Þjóðviljinn - 04.07.1964, Blaðsíða 9
MÓÐVILJINN
SlÐA g
Laugardagur 4. júlí 1964
Hangikjöt
Framhald af 2. síðu
miða fyrir hverja sendingu. Er
það að sjálfsögðu mjög til ó-
hagræðis þegar um gjafasend-
ingar er að ræða.
Stjóm Þjóðræknisfélagsins
snéri sér þá til Erics Stefáns-
Hjóibarðaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LlKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan t/f
Skipholtl 35, Reykjnvik.
BÍLALEIGAN BÍLLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍM1 18833
(^oniui (HortLna
ÍYJercury dörnet
I^úiía-jejopar
2eph
epnr
6
BILALEIGAN BILLINN
HÖFÐATÚN 4
SÍM1 18833
íbúðir til sölu
HÖFtJM M.A. TIL SÖLC:
2ja herb. íbúðir við:
Kaplaskjól. Nesveg, Rán-
argötu. Hraunteig. Grett-
isgötu. Hátún og víðar.
3ja herb. fbúðir við: Njáls-
götu, Ljósheima, Lang-
holtsveg,
Sigtún,
Stóragerði,
Hringbraut.
víðar.
Hverfisgötu,
Grettisgötu,
Holtsgötu,
Miðtún og
4ra herb. íbúðir við:
Kleppsveg. Leifsgötu, Ei-
riksgötu, Stóragerði,
Hvassaleiti, Kirkjuteig,
öldugötu, Freyjugötu,
I Seljaveg 'og Grettisgötu.
5 herb. (búðir við: Báru-
götu, Rauðalæk, Hvassa-
leiti, Guðrúnargötu. As-
garð. Kleppsveg, Tómas-
arhaga, öðinsgötu, Fom-
haga. Grettisgötu og víð-
ar.
Eínbýlishús. tvfbýlishús,
parhús. raðhús, fullgerð og
i smlðum f Reykjavík og
Kópavogi.
FasieÍFnasalan
Tjamargötu 14
Sfmi: 20190 — 20625
sonar, þingmanns Selkirk-kjör-
dæmis. Gekk hann skörulega i
málið. svo að nú hefur reglu-
gerð Kanadastjómar verið
breytt þann:g að leyfðar eru
gjafasendingar allt að 20 pund-
um, án fyrirfram fenginna
leyfa og miða, ef sendandi lær-
ur fylgja skírteini frá slátur-
húsaeftirliti • Islands um að
kjöt'ð hafi verið skoðað.
AIMENNA
FASTEIGNASAUW
MNDARGATA^SlMI^TllBO
tARUS^ÞjJ/AlDIM^ISON
TIL SÖLU M. A.:
4 herb. íbúð, 116 ferm. á
hæð, við Háaleitisbraut,
fokheld, með hitalögn.
Verður tilbúin undir tré-
verk síðar á árinu. —
Tækifærisverð.
Nokkrar ódýrar 2—5 herb.
fbúðir, útborgun 125 til
220 þúsund. Upplýsingar
á skrifstofunni.
2 hcrb. fbúð á hæð við
Blómvallagötu.
2 herb nýleg fbúð á hæð
við Hjallaveg. bflskúr.
3 herh. nýleg kjallaraíbúð
í Gamla Vesturbænum-
sólrik og vönduð, ca 100
ferm., sér hitaveita.
3 herb. kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3 herb. góð kjallarafbúð á
Teigunum, hitaveita, sér
inngangur- 1. veðr laus.
4 herb. híxilsíbúð, 105 fer-
metra á hæð við Alf-
heima, 1. veðr. laus.
3 herb. góð fbúð. 90 ferm.
á hæð í steinhúsi f næsta
nágrenni Landspítalans,
sólrik og vönduð fbúð.
3 herb. hæð f timburhúsi
við Þverveg f mjög góðu
standi, verð kr. 360 þús.,
útb, eftir samkomulagi.
3 herb. •kjallarafbúð við
Þverveg. allt sér ný
standsett.
3 herb fbúð við Laugaveg
f risi, meS sér hitaveitu.
gevmsla á hæðinni. rúm-
gott bað með þvottakrók
4 herb. nýleg og vönduð
rishæð 110 ferm. með
glæsilegu útsýni vfir
Laugardalinn, stórar
svalir. harðviðarinnrétt-
’ ingar, hitaveita.
4 herb. hæð f steinhúsi f
gamla bænum. sér hita-
veita.
5 herb ný og glæsileg f-
búð 125 ferm. á 3. hæð.
á Högunum. 1. veðréttur
laus,
Einbýlisbtí«, timburhús,
múrhúðað á eignarlóð
við Hörnugötu. ásamt 40
ferm. útihúsi, eóð kjör.
