Þjóðviljinn - 06.06.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 06.06.1964, Side 9
Laugardagur 6. iilní 1964 MOÐVILnNN SÍÐA 3 Ábyrgð, - ábyrgðarleysl HEILDARSAMNINGAR Innan, þeirra þjóðfélaga, sem byggj'á tilveru sína á taum- lausu auðvaldsskipulagi, festa menn augu við eigingirnina, sem1 niegin driffjöður til hvers- konat dáða. Engir aðrir en þeir. em eru knúnir éfram af þessari driffjöður, geta verið aðdáendur auðvaldsskipulags- ins — ekki nema því aðeins, að um sefjun sé ,að ræða — að menn hafi látið blekkjast af ófyrirleitnum áróðri. En þegar atvinnuleysi skell- ur yfir, eða viðskiptakreppa, þegar hungrað fólkið horfir á matarbirgðimar skemmast i ASVALLAGÖTC 69. SÍMAR: 21515 — 21516. Kvöldsími 33687. TXL SÖLXJ : 1 herb. og eldhús í kjall- ara i Norðurmýri. 4 herb. ibúð á Reynimel. 2. hæð. Ca. 90 ferm. 3 herb. á hæðinni, eitt í risi, ásamt snyrtingu. I- búðin er i góðu standi. H arðviðar hurðir. tvöfalt gler, gólf teppalögð. Bil- skúr. 4 herb. ibúð á Melunum. 1. hæð. eitt herbergi í kjallara, bílskúrsréttur. 2 herb. íbúðir til sölu á Kjartansgötu. Sörlaskjóli, Stóragerði, Reykjavikur- vegi,- Hraunteig. 3 herb. fbúðir til sölu á: Njálsgötu, Holtsgötu, Hringbraut. Ljósvalla- götu, Ljósheimum. Mið- túnf, Bramnesvegi, Þver- vegi. Stóragerði og á Melunum. 4 herb íbúðir ti! sölu á: Reynimel, Víðimel, Mela- braút, Melhaga, Brávalla- götu. Garðsenda, Mos- gerði, Háaleitisbraut, Kirkjuteig, Háagerði og Ljósheimum. 5—6 herb. íbúðir á Klepps- vegi, Rauðalæk, Kambs- veg, Ásvallagötu. Holts- göiu, Bárugötu, Blöndu- hlíð, Grænuhlfð, Kjart- ansgötu. Raðhús, mjög vandað i Ás- garði. TIL SÖLU f SMfÐUM: 4 herb. íbúðir í Pellsmúla. Sér þvottahús á hæðinni. Hitaveita. Til á 3. og 4. hæð. Seljast tilbúnar undir tréverk. i 5 herb endaíbúð á 2. hæð ,1 Háaleitishverfi. Tvenn- ár svalir. sér hitaveita. Tilbúin undir tréverk eftir stuttan tíma. (gamla j vérðið). í Einbýlishús f miklu úrvali í nýju v/lluhverfunum. Seljast fokheld. Góðar í teikningar. 5—6 herb. ca„ 150 ferm. íbúð í þribýlishúsi. Sér þvottahús á hæðinni. 4 SVefnherbergi. Hitaveita. Ibúðin er tilbúin undir tréverk, húsið fullgert að utan. í SKIPTUM : Fokheld hæð á bezta stað í Kópavogi fæs.t fyrir fullgerða fbúð i bænum. Tækifæri_ fyTÍr þá sem vilja stækka við sig, Stór fbúð f bænum óskast í skiptum fyrir 120—130 ferm hæð á bezta stað við Hringbraut. Sérinn- gangur. 27 hæð. Höfum kaupanda að stórri iðnaðarhæö • á Melunum, eða í sambærilegu hverfi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð með sólsvölum Góð útborgun. kornhlöðunum, þá hrífa blekk- ingarnar ekki lengur. Þá hljóta jafnvel áróðursmenn blekking- anna, að skilja hina þungu undiröldu þessara orða Meist- arans: „Auðveldara er úlfald- anum að komast í gegnum nál- arauga, en ríkum manni inni Himnaríki" Hefur nokkur róttækur mað- ur tekið dýpra í árinni en þetta gagnvart fégræðginni og afleiðingum hennar á aura- sjúkar sálir? I aðra röndina stefnir þjóð- lífið að jákvæðu uppeldi. Böm og unglingar sitja á skóla- bekkjum og njóta sameigin- legrar fræðslu. Og þeim fer stöðugt fjölg- andi, sem leggja stund á nám 1 sérgrein, sem að þvi loknu veitir þeim atvinnu. Er það ekki áríðandi, að nemendur ali sig upp í þeim hugsunarhætti, að ávaxta vel þekkingu sína og starfshæfni, hvort sem þeir eigi, eða eigi ekki það sem þeir hafi und- ir höndum, þegar