Þjóðviljinn - 04.07.1964, Síða 1
Laugardagur 4. júlí 1964 — 29. árgangur — 147. tölublað.
Filippus prins ræðir við Guðmund í. Guðmundss on utanríkisráðherra, Bjarna Bencdiktsson forsæt-
isráðherra og forseta Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson á Reykjavíkurflugvclli við brottför sína. —
(Ljósm. Þj óðv. A.K.).
________________________.
Þota hertogans af Eðinborg a Reykja víkurflugvelli. — (Ljósm. Þjóðv. Á.K.)
Unilever í
laxaklaki
LONDON 3/7 — Unilever, auð-
hringur:nn enski, tiikynnti það
á fimmtudag, að hann hafi á-
kveðið að hefja laxa- og urriða-
klak í stórum stíl.
Auðhringurinn hefur komizt
að samkomulagi við norskt fyr-
irtæki. Brödrene Vik, en það
fyrirtæki hefur einkum fengizt
við kiak-starfsemi. Hefur fyrir-
tækið veitt Unilever leyfi til
þess að nota nýjar aðferðir sín-
ar hvar sem er í heiminum.
Talsmaður auðhringsins skýrir
svo frá. að starfsemin muni að
öllum líkindum hefjast í Eng-
landi, en í athugun sé hvar
heppilegast sé að hafa þessa
starfsemi til frambúðar.
Filippus flaug í
Comet-þotu heim
9 Filippus prins, maður drpJi'ningarinnar af Englandi og
hertogi af Edinborg, flaug heimleiðis í gær eftir tæpra
þriggja sólarhringa dvöl hér á landi.
Flugvél tignarmannsins, renni-
leg þota af gerðinni Comet, hóf
sig til flugs af Reykjavíkurflug-
velli klukkan rúmlega tólf á há-
degi, en til staðar á flugvellin-
um voru til að kveðja gestinn
forseti Islands. ráðherrar og
fleiri. Allrhargt manna hafði
einnig safnast saman á flug-
vellinum til þess að sjá þegar
drottningarmaðurinn færi.
Fyrr í gærmorgun hafði Boot-
hby sendiherra Breta hér á
landi boð inni fyrir prinsinn og
þangað var boðið brezkum
þegnum búsettum hér, til að
heilsa upp á hann. Síðan var
farin ökuferð um Heykjavíkur-
borg og loks komið við í Þjóð-
minjasafninu, en þaðan haldið
um hádegisbilið til flugvallar-
ins.
ÆFR-ferðalag i Hítardal um helgina
Helgarferð verður farin í Hítardal og Gullborgarhelli í dag kl. 14,
frá Tjamargötu 20. Enn eru nokkur sæti laus. Látið skrá ykkur til
ferðarinnar og notið helgina til að ferðast í skemmtilegum félags-
skap. Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h.
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík.
fhaldið gegn fjöSgun borj
arfulltriíanna úr 15 í 21
9 Á hinum langa fundi
borgarstjómar Reykjavíkur
í fyrrakvöld og fyrrinótt
var gengið frá „samþykkt
um stjórn Reyk.javíkurborg-
ar og fundarsköp borgar-
,rjtjórnar“. Var tillagian að
samþykktinni afgreidd að
mestu eins og höfundar
höfðu gengið frá henni; að-
eins gerðar á tillögunni
minniháttar breytingar sem
borgarráð hafði orðið sam-
mála um en tillögur minni-
hlutaflokkanna í borgar-
stjórn til breVtinga felldar,
b.á.m. tillögur borgarfulltrúa
Alþýðubandalagsins og
Framsóknarflokksins um
fjölgun borgarfulltrúa úr 15
í 21 og tilsvarandi fjölgun
Blökkumenn
neyta nú
réttindanna
NEW YORK 3/7 — Bandarískir
blökkumenn hófu á föstudag um-
fangsmikla baráttu til þess að
sannreyna hin nýju mannrétt-
indalög, sem bandariska þingið
hefur nú samþykkt. f Kansas
City gekk 13 ára gamail blökku-
drengur inn á rakarastofu, og
lét skera hár sitt. Á fimmtudag
hafði honum verið neitað um
afgreiðslu.