6 herb. glæsileg endafbúð
á annarri hæð f smíð-
um f Kónavogi, þvotta-
hús á hæðinni. sameign
utan og innan húss full-
frágengin, ásamt hita-
lögn.
Raffhiis 5—6 herb fbúðir
með meiru við Otrateig
Asgarð og Laugalæk.
Einbýlishús við Heiðargerði
6 herb. fbúð, bílskúr 1
veðr. laus. Glæsileg og
ræktuð lóð. laus til íbúð-
ar strax.
TIL SÖLU
Rafha-eldavél og lítill
kolaketill. Sími 32101
Arbær
Framhald af 12. síðu.
ingar í Dillonshúsi. Á það skal
minnt, að strætisvagnar ganga
eins og í fyrra kl. 2, 3 og 4
héðan og upp eftir laugardag og
sunnudaga, leið 6 (Rafstöðvar-
vagn) frá Lækjartorgi, og leið 12
(Logbergsvagn) frá Kalkofnsvegi
kl. 2.30 og 3.15. Ferðir í bæinn
eru kl. 4.10 frá austurhliði svæð-
isins og 4.20 frá biðskýli Lög-
bergsvagnsins, líka er ferð þaðan
kl. 6.20, en kl. 5.15 er ferð
frá Ráfstöð og er þangað 10—15
mínútna gangur frá Árbæ.
Bifreiðastæði hefur nú verið
útbúið austan túnsins og er það
an stuttur spölur að aðalhliði, en
líka má ganga um austurhlið
svæðisins. Aðgöngumiðasala er
báðum megin og er verð að-
göngumiða óbreytt frá þv; í
fyrra, 10 kr fyrir fullorðna en
5 kr. fyrir böm.
Kíef-balletinn
Framhald af 7.. síðu.
Fyrstur var „Sígildur úkra-
ínskur dans“ eftir Vronskí,
saminn við tónlist Rusinovs,
fallegt og fágað verk og ljóst
yfirlitum; með aðalhlutverkin
fóru hinir mikilhæfu og snjöllu
dansendur Natalia Rudenko og
Konstantin Brudnov. „Vorið“
eftir Kljavin við alkunna og
ómótstaeðilega tónlist Edvards
Griegs er örstuttur leikdans,
ekki tilkomumikill eða óvenju-
legur í neinit, en mjög hug-
þekkur engu að síður; dans-
endumir eru Larissa Sjatilova
og Gennadí Baukin, og bjóða
af sér ríkan þokka. Þá er
þáttur úr „Esmeralda", göml-
um ballett frönskum og reist-
um á sögu Victors Hugo; leik-
dans þessi á eins og fleiri
Rússum líf sitt að þakka.
Glæsileg er tækni aðaldans-
endanna beggja, þau eru stökk-
fim, mjúk og sviflétt með af-
brigðum: Iriada Lukasjéva og
Valer; Parsekov. Einna til-
komumest þessara atriða er
tvídansinn mikli úr sígildum
og vinsælum balletti Maríusar
Petipa ,,Don Quijote". Tvídans
þessi heimtar afburðatækni,
mýkt og þrótt, og þá kosti
áttu þau Valentina Kalinovs-
kaja og Veanir Kruglov í rik-
um mæli. Kvöldinu lauk með
„Gopak" eftir Kljavin, það er
ukraínskum þjóðdansi, en svo
litríkir og skrautlegir eru bún-
ingamir, einkum hinna fögru
dansmeyja, að mér er ofraun
að lýsa, og ósvikin leikgleði,
mikil stökkfimi og heillandi fjör
og kæti einkenndu dansinn all-
an. Boris Chistiakov stjómaði
sinfóníuhljómsveitinni rpeð
miklum ágætum. Að dönsunum
loknum tók við ákaft og inni-
legt lófatak leikgesta, fagnaðar-
læti sem ætlaði aldrei aðlinna:
listamennimir úkraninslcu höfðu
unnið ótvíræðan sigur,
Á. Hj.
Sölutíminn
Framhald af 12. síðu.
Ovenjumargt áheyrenda hlýddi
á umræðumar í borgarstjóm i
fyrrakvöld og fyrrinótt. Sátu
10—15 kaupmenn þolinmóðir á
áheyrendapöllum undir löngum
umræðum um skipulagsmál,
stjórnarmálefni Reykjavikur-
borgar og búfjárhald í bænum
áður en lokunartími sölubúða
kom á dagskrá, en þá fylgdust
þeir af athygli með umræðum
og létu óspart í sér heyra með
lófataki þegar þeim fannst
ræðumönnum vel mælast. Er ó-
venjulegt að heyra klappað í
borgarstjórnarsalnum. enda lík-
aði Auði Auðuns, forseta borg-
arstjórnar það miður og bað á-
heyrendur stilla sig.
