Þjóðviljinn - 17.06.1964, Side 8
g SlDA
ÞIÓÐVHJINN
Mlðvikudagur 17. Jútlí MM
i
*
I
*
I
I
I
I
I
I
I
I
!
!
!
I
\
\
\
I
'i
!
I
I
I
í
I
I
h
I
flipái DTrD®>D°^jira D
j 4 |fa^^g^nagssa1il^}^
hornbjy. \?
galíarvt
flrfmsay raufaHt
Q
livígmdÍ!
til minnis
★ I dag er miðvikudagur 17.
júní. Árdegisháflæði klukkan
12.36. — Island lýðveldi 1944.
— F. Jón Sigurðsson 1811. —
Bókmenntafélagið Mál og
menmng stofnað 1937.—Þjóð-
hátíðardagur Vestur-Þýzka-
lands.
★ Næturvörzlu f Reykjavík
vilruna 13.-20. iúní annast
Ingólfapótek. Sfmi 11330.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
í nótt annast Ólafur Einars-
son læknir, sími 50952.
★ Slysavarðstofan I Heitsu-
vemdarstððinni er opin ailan
sólarhringinn Næturlæknir 4
.‘.sama stað ^lukkan 18 til 8.
Sfmi 2 12 30
★ SIBkkvlliðlð oe slúkrahif-
reiðin sfmi 11100
★ Löereelan sfmi 11166
★ Neyðarlæknlr vakl alla
daga nema laueardaga klukk-
an 13-17 — Sfmt 11510
★ Köpavoesapótek er aotð
alla vlrka daga klukkan »-IS-
20. laueardaea dukkar > 15-
16 oe vunnudaea fcl 18-16
| útvarpið
\
\
\
k
\
*
!
I
I
I
(Þjóðhátíðardagur Islendinga).
8.00 Morgunbæn: Séra Sig-
urður Haukur Guðjóns-
son flytur.
8.05 Lúðrasveitin Svanur
leikur.
8.30 íslenzk sönglög og al-
þýðulög.
10.20 íslenzk kór- og hljóm-
sveitarverk.
13.40 Frá þjóðhátíð í Reykja-
vík. a) Hátíðin sett. b)
Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni. Séra Bjami
Jónsson. c) Hátíðarat-
höfn við Austurvöll. —
Forseti Islands leggur
þlómsveig að minnis-
varða Jóns Sigurðssonar.
Forsætisráðherra flytur
ræðu. Ávarp Fjallkon-
unnar. Lúðrasveitir
leika. d) Bamaskemmt-
un á Amarhóli: Hljóm-
sveit leikur undir stjóm
Carl Billich. Tvöfaldur
kvartett úr Þjóðleikhús-
kórnum syngur. Atriði
úr Mjallhvít og dverg-
arair sjö. Jóhann Mora-
vek Jóhannsson leikur
á ýmis hljóðfæri. Tíu
skátar leika og syngja
skátasöngva. Bessi
Bjamason og Árni
Tryggvason flytja lefk-
þátt um Bjössa þollu og
Palla pjakk. c) Lúðra-
sveit Rvíkur leikur. —
Karlakór Rvfkur og
Karlakórinn Fóstbræður
syngja. f) TJtvarp frá í-
þróttaleikvanginum í
Laugardal: Baldur Möll-
er flytur ávarp. Sigurð-
ur Sigurðsson lýsir í-
þróttakeppni. Einnig
leikin lög af plötum.
18.15 Islenskir miðaftantón-
leikar: a) Lög eftir Emil
Thoroddsen. b) For-
mannavísur eftir Sigurð
Þórðarson. c) Lýrísk
svíta eftir Pál Isólfsson.
20.00 Kvöldvaka á Amarhóli.
a) Lúðasveitin Svanur
leikur. b) Geir Hall-
grímsson flytur ræðu.
c) Félagar úr Fóstbræðr-
um syngia. d) Dr.
Richard Beck flytur
ávarp frá Vestur-lslend-
ingum. e) Eygló Viktors-
dóttir og Erlingur Vig-
fússon syngja tvísöng. f)
Myndir úr Fjallkirkju
Gunnars Gunnarssonar.
g) Ór»ar Ragnarsson og
Jón Gunnlaugsson flytja
gamanþátt.
