Þjóðviljinn - 09.07.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.07.1964, Blaðsíða 1
Myndin hér til hliðar er af línuriti því, sem Vísir birti um verðbólffuþróun í Vestur-Evr- ópu. Inn á hana hefur verið teiknuð lina, sem sýnir þróun- ina á íslandi í þessum efnum frá 1960 til ársloka 1963 (1964 miðast við áramótin 1963 — 1964). Punktarnir sýna verð- lagsvísitölu á íslandi í byr.iun hvers árs. Hið alvarlega ástand í verðbólgumálum í Vestur- Evrópu er eins og s.iá má hreinasti harnaleik- ur samanborið við við- reisnina á íslandi. - og viSreisnin á öruggf heimsmet á þvi sviSi □ Aðalfyrirsögnin á þessari fréft er tekin orðrétt eftir Vísi, s.l. þriðju- dag, og birtist hún þar í þætti, sem fjallar um banka, viðskipti og fram- leiðslu. í grein sem fylgdi segir Vísir, að verðbólga hafi magnazt mjög ört í Vestur-Evrópu s.l. þrjú ár, og sé nú eitt helzta áhyggjuefni stjórn- málamanna þar. Segir Vísir m.a.: ,.Er ástand- ið verst á ítalíu og Frakklandi, þar sem smásöluverð hefur hækkað um 14% á tímabilinu 1960—1963. En í öllum Vestur- Evrópuríkjunum hefur verið um einhverjar verðlagshækkanir að ræða, að vísu misjafnlega mikl- ar“. Af einhverjum ástæðum hefur Visi láðst að taka Island með í þessum samanburði sínum á verðbólguþróun í Vestur-Evrópu, en væntanlega telst ísland þó til vesturhlutans. Og ekki hef- ur svæðið nú heldur verið svo skýrt afmarkað við lönd meg- inlands Evrópu, þar sem Banda- ríkin eru einnig tekin til sam- anburðar. En skýringin á þessu kann að vera sú. að Vísir hafi ekki átt nógu sterk orð til þess að lýsa ástandinu hér landi. Það þykir nefnilega afleitt á- stand á Italíu og Frakklandi, að verðlag hækkaði um 14% árin 1960—1963. Hér á landi hækkaði verðlag um 80% frá 1960 til ársloka 1963, og er þá miðað við vísitölu á vörum og þjónustu í viðreisnarríkinu Is- landi. Og öðru atriði í grein Vísis um „verðbólguna í Vestur-Evr- ópu“ er einnig vert að veita athygli, en það er eftirfarandi: ..Einna minnst hefur hækkunin verið í Belgíu þar sem verð- lag hefur hækkað um 3,9% á sl. 3 árum. Þar sem vísitölu- kerfi er við lýði hefur verið um stöðugar víxlhækkanir kaupgjalds og vcrðlags að ræða en svo er t.d. í Belgíu“. (Let- urbreyting Þjóðviljinn). Þetta er næsta athyglisverð staðreynd til íhugunar fyrir efnahagssér- fræðinga viðreisnarinnar. Þrátt fyrir „stöðugar víxlhækkanir" þar sem „vísitölukerfi er við lýði“. hefur verðbólgan vaxið langsamlega minnst í löndum, sem bújð hafa við það kerfi eins og t.d. Belgíu. Með frétt Vísis fylgdi einnig linurit um verðbólguþróunina í Vestur-Evrópulöndunum Ítalíu, Frakklandi, .Vestur-Þýzkalandi og Bandaríkjunum, en að sjálf- sögðu var Island ekki rrieð á línuritinu, enda hefði þá orðið að minnka myndina til muna til þess að hægt hefði verið að sýna verðbólgu viðreisnarinnar í samanburði við önnur lönd. En til þess að lesendur fái þó slikan samanburð. lét Þjóð- viljinn teikna Island inn á línu- rit Vísis, og þar gefur á að líta: Areiðanlega hefffi engin ríkis- stjórn í „ V estur-Evrópu“, —■ Enn mikil brögð að misnotkun ávísana □ Síðastliðinn laugardag fór fram allsherjar- uPPgjör ávísana á vegum Seðlabankans með líku sniði og 9. nóvember og 21. febrúar