Þjóðviljinn - 09.07.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.07.1964, Blaðsíða 9
HOÐVÉUINN alOA 0 Fimmtudagur 9. júli 1964 Frjáhíþróttir í Moskvu Framhald af 5. síðu. I. Kukutsj (Sovét) 51,3 sek. 400 m. hlaup: K. Trousil (Tékk.) 46.5 sek. V. Arkiptsjuk (Sovét) 47,1 sek. 800 m. hlaup: Reintlip (Sovét) 1.47,8 mín. Rivotsjejev (Sovét) 1.47,9 mín. Spjótkast; J. Sidlo (Pólland) 85,03 m. J. Lusis (Sovét) 81,65 m. V. Kuznetsov (Sovét) 79,51 m. Kúluvarp: Baranaouskas (Sovét) 18,85 m N. Karassev (Sovét) 18,63 m. V. Lipsnis (Sovét) 18,38 m. 200 m. hlaup: A. Badinski (Póll.) 20,9 sek. L. Berutti (Ítalía) 21,1 sek. 1500 m. hlaup: T. Salinger (Tékk.) 3.42,8 min. V. Savinkin (Sov.) 3.42,8 mín. Þrístökk: Vitold Kreer (Sovét) 16,27 m. V. Kravtsjenko (Sov.) 16,17 m. V. Chioika (Rúm.) 16,09 m. Skipulagsstjóm ríkisins, sem ákveðin er í skipulagslögum nr. 19 21. maí 1964, hefur skipt með sér verkum þannig: Formaður: Hörður Bjarna- son, húsameistari ríkisins. Varaformaður: Sigurður Jó- hannsson, vegamálastjóri. Rit- ari: Páll Líndal, lögfræðingur. Aðrir stjómarmenn eru: Aðal- steinn Júlíusson, vita- og hafn- armálastjóri og Bárður Dan- íelsson, verkfræðingur. 10.000 m. hlaup: N. Dutov (Sovét) 28.59,6 min. Ivanov (Sovét) 29.00,4 mín. F. Janke (A.-Þ.) 29.02,0 mín. (Olympiumeistarinn Bolotnikov varð sjötti). Tugþraut: M. Storojenko (Sovét) 7518 st. Rein Aoun (Sovét) 7439 st KONUR 100 m. hlaup: M. Cobian (Kúbu) 11,4 sék. G. Popova (Sovét) ll',8 sek. Langstökk: Tatjana Tsjerskova (Sovét) — heimsmet 6,70 m. Viskopolianu (Rúm.) 6,22 m Kúluvarp; Tamara Press (Sovét) 17,82 m Crima Press (Sovét) 16,96 m. Spjótkast: E. Gortsjakova (Sov.) 54,74 m. V. Popova (Sovét) 54,63 m. 80 m. grindahlaup: Karin Balozer (V.-Þ.) 10,6 sek. Nilija Kulkova (Sov.) 10,6 sék. 200 m. hlaup: M. Cobian (Kúbu) 23,7 sek. Samotiosjova (Sovét) 24,0 sek. Hástökk: Jaroslava Beda (Póll.) 1,73 m. Olga Vuere (Júgósl.) 1,70 m. Kringlukast; Tamara Press (Sovét) 58,38 m. Kutznetsova (Sovét) 55,83 m. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LINDARGATA 9 SIMI 21150 LARUS Þ. VALDIMARSSON TIL SOLU: 2 herb. kjallaraíbúð í Vest- urborginni, hitaveita, sér inngangur. Útb. kr. 125 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler. 1. veðréttur laus. Útb. kr. 450 þús. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð í Laugarneshverfi. 3. herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. 3 herb. sólrík og vönduð íbúð á hæð í nágrenni Landsspítalans. 3 herb. risíbúðir við Lauga- veg, Sigtún og Þverveg. 3 herb. kjallaraíbúðir við Miklubraut, Bræðraborg- arstíg, Laugateig og Þverveg. 4 herb. " góð rishæð, 95 íerm. í steinhúsi í mið- bænum, góð kjör. 4 herb. íbúð á hæð i timb- urhúsi við Þverveg. Eign- arlóð. Góð kjör. 4. herb. lúxus íbúð 105 ferm. á hæð i heimunum, 1. veðr. laus. 4 herb hæð í Vogunum, ræktuð lóð, stór og góð- ur bílskúr, með hitalögn. 4. herb. nýleg og vönduð rishæð við Kirkjuteig, með stórum svölum, harð- viðarinnrétting, hitaveita. 5 herb. efri hæð, nýstand- sett i gamla bænum, sér hitaveita, sér inngangur. Hæð og ris við Bergstaða- stræti 5 herb. íbúð i timburhúsi, bilskúrsréttur. Útb. kr. 250 þús. f smíðum 1 Kópavogi 2 hæðir, rúml. 10o ferm hvor. Fokheldar, allt sér. Raðhús í Austurborginni næstum fullgert, 5 herb íbúð á tveim hæðum með þvottahúsi og fl i kjall- ara. Verð kr 900 þús Útb. 450 þús Endahús Höfum kaupendur mo* miklar útborganir að fl»st- um tegundum fasteigna. (búðir til sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð í góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátún. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylg'r. 