Þjóðviljinn - 06.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.05.1964, Blaðsíða 9
 Miðvikudagur 6. maí 1964 --- K.R. — Víkingur Framhald af 5. síðu. hittu þeir ekki markið, eða þá að Rósmundur varði. KR vann öruggan og verð- skuldaðan sigur í þessum leik, en liðið hlýtur geta gert bet- ur. Víkingsliðið er í framför og á sennilega eftir að hækka gengi félags síns í framtíðinni. AIMENNA FASTEIGNASAl AN UNDARGATA^^ÍM^TIIBO LÁRUS P. VAIDIMARSSON ÞlðÐVILIINN SlÐA 0 Hef kaupendur með góð- ar útborganir að: 2 herb íbúð í Nökkvavogi eða nágrenni. 4—5 herb. íbúð við Ásbraut eða nágrenni, einnig að 4 — 5 herb 1- búðum eða hæðum. T I t S Ö t U : 2 herb, kjallaraíbúð við Gunnarsbraut. Sér inn- gangur. sér hitaveita. 2 herb. nýleg 50 ferm. í- búð á annarri hæð í fjölbýlishúsi á einum bezta stað í Kópavogi. Útb. 200 þús. 3 herb. ný íbúð i Vest- urborginni, laus 1. júlí. 3 herb. hæð við Bergsstað- arstræti. nýjar og vand- aðar innréttingar, vinnu- ur, ný teppi á stofu og holi, tvöfallt gler, sér inngangur, sér hitaveita, góðar geymslur. eignar- lóð, góð áhvílandi lán. laus eftir samkomulagi. 3 herb. efri hæð í stein- húsi við Bragagötu, 1. veðréttur laus, góðkjör. 3 herb. risíbúð við Laug- arveg með sér hitaveitu, sér geymslu á hæðinni og þvottakrók á baði. 4 herb. ný og glæsileg í- búð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut næstum fullgerð. 4 herb. hæð i steinhúsi við Grettisgötu. Sér hita- veita. 4 herb. hæð við Nökkva- vog, stór ræktuð lóð, bíl- skúr. Laus 1. okt. Góð kjör ef samið er strax. 4 herb risíbúð 100 ferm. f smíðum i Kópavogi. 5 herb. nýleg hæð. 140 ferrn. með glæsilegu út- sýni yfir Laugardalinn. Steinhús við Baldursgötu 110 ferm. verzlun á neðri hæð, íbúð á efri hæð. eignarlóð. hornlóð, viðbyggingarréttur. Lúxus efri hæð í Laugar- ásnum, 110 ferm., allt sér, glæsilegt útsýni, arkitekt, Sigvaldi Thord- arson. STÁLELDHÚS- HÚSGÖGN Borð kr. 950,00 Bakstólar kr. 450,00 Kollar kr. 145,00 Fornverzlunin Grettisfifötu 31 ASVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. TIL SÖLU: 2 og 3 herbergja íbúðir við Kjartansgötu. Sörjaskjól. Stóragerði, Njörvasund, Hrauteig, Sólheima, Njálsgötu, Hringbraut, Ljósvallagötu, Miðtún. Ljósheima og víðar. Lágmarksútborganir 300 þúsund. 4 hcrbergja íbúðir við Þinghólsbraut, Mela- braut, Skipasund, Stóra- gerði, Reynihvamm, Garðsenda. Kirkjuteig, Háaleitisbraut. Háagerði, Ljósheima, Melabraut og víðar. 5—6 herbergja íbúðir við Kleppsveg, Rauðalæk, Holtsgötu, Háaleitisbraut, Blönduhlíð, Grænuhlíð, Kambsveg, Vatnsholt. EINBÝLISHUS við Melás. Löngubrekku Bi'öttu- kinn, Akurgerði, Faxa- tún, Smáraflöt, Hraun- tungu, Víghólastíg, Sunnubraut. Aratún og Hlíðarveg. 4—5 herbergja kjallaraíbúð Selst fokheld með sér hitaveitu. tvöföldu gleri og fullgerðri sameign. 3 svefnherbergi, stór stofa, eldhús og sér þvottahús. Hagstætt verð. tJtborgun 300 þúsund. 5 herbergja mjög skemmti- leg 5 herbergja íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Endaíbúð. Tvennar svalir, sér hita- veita. Ibúðin selst tilbú- in undir tréverk með fullgerðri sameign. Mjög góð teikning. ’ ' • \ EINBÝLISHUS við sjávar- strönd. Mjög stórt. Selst fokhelt, eða tilbúið und- ir tréverk. Húsið er í þekktu villuhverfi. Báta- skýli, bátaaðstaða. STÖR IBUÐ Til sölu er 210 fermetra mjög glæsileg íbúð á góðum stað á hitaveitu- svæðinu. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, stof- ur og eldhús, 40 fer- metra einkaskrifstofa á hæð fyrir ofan. gengið um hringstiga úr stofu. Þar uppi eru ennfremur þrjú svefnherbergi og snyriherbergi. Þetta er ein glæsilegasta íbúð, sem við höfum fengið til sölu. Góður bílskúr. ræktuð lóð, 3 svalir. Allt í fyrsta flokks standi, vandaðar heim- ilisvélar fylgja, 5 herbergja íbúð í norðan- verðum Laugarási. Tveggja íbúða hús. Allt sér. Fallegur garður, Bíl- skúrsréttur, tvöfalt verk- smiðjugler. Prentarar Okkur vantar HANDSETJARA og PRESSUMANN. Sími 17-500. Ræða Tryggva Emilssonar Framhald af 7. síðu. 1. Farið er fram á að upp verði teknar viðræður þeg- ar í stað. 2. Lögð verði áherzla á verðtryggingu og jafna hækkun á kaupmætti launa svo unnt verði að gera varanlega samninga sem .tryggja vinnufrið, 3. Að reynt - verði að ná samkomulagi um fram- kvæmd á ráunverulegri styttingu. vinnudagsins án skerðingar heildartekna. 4. Samkomulag verði gert um réttinda- og hags- munamál alþýðufólks, vinnuverndarmál og or- lofsréttindi og nauðsynleg- ar ráðstafanir í húsnæðis- málum almennings. Lögð verði áherzla á að verklýðsfélögin vilji vissulega friðsamlega lausn á vandamál- unum, en þau hljóti að beita sínu mikla samtakavaldi, ef réttlátir samningar geta ekki fengizt um kjaramálin. I greinargerð sem fylgir ályktun A.S.I. er lögð áherzla á og sýnt með mjög glögg- um tölulegum dæmum úr þró- un . verðlags- og kaupgjalds- mála síðustq árin, að. hækkur, á kaupi. verkamanna er ekki orsakavaldurinn að . dýrtíðar- þróuninni. Heldur hafa kaup- hækkanir verið gerðar aðeins til þess að vega upp á móti dýrtið sem áður var skollin á, og í dag standa málin þann- ig. að dagkaup verkamanna hefur hækkað frá febr. 1960 að telja Um 55% en á sama tíma hefur vöruverð og þjón- usta hækkað um 84%. En eins og fram kemur bíð- ur A.S.I. ríkisstjórninni sam- starf um lausn á miklum vandamálum sem bvggist á því, að hagsmunamál verka- lýðsins og frjáls samningsrétt- ur sé virtur. Og nú hefur rfkisstjórnin ' svárað A;S.Í. og fjáð sig "fúsa til ■ að ganga til viðræðna við verklýðs.hreyfinguna um lausn dýrtíðarvandanfe;' S'amkv'áéiht tillögum A.S.l. Ráðstefnan á Akureyri Þá er til tíðinda að Alþýðu- samþand Norðurlands og Al- þýðusamband. Austurlands héldu ráðstefnu á Akureyri dagana 18.—19. apríl sl., þar sem samþykkt var að skora á öll samþandsfélögin og önnur félög á Norður- og Austurlandi að þau undirbúi samningaviðræður við atvinnu- rekendur á þann hátt að þau myndi sameiginlega samninga- nefnd og veiti henni umboð til þess að lýsa yfir vinnu- stöðvun frá og með 20. maí n.k., ef ekki semst fyrir þann tíma. Höfuðkröfur verði, að laun hækki frá 15. maí n.k., full- gild trygging fáist á grunn- kaup. aukin séu orlofsréttindi, 1% af öllum greiddum laun- um renni í sjúkrasjóði félag- anna og samræmt, verði kaup- gjald á félagssvæðinu. Akureyrarráðstefnan lýsir fyllsta stuðningi við ályktun A.S.Í. og forustumenn aö norðan og austan eru með i frumboðun að stofnun verka- mannasambands. Þá má géta þess hér að Al- þýðusamband Vestfjarða hef- ur á sama hátt, lýst stuðningi við ályktun A.S.Í. og við stofn- un verkamannasambands. Eru öll þessi dagskrármál brenni- punkturinn í lífi og starfi al- þýðunnar og vandamál vordag- anna ber nú hratt að hönd- um. Dagurinn í dag 1. maí er annað og meira en aðrir dagar, hann tengir okkur þeim böndum bræðra- lags og sameiginlegra baráttu- mála sem ber hátt yfir önn ven.iulegra daga, vegna þess að hann ber í sér allra daga önn. I 40 ár höfum við gengið kröfugöngur á Islandi og hljómur göngunnar hefur bor- ■izt um allt landið. Margar minningar eru frá þessum dög- um um göngurnar sjálfar, fólk- ið sem tók þátt í þeim. Það var áreiðanlega mörgum