Útboö
Óskað er eftir tilboðum í sölu á málningu innaná
nýjan steinsteyptan vatnsgeymi, sem verið ér að
reisa á Litlu Hlíð hér í borg.
Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora, Von-
arstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
BERLIN 2/7 — Willy Brandt,
leiðtogi vestur-þýzkra sósíal-
demókrata, þakkaði f dag hinum
skandínavisku löndum fyrir að
hafa tekið einbeitta og ákveðna
stefnu gegn Krústjoff. forsætis-
ráðherra Sovétrík.ianna, meðan
á stóð heimsókn hans til Norð-
urlanda.
Brandt lagði áherzlu á það.
‘að í sérhverjum höfuðstað Norð-
urlanda hefði Krústjoff verið
gert það Ijóst, að sjálfsákvörð- 1
unarréttur þjóðanna ætti líka að I
gilda fyrir þýzku þjóðina.
Nýlega heiðraði vestur-þýzki hcrshöfðinginn Heinz Trettner Danmörk með nærveru sinni, en Tre..—
er þessi var meðábyrgur fyrir spengjuárásinni á Guemica og er ault þess sekur um fjölmarga
stríðsglæpi aðra. — Hershöfðinginn: „Það var svei mér vel á móti mér tekið í Danmörk. Þeir
kunna vel að meta nútíma list, og það var ég sem átti upptökin að þeirri heimsfrægu mynd Guern-
ica eftir Picasso". — (Bidstmp teiknaði fyrir Land og Folk).
„Þín fylgja hún vex
og færist þér nær"
Stjórnarblöðunum verður
tíðrætt um afturgöngur þessa
dagana. Jafnvel núna um Jóns-
messuleytið geta blaðamenn
þeirra ekki á heilum sér tekið,
svo ofboðsleg er myrkfælni
þeirra, Það væri verkefni fyrir
sálfræðinga eða ef til vill anda-
trúarmenn, að rannsaka orsak-
ir þessarar yfirþyrmandi myrk-
fælni stjómarblaðanna. en
skal ég þó játa, að fremur
hallast ég þó að sálfræðingun-
um.
lslemzk þjóðtrú geymir marg-
víslega speki, og fela íslenzk-
ar þjóðsögur í sér meiri sann-
leika en virðast kann í fljótu
bragði, og sleppi ég þá skýr-
ingum andatrúarmannanna.
Víða fara sögur af þvi, að þeir
sem gjörðu öðrum órétt urðu
sjálfir fyrir ásókn þeirra, þeg-
ar þeir voru allir. Morðinginn
varð t.d. ósjaldan fyrir ásókn
af afturgöngu hins myrta, og
fleira gerðist þessu líkt. Hér
hefur eflaust oftast verið um
það að ræða, að samvizka ill-
ræðismannsins hefur ásótt hann
í líki afturgöngunnar, svo að
hann sá alls kyns ofsjónir og
bilaðist meira og minna á
geðsmunum.
Gæti nú ekki átt sér stað að
Ifkt væri á komið fyrir núver-
andi valdamönnum íslenzkum.
Kannski eru þeir ekki eins
kaldrifjaðir og forhertir í ó-
þurftarverkum sínum og ætla
mætti • eftir verkum þeirra og
framkomu. Ef þl vill finnst
þeim nú, að andi forfeðra
þeirra, sem börðust á erfiðum
tímum fyrir menningu og
frelsi þjóðar sinnar, sæki nú
að þeim sem afturgöngur og
vilji gera þeim mein. Það
mætti segja mér að andi Bene-
dikts Sveinssonar og annarra
landvamarmanna sækti nú að
forsætisráðherra. að minnsta
kosti í draumi, svo að hann
ætti ekki alltaf rólegar næt-
ur.
Skyldu annars hemámshetj-
umar hafa haldið að Samtök
hernámsandstæðinga væru
dauð og lægju kyrr héðan f
frá? Trúðu þeir því virkilega.
að þeir væru búnir að svæfa
allan þjóðarmetnað meðal Is-
lendinga? Er það þess vegna,
sem þeir vita nú ekki sitt rjúk-
andi ráð, svo að þeir geta
°kki einu sinni komið sér sam-
an um það hverju þeir eigi
að ljúga um fjölda göngu-
manna? Það skiptir nú raun-
sr minustu máli, hvort þeir
vctu 111 (Morgunbl.), 153 (Al-
þýðubl.), eða tæpir 200 (Þjóð-
viljinn), sem gengu alla leiðina.
H'tt skiptir meira máli, að
ennþá lifir frelsishugúr og
heilbrigður þjóðarmetnaður
meðal Islendinga, svo að flest-
ir þeirra fyrirlíta núverandi
valdhafa fyrir undirlægjuhátt
þeirra, og ekki síður hitt. að
hægt er að skjóta þessum vesl-
ings mönnum skelk í bringu
með svo meinlausum verknaði
sem að ganga fimmtíu kíló-
metra, en ef stjómarblöðin
halda, að háðsglósur þeirra
bíti á hemámsandstæðinga, þá
hefur þeim skjátlazt hrapalega.