starf þeirra hefst sem fullgildra þjóðfé- lagsborgara? Sjálfsuppeldi í þessa átt er líklegast til lífs- hamingju ævina á enda. Og velfarnaðar þjóðfélagsins und- ir því kominn. Hvernig geta þá þeir. sem í ríkustum meeli bera ábyrgð á þjóðarbúskapn- um, forsvarað það fyrir sjálf- um sér og þjóðfélagsþegnun- um, að leggja ekki ríka á- herzlu á slíkt þjóðaruppeldi? Hversu mörg þrósent lands- manna vinna ekki nú þegar á vegum ríkisins og bæjarfé- laga, að menntamálum, heil- brigðismálum, löggæzlu, við opinber skrifstofustörf o.fl. o.fl. Trúmennska í verki, heilbrigt uppbyggjandi starf í nánum tengslum við lífið sjálft, veit- ir vinnugleði. Hversu. mörg hjartasjúkdómafélög sem stofn- uð verða vega þau ekki móti þvemmdi fullnægju í starfi. Hér, sem svo Víða annarsstað- ar, er vandmn mesti sá, að koma í veg fyrir meinsemd- imar — meinsemdir einstakl- inganna og þjóðfélagsins í heild, — vandinn sá. að bægja sýklunum frá, sem meinsemd- unum valda. Undir merki sannrar mannúðar verður að beina að því öllum þeirn sjón- aukum, sem tiltækir eru. Van- ræksla í þeim efnum er áfell- isverðari en margir þeir, sem skírðir eru til kristinnar trúar, vilja kannast við. Hin taum- lausa frjálsa samkeppni spyr ekki um afleiðingar. Þessvegna fær hún ekki samræmzt sannri siðgæðishugs j ón. Þá vanrækslusynd fæ ég eigi skilið, að vinna ekki að vizku- legi-i skipulagning höfuðat- vinnugreina þjóðarinnar, og að veita ekki öflugri andspymu, en gert er. gegn hinni taum- lausu frjálsu samkeppni til neikvæöra uppeldishátta í skemmtanalífi, sérstaklega með tjjliti til kvikmynda, sem eru hin öflugustu áróðurs- og upp- eldistæki. Og á hinn bóginn: Sú ráð- stöfun getur ekki verið fram- kvæmd af heilbrigðri skyrisemi og ábyrgðartilfinningu gagn- vart landsins þegnum, að senda fiskinn í svo stórum stíl óunninn frá Islands ströndum, að fólkið skorti at- vinrru í Iandi, svo vikum og mánuðum skipti. 3. júní 1964. Guðrún Pálsdóttír. Bandalag íslenzkra skáta á 40 ára afmæli þann 6. júní í ár. Þessara tímamóta í sögu ís- lenzkra skáta verður minnzt á skátaþingi sem haldið verður við Akureyri 12.—14. júní n.k. Fyrsti skátahöfðmgi B.l.S. var Axel Tulinius. Eftir lát hans (1938) varð dr. Helgi Tómasson skátahöfðingi, en að honum látnum tók við Jónas B. Jóns- son, og gegnir hann því emb- ætti nú. Bandalag Islenzkra skáta starf- ar sameiginlega fyrir drengja- skáta og kvenskáta, allt frá 1944. Framhald af 1. síðu. Hœkkun 4—6,6% vegna tilfærslna Ekki er um almenna grunn- kaupshækkun að ræða í samn- ingunum. en hins vegar stytt- ist eftirvinna um 15 mínútur, og verður andvirði þess tíma jafnað á dagvinnukaupið en það mun samsvara 4—5% hækkun á dagvínnutöxtum. Eftirvinnu- álag verður 50% en var áður 60%. en jafngildi þessa mismun- ar (10%) er einnig fært yfir á dagvinnukaupið. Þegar um er að ræða 10 stunda vinnu á dag, verða þvi óverulegar kaupbreyt- ingar í heild. Aúk þessarar hækkunar dag- vinnu voru gerðar allmiklar til- færslur milli kaupgjaldsflokka, og hækka þvi ýmsir flokkar meira en sem þessu nemur. Heildarhækkun á dagvinnutaxta í hafnarvinnu er t.d. 6,2% og í síldarvinnu 6,6%. Einstakir liðir, þar sem um er að ræða fámennari starfshópa . hækka meira en þetta og er það að- allega vegna samræmingar samninganna, en kauptaxtar hafa verið mjög mismunandi á hinum ýmsu stöðum. Hækkun- in verður þvi mest hjá þeim