Þjóðviljinn - 04.07.1964, Page 5
Laugardagur 4. júlí 1964
ÞlðÐVIUINN
SlÐA J
Körfuknattleikur
Hinn nýi Norðurlandamcthafi í 400 m fjórsundi, Guðmundur Gíslason, í keppni. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Ágætur árangur á Sundmóti SSÍ
GUÐM. GISLASON SETUR NORDUR
LANDAMET í 400 M. FJÓRSUNDI
Laszlo Papp
Papp rotaði
Cristiansen
Evrópumeistarinn í milli-
vigt hnefaleika, Laszlo Papp
frá Ungverjalandi, varði titil
sinn í fyrradag gegn Danan-
um Chris Christiansen, sem
eitt sinn var Evrópumeistari.
Papp sigraði á rothöggi í
fjórðu lotu. Hann er nú 38
ára gamall. Keppnin fór fram
fyrir nærri fullu húsi áhorf-
enda 1 Forum í Kaupmanna-
höfn.
Frjálsíþrótta-
mótið í dag
f dag kl. 3 síðdegis hefst síð-
ari hluti afmælismóts KR í
frjálsum íþróttum á Laugar-
dalsvellinum.
f dag verður keppt i 110 m
grindahlaupi, þrístökki, stang-
arstökki, spjótkasti, 800 m
hlaupi. 200 m hiaupi, 3000 m
hlaupi og 4x400 m boðhlaupi.
WFERÐIR
VIKULEGA
TIL^-
SKANDINAVIU
fyw/efar Jr/aacfsitfi
C/,/__ ÍCELANDAJH
Áskriftarsíminn
er 17-500
Þjóðviljinn
Guðmundur Gíslason, ÍR, setti í fyrradag: nýttv
Norðurlandamet í 400 m fjórsundi — 5.04,7 mín.
Gamla metið átti Svíinn Olle Ferm — 5.06,5 mín.
Þetta glæsilega afrek vann
Guðmundur á sundmóti, sem
Sundsamband íslands gekkst
fyrir í Sundlaug Vesturbæjar
í fyrrakvöld. Guðmundur er i
mjög góðri þjálfun eins og
sést á þessum ágæta árangri i
svona erfiðu sundi. Svíinn Olle
Fram setti sitt met á sundmóti
í Bremen í Þýzkalandi snemma
í vor. Var það einnig sett i
25 metra laug. Bezti Norður-
landaárangur í 50 metra laug
er 5,11,5 mín., og var það
finnskur sundkappi, sem náði
þeim árangri. Davíð Valgarðs-
son ÍBK varð 2. á mótinu með
5,16,9 mín.. en hann hefur áð-
ur synt á' 5,13,2 mín.
Eldra fsiandsmetið, sem
Guðmundur áíti einnig, var
5,12,6 mín., svo að Guðrnund-
ur bætir metið um nær 8 sek.
Líka í 200 m.
Guðmundur lét ekki sitja við
þetta eina met á mótinu.
Skömmu eftir metsundið á 400
metrunum keppti. hann einnig
í 200 m. flugsundi. Þar setli
hann einnig nýtt fslandsmet —
2.23.5 mín. Gamla metið var
2.28.6 mín., og átti Guðmundut
það einnig.
Þessi afrek Guðmundar eru
þeim mun athyglisverðari, sem
aðstæður til keppni voru ekki
sem beztar. Laugin var 30
stiga heit, sem er 6 gráðurn
heitara en æskilegur vatnshiti
er fyrir keppni.
Fleiri góð afrek
Fleiri góð afrek voru unn-
in á sundmótinu í fyrradag.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
fR, jafnaði met Ágústu Þor-
steinsdóttur í 50 m. skriðsundi
kvenna — 29,2 sek.
Þá synti Hrafnhildur 100 m.
skriðsund á 1,05.8 mín.
f 200 m. bringusundi kv.
sigraði Matthildur Guðmunds-
dóttir, Á, á 3.05,2 mín. önnur
varð Eygló Hauksdóttir úr Ár-
manni, — 3.13,6 mín.
Reynir Guðmundsson, korn-
ungur sundmaður úr Ármanni,
sigraði í 200 m. bringusundi
karla ,á. 2.55,3 mín., sem er á-
gætur árangur.
87,12 m. í spjotkasti
Norðmaðurinn Terje Pedersen setti á fimmtudaginn ,nýtt heims-
met í spjótkasti — 87,12 m. Gamla metið átti ítalinn Carlo Lievoli
— 86,74 metra. — Pedersen varð þannig fyrstur manna til að
kasta yfir 87 metra. Stytzta kast hans í keppninni var 81,90 metra
Þar með er þessi norski spjótkastari orðinn líklegasti olympíu-
sigurvegarinn í sinni grein, Pedersen æfir mjög vel, en segiat
sjálfur alls ckki vera kominn í fulla þjálfun. Á æfingum kastar
hann spjótinu „aðeins" 70-75 metra. Ileimsmetið setti Pedersen
f Osló í landsbeiMMd Noregs BeJielux-landanna.
Staðan i
1. deild
Staðan í
spyrnumóts
Lið
Keflavík
Akranes
KR
Valur
Þróttur
Fram
1. deild Knatt-
íslands er þessi:
L U J T M. St
5 3 2 0 12: 6
6 4 0 2 14:11
4 3 0 1 9:5
6 2 0 4 15:17
5 113 5:10
6 114 11:17
9 valdir til lands-
Iftsæfinga
Eins og fyrr hefur verið tilkynnt, hefur People
to People Sports Committee í Bandaríkjunum,
boðið landsliði íslands í körfuknattleik, til
þriggja vikna keppnisferðar um Bandaríkin um
n.k. áramót.
