Þjóðviljinn - 04.07.1964, Side 10

Þjóðviljinn - 04.07.1964, Side 10
10 St*A ÞIÖÐVILIINN Laugardagur 4. júlí 1964 um ár eftir ár og hann hafði næstum sitt eigið nafn á vörun- um. — Ég þori að veðja að þetta er hann, sagði hann skraek- róma. Hann fór inn í svefnherbergið og horfði á myndina af konu 6inni og bömum. Myndin var tekin í Alpafjöllum í skíðafríi og öll fjölskyldan brosti í sólskin- inu uppi f fjöllunum. Þyrlan hafði hrapað niður í snjóskriðu og stanzað á stalli í þrjú þúsund metra haeð, í henni sátu hinir látnu f fínum stellingum. reiðu- búnir til að láta mynda sig. Hann sat á rúminu og horfði á símann og hugsaði sem svo að hann gaeti tekið tólið og sagt: — Ég fer með vélinni klukkan tólf í kvöld eða morgunvélinni eða einhverri flugvél. En hann hreyfði ekki símann. Hann háttaði, hengdi fötin vandlega upp (bölvaðir lygaramir sem auglýstu þessa ferðatöskur, sem fötin gátu ekki krypplazt i). Hann lá nakinn rnilli rekkjuvoð- ama í myrkrinu og sagði . xið s.lálfan sig: Morgunn. morgunn. Hann hugsaði um rauðu skóna og rauðu þýzku hendumar sem tóku á líruseðlum og holdi. Svo sofnaði hann. — 4 — Nautið öskrar í stíu sinni. en forsetinn. með svarta grímu og vefjarhöt, kemur fram á leik- vanginn og segir. að nautið sé ó- hæft. Mannfjöldinn reynir að hella yfir hann benzíni. Af ein- hverri óljósri ástaeðu er geysi- þýðingarmikið að koma nautinu útúr stíunni án þess að það fari út á leikvanginn. Tveir hvít- klæddir varðmenn reka hvíta kú, sem er yxna í orði kveðnu, inn í ganginn. sem er uprílýstur með glerkrónu. framan við inngang- inn að stíu tarfsins. Kýrin verð- ur hrædd og streitist á móti og spymir í ganginn. Hvítklæddu verðmennimir stimpast við hvítu kúna til að koma henni í gimi- legar stelb'ngar. sem agn fyrir framan stíuna. Nautið öskrar undan fótum beirra. Kýrin baul- ar. fvrst sem tenór. síðan kontra- alt. kastar til höfðinu. sárbænir llósakrónuna. Forsetinn. sem ennbá er svart.klæddur. birtist. óskaddaður. löglega kosinn og HÁRGREIÐSLAN Hárgre:ðs1u og snyrtistofa STETNU og DÓDO Laugavesi 18. ITT h flvfta) SÍMT 84616. P E H M A Garðsenda 21 SlMI: 33968. Hárgreiðslu- og snyrtistofa. Dömurl Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10 — Vonarstræt- ismegin — SlMT • 14662 HARGRETÐSLUSTOFA AUSTURBÆJAR fMaría Guðmundsdóttirl Laugavegi 13. — SÍMT — Nuddstafa á sama stað. opnar dymar að stíu nautsins. Tarfurinn birtist, svartur með kryppu á hryggnum, gleið hom, eins og bylgja sem fls^ðir yfir sand. Froðan, löðrið, fyrsti varð- maður sogast í röstina, stunginn, troðinn undir, ekki lengur hvít- ur. Eftir ríki mannsins tekur við rýki dýranna. Tarfurinn horfir á kúna, hvíta og sárbænandi, sem er yxna, kýs dauðann frem- ur en æxlun, spymir við fótum, rekur homin í hvíta. skelkaða lendina, sem er svo gimileg und- ir öðrum kringumstæðum. Hvíta kýrin er ekki lengur hvít, hún stendur ekki uppi lengur, lendin er ekki lengur hrædd, hún sár- bænir ekki lengur. Tarfurinn stendur hjá henni og hann dreymir undir glerkrónunni. Þá kemur röðin aftur að manneskjunni. Annar varð- maðurinn, sem er hvítklæddur þýtur fram ganginn, framhjá stíunni, þar sem ég er falinn, stend í hnipri bakvið lokaðar jámdyr, við hliðina á manni sem snýr andlitinu frá mér og ég hef nafn hans á vörunum. Fótatak varðsmannsins í gang- inum er sargandi,- einjs og þegar stálbursti dregst .við rírumbu. Úr hálsi hans heyrist hljóð. Einsog vatn gompist niður rör. Varð- maður númer tvö flýr inn í stíu við hliðina á minni stíu og lok- ar dyrunum, meðan hann andar þungt eins og í rigningu. Nautið gengur að dyrunum og horfir á hurðina án allrar reiði. Svo brýt- ur það niður hurðina. Úr .næstu stíu heyrast þau hljóð sem vænta mátti, há, skerandi og hróp á Jesú inni milli, meðan nautið vinnur það verk sem það er þjálfað til. Svo er varðmaður númer tvö alveg jafnhljóður og verkamað- ur númer eitt, jafnhljóður og hvíta kýrin. Tarfurinn kemur aftur fram í ganginn í daufri birtu, hann hnusar kýrlega af dyrunum að stíunni. þar sem ég stend í hnipri við hliðina á manninum sem snýr andlitinu frá mér. Ég halla mér upp að jáminu án þess að draga andann og sé báð- ar hliðar á hverri spumingu og á hverri hurð. Hinn maðurinn stendur stífur og hreyfingarlaus. Tarfurinn ákveður að líta svo á sem skómir fyrir utan dymar séu þýðingarlaus atriði og snýr sér við til að leita annarra skemmtana. En maðurinn sem snýr sér undan, getur nú ekki lengur staðið þögull og hreyf- ingarlaus. Hann hreyfir sig, hann gerir hávaða, hann stynur. Ég hnippi fast í hann til að aðvara hann, vísifingur minn hverfur upp að hnúa milli fjórða og fimmta rifja hans. Tarfurinn stanzar, snýr aftur að dyrunum- uppgötvar mannaþef hinum megin við jámið. Tarfurinn ræðst á hurðina. Það marrar í henni, en hún dugar. Tarfurinn ræðst á hana aftur og aftur. Hom springa, neistaflug stend- ur í allar áttir, hurðin stynur, hljóðfallið vex, verður óþolandi, rykið er eins og regn, hávaðinn eins og ýlfur í þotu. Ég kasta mér á hurðina með öllum mínum þunga, hold að jámi og skelf við hverja árás. Veina án orða. Hinn maðurinn situr á gulum hálminum í stíunni og snýr and- litinu burt. Hurðin stenzt. Tarfurinn hörfar ögn. ihugar þetta. Svo byrjar hanr, að hoppa upp, ljón með hom, finnur, metnaðar- gjam, jámgemsa, klaufimar komast hærra í hverju stökki, hom hans loga eins og blys i opinu fyrir ofan dymar. Loks kemur hann framloppunum upp á hurðina. Þar hangir hann og fyllir upp í bilið milli hurðar- innar og þakbjálkanna. Hann horfir niður á mig og hinn manninn sem snýr nú bakinu að og horfir á bakvegg stiunnar. Tarfurinn horfir hugsandi nið- 10 ur, með mildum, örlagaþungum augum, og ég veit að nú er kom- inn tími til að skemmta sér, tími fyrir söng og dans og hlátur. Ég fer inn á mitt sviðið, inn í miðja stíuna, og meðan ég horfi góðlátlega á tarfinn sem búinn er að greiða aðgöngumiðann sinn og á aðeins gott skilið, fer ég að dansa og syngja: einn, tveir. þrír og dálítið hopp, hneigja sig og rétta nýtízkulegt, klassískt. Petruschka. SVanavatnið, höfuðið á mér dingTar til og frá, svitinn bogar, tónlistin ómar útúr mér, trumbur, fiðlur, hom, þríkantur, meðan tarfurinn virðir mig fyrir sér með skýrlegum áhuga, eins og í þoku hangir hann á hom- unum í sperrunum og framlapp- imar liggja snyrtilega fram á hurðina ofanverða, svalir fremsta röð. Ég er að syngja viðlagið í ,.Wa1king My Baby back Home“ í þriðja sinn, þegar ég tek eftir því að maðurinn fyrir aftan mig er búinn að snúa sér við og snýr ekki andlitinu lengur burtu. Ég verð að sjá andlitið á manninum, ég verð að segja: — Ó, vinur, deyðu ekki með and- litið frá mér .... og í andartaki draumsins lít ég burt frá þakk- látum áhorfendum, mildum aug- um tarfsins, til að sjá andlit fé- laga míns. Þá hreyfir tarfurinn sig, hurð- in nötrar.... Þetta er draumur hinnar rómversku nætur. Hann vaknaði. Það var dimmt og hljótt í her- berginu og ekkert ljós barst inn um rifurnar á hlerunum eða meðfram gluggatjöldunum. Tjöld- in blöktu mjúklega í hægri golu. Hann lá milli lakanna. kaldur af svita eftir drauminn, í dauð- ans greipum. Hann hafði hugboð um, að hefði draumurinn haldið áfram andartaki lengur. hefði hann séð andlitið á manninum, * og það hefði verið andlitið á fyllibyttunni, sem hafði barið hann fyrr um kvöldið. 