Þjóðviljinn - 11.07.1964, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. júlí 1964
ÞIÓÐVILIINN
SÍDA 3
Fjöldhandtökur og krafizt
dauðadóma í Suður-Afríku
Um fjörutíu menn hafa verið teknir höndum síðustu
tvær vikurnar, sakaðir um kommúnistíska starfsemi
JÖHANNESARBORG 10/7 — Ofsóknunum gegn andstæð- 1 sóknari ríkisins krefjast þess a‘
ingum apartheid í Suður-Afríku linnir ekki og er búizt ^eir verði dæmdir td dauða
við nýjum réttarhöldum á næstunni af sama tagi og Riv-1 Lögmaður handtekinn
onia-réttarhöldin, þegar Mandela og félagar hans voru i verjandi Nelson Mandela í
dæmdir í ævinlangt fangelsi. Fjöldi manns hefur verið Rivoniaréttarhöldunum, Abra-
handtekinn að undanförnu og boðaðar hafa verið fleiri ham F'scher, var handtekinn f
handjtökur heimili sínu í Jóhannesarbor
í gærkvöld og er búizt við a'*
hann sé einn í hópi þeirra se"
mál verður höfðað gegn or
krafizt dauðadóms yfir. Meða1
annarra sem handteknir hafa
Æðsti yfirmaður lögreglunn-
ar í Suður-Afríku, van den
Bergh, skýrði frá því i dag að
Sjó Enlæ til
Rangún óvænt
ákveðnir menn myndu verða
sakaðir um hina verstu glæpi,
eftir þá rannsókn sem lögregl-
an hefði gert að undanförnu. ; ,
Síðan lögreglan hefði hafið verlð siðustu daga er Waðamað-
aðgerðir sínar, fyrir u.þ.b. hálf-
um mánuði, hefðu rúmlega
fjörutíu menh, flestir af evr-
ópskum ættum, verið teknir
höndum samkvæmt þeim lögum
sem heimila stjórnarvöldunum
að halda mönnum í fangelsi í
niutiu daga án þess að þeir
séu leiddir fyrir dómara.
Kommúnistísk starfsemi
RANGUN 10/7 — Sjú Enlæ for-
sætisráðherra Kína kom í dag
alls á óvænt til Rangún ásamt
með Sén Ji utanríkisráðherra.
Útvarpið í Burma skýrði frá
því að þessir háttsettu kínversku Balthazar Vorster dómsmála
stjórnmálamenn væru komnir i ráðherra segir að tilgangurinn
einkaheimsókn í boði Ne Win með þessum aðgerðum lögregl
forsætisráðherra. unnar sé sá að koma í veg fyr-
Ekkert hafði verið látið uppi ir að kommúnistar og aðrir
um þessa heimsókn fyrirfram og vinstrimenn geti endurskipulagt
eru nú miklar vangaveltur um teynfbaráttu sína gegn kyn-
erindin. Margir telja að förin
sé gerð til að spilla þeim stjóm-
urinn Raymon Eisenstein, en
hann er sjötti blaðamaðurinn
sem tekinn hefur verið höndum
síðustu vikuna.
Kínverjar semja
BERLÍN 10/7 — í fyrradag
§§f gerðu Austur-Þýzkaland og
Kína með sér samning um sam-
vinnu á sviði vísinda og tækní.
Nýlega hafa Kínverjar gert
sams konar samninga við Rúm-
ena og Pólverja.
Verkfall hjá BEA
LONDON 10/7 — Brezka flug-
félagið BEA varð að aflýsa
rúmlega 40 flugferðum í gær
bæði innanlands og utan vegna
verkfalls starfsfólks félagsins
á flugvellinum í London. Starfs-
liðið 1600 manns hafði lagt
niður vinnu til að árétta kröfur
Aldursforseti belgíska þingsins, Camille Huysman fyrrum forseti slnar um eigin bilastæði.
