Þjóðviljinn - 01.07.1964, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.07.1964, Qupperneq 4
4 SIÐA Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — , Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjarnason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 90.00 5 mánuði Bandarísk mannhelgi gjaldan hefur verið reynt vitandi vits að rugla svo hugsun íslenzkra manna og með áróðri þeirra íslenzku stjórnmálaflokka sem standa að þátttöku íslands í hernaðarbaúdalaginu Nató og bera ábyrgð á bandarískum herstöðvum á íslandi. Á þetta jafnt við um allt sem lýtur að þátttöku íslands í bandalaginu og því hvers eðlis þetta hernaðarbandalag er. ^érstakur þáttur þessa áróðurs eru lýsingar hinna heilaþvegnu Varðbergsmanna og blaða hernáms- flokkanna á Bandaríkjunum og bandarísku þjóð- félagi. Bandaríkjunum er lýst sem fyrirmyndar- landi alls lýðræðis og frelsis í heiminum, stjórn- arvöldin þar séu nánast sjálfkjörin til þess að gseta lýðræðis og frelsis í heiminum. Fólk sem tekur mark á þessum halelújalýsingum heilaþveg- inna Varðbergsmanrþa, og blaða hernámsflokkanna skilur ekki upp né niður í hlutunum þegar berast sannar fregnir frá Bandaríkjunum, er sýna, að í stórum hluta þeirra búa t.d. þeldökkir menn og sósíalistar við svipað réttaröryggi, lýðræði og frelsi og Gyðingar og kommúnistar í Hitlers-Þýzkalandi. Þetta trúgjarna fólk stendur gáttað þegar frétt kemur eins og gangstermorðið á sjálfum Banda- ríkjaforseta. f>að er von að fólk sem heyrt hefur heilaþveginn Varðbergsmann lýsa lýðræðinú og frelsinu, virðingunni fyrir manngöfgi og mannhelgi í Bandaríkjunum, verði ónotalega við þegar fréttir koma sem sanna að það getur verið lífshætta í vissum hlutum Bandaríkjanna að neyfa kosninga- réttar, ef maðurinn er svartur á hörund. Það get- ur verið lífshætta í Bandaríkjunum ef stúdentar fara til vissra staða þar og hvetja þeldökkt fólk til þess að neyta einföldustu lýðræðisréttinda, eins og að taka þá'tt í kosningum. Við slíkar fregnir kemur fram sannleikurinn um Bandaríkin, land hins harðsvíraðasta auðvaldsþjóðfélags sem nú er uppi í heiminum, land gífurlegrar misskiptingar auðæfanna, land auðhringanna og land miljóna- hers atvinnulevsingja, land hins fasistíska stjórn- arfars Suðurríkjanna gagnvart þeldökkum mönn- um og róttækum. Beztu rithöfundar Bandaríkj- anna fyrr og síðar hafa ekki hikað við að sýna þetta þióðfélag eins og það er. Og áreiðanlega er oft hægt að læra meira af einni frétt. eins og t.d. morðinu á stúdentunum bremur sem vildu hvetja svertingjana til að neyta kosningaréttar, en beim illa bvddn árnðnr«:nIÖPO'iirn cem heilabvregnir Varð- bergsmenn ætla íslenzku fólki að taka mark á. — s. MÓÐVILIINN Hjálparsveit skáta i Hafnarfirði á æfingu. Hjálparsveitin á nú þrjá sporhunda Hjálpar«veit skáta í Hafnar- firði hélt nýlega aðalfundi sinn. Á árinu hafa sveitinni borizt um 30 hjálparbeiðnir víða að af landinu. oftast til að leita að týndu fólki. Sveitin á nú þrjá sporhunda, þá Nonna og Bangsa og svo þriðja hundinn, sem „Skapillur" hefur sent frá sér eftirfarandi línur: Einn af mönnunum sem Qft tala í útvarp og segja mikið, en þá þeir hætta hafa þeir ekkert sagt, var að dásama það að betlarar og förulýður væri útdauð stétt á íslandi. En ég segi nei. Áður röltu þeir um landið soltnir og klæðlitl- ir, en nú, á tímutn allsnægta i ört tæknivaxandi heimi, fara sömu fyrirbæri brunandi á bíl- um og öldum ljósvakans betl- aþdi um allt land. Slysavarna- félag íslands og SÍBS eru t.d. í hópi fárra beiningasamtaka sem eiga rétt á sér, þó því að- eins að sýnt sé að gjöfum til þeirra sé vel varið. Ekki veit ég hvað betlifyrirtækin eru mörg, ekkert er