félögum, sem lakasta sámninga höfðu áður. Kvennavinna 1 kvennavinnu verður all- veruleg hækkun á ýmsum lið- um. t.d. náðist fram sama kaup karla og kvenna í allri fiskvinnu að undanskilinni vinnu við pökkun og snyrtingu í hraðfrystihúsum, en heita má að engin önnur kvennavinna sé nú greidd lægra en vinna karla. Unglingavinna 1 unglingavinnu er einnig yfirleitt um verulega hækkun að. ræða, ekki sírt vegna sam- ræmirigarinnar. Pfltar og stúlk- ur fá Sama kaup: 14 ára ungl- iHgar fá 75% af kaupi full- Framhald af 1. síðu, in sig ekki þurfa neina nýja tekjuöflun til þess, HOSNÆÐISMÁL Loforð ríkÍBstjómarinnar um stóraukið fé til íbúðarhúsabygg- inga er mjög mikil hagsbót fyr- ir almenning. Aflað verður fjár til að afgreiða allar þær um- sóknir sem lógu hjá húsnæðis- málastjóm 1. apríl sl. A næsta ári munu lán hækka ■ úr 150.000 kr. í 280.000, jafnframt þvf sem áætlað er að tryggð verði bygg- ing 1500 íbúða á ári — en íbúðabyggingar hafa á viðreisn- artímabilinu farið allt niður I 7—800. Sérstakri fjárhæð verð- ur varið til að aðstoða þá sem búa við erfið kjör samkvæmt tillögum verklýðsfélaganna. Lagður verður á atvinnurekend- ur skattur sem nemur 1% af greiddum vinnulaunum og hverskonar atvinnutekjum öðr- um til þess að standa undir þessum lánveitingum, auk þess sem ríkisStjórnin mun afla fjár með öðru móti. Vextir lækka niður í 4%, en á móti kemur vísitölubinding á lánin, og getur það ákvæði orðið hættulegt ef nýtt „við- reisnartímabil" hefst. ORLOF Orlof eykst samkvæmt sam- komulaginu úr 18 dÖgum í 21, en á Norðurlöndum er yfirleitt að koma til framkvæmda 24 daga orlof. Þessi lenging á or- lofi nær til alls þorra verkafólks og jafngildir 1% auknum kaup- greiðslum atvinnurekenda. Ákvæðin um greiðslu auka- helgidaga eru mjög mikilvæg fyrir tímakaupsmenn. Fá þeir nú fullt viku- eða mánaðar-kaup ef þeir hafa unnið sex mánudi orðinna og 15 ára unglingar fá 85%. Við margs konar erfið- ari störf skal greiða ungling- um sama.kaup og fullorðnum. Öskert vikukaup Auk þessara beinu. kaupbreyt- inga í tímavinnu. samdist um að tekin skyldi upp allvíðtæk greiðsla óskerts vikukaups, þótt ekki sé Unnin full vinnuvika vegna helgidaga annarra en sunnudaga. Gildir þetta fjrrir alla, sem unnið'' hafa 6 mánuði eða lengur hjá sama atvinnurekanda, og jafngildir það 3,7% kaup- hækkun hjá því verkafólki, sem það nær til. V eikindadagatry gg- ing -— vinnuvernd Af lagfæringum á öðrum kjaraatriðum má nefna aukinn rétt verkafólks í veikindatilJ fellum og fá menn nú 3ja daga veikindatryggingu eftir 3ja mánaða störf hjá sama atyinnu- rekanda og 6 daga eftir 4 mán- uði. Þó voru tekin upp í samn- inginn vinnuverndarákvæði varðandi sildarvinnufólk, en þar er um alveg ný ákvæði að ræða. Verkafólk í síldarvinnu á nú kröfu á minnst 6 stunda lág- markshvíld á sólarhring og hvíldartími þess má aldrei vera skemmri en 24 tímar á þremur sólarhringum. Loks eru svo í samningnum fjölmörg ákvæði. sem til þessa hafa einungis verið í gildi hjá nokkrum þeirra félaga er að samningum þessum standa, en ná nú til allra félaganna. Samningarnir gilda frá 5. júní 1964 til jafnlengdar næsta ár, og eru þá uppsegjanlegir með eins mánaðar fyrirvara. Af hólfu verkalýðsfélaganna var samningurinn undirritaður með þeim fyrirvara að öll atriði samkomulagsins við ríkisstjóm- ina komi - til -framkvasmda. og einnig að sjólfsðgðu