Þjóðviljinn - 17.06.1964, Síða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1964, Síða 3
Miðvikudagur 17. j&»' 1964 SÍStA 3 Stafholtstungum í BorgarfirSi og gerðist brátt starfsmaður vestra hjá Suður Kyrrahafs- jámbrautafélaginu og hefur flakkað í áratugi um þver og endilöng Bandaríkin og aðal- lega sem bryti í vinnuflokk- um á vegum félagsins. Hann er mormón. Hann bjó lengi í Salt Lake City og býr núna á hóteli í Los Angeles og heldur alltaf nánu sam- bandi við trúbræður sína í fyrrnefndri borg. Hvar eru allar konumar þínar? Ja. — hérna drengur minn og svipurinn verður kímileit- ur. Ekki hef ég haft kvenna- lukku í lífinu og hef ég búið ókvæntur alla mína tíð og kannski haft nánara samband við Dnottin minn i staðinn. Blessaðar dúfurnar hafa feng- ið að spígspora í friði fyrír /hófí hjá Vestur íslemfíngum ■ Þjóðræknifélag íslendinga efndi til gestamóts að Hótel Sögu í fyrra- dag fyrir þá Vestur-íslendinga, sem hér eru staddir þessa stundina og munu flestir verða hér sautjánda júní og fara síðan út á land og heim- sækja ættbyggðir sínar. ■ í þessu hófi var líf og fjör og hittust þar frændur og vinir beggja meg- in hafsins og þarna var meðal annars afhent hundrað og fimmtíu þúsund króna peningagjöf til Skálholtsskóla og hafði þetta fé safnast meðal Vest- ur-íslendinga. ■ Hér fer á eftir myndir og stutt viðtöl við Vestur-íslendinga í þessu óófi. bóndi frá Spring Valley í Suð- ur Kaliforníu og er það sext- án mílur frá landamærum Mexíkó. Þama hefur hann m. a. stundað appelsínurækt í fjöru- tíu og fjögur ár. Er annars fasddur í Winnipeg. Faðir hans hét Páll Guðmundsson frá Firði í Seyðisfirði og móðir hans hét Dórothea Kjerúlf Guðmundsdóttir frá Klaustri í Fljótsdal. Anna Guðmundsdóttir flutti til Vesturheims fyrir fimmtíu og fjórum árum og er fædd að Laugum í Hraungerðis- hreppi. Hún er af svokallaðri Laug- ai’dælaætt. eldri, og er hún þekkt í Ámessýslu. Sharon kann tvö orð í íslenzku og eru það afi og amma. Afi og amma tala hinsvegar góða íslenzku og sérstakiega frú Anna og er hún ættfróð langt fram í ættir. Þau eiga fimm syni, fimmtán barnaböm og fimm barnabamaböm. 2 Hér á myndinni skfn í skallann á Lérusi Salómons- syni og situr hann við borð með tveim frænkum sínum og spyr þær spjörunum úr um hagi þeirra vestra. Þau hafa aldrei sézt áður. Þær eru systur og heita Elin Guðrún Skanderveg og Lára Brandsson Walker. Elfn er gift akuryrkjubónda í Plumes nálægt Winnipeg og er sex bama móðir. Lára er búsett í Vancouver og er verzlunar- stjóri hjá Eaton Company þar í borg og er yfir blaða og bókadeildinni hjá verzluninni. Móðir þeirra systra hét Sig- ríður og var systir Lárusínu móður Lárusar Salómonssonar. Þær hyggjast heimsækja æskuslóðir ættmenna sinna hér á landí og er það í Kolgrafar- firði við Breiðafjörð. Þar bjó til dæmis Lárus Fjeldsted bóndi í Kolgröf. 3 Valdemar Steingrímur Þor- láksson er ættaður úr Þingeyj- Þau heita María Pétursdóttir og Helgi Ásgrímsson og eru búsett í Los Angeles og vinnur Helgi sem húsasmiður þar. Þau fóru héðan fyrir sex árum sitt í hvoru lagi og kynntust úti. Helgi er frá Akureyri og María héðan úr Reykjavík. mér hér á jörð. Það er hægt að vera mormón fyrir því. Ég hef lesið Paradísarheimt eftir Halldór Laxness. Það er voðaleg bók. Ég hef lesið þessa bók bæði á íslenzku og ensku og er bókin frábær- lega vel þýdd á enska tungu. Margir trúbræður mínir hafa lesið þessa bók og urðu margir sárir og reiðir við