Alþjóðasambands sósíaldemókrata er sem atendur staddur í Austur-
Þýzkalandi. Myndin er tekin í Berlín, þar sem hann heilsaði upp
á Willi Stoph landvarnaráðherra Austur-Þýzkalands.
málaárangri, sem Mikojan að-
stoðarforsætisráðherra Sovét-
ríkjanna kann að hafa náð þar-
lendis nýlega. Hann er talinn
hafa leitað stuðnings Burmá
við tilmælum Sovétríkjanna að
þau fái að taka þátt í fyrirhug-
uðum fundi Asíu- og Afríku-
ríkja.
Kína hefur rekið sterkan á-
róður gegn því að Sovétríkin fái
aðgang að fundinum á þeim for-
sendum að þau séu hvorki Asíu-
né Afríkuríki.
þáttalögunum. Haft er eftir góð-
um heimildum að búast megi
við fleiri réttarhöldum á borð
við Rivoniaréttarhöldin.
Allstór hópur manna muni
verða ákærður fvrir landráð og
skemmdarverk og muni sak-
Slys í Portúgal
LlfeSABON 10/7 — Tveir verka-
menn létu lífið og fimm slös-
uðust alvarlega, þegar sprens-
ing varð í flugeldaverksmiðj'j
skammt frá Oporto í Portúgal
í fyrradag.
Tshombe tekinn viS embætti
forsætisráiherra í Kongó
Kunngerir að allir pólitískir fangar í landinu,
þ.á.m: Antoine Gizenga, verði nú látnir lausir
30 úrístaB
dauðadóms
LEOPOLDVILLE 10/7 — Moise Tshombe sór í dag emb-
ættiseið sinn sem forsætisráðherra Kongó. Að loknum
fyrsta ráðuneytisfundi hinnar nýju sltjórnar var kunn-
gert að allir pólitískir fangar í landinu myndu látnir laus-
ir og útgöngubannið sem verið hefur í Leopoldville síð-
ustu sjö vikurnar numið úr gildi.
Það er haft eftir talsmönnum
stjórnarandstöðunnar á Kongó-
þingi að nú séu um 600 póli-
tískir fangar í haldi. Helztur
þeirra er Antoine Gizenga, sem
Goldwater sakar Johnson um
linkind við kommúnismann
Eisenhower lýsir yfir hlutleysi sínu í átökunum
á flokksþingi Repúblikana um forsetaefni þeirra
SAN FRANCISCO 10/7 — Barry Goldwater, sem talinn
er vís að verða í framboði fyrir Repúblikana í forseta-
kosningunum í haust, sakaði í dag j San Francisco John-
son forseta og stjórn hans um linkind í baráttunni við
kommúnismann. Þing flokksins hefst á mánudag og eru
sigurlíkur Goldwalters enn taldar hafa aukizt eftir að Eis-
enhower, fyrrverandi forseti, lýsti yfir í. gær, að hann
myndi verða hlutlaus í átökunum á því.
nam ættu einir að fá að ráða
því með hvaða móti skuli sigr-
Goldwater hélt í dag ræðu á
fundi í dagskrárnefnd þingsins
og sagði þá m.a.: — Johnson
forseti reynir að láta líta svo
út sem kommúnisminn hafi tek-
ið stakkaskiptum, svo að við
getum sætt okkur við hann.
Flokkur okkar getur ekki fallizt
á að kommúnisminn sé ekki
lengur til.
Viðtalið við „Spiegel“
Goldwater nefndi aldrei á
nafn helzta keppinaut sinn,
Scranton fylkisstjóra. Scranton
hafði krafizt þess í gær að við-
tal sem Goldwater átti við vest-
urþýzka vikublaðið „Der Spieg-
el“ og birtist fyrir nokkrum
dögum yrði birt fulltrúum þings-
ins í heild sinni. f þessu við-
tali játaði Goldwater að engar
líkur væru á því að nokkur
frambjóðandi Repúblikana myndi
geta sigrað Johnson forseta í I um að Eisenhower, fyrrverandi
kosningunum í haust. Scranton forseti, myndi á síðustu stundu
kvað það lika hafa vakið skelf- lýsa yfir stuðningi við Scrant-
ingu sína að Goldwater hefði 1 on til að koma í veg fyrir að
þessu viðtalj sagt að herforinsn Goldwater fari í framboð fyrir
ar Bandaríkjanna í Suður-Viet- flokkinn.