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. íbúð í kjallara við Miðtún. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð við Skúla- götu. íbúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. Jarðhæð við Kleppsveg. sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda í sambyggingu við Hvassaleiti. Góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut. Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herb. íbúð við öldu- götu. Tvö herb. fylgja í risi. 4ra herb. íbúð í góðu standi, við Seljaveg. Girt og ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð í risi við Kirkjuteig. Svalir. Gott baðherbergi. 5 herb. íbúð við Rauða- læk. — Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð við Hvassa- leiti. Rúmgóð íbúð. Her- bergi fylgir í kjallara. 5 herb. íbúð við Guðrún- argötu, ásamt hálfum kjallara. 5 herb. íbúð við Óðins- götu. Einbýlishús og íbúðir í smíðum víðsvegar um borgina og í Kópavogi. Fssteignasalan Tjarnargötu 14. Símar 20190 — 20625. iii ||ffl§| w, , --ý bSornar^ VIR Landskeppni Framhald af 5. síðu. bringusund í 4x100 m. fjórsundi. Ingunn Guðmundsdóttir skriðsund í 4x100 m. fjórsurtdi. Með í förinni verða einnig Auður Guðjónsdóttir, Reynir Guðmundsson og Gestur Jóns- son, en þau keppa á unglinga- móti Norðurlanda 15. og 16. júlí, auk þeirra Matthildar og Ingunnar, sem eru í landsliðinu. Fararstjóri hópsins er Sólon Sigurðsson. Erlingur Pálsson, formaður SSÍ, verður einnig með í hópnum, og ennfremur Torfi Tómasson landsþjálfari i sundi. Þeir Erlingur og Sólon munu sitja Sundþing Norðurlanda í Kaupmannahöfn. ÞjóðleikNús Framhald af 12. síðu. 10. Sardasfurstinnan, óperetta eftir Emmerich Kálmán, Leik- stjóri og hljómsveitarstjóri: István Szalatsy. 19 sýningar. Sýningargestir 10.323. 11. Kröfuhafar eftir August Strindberg. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 1 ýning. Sýningar- gestir 435. Sýnt í tilefni af listahátíð Bandalags íslenzkra l'stamanna. 12. Gestaleikur Kiev-balletts- ins. Ballettmeistari: Robert Kljavin. Hljómsveitaristjóri: Boris Chistiakov. 7. sýningar. Sýningargestir 4.579, Bókmenntir Framhald af 4. síðu. heilbrigðari andi, sem svífur yfir vötnum Böðvars Guð- mundssonar en Hannesar, þrátt. fyrir allt. Svo var áður sagt. að Böðvar hefði með þessari bók sann- að það, að hann gæti ort. Rétt er það að vísu, en skáld er hann tæpast enn. Til þess vantar Böðvar enn allan þrótt, allt geð. Kvæðin eru, eins og í fyrirsögn segir, ládauður sjór, jafnvel lognmolla, og hvergi örlar á hedbrigðri uppreisn ungs manns. Tæknilega verða þessi kvæði tæpast betur gerð, en tæknin ein verður aldrei nema tæki á leið að takmarki. ; Undirritaður hefur það þó á I tilf nningunni, að meira búi í Böðvari en tæknin ein. I trausti þess, að svo sé vill hann minna á það sem dr Sveinn Bcrg- sveinsson sagði um atómskáld- in — e'tthvað á þessa leið: ,.Eitt sinn munu þau komast að því, að þau hafa eitthvað að segja. og þau ætluðu að segja það einhverjum”. i Jón Thór Haraldsson. Færeyjar Framhald af 7. síðu. félagsmála sé notuð að yfir- skini til að tefja fyrir að hún öðlist sjálfstaeði. 4, öllum nauðungaraSgerðum sem beint er gegn háðum þjóð- um ber að aflétta og virða ber rétt beirra til eigin þjóðlanda. Þetta verður að gerast f fullu samræmí við óskir íbúanna. sem þeir hafa frjálsir látið i ljós, svo að þeir geti notið ó- skoraðs sjálfstæðis og frelsis. 