að- tilskildu samþykki félagsfunda í öllum viðkomandi félðgum. hjá sama atvinnurekanda eða verið tvær vertíðir i röð hjá sama atvinriurekenda. Fyrir þá sem njóta þessara ákvæða að fullu mun breytingin jafngilda 3,7% kauphækkun. VINNUTÍMI Að því er varðar styttingu vinnutímans fékkst því einu framgengt að dagvinnutíminn styttist um 15 mínútur með ó- skertu heildarkaupi. Fyrir þá sem aðeins vinna dagvinnu jafn- gildir sú breyting 4,8% kaup- hækkun. Hins vegar var eftir- vinnuálagið jáfnframt lækkað úr 60% í 50%. þannig að ef menn vinna 10 tima er um sára- litla breytingu að ræða, At- vinnurekendur telja hana þó jafngilda 1,8% auknum útgjöld- um fyrir sig. LOFORÐ Þá hét ríkisstjómin því í samkomulfiginu að löggjðf verði sett' um vinnuvernd, einnig að hfildið skyldi áfram athugunum og undirbúriingi að frekari stytt- ingu vinnútímans. Samningamenn af hálfu Al- þýðusambandsins voru þessir: Hannibal Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson, ' Snorri Jónsson Björn Jónsson, Hermann Guð- mundsson. .Óskar Hallgrímsson, Jóna Guðjónsdóttir, Markús Stefánsson og Guðjón Sigurðs- son. Af hálfu atvinnurekenda tóku þátt í samnihgunum og undirrituðu samkomulagið Kjartan Thors. Björgvin Sig- urðsson, Gunnar Guðjónsson, Sveinn Guðmundsson, Jón Bergs og Sveinn Valdimarsson, Full- trúar ríkisstjórnarinnar voru Biarni Benediktss.on og Emil Jónsson og sérfræðir.gar þeirra Jónas Haralz og Jóhannes Nordal. Á þessu stigi málsins, kvaðst Bjöm ekki vilja láta frekar í ljós álit sitt á samningunum. Urri þá mfietti vafalaust margt segja, en öllum má ljóst vera, að þessar lagfæringar hafa ekki verið’ auðsóttar, 'eins og bezt má sjá af þeim tíma, sem far- ið hefur í samningana. En það væri sín skoðjn, að ekki hefði verið unnt eins og málin stóðu að tryggja hagsmuni verkaíýðs- hreyfingarinnar betur á annan hótt. Sérstaklega væri mikil- vægt að hafa nú fengið fram verðtryggingu kaupgjaldsins. og vséri það von sín að það yrði til þess áð skilá raunhæfari árangri í kaupgjaldsbaráttunni, eftir að stjómarvöldin hafa nú gefizt upp á að halda stefnu sinni. um bann við kaupgjalds- visitölu til streitú. AIMENNA FASTEIGNASAIAN undargSaT^SlSS LÁRUS Þ. VALPIMARSSON TIL SÖLU: SELJENDUR Hefi kaupendur með mikl - ar útborganir, að: 2, 3 og 4 herb. íbúðum, hæðum með alit sér, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum. T I L S Ö L U : 2 herb. íbúð á hæð við Efstasund. 2 herb. ný og glæsilek i- búð 60 ferm. í Austur- borginni. allt sér. 2 herb. íbúð á hæð við Blómvallagötu, laus eftir samkomulagi. 2ja herb. nýleg fbúð á hseð við Hjallaveg. sval- ir. bílskúr. 3 herb. kjallaraíbúðir, rúm- góðar meft góðum kjör- um við Karfavog. Miklu- braut, Laugateig, Þver- veg. 3ja herb. íbúð á hæö við Þverveg í vönduðu timb- urhúsi. Eignarlóð, góð kjör. 3 herh. risfbúðir við Lauga- veg og Sigtún. 3 herb. ný og vönduð í- búð 97 ferm, við Stóra- gei'ði, ásamt kjallara- herbergi. Glæsilegt út- sýni. 3 herb. hæð við Bergstaðar- stræti, nýjar og vandað- ar innréttingar, allt sér góð áhvflandi lán. 3 herb nýleg íbúð í Há- hýsi við Hátún. sér hita- veita, teppi. og fl„ fag- urt útsýni fylgir. Utb. 400 búsund. Steinhús við Kleppsveg. 4 herb. fbúð. með góðum geymsluskúr. Laus strax. Góð kjör. 5 herb. efri hæð nýstand- . sett við Lindargötu, sér hiti. sér inngangur, sól- rík og skemmtileg fbúð með fögru útsýni. Hæð og ris, 5 herb. íbúð í timburhúsi við Berg- staðarstræti,. bflskúrsrétt- ur., laus eftir samkomu- lagi, 5 herh. fbúð f steinhúsi f Vesturborginni. 