Frá Suðurríkjunum berast þær
fréttir, að enn sé þar allt með
kyrrum kjörum. Þó hefur Ge-
orge Wallace, ríkisstjóri í Ala-
bama, tilkynnt að bann muni
bera þessi mál undir dómstól-
ana, þar eð mannréttindalöggjöf-
in er að hans dómi gegn anda
stjórnarskrárinnar. Svipaða af-
stöðu tók ríkisstjórinn í Miss-
issippi, Paul Johnson. en þar
leita yfirvöldin enn að stúdent-
unum þrem sem hurfu eftir að
hafa hvatt blökkumenn til þess
að neyta borgararéttinda sinna.
DREGIÐ Á MORGUN / 2 FL
OPID TIL KL. 7 ÍKVÖLD
í gær voru ágætisskil hjá
mörgum deildunum í Reykja-
vík. 4a deild sótti vel fram
og er nú örugglega í 1. sæti,
en góður endasprettur var
einnig hjá öðrum deildum
og eru nú 5 deildir komnar
yfir 50%. í dag og á morgun
þurfum við að gera mikið á-
tak i öllum deildum og til
að létta undir með okkur
í deildunum ættu sem
flestir að líta inn til okkar
í skrifstofuna Týsgötu 3 og
gera skil. Við höfum opið frá
kl. 9 f.h. til kl 7 i kvöld og
á morgun frá kl. 1—io e.h.
Nauðsynlegt er að allir verði
þá búnir að ijúka skilum svo
að hægt verði að birta núm-
erin sem allra fyrst.
Umboðsmenn okkar úti á
iandi eru beðnir að póstleggja
í síðasta lagi annað kvöld
bau skil sem þeim hafa bor-
izt í hendur, og þeir sem ekki
hafa sent skil utan af landi
geta póstlagt þau fyrir annað
kvöld. ytanáskriftin er
Happdrætti Þjóðviljans, Týs-
götu 3.
Eflum Þjóðviljann með þvi
að gera sem flest skil í dag.
Röð deildanna og lands-
hlutanna er nú þannig:
13. 12
14. 3
1. 4a d.
2. 13 d.
3. 1 d.
4. 5 d,
5. 2 d.
6. 8a d.
7. 4b d.
8. 6 d.
9. lOb d.
10. 7 d.
11. 11 d.
12. 15 d.
Þingholt
Herskólahv.
Vesturbær
Norðurmýri
Skjólin
Teigar
Skuggahv,
Hliðar
Vogar
Túnin
Háaleiti
Smálönd
83%
60%
57%
54%
50%
45%
43%
4(5%
43%
40%
40%
40%
d
d.
9 d.
8b d.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22. lOa d.
23.
24. 14
25.
26.
27.
28.
d.
Sogamýri
Skorjafj.
Kleppsholt
Lækir
Kópavogur
Hafnarfj.
Reykjanes
Vestfirðir
Suðurland
Heimar
Austuriand
Blesugróf
Norðurl. v.
Norðurl. ey
Vesturland
Vestm.eyjar
34%
32%
31%
26%
26%
25%
22%
22%
20%
17%
15%
13%
11%
11%
11%
7%
borgarráðsmanna úr 5 í 7.
Greiddu 6 fulltrúar minni-
hlutaflokkanna þessum
breytingum atkvæði, en 9 í-
haldsmenn voru á mc*i.