5. öll ríki eiga að virða að fullu meginreglurnar um jafn- rétti. afskiptaleysi um innan- landsmál annarra og fullveldi allra þjóða. Ári síðar ákvað allsherjar- þingið einróma að skipa nefnd til að sjá um að samþykktmn' frá 1960 væri framfylgt. Á allsherjarþinginu 1962 var að tilhlutan nefndarinnar það enn ítrekað við þau ríki sern fóru með stjóm í löndum annarra að þeim bæri að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir í því skyni að flýta sem mest fyrir því að allar þjóðir. ! sem öðrum væru háðar. öðluðust fullkomið sjálfstæði. Afleiðing þessarar þróunar síðustu 15—20 árin hefur orð- ið að uppundir 50 þjóðir sem samtals eru 1500 mdjónir manna hafa nú fengið fullt frelsi og sjálfstæði. Finn Friis, sem var árin 1948 — 57 ráðu- nautur í danska utanríkisráðu- neytinu um mál sem við komu SÞ, segir um áðumefnda sam- þykkt SÞ að ,,ljóst sé að þess- ari samþykkt verði nú beitt skipulega til að brjóta niður síðustu leifar erlendra yfir- drottnunar, hvort sem hún er kölluð forráð. gæzluvernd, ný- lendustjórn eða eitthvað ann- að”. í ræðu sem haldin var á vettvangi SÞ árið 1961 voru sögð mörg dæmi þess. að mjög mikil vandræð’ hefðu hlotizt af því að tafið hefði verið fyrir þvf að háðar þjóðir öðluð- ust sjálfstæði. Sami ræðumað- ur taldi að fram að þessu hefðu Sameinuðu þjóð;mar komið mestu í verk með þvf að leggia sitt af mörkum til bess að svo margar þjóðir hefðu orðið frjálsar og sjálf- stæðar með friðsamlegum hætti. Þessi ræðumaður var báverandi ráðherra f dönsku stiórninn , Érnst Christiansen Danmörk hefur átt fulltrúa síðan 1961 í þeirri frelsisnefnd sem áður var minnzt á. Þessu mikla lausnarastarfi hefur fylgt jöfnum höndum gifturíkt starf SÞ og aðilda- ríkja þeirra að því að flýta fyrir þróuninni með fjárhags- aðstoð og á annan hátt og sambandslagapólitík gagnvart okkur Færeyingum, heldur er einnig í fullu samræmi við þá stefnu sem Færeyingar fylgja nú. ; Hvað er þá lengur til fyrir- stöðu? Það ætti varla aðvera nauðsynlegt fyrir okkur Fær- eyinga að leita á náðir SÞ og frelsisnefndar þeirra, ákæra Danmörku og krefjast réttar okkar, enda þótt sú leið sé okkur að vísu opin. Fremur ættum við Færeying- ar og Danir að láta alla gamla Ein af afleiðingum þess að Danir fara með utanríkismál Færey- inga er sú að þeir hafa verið flæktir í hernaðarbandalag. Skammt frá Þórshöfn er risin geysimikil radarstöð á vegum NATO, sem kostað hefur langt yfir hálfan miljarð króna. Þjóðveldisflokkur Erlendar Faturssonar hefur hvað eftir annað mótmælt þessum hernaðarframkvæmdum í Færeyjum. hjálpa þannig hinum ófrjálsu þjóðum. + Af öllu þessu hljóta bæði Færeyingar og Danir að kom. ast að þeirri niðurstöður að það er einnig veröld utan Ver- ónsborgar — að það er einnig veröld utan Danmerkur. hins danska rfkis og hinna dönsku sambandslaga. Niðurstaðan hlýtur því að vera sú að bæði inn á við, þ.e. innbyrðis milli okkar Færey- inga og út á við, og þá eink- um gagnvart Danmörku, horf- ir nú öðru vísi og miklu betur en nokkru sinni áður fyrir frelsis- og sjálfstæðismáli fær- eysku þjóðarinnar. Við höfum sjálfr sagt skilið við hina gömlu sambandslagapólitík og fylgjum nú markvissri frelsis- 03 sjálfstæðisstefnu, Danmörk er virkur aðili að stefnu í al- þjóðmálum, sem brýtur ekki aðeins í bága við hina gömlu misklíð niður falla og gera sjálfir út um þessi mál okkar á milli. Ég myndi ætla að með þvi móti fengist bæði bezta og skjótasta lausnin. Rrhard til Árósa KAUPMANNAHÖFN OG BONN 6/7 — Ludwig Erhard, kanzlarí Vestur-Þýzkalands, kemur á miðv kudag með miklu förunejdi í opinbera heimsókn til Dan- merkur, Er þetta í fyrsta skipti sem vestur-þýzkur kanzlari kemur í slíka heimsókn. Ekki gerir Erhard þó víðre'st um Danmörku og kemur aðeins til Árósa. Er sú, orsök til þess. að Danir hafa kosið að dreifa hinum fjölmörgu opinberu heim- sóknum, sem undanfar ð hafa átt sér stað þar í landi. < » ) 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.