Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 5
Mmmtudagur 28. mai 1964 MÓDVIUINN SÍBA g Glaðst í kríngum bikarínn Knattspyrnuliðið „West Ham" sigraði í enku bikarkeppninni fyrir skömmu. Úrslitaleikurinn við „Preston" og skoraði Kelly sigurmarkið fyrir „West Hain" á síðustu sekúndum leiksins. Myndin sýnir hina ofsakátu West Ham-menn fagna sigrinum og gæða sér á kampavíni úr arnum. Það eru þeir Bobby Moore, fyrirliði, og Ron Greenwood, formaður West Ham, halda hvor í sitt cyrað á bikarnum. var bik- sem Spádómur landsþjálfarans 6 gull í OL-frjáls- íþróttum til Sovét — Gavril Korobkov, sovézkt landsþjálfarinn í frjálsum íþróttum, hefur í viðtali við pólska blaðið Tribuna Ludu sagt, að hann bú- ist við að sovézkir frjálsíþróttamenn fái í sinn hlut 6 gullverð- laun á OL í Tokíó. — Hann sagðist þó ekki bú- ast við að sett yrðu heimsmet á þessum olympíuleikum, vegna þess hve loftraki væri mikill í Japan. — Jafnvel þótt Inter vcann Real Madrid 3:1 * VlN 27/5 — Tuttugu þúsund Italir voru meðal áhorfenda þegar liðið Internazionale Milan vann Real Madrid í knattspyrnu með þrem mörkum gegn einu. 1 hléi stóðu leikar 1:0 Itölum í vil. Leikurinn var að vísu skemmtilegur, en íþróttafréttaritari norsku fréttastofunnar NTB segir, að ekki hafi um verulegt knattspyrnu- ævintýri verið að ræða og hafi varnarleikur ítalska liðsins í síð- arí hálfleik átt mestan þátt í því. Þeir sem skoruðu fyrir Inter voru Mazzola, tvö mörk, og Miluni Sache, eitt mark. — Sjötíu og fimm þúsund áhorfendur sáu knattspyrnuleikinn. Valeri Brumel stökkvi 2.30 m. í sumar. þá býst ég ekki við að sigurárangurinn í Tókíó verði nema 2.20 m.. sagði Kor- obkov. Hann sagði ennfrem- ur, að Sovétmenn myndu senda þrjá þátttakendur í hverja grein frjálsra íþrótta. Nú þegar hafa um 90 frjáls- íþróttamenn náð lágmarksá- rangri þeim í frjálsíþróttum, sem IAAF hefur sett til olym- píuþátttöku. — Við búumst ekki við neitt sérstaklega góð- um árangri af okkar hálfu í Tókíó, enda þótt við séum taldir stórveldi í frjálsiþrótt- um, sagði Korobkov. Margir aðrir mjög góðir frjálsíþrótta- menn kæmu til keppni frá ýmsum lðndum. Þó reiknaði hann með að sovézkt frjálsí- þróttafólk ynni gullverðlaun í eftirtöldum greinum. Valeri Brumel í hástökki, Tatjana Tsjelkanova eða Irina Press í fimmtarþraut kvenna. Tsjelk- anova í langstökki kvenna, Tamara Press í kúluvarpi kvenna og Elvira Ozolina í spjótkasti kvenna. Eftirtalið frjálsíþróttafólk telur Korob- kov eiga möguleika á sigri, enda þótt það sé ekki öruggt: Maria Itkina í 400 m. hlaupi kvenna, Justipov í 3000 m. hindrunarhlaupi, Bolotnikov i 10 km hlaupi, Oleg Kondar- siov í sleggjukasti og Igor Ter- Ovanesian í langstökki. utan úr heimi * Vesturþýzki sundmaðurinn Hans Joachim Klein setti sl. sunnudag nýtt heimsmet í 200 m skriðsundi — 1.58,2 mínútur. Árangrinum náði Klein á vesturþýzka meist- aramótinu, í 50 metra sund- Iaug. Eldra metið átti Banda- ríkjamaðurinn