Ferð þessi er KKf að kostn- um en tapaði aðeins 154 leikj-
aðarlausu og er tilboð þetta um á árunum 1934—62.
eitthvert hið glæsilegasta. sem
íslenzkum íþróttaflokki hefir
nokkru sinni boðizt. Samning-
ar standa nú yfir v'ð ýmsa
skóla þar vestra og hefir þeg-
ar verið samið um leiki við
fimm aðila.
St. Michaels College, Wino-
oski, Vermont.
Plymouth State College, Ply-
mouth, Vermont. Lið þessa
skóla sigraði í New England
State College Conference árið
1960.
St. Anselms College, Manc-
hester. New Hampshire. Lið
þessa skóla sigraði í 313 leikj-
Central Conn St. og Spring-
field College ,Springfield, Mass.
Það var í Springfield. árið
1892, sem Dr. James Naismith,
kennari við íþróttaskóla KFUM
þar í borg, fann upp nýjan
leik, sem hann nefndi körfu-
knattleik. Fyrsta keppnin fór
fram kl. 5,15 e.h. 11. marz 1892.
Körfuknattleikslið , Springfi-
eld College hefir jafnan verið
í fremstu röð háskólaliða í
Bandaríkjunum. Liðið sigraði
í 62% af öllum sinum leikjum,
frá árinu 1906 til ársins 1962.
Þó eru það engir smáskólar
sem Springfield þarf að keppa
Framhald á 9. síðu.
1. deild: Fram-ÍBK 0:0
GEGNFRAM
Það virðist sem Keflvíkingar hafi misst þann
eiginleika að finna mark mótherjanna. Þeir geta
leikið allvel fram allan völl og komizt í opin
tækifæri, en síðan bregzt þeim bogalistin til að
fullkomna verkið.
Það er ýmist að sá, sem hef-
ur knöttinn, ætlar að gefg öðr-
um hann til að fullkomna
verkið og skjóta í mark. Stund-
um tók þetta það langan tíma
að vörn Fram var kominn þétt
til varnar, eða þá að skot'm
voru svo slök að af þeim sta -
. aði engin hætta. Þetta var hin
sorglega reynsla þeirra í þess-
um leik, og söm var sagan um
daginn he'ma í Njarðvík á
móti Þrótti. Fjarvera Jóns Jó-
hannssonar er því örlagarík
fyrir þá, því nú virðist sein
allt traust þeirra hafi verið til
hans. og eins og þe:r hafi
núna misst trúna á að þeir
geti skorað.
Annars var leikurinn mjög
viðburðalítill og lítil tilþrif í
honum og það, sem kom, var
af hálfu Keflvík'nga. Voru þeir
oft í sókn og náðu snoturlega
saman. Þeir voru líka fljótari
á knöttinn og sprettharðari en
Framarar.
Fram náði sér aldrei veru-
lega á strik í samleik, og skipu-
lögðum leik. Þeir voru ekki á
hreyfingu svo að til þess gæti
komið. Helzt var það einstakl-
ingsframtak í einleik. sem oft-
ast rann út í sandinn.
Keflavík álti því mun me'ra
í iciknum og munaði oft litlu
að knötturinn færi i ntavlc
Fram. Strax á 4. mínútu ver
Sigurður Eiriarsson á línu lin
skot, en næstu 25 mín. gerðL"
í rauninni ekkert sem ..ir.-.man
or að, — þóf og 1J s1 n
Á 29. mín. einleik" \sge'
í vörn Keflavíkur og *kaut
þaðan ea ’tað íór sðeirts Arir v
hjá. Augnabliki áður á Jón O.
Jónsson skot rétt yfir og
nokkru fyrir lok hálfleiksins á
Magnús Torfason gott skot rétt
yfir slá, tekið beint úr hom-
spyrnu.
Þegar í byrjun síðari hálfleiks
virtist sem Keflvíkingar ætli
að knýja fram úrslit. Þeir fá
horn á 4. mín., en þeir fundu
ekki leiðina hvernig sem þeir
leituðu! Karl gerði tilraun í
sæmilegri stöðu, en það tók
svo langan tíma að undirbúa
sig að hann lenti í þröng og
skotið fór fyrir ofan, sem var
þó allgott.
Eina verulega hættulega upp-
hlaupið sem Fram gerði í hálf-
leiknum var á 16. mín., er
Baldur fékk knöttinn rétt við
horn marksins, Ásgeir átti líka
gott skot sem Kjartan varði
mjög glæsilega. En áhlaup
Fram voru strjál og dreifð, og
ekki mikill broddur í þeim.
Liðin
Vöm Keflavíkur var mjög
sterk, með Högna sem bezta
mann, hreyfanlegan og fljótan
miðvörð. Magnús Torfason var
ágætur. og eins Sigurður Al-
bertsson „Bítlarnir”, Grétar og
Karl, vom beztu meran fram-
línunnar og Einar Magnússon
lofar góðu. Jón Ó. Jónsson
ógnar oft en verður ekki nóg
úr því sem hann ætlar að
gera.
Framlínan f heild er skipuð
góðum einstaklingum, sem
Framhald á 9. síðu.
j'kovusta
við mark Fram. Geir markvörður licfur stungið
g'-'!pið knöttinn. Vinstra megin eru varnarmenn
:™2-" - eru sóknarmeiin Keflavíkur. —
fí ió*r-a Rj. '~90i,
t
t