Þjóðviljinn - 01.07.1964, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.07.1964, Síða 6
SlÐA ÞlðÐVILÍINN Miðvikudagur 1, júlí 1964 Mark Lane rannsakar morð Kennedy Bandaríkjaíorseta Telur jbcrð vera fullsannaS að Lee Oswald sé ekki sekur um morSið Bandaríski lögfraeðingurinn Mark Lane, sem mjög hefur fengizt við rannsókn á morði Kennedys forseta, hefur verið í fimmtu heimsókn sinni i Dallas í Texas til þess að rannsaka margvíslegar mót- Cg sá Hamlet Danaprins leikinn; annars eru gömin leikritin farin að vekja óbeit á okkar siðfáguðu dðgum. (John Evelyn, dagbók 26. nov. 1661). Ef æskan vissi og ellin gæti. (Henri Estienne) Fá orð eru jafn misnotuð og þessi; Þú skal elska náunga þinn eins og sjálfan þig. (Aksel Sandemose) Hitler fengi sín eftirlaun Utanrikísráðhcrrann í Nied- er Sachsen. Otto Bennemann, hefur látið svo um mælt, að Hltler sjálfur hvað þá annað myndi fá eftirlaun væri hann á lífi í dag. Utanríkisráðherr- ann Iét þessi orð falla í á- deilu á eftirlaunakerfið í Vest- ur-Þýzkalandi. Lögin þar að lútandi voru samþykkt gegn hðrðum mótmælum sósíal- demókrata, sem benda á, að samkvæmt þeim fái fyrrver- andi striðsglæpamcnn hinn bezta viðurgeming frá ríkinu. Er þess skemmst að minnast, að Frans von Papen, sem ut- anríkisráðherra var { ,,stjórn“ Hitlers, hefur nýlega fengíð sérstakan aukaglaðning. Kennedy tek- ið vel í Varsjó KRAKOW 29/6 — MikiII fögn- uður var í Varsjá er Robert Kennedy, dómsmálaráðherra Bandarikjanna kom þangað í einkaerindum í gær. Kennedy mun dveljast j Póllandi í þrjá daga ásamt konu sinni og þrem bömum. Kennedy kom til Krakow í dag. Þegar hann ók gegnum götur borgarinnar var hann umkringdur af fjölda fagnandi Pólverja. í ræðu, sem hann hélt í bænum Minnet, sagði hann að hinir pólsku innflytj- endur i Bandaríkjuum hefðu haft mikil áhrif á síðustu for- setakosningar í Bandaríkjun- um, þannig að bróðir hans hefði aldrei náð kjöri, ef þeir hefðu ekki verið. Kennedy fjölskyldan er á vissan hátt tengd Pólverjum þar sem systir Jacqueline Kennedy er gift pólska prins- inum Radizvill. Kennedy kom til Varsjár í gær og ók þá til bandaríska sendiherrans á staðnum. Hann hlýddi ennfremur guðþjónusty í St. Jóhannesardómkir^únni í Varsjá og skoðaði háskólann i Varsjá. sagnir, sem talið er að séu í hirmi opinberu útgáfu á þvi, hvemig dauða forsetans bar að höndum. Evelyn Irons, fréttaritari Sunday TimeS í New York. átti viðtal við Lane og lög- fræðingurinn lét þá svo um mælt, að Lee Oswald væri ekki morðinginn. en hinsvegar geti hann ekki sagt um það, hver hafi myrt forsetann. Oswald til vamar dró Lane fram eftirfarandi atriði: ifc’; Forsetinn var skotinn framan frá, en það fram- gengur af vitni«burði þriggja Iækna að viðbætt- nm tveim blaðamðnnum, sem aáu holuna á vind- skermi forsetabifreiðarinn- a-r. Engin aönnun er fyrir þvi, að Oswald hafi drepið lögreglumanninn Tippit. ■jti Rannsóknir leiddu það ekki ðrugglega i ljós, að Oswald hefði akotið af rifflinum, sem foraetinn átti að hafa verið drepinn Leyndardómshula aú, aem réttarhöldin voru hjúpuð, voru gagnstæð þeirri meg- inreglu, að um heiðarlegt opinbert réttarhald yrði að ræða. Flýtirinn á því að lýsa Os- wald sekan: 12 minútur. Leynifundur Mark Lane hefur lýst því fyrir Warren-nefndinni, sem