1. veðr. laus. Góð kjör. Steinhús við tangholtsveg 7 íbúðarhérb., 2 eldhús með meim, ræktuð og falleg lóð. Raðhús við .Ásgarð (ekki bæjarhús) 128 ferm. á 2. hæðum. bvottahúsi og fl. í kjallara .næstum full- 5ert. Timburhús á steyptum kjallara við öldugötu 4 herb. fbúðir og 1 3 herb, risfbúð, eignarlóð, góð kjör. Steinhús við Baldursgötu 110 ferm. Verzlun á neðri hæðinni, fbúð á efri hæð, eignarlóð, hrá'T’ lóð. viðbyggingarréttur Hvað felst í samkomulaginu? Róðstefna Framháld af 4. síðu. þeirra þá eru umrædd mál hin mikilvægustu einstökum félög- um. fyrirtækjum og stofnunum”. Að tilhlutan Alþýðusambands Islands situr Egill Ahlsen for- stöðumaður hagræðingardeildar Landsorganisationen í Noregi ráðstefnuna og einnig situr hana John Andrésson frá Norsk Ar- beidsgiverforen ng að tilhlutan Vinnuveitendasambands Is.lands. Þá verður efnt til sýningar bóka og tímarita um hagræð- ingarmál og sýndar verða fræðslumyndir. Ráðstefnan hefst kl. 3 e. h. á Sunnudag með kaffisamsæti í Þjóðleikhúskjailaranum en að því loknu verður haldið til Bif- rastar þar sem snæddur verður kvöldverður. -Að honum lokn- um flytja ávörp Jakob Gíslason raforkumálastjóri, formaður Stjómunarfélagsins og fulltrúar frá Alþýðusambandinu og Vinnuveitendasambandinu. Aðalstörf ráðstefnunnar fara fram á mánudag og þriðjudag og skiptast þá á erindi,. fyrir- spurnir og umræður. Flytja hin- ir erlendu gestir erindi báða dagana og einnig munu all- margir lslendingar flytja stutt erindi um hagræðingaraðgerðir í íslenzkum fyrirtækjum o. fl. Ráðstefnunni lýkur á þriðju- dagskvöld og verður þá haldið til Reykjavíkur. Ibúðir til sölu HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herb. ódýrar ibúðir við Njálsgötu. 2ja herb. nýja jarðhæð við Brekkugerði. 2ja herb. rishæð við Kapla- skjól. 2ja herb íbúð við Nesveg. 2ja herb fbúð á hæð. við Laugaveg. 3ja herb. ibúð á hæð við Njálsgötu. 3ja herb. nýlega fbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herb. fbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. rishæð við Lang- holtsveg. 3ja herb. fbúð á hæð við HverfisgÖtu. 3ja herb. íbúð í kjallara við Háteigsveg. 3ja herb. fbúð í risi við Sigtún. 3ja herb. fbúð f kjallara við Kópavogsbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð á jarlhæð við Stóragerði, allt sér. 4ra herb. fbúð á jarðhæð við Kleppsveg. 4ra herh. ibúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herb. fbúð á hæð við Stóragerði. 4ra herb. ibúð á hæð við Melabraut. 4ra herb fbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. risfbúð við Kirkjuteig. 4ra herb. ibúð á hæð við Hlíðarveg. 4ra herb. fbúð á hæð við öldugötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Freyjugötu. 5 herb. ibúð á hæð við Bárugötu. 5 herb. íbúð á hæð við Grettisgötu. 5 herb. fbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð é hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á hæð við Guðrúnargötu. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- garð. EinbýllShús, tvíbýlishús, raðhús fullgerð og í smíðum. íbúðir f smíðum vffls vegar um borgina og í Kópavogi. ^steiíínasalan Tjamargötu 14 *5fmi: 20190 — 20R2I5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.