mann- Inum- nóK;kuð erfitt að taka þar fyrstu sporin og þola storkunarorð frá broddborgur- um og eiga á hættu ofsóknir á heimilið, þegar sverði at- vinnuleysisins var þeitt án miskunnar og menn þannig kúgaðir. En þegar menn einu sinni tóku fánann í hönd, eða kröfuspjaldið eða bara gengu með, þá"; hafði manndómur þeifra vaxið og alþýðusamtök- únum hafði bætzt nýr liðs- rhaður sem mátti treysta. Þetta er meðfram það mikla við "gönguna. I höfuðatriðum eru kröfurn- ar þær sömu { 40 ár en þær bera og ,svip hvers tíma og eru stefnumarkandi fyrir bar- áttuna. Við berum fram kröf- urnar undir þjóðfánanum og fána byltingarinnar, okkar eig- in kröfur, og erum um leið að leggja lið öllum þeim í þró- uðum löndum. og vanþróuðum. sem þerjast fyrir frelsi og jafnrétti. sem berjast gegti auðvaldi og kúgun. Og öllum þeim sem nú líða hungur og áþján erum við með kröfum okkar og samtökum að leggja lið. Það horfir hver alþýðU- maður í annars augu, um víð- ar byggðir heimsins, og þeir sameinast f baráttunni fyrir friði og afnámi vopna og herja. Fyrir friði og fyrir því að upræta orsakir alls ófriðar, allar styrj.alda, allir örbirgð- ar og hungurdauðans. En höfuðorsökin er valda- græðgi þeirra sem ráða yfir auðnum og löndunum og sí- fellt láta fólkið berast á bana- spjótum um auðlindir heims- ins. Landskeppni Framhald af 5. síðu. Svíinn í keppninni. Benny Zakrisson, kom 11,4 sek síðar í mark. Propkopenko vantaði 2,2 sek betri tíma til að geta hnekkt heimsmetinu á þess- ari vegalengd. Keppnin fór fram í Eriks- dalsbadet í Stokkhólmi, sem er eina 50 m.' sundlaugin sem er yfirbyggð í Svíþjóð. Það vakti mikla athygli að bezti skriðsundsmaður Svía, og ein helzta oljnnpíuvon þeirra, Jan Lundin. varð að lúta f lægra haldi fyrir tveim Rúss- um í 100 m skriðsundi. Sigur- vegari varð Valentin Kuzmin á 56,9 sek. I 100 m skriðsundi kvenna sigraði sænska stúlkan Ann- Christine Hagberg á 1.04,0 mín. Agneta Thunell (Sviþjóð) varð önnur á 1,04,7 mín., og Ustinova (Sovét) þriðja á 1,04,3 mfn. I 100 m flugsundi kvenna sigraði Valentina Jakoleva (Sovét) á 1,12,2 mín. Ný sænsk stjarna ■Sovézka • sundfólkið keppti einnig f Gautaborg í 25 m. laug, og náðust þá mun betri árangrar. I 200 m. skriðsundi kvenna sigraði Ann-Charlotte Lilja á 2.17,1 mín, og er það sænskt mét. Við leggjum okkar lóð á vogarskálina, með því að halda 1. maf hátíðlegan Og sýna þannig að við erum þáttfak- éndur i baráttunni miklu fyr- ir.friði. Þessi dagur, sem verklýðs- hreyfing allra þjóðlanda á sameiginlegan, er sá dagur ársins sem flestra hugir stefna að e;nu marki. sem er barátta vinnandi manna fyrir bættum kjörum. bjartara og betra mannlífi. Við sjáum fyrir okkur milj- ónir manna þramma götur stórra og smárra borga þar sem fánar þjóðlandanna og rauðir fánar byltingarinnar eru bomir í fararbroddi og kröf- urnar eru letraðar á strengda borða og spjöld. Allsstaðar í heimi auðvalds- ins eru kröfugöngurnar og kröfurnar litnar illú auga af auðmönnum landanná, vegna þess að í hljóðfalli göngunnar, f söngvum fólksins og í kröf- um þess, og alveg sérstaklega í samtökunum sjálfum, sem eiga. alþjóðlegt inntak. er for- sögn um fall auðvaldsins og sigur alþýðunnar. Kristmann Framhald af 12. síðu. sóknum Kristmanns illa og svaraði Jón því á svipaða leið og Árni: að nemendur sínir væru 13. 