hægt að gera sveitin hefur nýlega fengið í hendur. Margir hafa stutt starfsem: sve:tarinnar af rausn og mynd- arskap, og hefur það gert henni fært að gegna ætlunarverki sínu. Slysavamardeildin Hraun- prýði færði félaginu 10 þúsund nema betla til þess fé, en hitt veit ég að vart líður sú helgi (og skortir þó ekki helgidag- ana á íslandi) að húsfriður sé fyrir þessum ófögnuði. Síðasta helgi er kannski sú eina í lengri tíma sem fjölskyldur hafa mátt sofa út. Allskonar samtök hafa sigað út heilum her af fólki: happdrætti, merki, blöð og blóm, allt á að sélj- ast. Bjallan glymur, barsmíð á hurðum, a.m.k. 3—4 tíma. BÖrnum er att út í þessa vit- leysu, oft með loforði um há sölulaun, en svo er sent það margt út án skipulags að hlut. ur hvers vérður harla smár, en öngþveitið og ónæðið enn meira. Svo er flokkur fullorðins fólks (oft útlendingar) sem krónur að gjöf, bændur í Flóan- um 8 þúsund kr., Vestmanna- eyjabær 5 þúsund kr. og hjón í Borgarfirði 3 þúsund krónur. Þá hafa sveitinni verið gefin leitarljós og dúkka til æfinga, auk þess hefur sveitinni verið gefið fóður handa hundunum og þeim jafnvel borizt áheit. Stjórn sveitarinnar er þannig skipuð: Marinó Jóhannsson for- maður, Jón Bergsson varafor- maður, Jón Kr. Gunnarss. 2. varaformaður, Þórarinn Guðna- son ritari, Bjargmundur Alberts- son gjaldkeri. Bergur Jónsson á- haldavörður og Hafdís Adólfs- dóttir fjármálaritari. flakkar um og býður blöð og bækur ýmissa ofsatrúarflokka sem flest vírðist skrifað í móðursýkisköstum vatlheilla manna. Þessir menn eru prest- um öllu öruggari um eilífðar- málin. Þeir einir vita allan sannleika um guð, þeir hafa komizt í „snertingu“ við hann, jafnvel tekið í höndina á hon- um. En öll herferðin, bæði hjá þeim og prestum, er til þess gerð að fá aðra til að trúa því sem þeir ekki trúa sjálfir, og umfram ailt að fá trúgjarna til að styrkja vitleysuna fjár- hagsléga svipað og fyrrverandi bændur sem gáfust upp á bú- skap, en eru nú grónir fastir við skrifstofustóla í Reykjavík (enda rólegra starf), en koma Framhald á 9. síðu. Miðvikudagur 1. júlí 1964 Nokkur börn í Hafnarfirði og Reykjavik, hafa sýnt fá- gætt framtak til styrktar góðu miilcfný í Haínarfirði tdku sig sam- an 3 telpur. 7—10 ára gamlar, og efndu til tombóiu. Ágóðann færðu þær Styrktarfélagi van- gefinna að gjöf. I bílskúr vestur á Kvist- haga í Reykjavík efndi hópur barna til skemmtisamkomu, Áður höfðu þau ræst og mál- að bílskúrinn, fengu síðan lán- aða bekki og sitthvað annað, sem þurfti til að breyta hon- um í samkomuhús, og héldu svo skemmtun þar sem þau sáu sjálf um öll skemmtiatriði. Að vísu hefur heyrzt, að söng- kona, sem átti að koma fram, hafi brugðizt skyldu sinni, en laun voru greidd fyrirfram, Þar sem hún mun aðéins vera um þriggja ára gömul, verður samningsrof henni vonandi ekki til trafala síðar á ævinni. Er ekki að orðlengja það, að ágóðann af skemmtisamkom- unum færðu börnin dagheimil- inu Lyngási að gjöf. Lyngásheimilið og Stýrktar- félag vangefinna eru mjög þakklát fyrir þessar gjafir og meta þær hvað mest af þeim mörgu góðu gjöfum, s.em þéim hafa borizt. Þær sýná, að börnin hafa hugleitt, að ekki eru öll böm svo lánsöm að búa við óhefta. andlega þroskamöguleika, þau hafa skilið, að það er göfug nauð- syn, að hinir sterkari styðji þá, sem minni máttar eru; Þessi börn hafa þegar í bernsku beitt kröftum sinum til hjálpar þeim, sem alla ævi búa við vanmátt bernskunnar, þeim, sem hvem dag standa frammi fyrir viðfangsefnum, sem eru þeim um megn, sé þeim ekki veitt vemd og hlífð. Um leið og þessum elskulegu bömum er þakkað. skulum við gleðjast yfir því mann- dómsmerki, sem,. framtak þeirra