22.10 Danslög (Útvarpað frá
skemmtun á Lækjar-
torgi, Lækjargötu og
Aðalstræti).
02.00 Hátíðarhöldunum slitið
frá Lækjartorgi. —
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
13.00 Á frívaktinni.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Páfinn situr enn í Róm,
kafli úr ferðabók eftir
Jón Óskar. Höf. les.
20.20 Einsöngur: Dietrich
Fischer-Dieskau syngur
tvær ítalskar kantötur
eftir Handel.
20.45 Konungur í atvinnu-
lífinu: Dagskrá í umsjá
Maríu Þorsteinsdóttur,
og Herdísar Ólafsd.,
flutt að tilhlutan Kven-
réttindafélags Islands.
21.45 Camival í París op. 9
eftir Johan Svendsen.
22.10 Kvöldsagan: — örlaga-
dagar fyrir hálfri öld.
22.30 Djassþáttur
23.00 Skákþáttur.
23.35 Dagskrárlok.
flugið
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer 1ril Oslóar og Kaupmanna-
hafnar klukkan 8.20 í dag-
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur klukkan 22.50 1
kvöld. Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8 í fyrramálið. Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar þrjár ferðir,
Hellu, Isafjarðar, Eyja tvær
ferðir, Homafjarðar og Egils-
staða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar þrjár
ferðir, Isafjarðar. Eyja tvær
ferðir, Kópaskers og Egils-
staða.
★ Loftleiðir. Bjami Herjólfs-
son er væntanlegur frá New
York klukkan 5.30. Fer til
Oslóar og Helsingfors klukk-
an 7. Kemur til baka frá
Helsingfors og Osló klukkan
00.30. Fer til New York kl.
02.00. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá New York
klukkan 08.30. Fer til Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar
klukkan 10.00. Snorri Sturlu-
son er væntanlegur frá Staf-
angri, Kaupmannahöfn og
Gautaborg klukkan 23.00. Fer
til New York klukkan 00.30.
skipin
★ Hafskip. Laxá er í Hull.
Rangá kom til Gautaborgar
15. júní. Selá er væntanleg
til Reykjavíkur í dag. Reest
lestar í Stettin. Lise Jörg los-
ar á Norðurlandshöfnum.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
er í Réykjavik. Jökulfell er
á Akureyri; fer þaðan til
Vestfjarða, Breiðafjarðar og
Rvikur. Dísarfell fór 12. þ.m.
frá Mántyluoto til Homafj.
Litlafell er í Hafnarfirði.
Helgafell kemur til Ventspils
í dag; fer þaðan til Reykja-
víkur. Hamrafell fór 11 júní
frá Batumi til Reykjavíkur.
Stapafell losar á Norðurlands-
höfnum. Mælifell er á Seyðis-
firði.
★ Kaupskip. Hvítanes er f|
væntanlegt til Bilbao á Spáni
19. júní. S
★ Jöklar. Drangajökull er í
Ventspils; fer þaðan til Ham-
borgar og Reykjavíkur. Hofs-
jökull lestar á Vestfjarðah.
Langjökull er í Cambridge;
fer þaðan til Montreal -og
London. Vatnajökull fer vænt-
anlega frá Grimsby í kvöld
til Rotterdam og London.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Piraeus 14.
júní til Cargliari og Islands.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 11. júní frá Húll. Dettifoss
fór frá Reykjavík 13. júní til
Rotterdam og Hamborgar.
Fjallfoss fór frá Kotka í gær-
kvöld til Leningrad og Rvík-
ur. Goðafoss fer frá Hull í
dag til Leith og Reykjavikur.