1 öðru herbergi í Róm lá fyllibyttan og hraut, brosti í svefninum. ánægð með afrek dagsins. Af hverju naut? hugsaði Jack. Ég hef ekki verið á Spáni í þrjú ár. Hann settist upp og kveikti Ijósið og leit á klukkuna á borð- inu hjá rúminu. Klukkan var kortér yfir fjögur. Hann tók sígarettu og kveikti í henni. Hann reykti lítið og það voru mörg ár liðin síðan hann hafði reykt um miðja nótt, en hann varð að gera eitthvað við hend- umar á sér. Hann var hissa á því að hann skyldi ekki vera skjálfhentur, þegar hann hélt á eldspýtunni. Hann sat á rúmstokknum, berir fætur hans strukust við hótel- gólfteppið og hann var að hugsa um drauminn og honum fannst hann ennþá vera f návist dauð- ans. Hann náði mér ekki í þetta sinn, hugsaði hann. Hann nær mér næst. Hyrnda Tjónið, mundi hann. hvíta kýrin. Eitthvað í herberginu. Það var ekki hægt að vera einn með því klukkan fjögur að nóttu og síga- retta var ekkert vopn gegn því. Hann leit á símann og honum datt í hug að hringja til konunn- ar sinnar í París. En hvað ætti hann að segja við hana? — Mig dreymdi svo illa, mamma, mamma. mig dreymdi svo illa í rómversku vöggunni minni, og næst nær tarfurinn í mig. Hann hugsaði um ringulreið- ina á ítalska símakerfinu og há- værar, gremjulegar raddimar á símstöðinni í París og um hina óvæntu hringingu í íbúðinni á Ie qual og um konuna hans. sem þurfti að fara fram úr rúminu og út í anddyrið, þar sem sím- inn stóð, hrædd og ringluð í kaldri morgunskímunni. Hann hætti við að hringja. Hann horfði á krypplað rúm- ið og hugsaði um svefn. Svo hætti hann við að reyna að sofa. Walter Bushell, hugsaði hanp, Carrington, Carr, McKnight. Myers, Davis. Swift. Tlenski, Car- lötta Lee. Kvikmyndin í gær- kvöldi hafði verið nafnakall vfir fortíðina og hann stóð andspæn- is nöfnum sem höfðu verið horf- in úr huga hans. andspænis manneskjum og röddum sem voru dauðar eða búnar að vera eða heimsfrægar eða horfnar sjónum. Næturvörðurinn hvísTar nafna- þuluna á slitið segulband. Fyrst hetjumar, þeir sem höfðu fómað öllu .... Carrington. Klæddur svörtum fötum, með svart bindi, heim- spekilegur, eins og dómari. Dauður í Berlín fyrir mörgum árum, meðan verið var að taka útiatriði í kvikmynd sem hann lék í (það stóð í öllum blöðum — og það kostaði átján daga nýjar upptökur og aukaútgjöld upp á sjö hundruð og fimmtíu daTi). Hávaxinn. stillilegur, sendiherra- legur maður, hvíthærður með arnamef, rómverskur í útliti, sem hafði verið vinsæll leikari og hafði alla ævi þurft að berj- ast við drykkjuhneigð sina og hafði verið elskhugi margra þekktra fegurðardísa í þrjátíu ár og hafði dáið í fanginu á klipp- ara í hótelherbergi i endur- byggðum rústum („Kysstu mig, Hardy“. í blóðuga skipssjúkra- húsinu við Trafalgar), meðan hann sat uppi í rúmi sínu og hrópaði á stúlku sem hann hafði þegar hann var tvítugur, og síð- FERÐIZT MEÐ LANDSÝN © Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: • FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR • Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LAND SVN n~ TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK. UMBOÐ LOFTLEIÐA. VÖRUR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó. KRON - búðirnar. Vélskólinn Vélstjóranám hefst 1. okt. n.k. Umsóknum um skóla- vist skal skila fyrir miðjan ágústmánuð. Inntökuskilyrði: Fjögurra ára iðnnám ctg próf frá Iðnskóla. Utanbæjar- menn geta sótt um heimavist. Umsóknareyðublöð fást hjá húsyerði Sjómannaskólans eða á Víðimel 65. Gunnar Bjarnason, skólastjóri. LOKAÐ vegna sumarleyfa dagana 1 1. júlí til 3. ágúst. Múlalundur Ármúla 16. — Reykjavík. Auglýsið í Þióðviljanum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.