sýnir. S. Th. ÆFR-ferð „út í bláinn” í kvöid Æskulýðsfylkingin í Reykjavík efnir til kvöldferðar „út í blá- inn“ í kvöld, miðvikud. Lágt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 8 stundvíslega. Þátttaka tilkynnist í síma 17513 milli kl. 10,30—12,30 og kl. 17—20. Kvöldferðir þessar eru orðnar fastur liður í ferðastarfsemi fé- lagsins og hafa ávallt átt mikl- um vinsældum að fagna meðal æskufólks. öllu ungu fólki er heimil þátttaka meðan sætapláss er fyrir hendi. Eru bedarar og förulýður útdauð stétt á íslandi? (Bæjarbíó) Jules og Jim * * * Mannleg náttúra læh-ir ek„ að sór hæða. Hún hefur vor- ið jafn óstýrilát á öllum öld- um. O tempora, o mores — sögðu menn forðum og segja enn, árið 1912 var líflegt í slæpingjahverfum Parísar — ekki síður en i dag, og þá upphefst atburðarásin í þess- ari kv;kn,ynd. sem gerð er eftir skáidsögu Henri-Pierre Roché. Fransmaðurinn Jim « Þjóöverjimi Juies hafa kynnzt á áhygg.iulausum dögum æsk- unnar innan um aðra bóhema i París. Þeir hafa engar pen- ingaáhyggi’-^ og eru að gutla við skáldskap. Á vegi beirra verður bráðskemmtileg stúlka Cat.herine, sem hrífur bá háða Hinn einfaldi en geðfelld: Þjóðverii kastar eign sinni á har.a upphafi. eg vinur hans, Frakkinn, lætur það gott heíta, þótt hann liti hana líka gimdaraugum. Hin lífs- reynda Catherine og hin sak- lausi Jules giftast og flytjast til Þýzkalands. og skömmu siðar hefst heimsstyrjöldin fyrri. Að henni lokinni heim- sækir Jim vini sína í Þýzka- landi. og er hann þá orðinn blaðamaður. Þá hefur Jules eignazt nokkra kokkála. og lætur sér það lynda vegna ofurástar á „drottningunni" í lífi hans. Hann lætur sér heldur ekki oregria begarbezti viliur hans bætist f þennan hóp. og lifir hessi þríhyming- ur i sóðu harmoní’ um hríð En blindar ástríður og veik- Ivndi leikur hetta blessaða fólk erátt,- oc betta getur ekkí mdnð með öðrj en tortím- 'ngu. Þetta er dramatísk og frá- hærlega vel leikin mynd. Je- anne Moreau hefur margan kvenvarginn leikið. en sjald- an tekizt betur upti ep hér Ágæt er einnig meðferð Os- cars Wemer og Henri Serre í hlutverkum Jules og Jims. Hætt er við að fólk dæmi þessa mynd misjafnt. Sumir munu kalla hana dekur við lauslætið, en aðrir munu telja liana lofsöng til ástar og vin- áttu. öllum mun hún seint gleymast. og á kvikmynda- stjórinn, Francois Truffaut, s'Tin stóra þátt i því. hversu vel þessi mynd hefur tekizt. e. þ. Gamla Bíó: Lög vestursins * * Eins ->g nafnið bendir til gerist þessi mynd í því villta vestri. sem lengst af hefur verið eitt helzta framlag Bandaríkjamanna til heims- menningarinnar. Ekki er mvndin tiltakanlega spenn- andi. en þó skárri mörgum öðrum af svipuðu tagi. Robert poktoir Loggia leikur Elfego Baca slagsmálahund og lðg- træðipg. sem öllu biargar: ef undirritáður man rétt. hefur i'ann unp á tvö sviobrigði að i-,ióða. anrtnilpaa hara bau hn ekki verið nema eitt. James Dunn er stórum betri sem fé- lagi hans í lögfræðiskrifstof-, unni. — J.Th.H., . Háskólabíó: Bankaránið í Boston * * I Háskólabíói er sýnd „saka- málamynd". Þar segir frá á- kaflega kænlegu bankaráni og vel undirbúnu enda heppn- ast það mætavel. Lögreglan fær ekki að gert og liggur málið í Kyrrþey þar til glæpa- mennimir sjálfir fara að deila um fenginn. Saga þessi er særp.ilega fjör- lega sögð. án þess þó að sér- stakra tilþrifa gætí. Þáð er að minnsta kosti sé| fýrir því að áhorfendum lefðist ekki. Þótt svo að mynd þessi fjalli ekki hvað sízt um 'það, hvað bað er leiðinlegt, og,ópraktískt að vera gangster. Leikur einstakra' manna er áferðargóður og eefur ekki til- efni til sérstakra attrnga- semHp. — \ B. *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.