Gullfoss fór frá Leith í
fyrradag til Rvíkur. Lagar-
foss fer frá Immingham
í dag til Hamborgar. Mána-
foss fór frá Súgandafirði í
gær til Isafjarðar. Grundar-
fjarðar og Ólafsvíkur. Reykja-
foss fór frá Hamborg í gær
til Kristiansand og Reykja-
vílnir. Selfoss fer frá New
York í dag til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Akranesi
í gær til Reykjavíkur. Tungu-
fess fór frá Raufarhöfn í gær
til Akureyrar, Siglufjarðar,
Hvammstanga og ísafjarðar.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg til Kaupmanna-
hafnar á morgun. Esja fer frá
Reykjavík klukkan 17.00 á
morgun vestur um land í .
hringferð. Herjólfur fer frá ■
Reykjavík klukkan 21.00 ann- kj
að kvöld til Eyja, Þyrill fer B
frá Álasundi í dag til Berg- k
en. Skjaldbreið er á Vest- *
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suð-
urleið.
brúðkaup
félagslíf
afmæli
★ Sunnudaginn 14. júní
voru gefin saman í hjónaband ■
af séra Hjalta Guðmundssyni J
ungfrú Ester Albertsdóttir og I
Þorbergur Guðmundsson. — J
Heimili þeirra verður að Há- |
teigi S4 Reykjavik. — Ljós- k
myndastofa Þóris.
I
★ Guðspekifélagið: Sumar- fej
skóli félagsins verður settur j
í Hlíðardalsskóla í Ölfusi H
annað kvöld. Farið verður ”
austur frá Ingólfsstræti 22
klukkan 16.00 á morgun.
★ Sjötugur er í dag Ámi Sig-
fússon, Barmahlíð 10. Ámi
var lengi bakarameistari í
Vestmannaeyjum.
SILVO gerir silfriö spegil fagurt
Frá ListahátíBinni
Forsýning á íslenzku kvikmyndinni
„Fjærst í eilífðar útsæ“ eftir Reyni Odds-
son og frumsýning á japönsku kvikmynd-
inni Harakiri verður fimmtudaginn 18. júní
kl. 9 e.h. í Laugarásbíói.
TILKYNNING
frá Sjávarútvegsmálaráðuneytinu
Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur ákveðið eftir-
farandi breytingar á reglum þeim, sem settar voru
4. þ.m., um heimild til dragnótaveiða á tímabilinti
19. júní til 31. október 1964.
1. — Dragnótaveiðar skulu leyfðar á svæðinu milli
lína réttvísandi austur úr Álftavíkurfjalli (Álfta-
víkurtanga) og réttvísandi austur frá Gerpi.
Þó skulu veiðar óheimilar innan línu úr Álftavik-
urfjalli (Álftavíkurtanga) fyrir mynni Loðmund-
arfjarðar og Seyðisfjarðar í Dalatanga og þaðan
fyrir mynni Mjóafjarðar í Flesjartanga.
2. — I Skagafirði skulu dragnótaveiðar leyfðar inn-
an þeirra takmarka er í framangreindri tilkynn-
ingu segir, I>ó með þeim takmörkunum, að drag-
nótaveiðar skulu bannaðar innan línu sem hugsast
dregin f réttvísandi austur frá Reykjadisk að
punktinum 65° 53.0’ norður breiddar og 19° 38,4’
vestur lengdar og þaðan í Hegranestá og innan
línu, sem hugsast dregin frá Hellnanesi á Þórðar-
höfða í Kringlu í Málmey og úr norðurenda Málm-
eyjar f Stapa á Hrollaugshöfða. Bátum, sem skráðir
eru og gerðir út frá verstöðvum í Skagafirði, og
austanverðum Húnaflóa verður einum veitt leyfi
til veiða á þessu svæði, en hins vegar verður þeim
ekki leyfðar dragnótaveiðar annars staðar innan
fiskveiðilandhelginnar.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið.
VQNDUÐ
'W!
öuméórjótisswi &co
Jlafhanrtnrtt b
FERÐABÍLAR
17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjnstu gerft,
til leigu i lengri og skemmri ferðir. — Afgreiftsla á
Sendibílastöðinni í síma 24113, á kvöldin og um helgar
Sími 20969.
HARALDUR
EGGERTSSON,
Grettisgötu 52.
Auglýsið i ÞjóB viijanum
|P1 IIBi iWJT' llll mm 1; iii
Elskúleg unnústa mín, dóttir og systir
GUÐRÚN HARALDSDÖTTIR, frá Miðey,
lézt i Lamdsspítalanum hinn 16. þ.m.
Egill Þorsteinsson, dóttir,
foreldrar og systkini.
i