rannsakar forsetamorðið, að honum sé kunnugt um leyni- legan fund i Carousel Club. sem er í eigu Jack Rubys, átta dögum fyrir morðið. I þessum fundi tóku þátt þeir Tippit, lögreglumaður, Bemard Weias- man (maðurinn sem 22. nóv. lét setja auglýsingu, sem beint var gegn Kennedy forseta, i dagblað í Dallas). og þriðji maður, sem ekki er vitað, hver er. Weissman hefur síöar neitað því að hafa tekið þátt i nokkrum slíkum fundi. Lane skýrði Evelyn Xrons svo frá, að hann hafi ,,fylgt nokkrum sporum” í Dallas. Hann hafði komizt að raun sá, sem þegar hefur verið frá skýrt að Oswald hafi átt), hafi fundizt á þaki skólabóka- geymslunnar á sjálfan morð- daginn. Einn g minnist Lane á það sem hann kallaði „falsanir leyniþjónustunnar“. I febrúar var birt í blöðum frásögn um blökkumann, sem ekki er til nema á pappímum, en átti að hafa séð skotið og geta þekkt Oswald sem morð'ngjann. Að sögn Lanes var þessari sögu ,,komið á framfæri” til þess að varpa rýrð á vitnisburð móður Oswalds syni sínum í vil, en hún var kölluð fyrir Warren-nefndina. Vitni hverfa Broti úr sekúndu eftir að hið banvæna skot hitti Kenne- dy forseta, var mynd tekin, sem sýnir mann, sem stendur í götudyrum bókhlöðunnar. Þessi maður líkist Lee Oswald óvanalega mikið. Ef myndin er af Oswald, getur hann ekki hafa hleypt af hinu banvæna skoti. Umsjónarmaður bókhlöðunn- ar — og FBI — héldu því fram, að maðurinn á mynd- inni sé ekki Lee Oswald held- ur starfsmaður að nafni Billy Lovelady. Lane hefur árangurslaust LEE OSWALD HANDTEKINN eða í það minnsta fá mynd af hinum til þess að staðfesta það eða afsanna, að Oswald hafi verið niðri á götu þeg- ar skotinu var hleypt af af 6. hæð, Billy Lovelady er hinsvegar horfinn frá Dallas. Meðan Lane vann að rann- sóknum sínum, tókst honum að fá 18 ,.fótókópíur“ af skjöl- um úr leyndarskjalasafni hins opinbera ákæranda í Dallas, Henry Wade. Lane hefur birt innihald þriggja þeirra. Eitt af þeim er eiðfestur Framhald á 9. síðu. <s>- Sendi sjáHan sig í kassa úr fangeisinu Eins og kunnugt er voru tvær njósnarílugvélar B andarikjanna nýlega skotnar niur yur Krukku- sléttu. „Sárt ertu leikinn, Sámur frændi“. (Bidstrup teiknaði fyrir Land og Folk). Það var ekki fyrr en á þröskuldinum hcima hjá móð- ur sinni. sem Klaus Hardt náð- ist eftir flóttatilraun úr fang- elsi einu i Vestur-Berlín. Slík- ar flóttatilrauilir sjáat annars yfirleitt ekki nema í kvik- mynd. 1 fangelsinu 'náði Klaus Hardt í stóran trékassa, skrif- aði utan á hann heimilisfang móður sinnar, merkti góssið „hraðpóstur" og kraup síðan inn í kas&ann. Ferðin tók tíu daga ríieð flugvél, lest og vörubíl. Allt gekk að óskum unz kom að dyrum móðurinnar heima í Luxemborg. Kassinn var of stór til þess hann kæmist inn um dyrnar, og bílstjórinn, sem flutt hafði kassann síðasta spölinn, tók að rífa hann sund- ur. Hann fékk hálfgildis tauga- áfall, þegar Klaus Hardt spratt upp úr kassanum líkt og Aþena út úr kolli Seifs forð- um og tók á rás niður götuna. Vörubílstjórinn gerði lög- reglunni aðvart, og innan skamms var Klaus Hardt aft- ur undir lás og slá. 1 Vestur-Berlín afplánaði Klaus Hardt dóm fyrir fjár- svik. Gyðingapreslar métmæla kyn- þáttamisrétti Nýlega voru sextán prestar Gyðinga handteknir í St. Aug- ustine í