9 Alfreð Gíslason gerði
grein fyrir fjölmörgum
breytingartillögum borgar-
fulltrúa Alþýðubandalagsins
og verður væntanlega nánar
skýrt frá máli hans hér í
blaðinu síðar
Ráðstefna um !anda-
fræði sett í gær
Kl. 10 í gærmorgun setti Birg-
ir Thorlacius, fulltrúi Islands í
Samvinnuráði Evrópu um menn-
ingarmál, ráðstefnu þá sem hér
er haldin að frumkvæði Evrópu-
ráðs á vegum menntamálaráðu-
neytisins og fjallar um endur-
skoðun á kennslubókum í landa-
fræði og Atlaskortum yfir Norð-
ur-Evrópu. Gylfi Þ. Gíslason
flutti ávarp svo og dr. G. Neu-
mann deildarstjóri í menningar-
máladeild Evrópuráðs, lauk hann
máli sínu á íslenzku.
Guðmundur Þorláksson magist-
er var kjörinn forseti ráðstefn-
unnar, en þeir Sigurður Þórar-
insson jarðfræðingur eru full-
trúar Islands. Eftir hádegi flutti
Norðmaðurinn öivind Rödevand
erindi um landafræði Norður-
landa. síðan tóku nefndir til
starfa. Athugun á kennslubókum
hefur áður farið fram og nú á
ráðstefnan að fara yfir niður-
stöðumar. I dag verður nefnd-
arstörfum haldið áfram, en á
morgun verður farið um Suður-
land. Á mánudag flytur dr. Sig-
urður Þórarinsson erindi um ís-
land.
Ráðstefnuna sitja 40 fulltrúar
frá 18 löndum, þeirra á meðal
eru og fulltrúar frá Menningar-
og vísindastofnun Sameinuðu
þjóðanna, Kennarasambandi Evr-
ópu og Efnahagsbandalagi Evr-
ópu.
Þarf 76 fulltrúa
sér til viðbótar
EUGENE, Oregon, 3/7 — Willi-
am Scranton, ríkisstjóri, lét svo
ummælt í gærkvöldi. að hann
þyrfti stuðning 76 fulltrúa til
viðbótar eigi honum að takast
að hindra það, að Barry Gold-
water, öldungadeildarþingmað-
ur frá Arizona, verði kjörinn
frambjóðandi Repúblikanaflokks-
ins. Landsmót flokksins hefst
sem kunnugt er um miðjan
mánuðinn og verður haldið S
San Fransisco.
man ■
09 yfirborgardómari
Forseti íslands veitti í gær að tillögu dóms-
málaráðherra Hákoni Guðmundssyni embætti
yfirborgardómara og Þórði Björnssyni embætti
yfirsakadómara frá 1. ágúst næstkomandi.
Um síðustu mánaðarmót rann
út umsóknarfrestur um embætti
yfirsakadómara og embætti yfir-
borgardómara. Barst ein um-
sókn um fyrrtalda cmbættið en
níu um það síðartalda.
Um embætti yfirsakadómara
sótti Þórður Bjömsson saka-
dómari, en umsækjendur um
yfirborgardómaraembættið voru
Bjarni Kr. Bjamason borgar-
dómari, Emil Ágústsson borgar-
dómari, Guðmundur Jónsson
borgardómari, Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari, Jón
Finnsson fulltrúi bæjarfógetans
í Hafnarfirði, Kristján Jónsson
borgardómari, Magnús Thorodd-
sen fulltrúi yfirborgardómara.
Valgarður Kristjánsson borgar-
dómari og Þór Vilhjálmsson
borgardómari.
40.000 mál í gær
Síðastliðinn sólarhring hafa 46 skip tilkynnt
um afla sinn, samtals 39.900 mál og tunnur. Mörg
þeirra héldu vesturum, aðallega á Siglufjörð, þar
sem biðin verður löng eftir löndun alls staðar fyr-
ir austan. Úti fyrir Norðurlandi var vestan kaldi í
gær, en hægði með kvöldinu, en á austursvæðinu
var himnablíða.
4
4
k