Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 5
Míðvíkudagur 1*7. Júní 19S4 ÞJ6ÐV1UINN SlÐA g Jónasarmótið í sundi GUDMUNDUR OG HRAFN- HILDUR SETTU MET ÍR hélt um síðustu helgi mjög vel heppnað sundmót til heiðurs hinum kunna sundkappa og sundkennara Jónasi Halldórssyni. Þrír gestir komu frá útlöndum til keppni á mótinu. Þau Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Guðmundur Gíslason bættu énn við hróður sinn með sam- tals 7 nýjum íslandsmetum. Fyrri hluti mótsins fór fram á laugardag í Sundlaug Vestur- bæjar. Veður var mjög slæmt til keppni í útilaug. Eigi að síður náðist góður árangur í flestum greinum, og tvö Is- landsmet voru sett. Þennan dag kepptu sem gestir á mótinu þau Kirsten Strange frá Danmörku, Jan Lundin frá Svíþjóð og Hörður B. Finnsson, sem keppir fyrir félagið „Stockholmspolisen". Þau Lundin og Hörður tóku einnig þátt í síðari hluta móts- ins, sem fram fór í SundhöH Reykjavíkur á mánudagskvöld. Fyrri dagur: 400 metra skriðsund karla: Jan Lundin (S) 4.29 mín. David Valgarðsson (IBK) 4.40,5 Guðm. Þ. Harðars. (Æ) 4.53,6 200 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. (IR) 2.59,1 Kirsten Strange (D) 3.04,8 Auður Guðjónsd. (IBK) 3.06,6 200 m bringusund karla: Hörður B. Finnsson 2.41,3 Gestur Jónsson (SH) 2.53,6 Reynir Guðmundsson (Á) 3.00,2 50 m skriðsund telpna: Ingunn Guðmundsd. (Self.) 32.7 Matthildur Guðmundsd (Á) 33,1 Ásta Ágústsdóttir (SH) 34,2 100 m flugsund karla : Jan Lundin 1.03,3 Guðm. Gíslason (IR) 1.03,9 Davíð Valgarðss. (ÍBK) 1.07,2 100 m flugsund kvenna: Kirsten Strange 1.16.4 Hrafnh. Guðmundsd (ÍR) 1.17,0 (Isl. met) Hrafnh. Kristjánsd. (Á) 1.35,0 50 m skriðsund drengja: Trausti Júlíusson (Á) 28,4 Gísli Þórðarson (Á) 29,4 Logi Jónsson (KR) 30,0 200 m fjórsund karla: Guðm. Gíslason (IR) 2.22,5 (ísl. met) -------------------------------4, Jan Lundin -Svíþj.) 1,08,3 min. Guðm. Þ. Harðarson (Æ) 1,17,5 mín. 100 m skriffsund kvenna: Hrafnhildur Guðmsd. 1.04,4 mín. ísl. met. Ingunn Guðmundsd. -Selfossi) 1.13,8 mín. 50 m skriðsund karla: Guðm Gislasón (IR) 25,5 sek. fsl. met. Jan Lundin (Svíþjóð) 25.9 sek. Trausti Júliusson Á) 27,5 sek. 100 m baksund kvenna: Hrafnhildur Guðmsd. 1,19,1 mín. Auður Guðjónsd. (ÍBK) 1,24,9 mín. 50 m bringusund telpna: Matthildur Guðmundsd. Á) 39,9 sek. Eygló Hauksd. (Á) 40.0 sek. Dómhildur Sigfúsd. (Selfossi) 40,5 sek. 50 m bringusund drengja: Gestur Jónsson (SH) 36,8 sek. Einar Sigfúss. (Self.) 37,1 — Reynir Guðmss. -Á) 37,1 sek. Guðmundur Gíslason (t,v.) Jan Lundin (t.h.) að lokinni kcppni í 100 m skriffsundi. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Hrafnhildur er broshýr eftir aff hafa sett 3 ný met. Jan Lundin 2.25,1 Davíð Valgarðsson 2.38,5 3x50 m þrísund kvenna: Sveit Ármanns 1.57,1 Sveit Umf. Selfoss Sveit SH 3x50 m þrísund karla: Sveit KR,— Sveit Ármanns, — Sveit IR. SEINNI DAGUR: 100 m skriðsund karla: Jan Lundin 56,2 Guðm. Gíslason (ÍR) 56,8 (Isl. met) Iþróttasýningar og keppni á Laugardalsvelli í dag í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní, keppa frjáls- íþróttamenn um land allt um forsetabikarinn svo- nefnda, verðlaunagrip þann sem forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson gaf 17. júní fyrir 10 ár- um og veitt er árlega þeim íþróttamanni sem bezt afrek vinnur, skv. stigatöflu, á 17. júní-móti. 