Þeir hafa dæmt þar eftir sjálf-
um sér.
Annars vil ég hér með skora
á félagið Varðberg, að fá þó
ekki væru nema 50 menn til
að ganga 50 km til að mæla
með herstöðvum á Islandi.
En við hemámsandstæð:ng-
ar munum vissulega halda áfr-
am að ganga og við munum
ganga aftur og aftur ,,unz
brautin er brotin á enda”. Við
höfum líka góða samfylgd.
Okkur fylgir góðhugur allra
rétthugsandi Islendinga, og við
erum í fylgd með öllum vor-
mönnum þessarar þjóðar, allt
frá Einari Þveræingi til Bene-
dikts Sveinssonar og Sigurðar
Eggerz. Sjónvarps- og her-
námspiltamir mega sannariega
óttast þær afturgöngur. Það
gagnar ekkí einu sinni að gera
bæn sína, hvort heldur er til
Johnsons eða Goldwaters. Þess-
ar afturgöngur munu að lokum
ganga af hernámsstefnunni
dauðri.
.Skrifað í Siglufirði á Jóns-
messu.
Hlöffver Sigurð»«on.
Körfuknatileikur
Framhald af 5. síðu.
við. Má nefna t.d. Yale. Cora-
ell, Brandeis og Coast Guard
Academy,
Iþróttasalur Springfield Col-
lege, þar sem landsl'öið mun
keppa. tekur 3200 áhorfendur
í sæti.
Á meðan á þessari keppnis-
för stendur munu piltamir
búa á heimavistum þeirra
skóla, er keppt verður við.
Gefst þeim þannig einstakt
tækifæri til að kynnast amer-
isku háskólalífi.
Gert er ráð fyrir 12—14
leikjum i för þessari.
Landsliðsnefnd hefir valið
29 pilta til æfinga, en æft er
á föstudögum í íþróttahúsi
Vals að Hlíðarenda. Þjálfarar
eru Einar Ólafsson og Helgi
Jóhannsson.
Nöfn piltanna fylgja hér á
eftir:
Agnar Friðriks«on, IR.
Anton Bjamason, IR
Birgir örn Birgis, Armann.
Davið Helgason, Ármanni.
Einar Bollason, KR.
Finnnr Finns*on, Ármanní.
Friffþjófur Óskarsson, IFK.
Guðmundur Ólafss. Arm.
Gunnar Gunnarsson, KR.
Guttormur Ólafsson. KR.
Grímur Valdemarsson, A.
Hjörtur Hansson, KR.
Hörffur Bergsteiss. Skarph.
Hólmsteinn Sigurðsson, Ir.
Hörffur Kristinsson, Arm.
Jón Jónasson. IR.
Ingyrar Signrbjömsson. Á.
Kristinn Stefánsson, KR.
Kristján Ragnarsson, KR
Kolbeinn Pálsson, KR.
Magnús Sigurffsson, Skarr
Marinó Sveinsson, KFR.
Ólafur Thorlacius. KFR.
Sígurffur Ingólfsson. Arm.
Tómas Zoéga, IR.
viðar ðlafsson, IR.
Vésteinn Eiriksson, M.L.
Þorsteinn Hallgrfmsson, IR.
Eínar Matthfasson, KFR.
Fram — IBK
Framhald af 5. síðu.
geta mun meira upp vlð mark-
ið ef þeir treysta sjálfum sér.
en það verður að skora mark
til að vinna, og fleiri mörk en
mótherjinn.
Baldvin lék nú með Fram,
en hann komst ekki langt fram
hjá Högna, og einleikur of
mikið og hefur ekki í sér sam-
bandið við samherjana, sem
skyldi, og svipað er að segja
um Grétar. Þeir „vaða” of
mikið og slitna þvf um of úr
sambandi við liðið.
Guðjón og Ólafur náðu ekki
tökum á miðvellinum. Þar
höfðu Keflvíkingar völdin, og
aftasta vömin var ekki eins
samfelld og oft áður. Géir
stóð fyrir sínu. Dómari var
Grétar Norðfjörð, og dæmdi
allvel. Frímann,
Verða nú skotnir
— ekki KáUKöocirpif
ALGEIRSBORG 3/7—Þjóff-
Þingift í Alsír samþykkti
í gær tillögu þess efnis, að
framvegis verffi dauða-
'æmdir meiui skotnir en
°kki leiddir undir fallöx-
'na, eins og áffur hefur
♦íðkazt. Aður hafffi þingið
'ellt meff miklum atkvæffa-
mun tillögu um að afnema
dauðarefsingu.