lestur henn- ar. Mér er sérstaklega í minni kona af íslenzkum ættum í Salt Lake City og er áber- andi kvenpersóna þar í borg. Hún heitir Katie B. Carter og skrifar hún hundrað bréf á dag og er mikill forystuki-aft- ur í kvennaklúbbum í borg- inni og póstmaður einn í borginni sagði að nóg væri að skrifa nafn hennar utan á bréf- in og þau kæmust til skila. Allir kannast við Katie B. Carter í Salt Lake City. Þessi kona hefur fengið Par- adísarheimt á heilann og talar og skrifar sýknt og heilagt um þessa bók og allt af er hún að skammast yfir bókinni. Þetta er hryllilegasta bók, sem skrifuð hefur verið á Isíandi. En allir mormónar lesa þessa bók. Ágúst Sædal er ættaður frá Húsavík og flutti héðan vest- ur ánð 1914 og hefur búið siðan í Winn;peg og er húsa- málari að iðn. Hann er kvæntur maður og á átta böm, sautján bamaböm og sjö bamabamabörn. Ég lærði stýrimannafræði hér á sínum tíma og var skipstjóri hér á bátum áður en ég flutti vestur. Nú er ég kominn til þess að heimsækja fjóra bræður bú- setta hér á landi og eru tveir búsettir sunnanlands og tveh Framhald á 9. síðu. arsýslu og fæddur vestra í Milwaukee rétt hjá Chicagó og fluttist síðan á bernskualdri til Norður Dakóta. Foreldrar hans hétu Jón Valdemar Þor- láksson sonur Þorláks Jónsson- ar frá Stóru Tjömum í Ljósa- vatnshreppi og Louise Nielsen, en þau fluttu vestur árið 1873 ásamt s.ex börnum sínum. Móð- ir hans var fædd hér á landi og hét Petrína Gunnarsdóttir frá Amarvatni í Mývatns- sveit og fluttist ung vestur. Faðir hennar drukknaði i Mývatni, er hún var á öðru ári. Valdemar hefur aldrei komið til Islands áður og hyggst heimsækja æskuslóðir foreldra sinna í Þingeyjarsýslu, og er hann nú orðinn 77 ára gamall. Hann vann lengi sem katla- smiður hjá Suður Kyrrahafs- jámbrautfélaginu og hefur víða flakkað um Bandaríkin og er nú kominn á eftirlaun hjá félaginu. 1 fyrri heimsstyrjöldinni barð- ist hann á vígstöðvunum i Frakklandi og slapp lifandi úr þeirri eldraun. Ég er ókvæntur og féll þrisv- ar á hné fyrir konum og fékk ævinlega hryggbrot, sagði þessi suðurþingeyski riddari hlæjandi. En ættin, hefur góðan við- gang vestra og ég á fimm syst- ur og eru þær allar giftar. Tvær eru búsettar í Kanada, tvær í Kalifomíu og ein i Chicago. 4 Hann sat einn sér við borð og hallaðist fram á staf sinn og svipur hans var einkenni- lega upphafinn og hann hlust- aði af djúpri íhygli á allt, sem fram fór í salnum. Svona svipur sézt ekki leng- ur í sljóu samkvæmislífi borg- arinnar og bregður helzt fyrir á bændasamkomum upp í sveit. Þessi svipur er svo lifandi og talandi í þögn sinni og at- burðarás umhverfisins spilar á persónuleikann eins og við- kvæmt hljóðfæri og tjáningin er kurteis og viðfelldin. Hann heitir Guðmundur Þorsteinsson. Fyrir fimmtíu árum hélt hann til Vesturheims og tók sig upp frá Stóru Skógum í Hér á myndinni er Björg- vin Kjerúlf Guðmundsson á- samt konu sinni önnu Guð- mundsdóttur og sextán ára sonardóttur þeirra Sharon Guðmundssonn. Þá er einnig á myndinni Guðrún Guðjóns- dóttir og dvelja þau á heimili hennar að Háteigsvegi 30 hér í bæ. Björgvin er gamall ávaxta- á myndinni er talið frá hægri: Agúst Sædal, Thor Jensen Brand, Stefán Eiríkur, Elías Elías- son, frá Vancouver og Þorleifur Hallgrímsson. Thor Jensen og Stefán Eiríkur eru báðir búsettir hér á landi, en dvöldust áratugi vestra og eru að heilsa hér upp á garnla kunningja.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.