En þegar Eisenhower fór frá
Harrisburg í Pennsy-lvaniu í
gærkvöld áleiðis til San Franc-
isco sagði hann að hann myndi
vera algerlega hlutlaus í bar-
áttu þeirra Goldwaters og
Scrantons um framboðið. — Ég
er staðráðinn í að vera alger-
lega óhlutdrægur, sagði hann.
Bróðir hans, Milton Eisenhow-
ers, sem er áhrifamikill ; Re-
públikanaflokknum, hefur lýst
azt á kommúnistum. Þetta sýndi stuðningi sínum við framboð
að Goldwater gerði sér alls ekki Scrantons.
ljósa hættuna á tortímingu af
völdum kjamasprengjunnar,
sagði Scranton.
Goldwater neitar
Goldwater neitaði því á blaða-
mannafundi i dag að hann hefði
nokkru sinni lagt til að kjarn-
orkusprengjum yrði beitt og
sagði að hann vonaðist til þess,
ef hann yrði forseti, að hann
þ.vrfti þá aldrei að fyrirskipa
notkun þeirra.
Eisenhower hlutlaus
Fylgismenn Scrantons sem að-
eins hefur fengið fyrirheit um
stuðning tæplega áttunda hluta
hóf á loft merki Lúmúmba eft-
ir að hann hafði verið myrtur.
Kasavúbú forseti hafði fallizt
á ráðherralista Tshombe i gær-
kvöld og fráfarandi forsætis-
ráðherra, Adoulá, hafði þá einn-
ig lýst sig samþykkan honum.
Hins vegar hafði Adoula við orð
í dag að hann myndi ekki stað-
festa með undirskrift sinni for-
setabréfið um myndun hinnar
nýju stjómar. Ekki er þó bú-
izt við því að það formsatriði
muni verða Tshombe að fóta-
kefli.
Völt stjórn
Þótt Tshombe, sem hóf feril
sinn í stjórnmálum landsins
sem leppur auðhringsins Union
Miniere í Katangafylki, en
hrökklaðist þaðan (með gilda
sjóði) undan gæzluliði SÞ, hafi
nú sezt á valdastól SÞ, hafi
borginni Leopoldville, er hætt
við að hann muni verða þar
valtur í sessi.
Ráðherralisti hans virðist bera
það með sér að honura hafi
ekki tekizt að fá stuðningsmenn
og arftaka Lúmúmba með í
stjómina. en þeir ráða nú þeg-
ar yfir stórum hlutum landsins,
bæði í Kvílú- og Kívúfylkjum.
Síðast í dag varð flugvél sem
send hafði verið til bæjarins
Abalo í Kívú að flytja burt fólk
af evrópskum stofni að snúa
við til Elisabethville af því að
skæruliðar höfðu lokað flug-
brautinni með olíutunnum.
Margfaldur ráðherra
Auk embættis forsætisráðherra
ætlar Tshombe sér að annast
utanríkis-,.. upplýsinga- .og við-. ..dauöadómum, sem sérstakur hi
skiptamál. Meðal annarra ráð-
herra í stjórn hans, en þeir
eru samtals ellefu, er Albert
Kalonji, sem eitt sinn skipaði.
sjálfá’n sig "/.konuHg""' í Súður-
Kasaií. Hann er landbúnað-
arráðherra. Einn af þeim sem
taldir eru bera mesta ábyrgð-
ina á morði Lúmúmba, Gode-
froid Múnongo, sem á sínum
tíma var innanríkisráðherra í
stjórn Tshombe í Katanga-
gegnir líka því embætti í hinm
nýju sambandstjóm.