sl. Kom í ljós við uppgjörið að enn eru mikil brögð að mis- notkun ávísana og reyndust vera í umferð 154 ávísanir samtals að fjárhæð um kr. 1.3 miljónir sem innstæða var ónóg fyrir. I fréttatilkynningu Seðlabank- ans um þetta mál sem Þjóðvilj- anum barst í gær segir m.a. svo: Brauzt inn í F ossvogskí r k j u í fyrrinótt var farið inn í kirkjuna í Fossvogi og brotinn blómavasi í kómum og farið um alla kirkjuna. Einnig var brotinn grein af tré úti i garðinum. Þá fundust föt af kvenmanni upp- undir Bústaðavegi og leðurstíg- vél af konu í kirkjugarðinum. í Ijós kom að þarna hafði verið á ferðinni geðtrufluð kona. Til samanburðar skal þess getið, að við uppgjörið 9. nóv. sl., reyndust 210 ávísanir vera innstæðulausar, samtals að fjár- hæð um 5,8 milj. króna, en 21. febr. sl. voru slíkar ávísamr 127, að fjárhæð um 1,3 milj. króna. Uppgjörið leiðir í ljós, að misnotkun ávísana er enn all almenn og mun samræmdum aðgerðum bankanna til að sporna við misnotkun ávísana því haldið áfram af fullum krafti. Þess skal getið. að á síðasta Alþingi fékk Seðlabankinn nýja lagaheimild til innheimtuað- gerða í sambandi við innstæðu- lausar ávísanir, Hefur viðskipta- málaráðherra nú gefið út sér- staka gjaldskrá skv. heimildinni, sem leiðir til þess, að bankinn hækkar all vemlega það gjald, sem útgefendum slíkra ávísana ber að greiða. Gjaldskráin birt- ist í næsta Lögbirtingarblaði. Þess skal að lokum getið, að umræddum gjöldum, sem útgef- endur ávísana greiða, verður að frádregnum kostnaði, varið til menningar- eða mannúðarmála. nema sú íslenzka, talið sér sæm- andi aff sitja áfram við völd og horfa affgerðalaus á slíka verffbólguþróun sem þá er átt hefur sér stað á Islandi frá því 1960, — og búa sér að auki kjör- orðiff: „Viffreisnin hefur heppn- azt“. Það sem viffreisninni hef- ur heppnazt er að setja hcíms- met í verffbólgu. <8> Ennþá er ósamið við iðnaðarmenn Enginn árangur hefur enn orðið af viðræðum iðnaðar- mannafélaganna við atvinnu- rekendur um nýja kjarasamn- inga innan ramma þess heildar- samkomulags sem gert var í byrjun júní. Fulltrúar járniðn- aðarmanna, bifvélavirkja, blikk- smiða og skipasmiða hafa átt tvo fundi með atvinnurekendum í sínum greinum án þess að nokkur árangur hafi náðst. Fé- lag rafvirkja hefur átt sérstakar viðræður við fulltrúa rafvirkja- meistara en einnig án árang- urs. Raimsókn að Ijúka í máli Jósafats | | Þjóðviljinn náði í gær tali af Ólafi Þorlákssyni rannsóknardómara í málum þeirra Jósafats Arngríms- sonar og Þórðar Halldórssonar fyrrverandi póstmeist- ara á Keflavíkurflugvelli og spurði hann frétta af rannsókninni. Sagði Ólafur að póstmálið væri nú kom- ið til saksóknara ríkisins Itil fyrirsagnar en hitt málið væri 1 vélritun, rannsókn þess væri svo til lokið og vænti hann þess að hann gæti sent það til saksóknara eftir hálfan mánuð eða svo. Tekur saksóknari síðan ákvörðun um frekari aðgerðir í málum þessum. LÍNURIT VÍSIS OG ÞRÓUNIN Á ÍSLAND8 (SLAND V l SI R . PiiíSjudagur 7, Íii! itAUA NEYSltUVÁRA iVfSTW eyftóþU og I BANDAfttKJUNUM V*.þYrKAÍAKD 's/'/'Z ■ y.'s/vs/.ý :■ :■:■.■ y. I*IIi BANDARIK bankar- viáskipti - framleidsia bankar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.