Þjóðviljinn - 08.07.1964, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 08.07.1964, Qupperneq 6
g SfÐA ÞJðÐVIlIINN Miðvikudagur 8. júlí 1964 ! ! I I \ \ I I » \ I I ! •A* Flugfclag íslands. MILLILANDAFLUG: Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08.20 1 dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavikur kl. 22.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Hellu. Vestmannaeyja (2 férðir), Kópaskers, Þórshafn- ar og Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar og Egilsstaða. Þórði datt að sjálfsögðu ekki í hug að hlýða þessu. ,,Ef þið komið ekki verðið þið skotnir í kaf“, heyrðist þá að handan. Hm.... var körlunum alvara? Þeir hugsuðu nú ráð sitt.... þá kvað við skot. Sprengikúla þaut í gegnum loftið. Voru mennimir brjálaðir? En Þórður varð að viðurkenna, að þen kunnu til verka, því þeir höfðu með mikilii nákvæmni skðtið siglutoppinn af. Þórður og Conroy flýttu sér i skjól fyrir brotunum sem rigndi niður á þá. Ástandið var að verða all ískyggilegt. m©[pg)ifD0 kl. 05.30. Fer til Osló og Helsingfors kl. 07.00. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 00,30. Fer til N.Y. kl. 02.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 08.30. Fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. Bjami Herjólfsson er vænt- anlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23,00. Fer til N.Y. kl. 00,30. hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var aust- an eða norðaustan átt um allt land og víðast úrkomulaust, sá meira að segja til sólar í Reykjavík. Um 450 km. suðsuðaustur af Ingólfshöfða var þá alldjúp lægð á hreyf- ingj austur. til minnis 'tr I dag er miðvikudagur 8. júlí. Seljumannamessa. Ár- degisháflæði kl. 5,06. Grund- arbardagi 1361. ♦ Næturvörzlu f Reykjavík annast þessa viku Reykjavík- ur Apótek. Tp Næturvörzlu í Hafnarfirði annast f nótt Eiríkur Bjöms- son læknir, sími 50235. ♦ filysavarðstofan I Heflsu- vemdaratððlnni er op1n allan sðlartírlngfnn. Næturlæfcnlr * sama stað kltikkan 18 til 8 Sínrf 2 13 30. ♦ BlBMfvtlfðia ob ífflfcntólf- relðln sfml 11100. ♦ EBgreirtan sfmi 1116«. •# Neyðarlæknlr vafct 4Qa daga nema laugardaea klufck- bh 18-lT — Sfmi 11510. ♦ Köpavegsanfltefc o aUa vlrSa dasa kluktotn 9-15- 20, taugardaga elukkan I.IS- 16 M •onnudae* fcl 15-15 útvarpið 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Á tékkneskum dans- skóm: Karel Vlach og hljómsveit hans leika. 20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 áTa: Aðalsdramb og íslenzk þvermóðska. Dr. Gunn- laugur Þórðarson lög- fræðingur segir frá. b) Tvö kvæði eftir Ás- mund Jónsson skáld frá Skúfsstöðum. Lesin af höfundi. i, c) Islenzk tónlist: Söng- lög eftir Sigurð Þórð- arson. d) Þórður Tómasson les þætti "úr' ériduríninning- ' um Arnlaugar Tómas- dóttur í Valinatúni. e) Fimm kvæði, — Ijóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Dr. Kristján Eldjám les. 21.30 Göngulag og Somerset rapsódía op. 21 eftir Gustav Holst. Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leikur; George Weldon stjómar. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.10 Kvöldsagan: Rauða ak- urliljan. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreks- dóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Krossgáta Þjóðviljans L Á R É T T : 1 beita 3 þrá 6 öðlast 8 lík- amshluti 9 lækna 10 svar 12 til 13 báran 14 tónn 15 eink.st. 16 togaði 17 pest. L Ó Ð R É T T : 1 leigja 2 aðgæta 4 temja 5 vandræði 7 merkið 11 fiskar 15 hey flugið -fc- Flugsýn. Flogið til Norð- fjarðar kl. 9,30. 1fc Loftlciðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. skipin ■Jr' Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavik. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum Skjaldbreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Baldur fer fr-i Reykjavík á morgun til Rifs- hafnar, Ólafsvíkur. Grundar- fjarðar. Stykkishólms og Flateyjar. -*• Hafskip. Laxá lestar á Austfjarðarhöfnum. Rangá fór frá Vestmannaeyjum 7.7 til Avonmouth. Selá er á leið til Hull. + Sikipadeild SÍS. Arnarfell fór 6. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Archangelsk, Bordaux og Bayonne. Jökulfell er í Clou- cester, fer þaðan til Camden. Dísarfell er i Líverpool, fer þaðan til Avenmouth, Ant- werpen. Hamborg og Nyköb- ing. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum, Hamra- fell er væntanlegt til Palermo 10. þ.m. Stapafell er í Berg- en, fer þaðan til Esbjerg. Mælifell fór 6. þ.m. frá Arch- angelsk til Odense. Q0D to^@D<sfl® cc < O 3 O o £L : CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburöi •^ri Jöklar. Drangajökull er í Hafnarfirði. Hofsjökull fór frá Leningrad í gær til Ham- borgar og Rotterdam. Lang- jökull kom til London f gær- kvöldi frá Montreal. Vatna- jökull er í Keflavík. ■jr Eimskipafélag íslands. Bakkafoss kom til Norðfjarð- ar 4/*7 frá Cagliari, fer það- an til Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar. Brúarfoss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Reykjavfk i gærkvöld til Siglufjarð- ar og Akureyrar. Fjallfoss fór frá Reykjavk í gær kvöld 7.7. til ísafjarðar. Siglufjarðar og Raufarhafnar. Goðafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykavík 4.7. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Helsingborg 5.7. fer þaðan til Reykjavíkur. Mána- foss kom til Reykjavíkur 6.7. frá Rotterdam. Reykjafoss kom til Helsingborg 4.7., fer þaðan til Gdansk, Gdynia og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Reykjavík 4.7. til Rotterdam og Hamborgar Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Ventspils, Gdansk. Gdynia, Kotka og Reykavík- ur. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 4.7. til Kotka og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 4.7. til Kotka, Gautaborgar og Krist- iansand söfnin ★ Asgrímssafn Bergstaða- strætl 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7 ★ Þjöflmlnjasafnlð or Llsta safn ríkisins er opifl daglega frá klukkan 1-30 til klukkan 16.00 •k Bókasafn Félags járnJAn- aðarmanna er opið é sunnn- dðgum kl 2—5. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á Mmabilinti 1B sept— 15. maí sem hér segtn fðstudaga fcl 8.10 e.h., laugar- daga kl 4—7 e.h. og sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs ( Fé- lagsheimiUnu opið á briðjud. miðvikud., fimmtud og fðstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fuUorðna klukkan 8.15 til 10. Baroa- tímar f Kársnesskóla auglýst. ir bar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kL’ 1.30—3.30. ferðalög k* 1 Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hveravellir og Kerlingar- fjöll. 2. Hagavatn, 3. Landmannalaugar. 4. Þórsmörk. Lagt er af stað í þessar ferð- ir kl. 2 á laugardag. Á sunnudag er farið um sögustaði Njálu. Farið frá Austurvelli kl. 9,30. Farmiðar x þá ferð seldir við bílinn. Leiðrétting ir I grein J. E. Kúld um Fiskimál í gær, voru tvær prentvillur, sem leiðréttast hér með. 1 greininni stóð: Ég efast um. að til séu menn sem segja, að aukinn og stækkaður vél- bátafloti geti leyst togarana af hólmi. En átti að vera: Ég efast ekkl um, að . . . o.s.frv. Einnig stóð: Islenzki vélbáta- flotinn . . . býr við neta- veiði o.s.frv, en átti að standa: metveiði. ! 'Í Keflavík Tilboð óskast I að byggja rennnsteina meðfram malbik- uðnm götnm í Keflavík. Nánari upplýsingar gefur bygg- ingarfulltrúinn. — Sími 1553. Bæjarstjórinn. VORUR Kartöflumús — Kokómalt — Jtaffi — Kakó. KRON - búðirnar. Fra ÆFR ■ Veitingasalurinn 1 Tjarnargötu 20 er eftir- leiðis opinn á kvöldin mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 8.30—11.30 síðdegis. Höfum ávallt kaffi, kökur, mjólk, gosdrykki. Enn- fremur spil, töfl, bækur, tímarit. — Komið og rabb- ið saman yfir kaffibolla í Tjarnargötu 20. ■ Skrifsltofan er opin alla daga lcl. 10—12 ár- degis og kl. 17—19 síðdegis þriðjudaga og föstudaga. ■ Hafið samband við skrifstofuna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.