Þjóðviljinn - 30.06.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 30.06.1964, Qupperneq 8
3 SIÐA ÞTðÐVILJINN Þriðjudagyr 30. júní 1964 * ! * l l ! I I ! I h í I h ! I ! ! ! hofTitjy. jgalUrvt Hjftnsey rmterh a kvTðtnðlsd hádegishitinn útvarpið ★ Klukkan 12 í gær var sunnan kaldi og rigning á Suðvestur- og Vesturlandi, en hægviðri og víðast léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Grunn lægð skammt fyrir vestan land á hreyfingu norð- austur. til minnis ★ I dag er þriðjudagur 30. júní. Commemoratio Pauli. Árdegisháflæði kl. 9.46. — F. Jón Helgason. prófessor, 1899. ■+r Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 27. jújií til 4. júh' annast Vesturbæjar Apótek, sími 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði í nótt annast Bjami Snæ- bjömsson læknir, sími 50245. * SlysavarAstofan I Heilsu- vemdarstððinni er opin altan sólarhrlnglnn Næturlæknir i sama stað klukkan 18 til 8. Sfml S 1J 30. * BlBkkvtlIOIA oe íjúkrmhif- relðln afmi 11100. ★ Lörrerlan simi 11166. ♦ If eyOarlækntr vakt ella daga nama laueardaea klukk- •o 19-11 - SlmJ 11519. ♦ Kðparogsapótek er ooiO alla vlrka daga klukkan 5-15- SO. taueardaen dukkar > 15- 16 oa atmsudaca kL 19-16. 13.00 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Béla Sanders og hljóm- sveit leika valsasyrpu. 20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Vor á Vífilsstöðum. Sigurveig Guðmundsdóttir í Hafnarfirði segir frá b) íslenzk tónlist: Lög eftir Baldur Andrésson. c) „Meyjan mín hin væna“: Sigurður Skúla- son magister les nokkur ástarkvæði eftir Jónas Hallgrímsson og flytur frumsamið ævintýri um Þóru Gunnarsdóttur. 21.20 Pianótónleikar: Jörg Bemus~IéíKur' verk eftir Debussy. a) „Spegl- anir í vatni“. b) „Suite bergamasque". c) Dans. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða ak- urliljan" eftir d’Orszy barónessu; I. Þorsteinn Hannesson les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynn- ir. 23.20 Dagskrárlok. landshafna. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22. júní til Glaucester og NY. Dettifoss fór frá Leith 27. júni til R- víkur. Væntanlegur á ytri höfnina um kl. 7 í morgun. Fjallfoss fór frá Leningrad 22. júní til Reykjavíkur. Væntanlegur þangað í gær- kvöld. Goðafoss fór frá Fá- skrúðsfirði 27. júní til Ham- borgar og Hull. Gullfoss fer frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss kom til G- dynia 27! júní; fer þaðan í dag til Kaupmannahafnar, Hels- ingfors og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Akureyri í dag til Helsingfors og Gdansk. Selfoss kom til Reykjavíkur 25. júní frá NY. Tröllafoss kom til Hamborgar 24. júní. Tungufoss fór frá Vopnafirði 27. júní til Kaupmannahafnar, Véntsþils', Kotka, Gautaborg- ■ar og Kristiansand. ★ Skipadeild SÍS. AmarfeU fór í gær frá Haugasundi til Norðfjarðar. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Glouv- ester og Camden. Dísarfell fer í dag frá Vopnafirði til Nes- kaupstaðar, Liverpool, Cork. Antwerpen, Hamborgar og Nyköping. Litlafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 2. júli frá Vopnafirði. Helgafell er á Akranesi, fer þaðan í dag til ■ jmr jam mr jmm Æm Æmr jm Vestfjarða. Hamrafell fór í morgun frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Stapafell fer í dag frá Bergen til Siglufjarðar. Mælifell er í Archangelsk, fer þaðan væntanlega 3. júlí til oáense. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Bergen kl. 20.00 í kvöld til Kaupmannahafnar. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tdl Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vest- an úr hringferð. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarð- arhafna. ★ Jöklar. DrangajökuU kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá London. Hofsjökull er í Svendborg, fer þaðan til Len- ingrad, Hamborgar og Rott- erdam. Langjökull fór frá Montreal 27. þm til London og Reykjavfkur. Vatnajökull er í Vestmannaeyjum. ★ Eimskipafél. Reykjavikur.. Katla er á leið til Seyðis- fjarðar frá Flekkefjord. Askja er á leið til Djúpavogs frá Cagliari. . flugið skipin ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Cagliari 23. júní til Austur- og Norður- ÖDD fcmSDdl Nokkrum dögum síðar hefst ferðin til Nafnlausu eyj- unnar. Clark Conrey er um borð í „Gulltoppinum“ ásamt tveim hásetum. Hann er fullur vohar um að finna Ralph og konu hans á lífi mannaeyja (2 ferðir), Homa- fjarðar. Hellu og Egilsstaða. ★ Pan American þota kom til Keflavíkur frá NY kl. 7.30 í morgun. Fór til Glasgow og Beriínar kl. 8.15. Væntanleg frá Beriin og Glasgow kl. 19.50 í kvöld. Fer til NY kl. 20.45 í kvöld. Leiðrétting ★ Skrifstofa hemámsand- stæðinga hefur beðið Þjóð- viljann að leiðrétta nafnalist- ann, sem birtist í sunnudags- blaðinu um þátttakendur í upphafí Keflavíkurgöngunnar. Eitt nafnið á að falla út en tvö eiga að kom í staðinn og eru þá þátttakendur, sem vit- að er um orðnir samtals 195 eða 75 fleiri en lögreglustjóri Reykjavikur gaf upp í lyga- frétt sinni á sínum tíma. Nafnið, sem á að falla út er öm Jónsson, Lindarvegi 5, Kópavogi, en á listanum eiga að vera nöfn Guðmundar Magnússonar, Vifilsgötu 22 og Sigurðar Ásgeirssonar, Álf- heimum 42. Annars er nafnalistinn ekki tæmandi um þátttakendur í upphafi Keflavíkurgöngunnar og hefur skrifstofa hemáms- andstæðinga aðeins birt þau nöfn, sem vitað er um með vissu. Skrifstofa hernámsandstæð- inga er opin að Mjóstræti 3 mánudaga og föstudaga frá kl. 14 til 18.30. Sími 24701. Bretar ★ Brezkir þegnar búsettir á íslandi em velkomnir á heim- ili brezka sendiherrans að Laufásvegi 33, föstudaginn 3. júlí. H.R.H. Prince Philip hertoginn af Edinborg mun koma þar við kT. 10 f.h. Brezkir þegnar, sem ætla að koma eru vinsemlega beðnir um að koma ekki seinna en 9.50 f.h. Nesprestakaíl ★ Frá Nesprestakalli. Verð fjarverandi júlímánuð, vott- orð úr prestþjónustubókum mínum afgreiðir sr. Jón Thorarensen, í viðtalstímum sínum í Neskirkju. Frank M. Halldórsson. ! í Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.45. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 1.30. Fer til N.Y. kl. 2.15. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 21.30 í kvöld. Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar á morgun kl. 8.00. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 8.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar. Homafjarð- ar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Vest- I * Að sjálfsögðu tekur enginn eftir því, að skipinu er fylgt eftir af kafbáti. öðru hverju gægist sjónpípa kaf- bátsins upp úr haffletinum og skip og dráttarskip eru gaumgæfilega skoðuð. WINDOLENE skapar töfragljda d gluggum og speglum Ritarastarf á Rannsóknarstofu Borgarspítalans er laust til um- sóknar nú þegar. Starf hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefur yfirlæknir rannsóknarstofunn- ar í síma 22400. Reykjavík, 29/6 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Blómaspingin í Listamannaskálanum stendur til 5. júlí. Opin kl. 2—10. Aðgöngumiði gildir tvisvar. n!f!TT33 Hi mmm | mmm 1 llllil 11 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, FILIPPlU ÞORSTEINSDÖXTUR. F.h. vandamanna f. Þorsteinn H. Ólafsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.