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi. kúluvarpi, hástökki, stangar- stökki, langstökki kvenna og 1000 metra boðhlaupi. Leikstjóri er Jens Guðbjöms- son, aðstoðarleikstjóri Sveinn Björnsson og kynnir öm Eiðs- son. Daglega umgangist Þér fjölda fólks 1 BYÐUR FRISKANDI BRAGÐ OG BÆTIR RÖDDINA. Framleitt med"einkaleyfi: LINDAhr.f. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd. 1,22,0 mín. \ Matthildur Guðmundsdóttir (Á) Auður Guðjónsdóttir (IBK) 100 m baksund karla Guðm. Gíslason (IR) 1,05,6 min. Isl. met. Skólaslit í Neskaupstað NESKAUPSTAÐ. 1/6 — Gagn- fræffaskóla Neskaupstaffar var slitiff 28. maí af Þórði Kr. Jóhannssyni skólastjóra. Nem- endur í skólanum s.l. vetur voru 77 í fjórum bckkjardeild- um, en kennarar alls 11, þar af 4 fastakennarar. Þess var minnzt við skólaslitin, aff einn kennara, Jón Lundi Baldurs- son, á 30 ára starfsafmæli sem kennari viff skólann nú á þessu vori. Landspróf þreyttu 6 nemend- ur og stóðust það allir með prýði. Hæst varð Þórdís Þor- móðsdóttir með 8,47, en næst- ur Ingi Kristinn Stefánsson, 8,32. Er frammistaða þeirra ekki sízt athyglisverð fyrir þá sök. að bæði em ári yngri en landsprófsnemendur almennt. — Miðskólapróf tóku 10 nem- endur. Þar varð hæstur Árni Sveinbjörnsson með 8,59. Ungl- ingaprófi luku 32. og varð hæstur Hermann Þ. Svein- bjömsson, 8,82. — 1 fyrsta bekk stóðu sig bezt Margrét Ólafsdóttir með ágætiseinkunn. 9,18. Skólastjóri gat þess að á- formað væri að starfrækja fjórða bekk við skólann næsta vetur, og yrði hann þar með fullkominn fjögurra vetra skóli. Enn er hægt að bæta við nem- endum í 3. og 4. bekk. Barnaskólanum var slitið 15. maí af Gunnari Ólafssyni skólastjóra. Þar stunduðu nám s. 1. vetur 187 böm. Hæstu einkunn á barnaprófi hlaut Margrét Jónsdóttir. 8,96. — H. G. Einn þáttur þjóðhátíðarinnar hér í Reykjavík verður að' vanda haldinn á Laugardals- leikvangi og hefst klukkan 5 síðdegis. Hálftíma áður en í- þróttamótið hefs.t, mun Lúðra- sveitin Svanur leika á veltin- um undir stjórn Jóns G. Þór- arinssonar. íþróttasýningar. Baldur Möller, formaður íþróttabandalags Reykjavíkur, setur íþróttahátíðina, en síðan ganga skátar og íþróttamenn í skrúðgöngu inn á leikvanginn. Þá sýna stúlkur úr Ármanni fimleika og akrobatik undir stjóm Guðrúnar Lilju Hall- dórsdóttur, piltar ,úr KR og Ár- manni sýna áhaldaleikfimi undir stjóm Benedikts Jakobs- sonar, glímumenn úr Ármanni og KR sýna íslenzka glímu undir stjóm Harðar Gunnars- sonar og drengjaflokkur Ár- manns sýnir leikfimi undir stjóm Skúla Magnússonar. Keppni í frjálsum iþróttum. Þessu næst keppa stúlkur og drengir, sem þátt hafa tekið að undanförnu í íþróttanám- skeiðum Reykjavíkurborgar í boðhlaupi og einnig verður knattspymukeppni milli úrvals- liðs 4. flokks úr Vestur- og Austurbæ. í frjálsum íþróttum verður keppt í eftirtöldum greinum: 110 metra grindahlaupi, 100 m hlaupi karla, 100 m hlaupi kvenna, 100 m hlaupi sveina, Foringi Rologna fallinn í valinn Ranato Dallara, íormaður hins fræga ítalska krratt- spymuliðs Bologna, hné danð- ur niður á Xundi þar sem ver- ið var að skipul. næsta leik liðs hans í ítölsku 1. deildar- keppninni fyrir nokkram dög- um. Bologna er jafnt Evrópa- bikarhöfunum „Inter“ að stig- um í lok 1. deildar-keppninnar. Verða liðin að keppa til fe. slita twn ítalsfca merstaratfSF- inn á næstunni. Það var veríð að fjalla um þann leik, þegar Dallara lézt. Bananaein haws var hjartaslag. Frá leik KR og Akraness Akurnesingar sækja fast að marki KR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.