Don Scholland- er — 1.58,4 sek. og var það sett í ágúst í fyrra. Aðeins þessir tveir sunðkappar hafa synt 200 metra á skcmmri tíma en tvehn mínútum. ¦*¦ Sænski methafinn í kúlu- varpi, Erik Uddebom (17,61 m.), er orðinn einn af beztu lyftingamönnum Evrópu. Ný- lega tók hann þátt í lands- keppni í lyftingum milli Sví- þjóðar og Englands. Uddebom setti tvi" sænsk met í keppn- inni: 170 kg. í pressi og 422.5 kg í þríþraut. ¦k Franski hlauparinn Michel Jazy mun gera tilraun til að hnekkja eigin Evrópumeti S 1500 m hlaupi (3.37.8 mín) í keppni 13. .iúní. Þann dag verður Jazy 28 ára gamall. I maí og júní tekur Jazy marg- sinnis þátt í keppni í 1500- 3000 m hlaupi. Ef árangurinn verður góður, hefur hann í hyggju að snúa sér að 5000 metra hlaupinu. •k Það voru dýrir menn. sem kepptu í Evrópuliðinu gegn knattspyrnuliði Norðurlanda á dögunum í Kaupmannahöfn Hver leikmaður fékk 7.500 kr í þóknun, auk fargjalda. Þa<' þýðii- að hver leikmaður hef ur haft um 80 krónur fyri'- hver.ia mínútu meðan á leikn um stóð. Auk þess fengu þeir dvöl á einu bezta hóleli borir arinnar, og samanlagt nwr kostnaðurinj! við hvem leik mann Evrópuliðsinshnfa niiin- 'ð nærri ?5 ono krónum. sittaf hverju Akurnesingar —Fram íkvöld I kvöld verður næsti leikur í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. Eigast þá við Fram og Akurnesingar á Laug- ardalsvellinum í Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 20.30. A laugardag heldur svo keppni í 1. deild áfram. Á Njarðvíkurvellinum keppa svo Keflvíkingar og Akurnesingar kl. 16.00, og á Laugardalsvell- inum keppa Valur og Fram, og hefst sá leikur kl. 20,30. Argentínu var dæmdur sigur LIMA — Þátttökulöndin í olympíuforkeppninni í knatt- spyrnu í Suður-Ameríku hafa orðið ásátt um að Argentína hljóti formlega víðurkenndan sigur í keppninni við Perú s.l. mánudag, þegar hinir mann- skæðu atburðir gerðust á knattspyrnuleikvangi í Lima. Argentínumenn áttu líka sigur vfsan í leiknum, sem ekki tókst að ljúka á mánudag, vegna óeirða og lögregluað- gerða. Argentínumenn eru þegar öruggir um að fá að taka þátt í aðalknattspyrnukeppninni á OL í Tókíó. Þeir hafa fengið 10 stig í forkeppninni. Eitt annað Suður-Ameríkuríkið kemst í aðalkeppnina, og er sennilegast að það verði ann- aðhvort Brasilía eða Perú. Stig landanna í OL-for- keppninni í Suður-Afríku standa nú þannig: i\ Argentína 10 stig 2. Brasflía 5 stig 3. Perú 5 stig 4. Columbía 4 stig 5. Chile 3 stig 6. Uruguay 3 stig 7. Ekvador 1 stig ÞRÓTTUR sigraði i 2. deild og komst upp í 1. deild. A myndinni sést fyrirliði Þróttar, Eysteinn Guðmundsson, með verðlaunabik- arinn, sem táknar þátttökurctt í 1. deild. Við hlið hans stendur Jón Magnússon, stjórnarmaður í KSl afhenda verðlaunagripinn. Keppni í 2. deild hefst á morgun HVER SIGRAR í 2. DEILDIÁR? Keppni í 2. deild í knattspyrnu hefst á morgun, fötudag. 