Andres Ruiz Marquez
MADRID 10/7 — Franco einræð-
isherra á Sþáni hefur breytt
réttur hafði kveðið upp yfir 46
ára gömlum byggingarverka-
manni, Andres Ruiz Marquez, í
30 .árajfangavist.
Mórquez var þekktur undir
dulnafninu Montenegro ofursti,
og hafði verið dæmdur til dauða
fyrir hermdarverkastarfsemi.
Samkvæmt opinberum upplýsing-
um er hann sagður hafa skipu-
lagt fjölda sprengjutilræða í
Madrid. Marquez var félagi í
hinum svonefnda þjóðlega
spánska frelsisflokki.
Samveldislönd vilja
íhlutun í S-Ródesíu
Lagt til á ráðstefnunni í London að þangað
verði sendur her frá samveldislöndunum
LONDON 10/7 — Eins og búizt
hafði verið við eftir fyrsta dag
fulltrúanna á flokksþinginu hafa | ráðstefnu forsætisráðherra brezku
fram að þessu gert sér vonir samveldislandanna er ástandið í
Suður-Ródesíu orðið aðalmálið á
dagskrá, þrátt fyrir andstöðu
brezku stjórnarinnar.
Annað hefur varla borið á
góma þá tvo daga sem ráðherr-
amir hafa setið á fundum og
í dag bar fulltrúi sambandsríkis
Tanganíka og Zanzibar fram til-
lögu um að samveldislöndin
skyldu koma upp sérstökum her
undir stjóm brazkra foringja og
senda það til Suður-Ródesíu til
að koma í veg fyrir að Evrópu-
menn í nýlendunni lýstu yfir
fuliveldi hennar.
Enn harðna átökin
um völdin í Alsfr
Khider boðar að Ben Bella verði steypt fyrir
haustið, Fares tekinn höndum í Algeirsborg
ALGEIRSBORG 10/7 — Átökin
milli Ben Bella og andstæðinga
hans i Alsír hafa farið stöð-
ugt harðnandi siðustu daga, en
þeir virðast fara halloka í þeim
átökum.
Chaabani ofursti, sem hugðist
búa um sig með her manns í
Auresfjöllum og halda þar uppi
baráttu gegn Ben Bella, var
handtekinn í fyrradag og varð
fátt um varnir hjá liðsmönnum
hans. Á þriðjudaginn var ann-
ar af foringjum andstæðinga
Ben Bella, Abderahmane Fares,
sem veitti forystu bráðabirgða-
stjórninni i Alsír sumarið 1962,
handtekinn í Algeirsborg. Hann
hefur ekki haft hátt um and-
stöðu sína við Ben Bella, en er
talinn einn helzti fulltrúi hinn-
ar fámennu serknesku borgara-
stéttar. Það var fyrst í dag sem
kunnugt varð um handtöku
hans.
f London boðaði Múhámeð
Khider, f.yrrverandi fram-
kvæmdastjóri Þjóðfrelsisfylking-
arinnar í Alsír, til blaðamanna-
fundar í dag. Þar lýsti hann
myndi verða steypt af stóli áð-
ur en sumarið væri liðið.
Veggmó/verkt
sveitakirkju
Finnskur Iistamaður hefur ný-
lokið við að mála frescomálverk
á kórvcgg Hallgrímskirkju í
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Hóf listamaðurinn, próf. Seger-
str&Ie, verk sitt í kirlijunni í
maí-mánuði sl, og hefur síðan
unnið aá mynd sinni. Veggmynd
þessi er gjöf hf. Hvals í Hval-
firði til kirkjunnar.
Tízkudömur ákærðar
LONDON 10/7 — Tvær systur
sem ætluðu að vera viðstaddar
frumsýningu í kvikmynd í
London í gærkvöld voru stöðv-
aðar í anddyri kvikmyndahúss-
ins af lögreglufulltrúa sem sá
sér óhjákvæmilegt að kæra þær.
ÁstæSan var sú að þær voru
klæddar eftir nýjustu tízku, ber-
þeirri sko.ðun sinni að Ben Bella ar að ofan