14 og 15 ára ungling- ar sem lúti vissum aga, hlýði á gesti sem koma í heimsókn og beri aldrei fram kvartanir við yfirvöld skólans — jafnvel þó að þeim mislfki eitthvað. Var framkoma mín hneyksl- anleg spurði Kristmann og svar- aði Jón með því að spyrja hvort að beiðni sín um að Kristmann kæmi ekki í Laugarnesskólann væri ekki nægilegt svar við því. Ölafur Þorgrímsson spurði þá Jón hvort hann hefði rökstutt þessa beiðni sina og kvaðst Jón hafa,'''átt úm þntta ’símtal við fyrrnefndan Þórð Kristjánsson og ekki muna eftir öðru en hafa tekið svo til örða: ,,ef hægt væri að komast uhdan þvf”. Aðspurður kvaðst Jón aldrei hafa rætt um bókmenntastarf- semi Kristmanns við Thor Vil- hjálmsson. Kristmann neitar að mæta. Að vitnaleiðslu lokinni var rætt um frekari vitnaleiðslu og fór Thor fram á að fá að spyrja stefnanda nokkurra spurninga en Kristmann neitaði að mæta og kvaðst ekki mæta framar. Fékk Thor þá yfirlýsingu að einhverju leyti bókaða. Mál- flutningi verður fram haldið næstkomandi mánudag. Trúi hver sem vill. Ólafur Þorgrímsson, málflutn- ingsmaður Kristmanns, lagði í gær fram í réttinum vottorð frá Geir Gunnarssyni og verður það til þess að draga minningu Steins Steinars enn frekar inn í þetta andstyggilega mál. Vott- orðið er svo hljóðandi: Að gefnu tilefni vottast hér með, að ég undirritaður Geir Gunnarsson, Sólheimum 23. Reykjavík, varð samferða Steini Steinarr skáldi austur í Hvera- gerði á fund Kristmanns Guð- mundssonar, sem bjó þar þá í Garðshorni. vorið 1948, skömmu eftir að Steinn hafði skrifað rit- dóm f Reykjavíkurblað um bók eftir Kristmann; Virtist mér aðalerindi Steins á fund Krist- Tii sölu m. a. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. fbúð á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið nið- urgröfnum kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyjugötu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við V esturvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. ibúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efstasund. 3ja herb rishæð við Sörla- skjól. 3ja herb. rishæð við Ás- vallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Lynghaga. 3ja herb rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb jarðhæð við Skólabraút. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. 3ja herb íbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. góð íbúð á jarð- hæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Mávahlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð í Norð- urmýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- gerði. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í risi við Óð- insgötu. 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tvíbýlishús í Reykjavík og Kópavogi. Jarðír í Ámessýslu, Borg- arfirði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 20190. manns vera það, að biðja hann fyrirgefningar á ritdómi þess- um, og hlustaði ég á fyrirgefn- ingarbón hans. er fram fór á skrifstofu K. G. f Hveragerði. Reykjavik 13. nóv. 1961 Geir Gunnarsson (sign). Eins og sjá má er vottorð þetta samið nokkrum árum eft- ir dauða Steins. en þrettán árum eftir að umræddur ritdómur birtist. Geir Gunnarsson er ritstjóri „Nýrra Vikutíðinda”. OOUBLE EDSE Lcyndordómur PERSONNA *r tó, 08 meS stöí- .ugum tílraunum hefur rannsóknarlifii PERSONNA tekiit o8 gera 4 flugbeittar eggjar á hverju blafii. Bi8ji8 cm PERSONNA blö8in. : jt■> - frasfc m h-.,_. SIMJR 1312 2 -117 99 x Hin fröbccru nýju PERSONNA rakblöS úi „itoin- Int ftteel” eru nú lokiint fáanleg hcr á londi. Stamta tkrefiS f þróun nAblaSa frá þvi að frarp- leiSela þeirra hóftt. PERSONNA rrAhWSiS heldur flugbiti frá fyrita til síSasta = 15. raktturt. HEILD5ÖLUBIRGÐ1R A K U JR t t 4 v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.