í
allar áttir.
Til sö/u
lyggingarlóðir. eignarlóðir
á góðum stað ( Skerja-
firði. — Nánari upplýs-
mgar gefur
Tiarnargöfcu 14
Símar: 20625 og 23987.
llsölum.a.
?ja herb fbúð 1 risi (
steinhúsi I Austurbænum
'íin* herb. íbúð ( kjallara
við Grándaveg. Lág út-
borgun.
Ija herb. íbúð á hæð (
steinhúsi við Grandaveg
Útborgun 120 búsund kr
3ja herb. (búð á 2. hæð
við LönguhHð
3ja herb. nýleg íbúð S hæð
við Stóragerði ( skiptum
fyrir ?ia herbergja fbúð
3ja herb. nýleg og glæsi-
leg fbúð á hæð við Ljós-
heima.
4ra herb. íbúð á hæð við
Háaleitisbraut.
4ra herb. fbúð f risi við
Kirkjute:g. Svalir.
4ra herb fbúð á hæð við
Njörvasund. Bílskúr
fvlgir.
4ra herb. fbúð á hæð við
Álfheima
4ra herb fbúð á hæð við
Fífuhvammsveg
5 herb fbúð á 2 hæð við
FCleppsveg.
5 herb. fbúð á hæð við
Hvassaleiti.
5 herb. fbúð á 3 hæð við
Rauðalæk.
5 herb. fbúð ' risi við Tóm-
asarhaga.
5 herb íhúð á hæð við Ás-
garð.
Eínbýlishús og fbúðir 1
, smfðqm vfðsvegar . um
bæinn og ( Kópavogi’
Tjarnargötu 14
Simar: 20190 og 20625
AKIÐ
SJÁLF
níjum bíl
Almenna
bifreiðaleigan h.f.
Klapparst. 40_Sími 13776.
KEFLAVÍK
Hringbraut 106 —. Sími 1513.
AKRANES
Suðurgata 64. Sími 1170,
Útbreiðið
Þjóðviljann
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för föður okkar
SIGVALDA THORDARSON,
arkitekts
Albína, Jón örn, Guðfinna og Hallveig Thordarson.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
SIGURBJÖRG EIRlKSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 28. apríl kl. 1.30.
Eyrún Runólfsdóttir Erlendur Þórðarson
Guðlaug Ólafsdóttir Runólfur S. Runólfsson
Guðlaug Vilhjálmsdóttir.
fþróttÍríTékkóslóvakín