9 lið taka þátt í keppni í 2. deild. Keppt er í tveim riðlum. Sjoukje yfirgefur áhugamennskuna HoIIenzka stúlkan Sjou- | kje Dijkstra hefur nú gerzt atvinnumann- eskja í íþróttum, og verður ekki f ramar krýnd sem heimsmeist- ari eða olympiumeist- m ari í Iisthlaupi á skaut- HoIIenzka skautadrottningin Sjoukje Dijkstra, sem er bæði olympiumeistari og þrefaldur heimsmeistari í listhlaupi á skautum. hefur nú gengið at- vinnumennskunni á hönd. Hún hefur undirritað samning við bandaríska skauta-sýningar- flokkinn „HoIUday of Ice". Sjoukje mun sýna með þess- um fræga flokki í Amsterdam í sumar þangað til í septem- ber. Sioukje, sem er nú 22 ára gömul, varð Evrópume:stari í listhlaupi kvenna á skautum tyrst árið 1960. Síðan hefu'- hún orðið he'msmeistari þrisv- ar sinnum og Evrópumeist- ari jafn oft. Þennan glæsilega sigurferil kórónaði hún s.l. vetur með því að sigra á ol- ympíuleikunum í Innsbruck. Ákvörðun hennar kom nokkuð á óvart, því Sjoukje hafði margsinnis þvertekið fyrir það að hún myndi yfir- gefa áhugamennskuna. Brott- hvarf hennar úr hópi áhuga- íþróttafólks veitir nú öðrum skautadísum möguleika á stórum titlum. Það eru Regina Heitzer frá Austurríki og Nicole Hassler frá Frakklandi, sem taldar eru líklegastar til að erfa heimsmeisJ,.aratitilinn éftir Sjoukje S;jkstra. Ameríska skemmtifyrirtæk- ið mun hafa boðið Sjoukje ógrynni fjár til að fá hana til Framhald á 9. síðu. 1 öðrum riðli keppa félög á Suðurlandi, en í hinum Norð- urlandsfélögin og Isfirðingar. Sigurvegarar í hvorum riðli keppa svo um réttinn til að fara upp í 1. deild næsta ár. Sunnanlands I A-riðlinum (Suðurland) keppa nú fimm félög: Víking- ur, Breiðablik, IBV, FH '" og Haukar. Það vekur athygli, að Hafnarfjarðarfélögin, FHuog Haukár tefIa nú fram hvort sinu liði, en undanfarin ' ár hafa þau sent sameiginlegt lið til keppni á Islandsmótinu. Það er keppnin í þessum riðli, sem hefst á morgun. Þá keppa Breiðablik og Vest- mannaeyingar á Melavellinuríi í Reykjavík, og FH og Víking- ur og FH í Hafnarfirði. Á Iaugardag mætast swo Vestmannaeyingar og Vffting- ur í Reykjavik. Keppni í þessum riðli lífenr 25. júlí. Nor'ðanlands I B-riðlinum hefst &epp»i ekki fyrr en 21. júní, og fara leikirnir fram á Akureyri, Isa- firði, Sauðárkróki og Sigla- firði. 1 riðlinum eru þessir fíórir aðilar sem keppa: ÍBA', ÍBl. umf. Tindastóll á Sauðár- króki og Knattspyrnufélag Siglufjarðar. Keppni í þessum riðli Iýkur 12. júlí. Engum getum skal að því leitt, hverjir munu bera hæst- an hlut i 2. deild og ná þar með þeim eftirsótta árangri að komast upp í 1. deild. Bæði ísfirðingar og Akureyringar hafa áður leikið i 1. deild. Ak- ureyringar féllu niður í 2. deild í fyrra. og margir spá þvf, að þeir muni vinna sig aftur upp í 1. deild í ár. Tilsölu GÓLFTEPPI 4x4,10 m.. vel útlítandi — Verð kr. 5.000.00. Ennfremur SAUMAVÉL. vel með farin á kr. 1.000,00. •h -h * Upplýsingar Tjarnargötu 10 B. 4. hæð eftir kl. 19 í kvöld. — Simi 22823.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.