Florida. Þeir voru bangað komnir til þess að taka þátt í mótmælaaðgerðumi í veitingahúsi. sem aðeins veitir hvítum mönnum aðgang. Prestamir gátu ekki eða vildu ekki greiða tryggingu, 200 dali fyrir hvem, sem krafizt- var, Qg máttu þvi dúsa í fangelsinu yfir nóttina. Til St Augustine voru þeir komnir samkvæmt herhvöt blökkumannaprestsins fræga, Martins Luther King, en hann hafði talað áður á árs- þingi Gyðingapresta í Atlantic Citu í New Jersey. Píus páfi XII. og S ySingaofsáknirnar Mikið hefur jafnan verið rætt um sambúð og sam- vinnu Piusar páfa XII. og nazista, en einkum hefur at- hyglin beinzt að afstöðu hans til Gyðingaofsóknanna. í frægu leikriti sínu, ..Stað- genEiIlinn", hefur Rolf Hoch- hut gert harða hríð að Píusi fyrir aðgerðaleysi hans. Ef dæma skal eftir ítarlegri um- sögn i bandariska blaðinu New York Times. hefur nú í nýútkominni bók enn verið rennt stoðum undir þessa tagnrýni Bókin heitir „The Catholi, Church and Nazi Germany" ög er 416 bls Höfundur er fertusur Gvðinenr. Giinthpr Lewis að nafni. s°m flutri hefur til Bandaríkjanna og er nú prófessor í félagsfræði við Massachucetts University í Amherst. Hann flúði Þýzka- land 1939 og hefur verið i Bandaríkjunum frá þvj 1947 Þrjú undanfarin ár hefur hann notað til þess að safna heimildum að bókinni. Lewis slær því föstu, að auðvitað sé ekki vitað, hvort hrifið hefðu mótmæli páfa ?egn Gyðingaofsóknunum. Er hann minnir á það, að mót- mæli geg útrýmingu hálfvita — eftir að 70 þúsund þeirra höfðu verið drepnir — urðu þess raunverulega valdandi. að hætt var við þá fyrirætl- an. Sama máli gegnir um nauðungaskílnað kaþólskra hjóna, ef annar aðilinn var ekki „aríi“. Lewis nefnir það einnig, að 1943 voru 6000 ,ekki-aríar“ látnir lausir eft- ir að konur þeirra höfðu kröftuslega mótmælt á götum úti. „Hversu miklu meiri á hrif hefði það ekki haft, ef páfinn hefðl j útvarpsræðu á Hinum crfiðu árum 1942 os 43 fordæmt aðgerðir nazist- anna?“ spyr Lewis. Páfinr, hafði ýmisleg vopn í höndum m.a. gat hann hótað ýmsum hræltrúuðum forystumönnum nazista að reka þá úr söfnuði kaþólskra. Lewis vísar til þess, er hann ræðir afstöðu hinnar kaþólsku kirkju til nazism- ans, að rómversk-kaþólska kirkjan i Þýzkalandi hafi verið mótuð af Gyðingahatri bæði leynt og ljóst. Núrn- bergerlög nazista lokkuðu þannig kirkjuna i gildru, sem hún hafði sjálf aðstoðað við að leggja. Lewis viðurkennir hinsves ar, að margir kaþólskir prestar hafi barizt eegn Gest- app og Hitler og meir en 3000 þeirra látig Rfið fyrir sannfæringu sína. Páfagarði hrósar hann einnig fyrir það, að hafa hvatt til þess að skjóta skjólshúsi yfir Gyð- inga órið 1943, þegar Þjóð- verjar hófu leit að itölskum Gyðingum til þess að flytja þá i hina þýzku gasklefa. En þótt kaþólska kirkjan og þá einkum páfi fái hér sinn útmældan skerf fyrir linkind sina gegn hinum naz- istísku valdhöfum og glæpa- verkum þeirra, er vafalaust fleirum hætt, þegar rannsök- uð verða hjörtun og nýrun. Hinn þekkti guðfræðingur mótmælenda, dr. Reinhold Niebxxhr, skrifar þannig á kápusiðu bókarinnar, að hann tæti óskað sér þess, að sams- konar rannsókn farf fram é kirkjufélögum mótmaelenda í Þýzkalandi undir nazista- stjórn. (Information.) I k i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.